Morgunblaðið - 21.11.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 21.11.1991, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1991 35 ÁRNAÐ HEILLA Ljósm. Sigr. Bachmann. Hjónaband. 28. september sl. voru gefin saman í hjónaband í Áskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni Auður Andrésdóttir og Benedikt Olgeirsson. Heimili þeirra er í Klukkubergi 11, Hafnarfirði. (Ljósm.st. Myndós, Isafírði) HJÓNABAND. 15. júní sl. voru gefin saman í hjónaband af sr. Sig- urði Ægissyni í Hólskirkju Sunna Sigurjónsdóttir og Högni Jónsson. Heimili þeirra er að Ósi, Bolungar- vík. Fannir hf. • Krókhálsi 3 • Sími 67 25 11 SggföA að glœsilegu veisluborði. egar í fallegum litum sem lífga heldur sem er við hátíðleg eða bara liversdags. tar eru 25 metrar á lengd og 1,25 metrar reidd og passa því áflest borð. tu eftir Duni-dúkarúllu í nœstu verslun. m Aðalfundur Almenna bókafélagsins hf. Hér með er boðað til aðalfundar Almenna bókafélagsins hf. föstudaginn 22. nóvember 1991 kl. 16:00 á Hótel Esju (Lundey á 1. hæð). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um niðurfærslu hlutafjár um 95% til jöfnunar á tapi. 3. Tillaga um aukningu hlutafjár. 4. Önnur mál. Stjórn Almenna bókafélagsins hf. Árshátíð Átthagafélags Sandara verður haldin 23. nóvember. Miðasala verður í skrifstofu verslunarinnar Nóatúns, Nóatúni 17, föstudaginn 22. nóv- ember frá kl. 16-19. Verð miða kr. 3.000. Stjórnin. Egilsstaðir Eiður Guðnason, umhverfisráðherra, verður með viðtalstíma á bæjarskrifstofunni á Egils- stöðum, Lyngási 12, laugardaginn 23. nóv- ember nk. kl. 10.00 til 12.00. Viðtalsbeiðnum er veitt móttaka í umhverfis- ráðuneytinu í síma 609606. Umhverfisráöuneytið. DAGSBftUNj Félagsfundur yr Dagsbrúnar 1 Dagsbrún heldur áríðandi félagsfund í dag, fimmtudaginn 21. nóvember 1991, kl. 16.30 í Bíóborg, Snorrabraut 37 (áður Austurbæj- arbíó). Dagskrá: Félagsmál. 2. Kjaramál, skýrt frá gangi samningavið- ræðna. 3. Tillaga um heimild til vinnustöðvunar. Mjög áríðandi er að Dagsbrúnarmenn fjöl- menni á fundinn. Komið á fundinn beint af vinnustað. Stjórn Dagsbrúnar. I.O.O.F. 5 = 17311218'/2 = E.T. 1 - Br. □ SINDRI 599111217 - Hv. I.O.O.F. 11 =17311218'/2 = G.H. Hjálpræðis- herinn Kirkjudræti 2 Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30 kvöldvaka í umsjón Hjálparflokksins. Hug- vekja: Kapteinn Ann Marethe. Happdrætti. Veitingar. Allir velkomnir. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld 21. nóvem- ber. Byrjum að spila ki. 20.30 (stundvíslega). Verió öll velkom- in og fjölmennið. Hvítasunnukirkjan Vöivufelli 11 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Lúðvík Ein- arsson. Allir hjartanlega velkomnir. lítmhjáip Samkoma verður í kapellunni ( Hlaðgerðarkoti í kvöld kl. 20.30. Umsjón Kristinn Ólason. Samhjálp. Skipholti 50b, 2. hæð. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomn- ir. V 7 KFUM V AD KFUM Fundur í kvöld kl. 20.30 á Holta- vegi. „Er KFUM mér einhvers virði?" Gunnar Örn Jónsson, Gunnar Pálsson, Leifur Þor- steinsson og Tómas I. Torfason svara þeirri spurningu. Kaffi eftir fund. Allir velkomnir. : ; : . ' : : Námskeið í sálrænni sjálfsvörn verður haldið f kvöld í Bolholti 4, 4. hæð, í fundarherbergi Rósakrossreglunnar, og hefst kl. 19.30. Kenndar verða aðferðir til að verja áruna og koma í veg fyrir að þeir, sem eru í kringum okkur, ræni okkur orku. Föstudaginn 29. nóv. hefst kvöldnámskeið kl. 19.30, á sama stað, í stjörnuspeki, þar sem tekið veröur fyrir stjörnukort ís- lands. Er hægt að segja til um næsta eldgos? Fyrirlesari er Marilyn Allen, en hún nam leiðsögn í White Eagle Lodge i Englandi, þar sem hún er nú starfandi. Gjald er kr. 1500 á hvort námskeið. FERÐAFELAG ÖLDUGÖTU 3-& 11798-19533 Fimmtudagskvöld 21. nóv. kl. 20. Tunglskinsganga og blysför: Setbergshlíð - Kershellir Hressandi kvöldganga og blys- för í skammdeginu. Gengið um Setbergshlíðina sunnan Hafnar- fjarðar. Áð við kertaljós ( Kers- helli. Kynningarverð: 400,- kr., frítt f. böm m. fullorðnum. Blys kr. 200,-. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin, (á Kópavogshálsi og v. kirkjug. Hafnarfirði). Sunnudagsferðin 24. nóv. kl. 13 verður Húsfell - Valaból. Félagsvist Ferðafélagsins miðvikudagskvöldið 27. nóv. kl. 20 í Borgartúni 6 (Rúgbrauðs- gerðinni). Góð verðlaun. Fjölmennið. Aðventuferð í Þórsmörk 30. nóv.-1. des. 2 dagar. Gleymiö jólastressinu og dveljið í Mörkinni fyrstu helgi í aðventu. Gönguferðir og kvöldvaka með góðri aðventu- og jólastemmn- ingu. Verð aðeins 4.500,- kr. fyr- ir utanfél. og 4.000,- kr. f. félga. Pantið strax. Laugardaginn 30. nóv. verður kynning á félagsheimili Ferða- félagsins í Mörkinni 6. Göngu- ferð um Elliðaárdalinn kl. 14 og opið hús kl. 15-16. Allir velkomnir. Gerist félagar! Ferðafélag Islands. oio i SuBijSiiy

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.