Morgunblaðið - 21.11.1991, Síða 50

Morgunblaðið - 21.11.1991, Síða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1991 ÚRSLIT Knattspyrna EM-KEPPNI LANDSLIÐA 2. RIÐILL: 'Soíía, Búlgaríu: Búlgaría - Rúmenía................1:1 Nasko Irakov (56.) - Adrian Popescu (29.) ■Borislav Mikhaiiov, markvörður Búlgaríu, gerði vonir Rúmena að engu, með frábærri markvörslu. Hann varði t.d. vítaspyrnu frá Gheorghe Hagi á 17. mín. ■Leikmenn Rúmeníu misstu af 1,2 millj. ísl. kr., sem þeir áttu að fá fyrir að tryggja sér farseðilinn til Svíþjóðar. ■ Skotland fer í lokakeppni EM í Svíþjóð. 5. RIÐILL: Briissel, Belgíu: Belgia - Þýskaland................0:1 - Rudi Völler (15.). 25.000 Staðan: Wales................6 4 1 1 8: 6 9 ',»-Þýskaland...........5 4 0 1 9: 4 8 Belgía...............6 2 1 3 7: 6 5 Luxemburg............5 0 0 5 2:10 0 ■Þýskaland þarf aðeins jafntefli heima í síðasta leik riðlinum - gegn Luxemborg, til að tryggja sér farseðilinn til Svíþjóðar. 6. RIÐILL: Lissabon, Portúgal: Portúgal - Grikkland..............1:0 Joao Pinto II (17.). 2.000 Staðan: Holland........... 7 5 1 1 15: 2 11 Portúgal.............8 5 1 2 11: 4 11 Grikkland............6 3 1 2 10: 6 7 Finnland.............8 1 4 3 5: 8 6 Malta................7 0 1 6 1:22 1 ■Leikir sem eftir eru: Grikkland - Holland, Malta - Grikkland. ÍTALÍA Einn leikur var leikinn í 1. deild í gær: AC Milan - Genúa.................1:1 ---'Van Basten (87. - vitasp.) - Skuhravy (12.). 76.900. ENGLAND Enska deildarkeppnin, 3. umferð: Port Vale - Liverpool............1:4 - (Steve McManaman, Mark Walters, Ray Houghton og Dean Saunders) ■Liverpool mætir Peterborough á útivelli i 4. umferð. Q.P.R. - Manchester City.........1:3 ■Man. City mætir Middlesbrough á úti- velli f 4. umferð. Southampton — Sheffield Wednesday.LO ■Southampton mætir Nott. Forest á úti- velli í 4. umferð. 2. deild: ^Leicester —Bristol Rovers........1:1 Newcastle — Southend.............3:2 Skoska úrvalsdeildin: Aberdeen — Hearts................0:2 Celtic — Motherwell..............2:2 Falkirk — Dunfermline............0:1 St Johnstone — St Mirren.........1:0 Hibs - Rangers...................0:3 Körfuknattleikur Leikur í NBA á mánudag: Indiana Pacers - Detroit Pistons.118:101 Leikir þriðjudag: Miami Heat - Utah Jazz........111: 91 Houston-NewYork................ 90: 79 New Jersey - Sacramento.....122:118 Seattle - Washington........113:106 Milwaukee - Charlotte.......127:104 Portland - LA Clippers......132:112 LA Lakers - Phoenix.........103 :95 Dallas - Denver................ 96 :93 Borðtennis Island vann Færeyjar, 5:2, bæði í a-lands- leik og unglingalandsleik, sem fóru fram í Ásgarði í Garðabæ á mánudagskvöldið. Handknattleikur BIKARKEPPNI HSÍ 16-Iiða úrslit karla: Valur - Haukar.................27:26 íþróttahúsið Hlíðarenda: Mörk Vals: Brynjar Harðarson 6, Valdimar Grímsson 6, Ingi R. Jónsson 5, Finnur Jó- hannsson 4, Ólafur Stefánsson 3, Dagur Sigurðsson 2, Júlíus Gunnarsson 1. Mörk Hauka: Jón Öm Stefánsson 7, Petr Baumruk 5, Siguijón Sigurðsson 4, Páll Ólafsson 4, Halldór Ingólfsson 4, Gunnlaug- ur Grétarsson 1, Aron Kristjánsson 1. ■Haukar fengu vítakast þegar leiktíminn var úti og fengu tækifæri til að jafna, en Guðmundur Hrafnkelsson varði. Víkingur - UBK.................29:24 Viörk Víkings: Karl Þráinsson 8, Bjarki Sigurðsson 7, Ingimundur Helgason 4, Birg- ir Sigurðsson 3, Gunnar Gunnarsson 3, Ámi Friðleifsson 2, Róbert Sighvatsson 1, Helgi Bragason 1. Mörk UBK: Sigurbjörn Örvarsson 6, Björg- vin Björgvinsson 5, Guðmundur Pálsson 3, Hrafnkell Halldórsson 3, Jón Þórðarson 2, Jón Einarsson 2, Ingi Þór Guðmundsson l,Ámi Stefánsson 1, Eyjólfur Einarsson 1. KRb-ÍR.........................22:37 16-liða úrslit kvenna: FH - Stjarnan....................21:18 Haukar - Grótta..................12:16 RISAKEPPNIN Úrslit í Super Cup í Þýskalandi: „ Spánn - Júgóslavía...............19:18 ■ í>ýskaland - Svíþjóð...........20:24 Sovétríkin - Rúmenía............38:21 í kvöld BIKARKEPPNI HSÍ 16-liða úrslit karla: Valsh., Valur b - UMFA.....19 Akureyn, Þór - Fram.....19.30 Vestm., ÍBV - Stjaman......20 - 16-liða úrslit kvenna: Valsh., Valur- ÍBV.i.j...20.80 KORFUKNATTLEIKUR Pétur til Tindastóls Eg hef tekið þá ákvörðun í sam- ráði við körfuknattleiksdeild Tindastóls að koma heima og leika með liðinu út þetta keppnistíma- bil,” sagði Pétur Guðmundsson, körfuknattleiksmaður, sem hefur leikið í CBA-deildinni í Bandaríkj- unum að undanfömu. Hann leikur fyrsta leik sinn með Tindastóli gegn UMFG í Grindavík í Jpaís- deildinni á sunnudaginn. Pétur sagði í samtali við Morg- unblaðið í gærkvöldi að besti leik- urinn í stöðunni væri að koma heim og leika með Tindastóli. Hann hefur Ieikið með Skyforce i CBA-deildinni í nokkrar vikur, eftir að ljóst var að hann komst ekki að í NBA-deildinni. „Ég er ekki ánægður með gang mála hjá Skyforce vegna þess að ég fæ lítið að spreyta mig í leikj- um liðsins. Það eru heldur ekki miklir peningar í CBA-deildinni,” sagði Pétur. „Það verður gaman að kom heim og leika aftur með Tinda- stóli. Það hefur ekki gengið vel hjá liðinu það sem af er og von- andi get ég bætt úr því,” sagði Pétur. Hann segist hafa samið við Tindastól um að ieika út þetta keppnistímabil og eftir það væri óljóst hvað tæki við. - En gefur þú kost á þér í ís- lenska Iandsliðið? „Það verður bara að koma í ljós. Ég á eftir að ræða við Torfa Magnússon, landsliðsþjálfara, um þau mál,” sagði Pétur. KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNI LANDSLIÐA Frakkar frábærir Fyrstir liða í sögu Evrópukeppninnartil að ná fullu húsi stiga í riðlakeppninni FRAKKAR urðu fyrstir til þess að ná fullu húsi stiga í undan- keppni Evrópumóts íknatt- spyrnu er þeir sigruðu íslend- inga 3:1 í París í gærkvöldi í síðasta leik beggja liða. Og Michel Platini þjálfari þeirra var ánægður: „Þetta var frá- bær leikur, en ekki auðveldur. Lið mitt sýndi allar bestu hliðar sínar, ef f rá eru taldar síðustu 10-15 mínúturnar," sagði hann. íslendingar urðu að játa sig sigraða og sigur Frakka var fyllilega sanngjarn, enda varla við öðru að búast. Þetta er án efa eitt allra besta lið Evrópu, liðsheiidin frábær, en margir íslensku leikmannanna nánast ekki í neinni leikæfingu á þess- um árstíma. Því má segja að gott sé að sleppa með 1:3 tap miðað við stað og stund. ÆT Islendingar byijuðu mjög yfirveg- að, reyndu að leika þá knatt- spyrnu sem Ásgeir þjálfari hefur lagt áherslu á, létu Skapti Frakkana ekki slá Hallgrimsson sig út af laginu held- skrifar ur voru rólegir, fráParís reyndu að láta bolt- ann ganga manna á milli og bíða sóknarfæra. En munurinn á liðun- um var einfaldlega allt of mikill. Þegar Frakkarnir keyrðu upp hrað- FOLK ■ FLUGLEIÐIR og Sölusam- band íslenskra fiskframleiðanda (SÍF) voru með móttöku á Parc des Prince-leikvellinum, fyrir landsleikmn í gærkvöldi. ■ EYJÓLFUR Sverrisson var fyrstur íslandinga til að skora mark hjá Frökkum í Frakklandi síðan 1969, eða 22 ár - en þá skor- uðu Elmar Geirsson og Eyleifur Hafsteinsson. ■ EYJÓLFUR skoraði annað mark sitt í tveimur Evrópuleikjum í röð - en hann skoraði einnig gegn Spánveijum, 2:0. ■ ERIC Cantona, sem skoraði tvö mörk Frakka, skoraði einnig mark í Reykjavík, 1:2. Hann hefur skor- að 12 mörk í 20 landsleikjum fyrir Frakka. ■ FRAKKAR hafa ekki tapað átján leikjum í röð í nær þrjú ár - unnið 16, en gert tvö jafntefli. ■ EFTIR leikinn fóru flestir frönsku leikmannanna úr keppnis- treyjunum og köstuðu þeim til áhorfenda - en venjan hefur verið að leikmenn liðanna hafa skipst á treyjum. Reuter Eric Cantona og félagar höfðu töluverða yfirburði gegn íslenska landsliðinu og er þessi mynd táknræn fyrir yfirburði þeirra. Hér stekkur hann yfir Kristinn R. Jónsson. Cantona skoraði tvö mörk í gær og hann gerði einnig mark gegn íslendingum í fyrri leiknum í Reykjavík. 1B#fcAmara Simba skor- ■ ^#aði af átta m færi á 42 mín., eftir krosssedingu frá Angloma. íslenska vörnin sofn- aði þá á varðinum. 2B#BCantona skoraði ■ B#með skalla á 60. mín., eftir sendingu frá Luis Fernandez. 3m ^\Cantona bætti marki ■ %#við átta mín. seinna, eftir að hann og Simba höfðu ptjónað sig glæsilega í gegnum vörn íslandinga. 3a ufl Eyjólfur Sverrisson ■ I skoraði mark íslands á 71. mín. með glæsilegu skoti - knötturinn fór í stöngina og þeyttist þaðan í netið. ann fengu íslendingar ekki rönd við reist og færin hrönnuðust upp. En Birkir varði hvað eftir annað frá- bærlega og hélt íslenska liðinu á floti. Vörn Frakkarnir voru mun meira með boltann eins og búast mátti við og íslendingum gekk ekki sérlega vel að bijótast út úr skelinni. Þó var reynt - en án mikils árangurs. Eitt dauðafæri fékk liðið þó í fyrri hálf- leik. Sigurður fyrirliði skallaði yfir af markteig eftir vel útfærða horn- spyrnu. En íslenska liðið náði ekki að halda knettinum nægilega vel, og þegar hann náðist gafst yfirleitt ekki tími til að skapa neitt. Liðið lá mikið til í vörn, og því var löng leið á hættusvæðið hinum megin þegar boltinn náðist, og Frakkarnir voru geysilega fljótir að loka svæð- um. Það kom undirrituðum á óvart hve Frakkarnir reyndu lítið að kom- ast upp kantana. Þeir hafa á að skipa eldfljótum og stórhættulegum leikmönnum báðum megin en Frakkland 3 ísland 1 Parc des Princes í París, Evrópukeppn- in í knattspymu, 1. riðill, miðvikudag- inn 20. nóvember 1991. Amara Símba (42.), Eric Cantona 2 (60., 68.) - Eyjólfur Sverrisson (71.) Gult spjald: Sigurður Grétarsson. Frakkiand: Bmno Martin; Jocelyn Angloma, Laurent Blanc, Bemard Ca- soni (Basil Boli 46.), Manuel Amoros; Didier Deschamps (Jean-Philippe Dur- an 82.), Luis Fernandez, Christian Perez; Amara Simba, Eric Cantona, Pascal Vahirua. ísland: Birkir Kristinsson; Guðni Bergsson (Sævar Jónsson 81.), Kristj- án Jónsson, Pétur Ormslev, ValurVals- son, Baldur Bjamason; Kristinn Jóns- son, Þorvaldur Örlygsson, Amór Guðjohnsen; Gudmundur Torfason (Eyjólfur Svemsson 56.), Sigurður Grétarsson. Dómari: Fredriksson, Svíþjóð. Áhorfendur: 35.000. reyndu hins vegar lang mest að komast upp miðjuna. Þar var ís- lenska vörnin góð, en miðjan hjálp- aði hins vegar ekki nægilega vel. Og Frakkarnir fengu fjölda tæki- færa þrátt fyrir þessa leikaðferð og markið lá í loftinu. Það kom svo á gömlu góðu markamínútunni. Baldur Bjarnason missti einbeiting- una eitt andartak, Perez komst upp kantinn og Simba - „herra hjólhest- ur” eins og Frakkarnir kalla hann - tók knöttinn glæsilega á lofti og þrumaði honum í netið utan úr teig. Óveijandi. íslendingar voru kraftmiklir í byijun seinni hálfleiks en svo, eins og í byijun leiks, óx Frökkum ás- megin, og Cantona bætti öðru marki við. Hann átti það skilið, hafði leikið sérlega vel. Og lét ekki þar við sitja því það var hann sem gerði þriðja markið - af stuttu færi eftir hreint frábært spil Frakkanna. Eyjólfur varamaður Sverrisson þaggaði svo niður í rúmlega 30 þúsund áhorfendum með góðu marki í seinni hálfleik. Stórleikur Birkis Birkir markvörður átti stórleik að þessu sinni. Bjargaði liðinu frá mun stærra tapi. Kristján Jónsson var mjög góður í vöminni, Guðni og Pétur skiluðu sínu einnig nokkuð vel lengst af. Miðjumennirnir voru hins vegar í vandræðum lengi vel og liðið saknaði Sigurður Jónsson- ar. Manns sem aldrei gefur þuml- ung eftir og heldur boltanum vel. Og hlutverk framheijanna var er- fitt, Þeir urðu hð koma vel tihbaka iiiovfi fdisi - hefðu annars einangrast algjör- lega - og fengu ekki úr miklu að moða. En það litla sem þeir gerðu var ekki glæsilegt framan af. Misheppnuð tilraun Guðmundar þætti Torfasonar lauk fljótlega í seinni hálfleik. Eyjólfur Sverrisson kom inn fyrir hann, Ar- nór fór þá fram og Sigurður Grét- arsson aftar og það kom miklu bet- ur út. Ásgeir þjálfari sagði fyrir leikinn að það væri tilraun að prófa Guðmund - og hún misheppnaðist. Það er ljóst. Ekkert er hægt að fullyrða endanlega um Guðmund; útileikur gegn Frökkum er ekki ákjósanlegustu aðstæður en engu að síður virðist hann ekki falla inn í leikkerfi liðs Ásgeirs. Og Sigurður Grétarsson kom betur út eftir að hann færði sig aftar - enda vanur að spila þar með Grasshopper. Og Eyjólfur setti heldur betur mark sitt á leikinn. Gerði frábært mark og var ógnandi. Margir undruðust að hann væri ekki í byijunarliðinu og eftir þessa frammistöðu verður erfitt að ganga framhjá honum. Ef til ætti Ásgeir þjálfari að naga sig í handarbökin hvað Eyjólf varðar - hann var ekki til mikils gagns á bekknum. Staðan h Staðan er þessi í 1. riðli Evrópukeppni I landsliða: Frakkland...8 8 0 0 20: 6 16 I Tékkóslóvakía... 8 5 0 3 12: 9 10 I Spánn.......7 3 0 4 17:12 6 I ísland......8 2 0 6 7:10 4 I Albanfa.....7 1 0 6 2:21 2 |

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.