Morgunblaðið - 21.11.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.11.1991, Blaðsíða 6
B MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1991 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 ■ 8.00 18.30 ■ 9.00 TF \ 18.00 ► Stundin okkar. Endur- sýndur þáttur frá sunnudegi. 18.30 ► Skytturnarsnúa aftur. Teiknimyndaflokkur. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Á mörkunum. Frönsk/kanad- ísk þáttaröð. 19.19 ► 19:19. 'Frétta- og fréttaskýr- ingaþáttur. 20.10 ► Emilie. Kanadískur framhaldsþáttur. 21.05 ► Blátt áfram. 21.30 ► Óráðnar gátUr. Ro- bert Stack leiðir okkur um vegi óráðinna gáta. 22.25 ► Afskræming (Distortions). Þegar Amy missir eiginmann sinn er hún umvafin ást, umhyggju og samúð ættingja og vina. Eru það hagsmunir henn- ar eða þeirra eigin sem þeir eru að gæta? Stranglega bönnuð börnum. 00.05 ► Siðlaus þráhyggja (Indecent Obession). Áströlsk mynd sem gerist í sjúkrabúðum í lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Bönnuð börnum. 1.50 ► Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. UTVARP RAS1 - FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigríður Guðmars- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Pór Sverrisson. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þáttinn. (Einnig út- varpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðudregnir. 8.40 Úr Péturspostillu. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu. „Emil og Skundi" eftir Guðmund Ólafsson. Höfundur les, lokalestur (17) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi, með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðudregnir. 10.20 Heilsa og hollusta. Meðal efnis er Eldhú- skrókur Sigríðar Pétursdóttur, sem einnig er út- varpað á föstudag kl. 17.45. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Flutt verk eftir Schönberg, Webern og Boulez. Umsjón: Léifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuriregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánadregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 í dagsins önn - Ævikvöldið. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri.) 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Myllan á Barði”. eftir Kazys Boruta Þráinn Karlsson les þýðingu Jörundar Fjilmarssonar (14) 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpsleiklist i 60 ár: „Sunnudagsbarn". eftir Odd Björnsson Leikstjóri: Jón Viðar Jóns- son. Leikendur: Róbed Arnfinnsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Arnar Jónsson. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Tónlist á siðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: lllugi Jökulsson. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. . (Samsending með Rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. Að þessu sinni frá Danmörku. 18.00 Fréttir. 18.03 Fólkið i Þingholtunum. Höfundar handrits: Ingibjörg Hjadardóttir og Sigrún Óskarsdóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. (Áður útvarpað á mánudag.) 18.30 Auglýsingat. Dánadregnir. 18.45 Veðudregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 paglegt mál. Enduriekinn þáttur frá morgni. 20.00 Úr tónlistartífinu. Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar islands í Háskólabíói Einleikari er Truls Mörtc; Michel Tabachnik stjórnar. Kynnir: Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsíns. 22.15 Veðudregnir. 22.20 Dagskré morgundagsins. 22.30 Danni frændi skrifar glæpasögur. Umsjón: Halldóra Jónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Mál til umræðu. Umsjón: Jón Guðni Kristjáns- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðuriregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 11.15 Afmæliskveðjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og 15.15. Síminn er 91 687 123. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Landslagið Tvö lög i Sönglaga- keppni íslands kynnt i samsendingu með Sjón- varpinu. 19.40 Rokksmiðjan. Umsjón: Lovísa Sigurjónsdótt- ir. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við sþilar- ann. 21.00 Sagnanökkvinn landar. Beint útvarp úr Borg- arleikhúsinu. Meðal þeirra sem flytja verk sín eru Bubbi Morthens, Megas, Diddú , Einar Már Guðmundsson og Vigdís Grímsdóttir. 23.00 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hluslendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, Stöð 2 Óráðnar gát- ur ■i Robert Stack leiðir 30 áhorfendur um lend- ““ ur óráðinna gátna. Efni þessa myndaflokks er fjölbreytt og frásagnirnar spanna allt frá dularfullum mannshvörfum til yfirnáttúru- legra fyrirbrigða og jafn vel atburða sem bent gætu til til- vist geimvera. bjart yfír þessum byggðum svo fremi fyrirtækin fái að fara á haus- inn og skipta um eigendur. En hvað verður ef byggðirnar losna ekki undan atkvæðasmölunum er hafa hag af því að viðhalda óbreyttu ástandi? En hvers vegna er farið hér ofan I saumana á byggðastefnunni í ljós- vakapistli? Jú, ástæðan er sú að ljós- vakarýni hefur lengi fundist skorta að fréttamenn sjónvarps leggðu jafn mikla alúð við að skoða vanda hinna dreifðu byggða í heild og til dæmis erlend efnahagsbandalög þótt vandi einstakra plássa hafi oft verið skarplega greindur af frétta- mönnum. Það virðast nægir pening- ar til að senda sjónvarpsmenn á flakk um Evrópu til að kanna upp- byggingu Evrópubandalagsins en hvernig stendur á því að menn hafa ekki sett peninga í að byggja upp þáttaröð um vanda landsbyggðar- innar? Að mati undirritaðs er eiit brýnasta verkefni sjónvarpsins að smíða slíka þáttaröð þar sem frétta- NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréltir. - Næturtónar hljóma álram. 3.00 í dagsins önn — Ævikvöldið. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðuriregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðuriand. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 /103,2 7.00 Útvarp Reykjavík með Birni Bjarnasyni. Umsdjón Ólafur Þórðarson. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Þuriður Sigurðardóttir. 11.00 Vinnustaðaútvarp. Umsjón Erla Friðgeirs- dóttir. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. 14.00 Hvað er að gerast. Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirsdóttir. Opin lína í sima 626060. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins”. I umsjón 10. bekk- inga grunnskólanna. Hvassaleitisskóli. 21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðriður Haralds- dóttir. Fjallað er um nýútkomnar og eldri bækur. 22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Stephensen og Ólafur Þórðarson. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Erlingur Níelsson. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Bryndís Stefánsdóttir. menn kanna alla þá byggðaþætti sem var minnst á fyrr í greininni. Orðagjálfur atkvæðaveiðaranna hefur hljómað allt of lengi þar til forsætisráðherra þorði loks að taka af skarið. En hér hvarflar hugurinn til merkra ummæla Ágústs Valfells verkfræðings í helgarspjalli Páls Heiðars. Ágúst kvaðst hafa heyrt af vörum forsvarsmanna RioT- intoZink að þeir hefðu verið reiðu- búnir að reisa hér Kísilmálmverk- smiðju á Grundartanga og borga 14 mills fyrir rafmagnið. En því miður voru ráðherrarnir jafnframt landsbyggðarþingmenn og því glat- aðist sá atvinnukostur. Og c-vítam- ínverksmiðjan er Svisslendingar hugðust reisa hér við gufuhverina malar nú gull í Skotlandi vegna ásakanna um „hækkun í hafi”. At- kvæðaveiðar Framsóknaráratug- anna hafa reynst okkur dýrkeyptar. En þessi mál verður að kanna nán- ar í landsbyggðarþáttaröðinni. Ólafur M. Jóhannesson Byggðaþættir óskast Eiríkur ræddi í gær við Hannes Lárusson sem skrúfaði sund- ur húsið sitt á Suðureyri við Súg- andafjörð og flutti með öllu innbúi til Hafnarfjarðar. Hannes hafði lengi áformað að flytja húsið því atvinnuástar.d var ótryggt en hann gat hvorki selt né leigt eignina. Þessir flutningar voru nokkuð kostnaðarsamir en nú hefur húsið hækkað stórlega í verði. En eftir sitja margir einstaklingar og fjöl- skyldur í verðlausum eða verðlitlum húsum víða um Iand. Svo minnist forsætisráðherra á að það megi kannski koma þessu fólki til hjálpar og þá ætlar allt vitlaust að verða. Já, við lifum í einkennilegu landi þar sem ákveðnir stjórnmálamenn hafa af því hag að geyma hin verð- mætu atkvæði sem lengst á stöðum sem eru jafnvel komnir á heljar- þröm vegna þess að eini atvinnurek- andinn á staðnum er á hausnum. Og það er í raun alveg sama hvern- ig fyrirtækið er rekið því það verð- ur að ganga svo plássið lifi. Þess vegna hafa stjórnendurnir hingað til getað treyst á stöðug fjárframlög úr hinum sameiginlega sjóði. En þótt fólki sé hjálpað til að flytja úr verðlausum eignum þá er ekki þar með sagt að það sé skynsamlegt að leggja niður heilu sjávarplássin. Hvert pláss er gullkista og menn- ingarheimur út af fyrir sig með mikla sögu og þar kunna margir piýðilega við sig. Og undirritaður er sannfærður um að litlu sjávar- plássin munu ganga í endurnýjun Iífdaganna er Islendingar ganga í EES. Þá reynir á fasteignasalana að kynna fasteignir á þessum stöð- um fyrir erlendum auðmönnum og listamönnum er þrá ekkert frekar en að komast úr kraðakinu á megin- landinu. Og sennilega verður að aflétta kvótahömlum af litlu trillun- um svo smábátaútgerðarmenn njóti sín og ekki má gleyma hinum frjáls- bornu hrefnuveiðimönnum. Loks verður að grafa göng milli staða og hækka laun kennaranna og hjúkrunarfólksins og þá verður 20.00 Sverrir Júliusson. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00- 24.00, s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Umsjón Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30 og 9'.00. 9.00 Fyrirhádegi. Umsjón Bjarni DagurJónsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. Flóamarkaðurinn, óska- lög og afmæliskveöjur i síma 671111. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 Reykjavik síðdegis. Umsjón Hallgrímur Thor- steinsson og Einar ðrn Benediktsson. 17.17 Frétlaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavik siðdegis. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Örbylgjan. Umsjón Ólöf Marín. 23.00 Kvöldsögur með Eiríki Jónssyni. 00.00 Eftir miðnætti. Umsjón Ingibjörg Gréta Gisla- dóttir. • 4.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 Jóhann Jóhannsson i morgunsárið. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10ÍvarGuðmundsson. 15.00 iþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgisdótt- ir. 19.00 Halldór Backmann. 21.00 Darri Ólason. Tónlist. 21.15 Pepsí-kippa kvöldsins. 24.00 Haraldur Jóhannesson á næturvakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00-19.00 Pálmi Guðmundsson velur úrvals tónl- ist við allra hæfi. Þátturinn Reykjavik siðdegis frá Bylgjunni frá 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Tónlist milli kl. 18.30 og 19.00. Síminn 27711 er opínn fyrir afmælis- kveðjur og óskalög. STJARNAN FM102 7.00 Sigurður Ragnarsson. 10.30 Sigurður H. Blöðversson. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 18.00 Arnar Alberlsson. 22.00 Jóhanhes Ágúst. 1.00 Baldur Ásgrimsson. Næturtónlist. ÚTRÁS n FM 104,8 14.00 IR. 16.00 MS. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FG. 20.00 FB. Sigurður Rúnarsson 22.00 FÁ. 01.00 Dagskrárlok. Sjónvarpið Kirkjan og nýöldin ■■■■ Ólöf Rún Skúladótt- oq ío ir fréttamaður hefur tekið saman frétta- skýringu með viðtölum um við- horf kirkjunarmanna til svo- kallaðrar nýaldarhyggju, en kirkjan hefur varað sálirnar afdráttarlaust við því að hneigjast til slíks. Meðal ann- arra verður rætt við Ólaf Skúlason biskup Islands og Guðmund Einarsson hjá Ný- aldarsamtökunum. V.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.