Morgunblaðið - 21.11.1991, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.11.1991, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1991 "íiSrT, Sími 16500 Laugavegi 94 BANVÆNIR ÞANKAR Ólýsanleg spenna - ótrúlegur endir. Leikstjóri er Alan Rudolph. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. TORTÍMANDINN 2: AFTURTIL BLÁA LÓNSINS BÖRN NATTURUNtJAR Sýnd kl. 5. Æskilegt að börn undir 10 ára aldri séu í fylgd fullorðinna. ★ ★★ HK DV - ★★★ Sif Pjóðv. - ★★★■/2 A.I. Mbl. Sýnd kl. 7. TVKIK VIMlt i'X tiiutiii i tn'i Lawgav*9i 45 - s. 21 255 LIFANDI TÓNUST Frítt inn Föstudags- og laugardagskvold: SNIGLfl- Sunnudags- og mánudagskvöiú: GUÐMUNDUR RÚNAR, TRÚBADOR Þriðjudags- og miðvikudagskvöld: INGVAR JÓNSSON, TRÚBADOR VITASTIG 3 SÍMI623137 Fimmtud. 21. nóv. Opið kl. 18-01 JASSKVÖLD Norski trompetleikarinn TORGRIM SOLLID & ÍSLENSKIR JASSMENN KJARTAN VALDIMARSSON ÞÓRÐUR HÖGNASON PÉTUR GRÉTARSSON SIGURÐUR FLOSASON OÚNDURJflSSKVÖLD - FRflB/ER JflSSTROMPETLEIKflRI! MINHUM Á MATSEÐIL PÓLSINS PÚLSINN Matarlist - tónlist! HSbl háskölabiú 1imililililillllinr"ír ii 2 21 40 M- í —r—** Fjöldi frábœrra leikara fara meö aöalhlutverkin í þess- ari geggjuöu gamanmynd. Mynd, þar sem þú fœrð smá innsýn inn í allt skrautið ... skrumið ... ólyktina, sem fyglir framhaldsmyndum og því að komast á toppinn. YNDISLEGAILLGIRNISLEG MYND Leikstjóri Michael Hoffman Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HVÍTIVÍKINGURINN | JHE COMMIT MENTS’’ * ÍM I WLA VfÓKMVXTM* * HVÍTI VIKIM.I RINN Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ... I allt er niyndin ágætis skemmtun og það verður að segjast eins og er að Otto vinnur á með hverri mynd. Otto VI getur ekki og má ekki vera langt undan. - A.I. Mbl. Sýnd kl. 7.15 og 11.15. BEINT ÁSKÁ21/z Sýnd kl. 11. MEÐALLTÁ HREINU Sýnd kl. 9 og 11. DRENGIRNIR FRÁSANKT PETRI Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar. OKUNN DUFL Maður gegn lugfræðingl - hálftíma hasar. „Mjög skemmtileg mynd" - S.G. Rás 1. „Góður húmor" - H.K. DV. „Góður húmor" - SV. MBL. „Mjög góð - B.E. ’ Þjv. Sýnd kl. 7.15 og 8.15. ■ ÍI I I I I SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 HIN HEIMSFRÆGA STÓRPAYND ALDREIÁN DÓTTUR MIIMNAR NOT WITHOUT MY DAUGHTER HÉR ER MYNIJIN SEM ÖLL EVRÓPA TALAÐI UM I SUMAR. „NOT WITHOUT MY DAUGHTER", BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM, ER UM AMERÍSKU KONUNA, SEM FÓR MEÐ ÍRÖNSKUM EIGINMANNI TIL ÍRANS ÁSAMT DÓTTUR PEIRRA. Aðalhlutverk: Sally Field, Alfreð Molina, Shcila Rosenthal, Roshan Seth. Tónlist: Jerry Goldsmith, byggð á sögu Betty Mahmoody. Framleiðendur: Harry J. Ufland og Mary Jane Ufland. Leikstjóri: Brian Gilbert. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. FRUMSYNIR SPENNUMYNDINA SVARTI REGNBOGINN „BLACK RAINBOW" ER STÓRGÓÐ SPENNU- MYND SEM SEGIR FRÁ ANDAMIÐLI, SEM LENDIR í KRÖPPUM DANSI ER HÚN SÉR FYRIR HRYLLILEGT VOÐAVERK. I aðalhlutverkum eru úrvalsleikararnir: Rosanna Arquette, Jason Robards og Tom Hulce (Amadeus). Leikstjóri: Mike Hodges. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. HVAÐMEÐBOB Sýnd kl. 5,7,og9. ZANDALEE Sýnd kl. 11. Bönnuð i. 16 ára. ■ ÚTFLUTNINGSRAÐ Félags íslenskra stórkaup- manna boðar til hádegis- verðarfundar fimmtudaginn 21. nóvember kl. 12.00 ,í Hallargarðinum, Húsi verslunarinnar. Gestur fundarins verður Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráð- herra. Mun hann fjalla um: Sjávarútvegsstefnuna og vaxtabrodd í útflutningi. Þátttökugjald með hádegis- verð kr. 1600. Skoðanakönnun Skáís: Steingrími treyst best TJöfóar til XJl fólks í öllum starfsgreinum! fltorgítmfclaftifo Þessir peyjar héldu hlutaveltu fyrir allnokkru og söfn- uðu 1.600 krónum. Þeir heita Helgi Már og Bjarki Þór. Þeir -hafa þegar afhent Hjálparsjóði Rauða krossins peningana. " 1 Samkvæmt skoðana- könnun, sem Skáis vann fyrir Stöð 2, er Steingrím- ur Hermannsson sá stjórn- málamaður, sem flestir bera traust til. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 á þriðjudagskvöld. Skoðanakönnunin náði til 750 manns og þar af svöruðu 416 manns spurningu um, til hvaða þriggja stjómmála- manna fólk bæri mest traust. Steingrímur Hermannsson hlaut 182 tilnefningar eða 43,8%. Næstur var Davíð Oddsson með 133 tilnefning- ar eða 32%. Halldór Ás- grímsson var í þriðja sæti með 132 tilnefningar, sem eru 31,7%. Næstir voru Ólafur Ragn- ar Grímsson, Þorsteinn Páls- son, Jón Sigurðsson, Friðrik Sophusson, Jón Baldvin Hannibalsson, Jóhanna Sig- urðardóttir, Svavar Gestsson og ellefti var Matthías Bjarnason, sem er nýr á þessum lista. Jón Baldvin Hannibalsson hrapaði nú úr öðru.sæti i.það áttunda, frá -þvf-rsíðirettj-köiimnr------ Steingrímur fékk tilnefn- ingar frá öllum flokkum, fyr- ir utan Alþýðuflokk, en hann naut mest fylgis hjá Fram- sóknarmönnum. Davíð fékk flestar tilnefningar frá Sjálf- stæðismönnum, en fékk einnig frá Alþýðuflokks- mönnum og Alþýðubanda- lagsmönnum. Samkvæmt könnuninni nýtur Jón Sigurðsson meira trausts Alþýðuflokksmanna en Jón Baldvin Hannibals- son, formaður flokksins. Hjálparstarf fyrir Króatíu Og að NÝSTOFNAÐ Vináttufé- lag íslands og Króatíu beitir sér fyrir hjálpar- starfi. I Króatíu er skortur bæði á matvælum og fatn- aði. Vináttufélag íslands Króatíu hefur ákveðið taka við hreinum, veJ frá gengnum fatnaði, svo og nið- ursoðnum mat. Fatnaðurinn og maturinn verður sendur með Eimskipafélagi íslands til Hamborgar, en þar munu Íulltrúar hjálparstofnunar áþólskú klrkjúnnar í Zágreb taka á móti vörunum og sjá um að koma þeim með vöru- bíl til Zagreb. Þar verður vörunum deilt út til nauð- staddra. Tekið er á móti gjöf- um á Hrísateig 8 í Reykja- vík. Sími 662662. Félagið hefur opnað gríóréikning nr. 400025. Þeir sem vilja láta fé af hendi rakna geta sent það með gíróseðli á þennan reikning. Allt fé, sem safn- ast, verður notað til að kaupa fyrir fatnað og aðrar nauð- syniavðrur til að_ senda tih KrÓatíU. (Fréttatiíkynrang)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.