Morgunblaðið - 21.11.1991, Page 43

Morgunblaðið - 21.11.1991, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1991 43 fclk i fréttum Við sögðum frá því einhvern tímann, að fyrirsæta í Holly- wood að nafni Shelley Michelle hefði sett allt á annan endann með því að greina frá því, að þegar bíógestir töldu sig vera að horfa á kroppinn á Juliu Roberts í mynd- inni „Pretty Woman”, þá hafi þeir í raun verið að horfa á kroppinn á sér. Það var út af fyrir sig lítið til sýnis í umræddri kvikmynd, en þó einhver skot af hálfnöktum bakhluta og berum maga. Ungfná Roberts þótti ekki nógu stinn og því var staðgengill fenginn í hlut- verkið. í ljós kom við nánari eftir- grennslan, að svona plat er við- haft af minnsta tilefni í kvikmynd- um þar vestra, til að mynda þótti sjálf kynbomban Kim Basinger ekki hafa nógsamlega fallega fót- leggi til að sýna þá í stuttpilsasenu í kvikmynd fyrir fáum árum. Fengnir voru að láni fótleggir annarrar leikkonu, Catherinar Oxenberg. En Basinger rakar samt saman milljónum á því að sýna sokkabuxur. Nú hefur enn eitt svona smáplat verið afhjúpað. í nýrri kvikmynd, Mobsters, leikur hin 21 árs gamla Lara Flynn Boyle aðalkvenhlutverkið. Hún er þekktust fyrir að leika hina sak- lausu og dygðumprýddu Donnu í Twin Peaks, en þreifar nú fyrir sér í kvikmyndum með ágætum árangri. PLAT Ekki er allt sem sýnist „Meira og minna,” var svarið og þegar á hana var gengið viður- kenndi hún að hún hefði sjálf leik- ið í senunum og haft gaman að. í „Mobsters” þarf hún að leika í nokkrum eldheitum ástarsenum með Christian Slater. A!1 nokkrum sinnum sjást þau veltast um meira og minna ber og berum bijóstum bregður fyrir. Þetta vakti að von- um athygli og þeim spumingum var beint til Löru, hvort að þetta væri allt saman ekta. En brjóstin voru klippt inn í atriðin. Þau tilheyra einni af „hauslausu stjömunum” í Hollywood, eins og fólkið er nú gjaman kallað þar vestra. Þess má geta, að þarna eru rekn- ar heilu umboðsskrifstofurnar fýr- ir fólk sem gefur kost á sér í svona smáplat.... Lara Flynn Boyle til vinstri og Shelley Michelle hér til hægri. í kvöld kl. 2 Meiríháttar undirfatasýning frá verluninni CONNÝ Eiðistorgi 11, 2. hæð NAUSrKMlMRINN l : , • • ' . : ■ . l ■ j McÁlU*L*bXc&L4^ SYNA Morgunblaðið/Sigrún Sigfúsdóttir Fjóla Grétarsdóttir flytur foreldrum sínum heillaóskir þeirra systkin- anna. HJÓNABÖND Samanlagður 100 ára áfangi hjóna í Hveragerði Grétar J. Unnsteinsson, skóla- stjóri garðyrkjuskólans að Reykjum í Ölfusi, varð fimmtugur 5. október sl. Eiginkona hans er •Guðrún Guðmundsdóttir íþrótta- kennari. Vegna merkra tfmamóta í lífi þeirra tóku þau á móti gestum í salarkjmnun skólans 9. október. Grétar bauð gestina velkonjna með þeim orðum að í raun væru þeir ; mættir í 100 ára afmæli þeirra • hjóna því nýlega hefðu þau átt.25 - ára hjúskaparafmæli og hann 25 ára starfsafmæli sem skólastjóri. j Fjölmenni heimsótti gestgjafana J og móttökur voru stórkostlegareins q og tilefnið. - Sigrún. COSPER — Lilli er farinn að tala og hann taldi mig á að kaupa þessa buxnadragl. | ► ► ► ► ► k ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► LEITUR JASS I KVÖLD Jónas Þórir og félagar (Jónas Þórirá píanó, Stefán S. Stefánsson á saxófón, Bjarni Sveinbjörnsson á bassa og Einar Valur Scheving á trommur) Gestasöngvari: Helga Möller Sjáumst! HOTEL SAGA ttsEfaS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.