Morgunblaðið - 24.12.1991, Side 6

Morgunblaðið - 24.12.1991, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1991 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 b 0 13.00 13.30 12.40 ► Táknmálsfréttir. 12.45 ► Jóladagatal Sjónvarpsins. Stjörnu- strákureftirSigrúnu Eldjárn. Lokaþáttur. 13.00 ► Fréttir og veður. 13.20 ► Jólaíþróttaspegillinn. 13.50 ► Töfraglugginn — jólaþáttur. STÖÐ2 9.00 ► Nellý. Jólamynd. 9.05 ► Jólin hjá Mjallhvít. Ævin- týrið um Mjallhvít heldur áfram. 10.00 ► 10.30 ► Vesalingarnir(Les Mis- 11.30 ► 12.00 ► 12.30 ► Snædrottningin.Teikni- 13.30 ► Jólasveinninn erables). Teiknimynd byggð á sögu Besta jóla- Tinna. Leikinn mynd byggð á ævintýri eftir H.C. Fréttir. og Tannálfur- Victors Hugo. 1. þáttur af 13. gjöfin. framhaldsþ. Andersen. 13.45 ► inn.Teikni- 10.40 ► Sögurúr Andabæ. 11.55 ► Af 12.25 ► Doppa i Holly mynd. Teiknimynd. skuggumog Litahvörf. wood. 11.05 ► Koddafólkið. Teiknim. mönnum. Teiknimynd. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 á\ 14.50 ► Jólatréð okk- ar. Ný íslensk teiknimynd eft- irSigurðÖrn Brynjólfsson. 5.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 15.00 ► Litla jólatréð (The Little Crooked Christmas T ree). 15.25 ► Þvottabirnirnir — jólaþáttur. Teiknimynd. 15.50 ► Fyrstu jólin á Venusi (Aliens First Christmas). 16.15 ► Pappírs-Pési. Ná- granninn. 16.30 ► Jóladagatal Sjón- varpsins. Lokaþátturendurs. 16.45 ► Hlé. b 0 STOÐ2 13.45 ► Doppa íHolly- mood frh. 15.00 ► Úr ævintýrabók- inni. Teiknimynd um Ösku- busku. 15.25 ► Besta bókin. Teiknimynd. 15.50 ► Jólatréð. Saga um munaðar- laus börn sem ekki eiga sjö dagana saela. 16.30 ► Dagskrárlok SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 TF 21.30 ► Jólavaka: Maria drottning mild og fín. Ein- söngvarar og leikarar minnast Maríu meyjar í tali og tónum. 22.00 ► Aftansöngur jóla. Biskupinn yfir íslandi, herra ÓlafurSkúlason, messaríLaugarneskirkju. Kirkjukór, drengjakórog Bjöllusveit kirkjunnarsyngja og leika undir stjórn RonaldsTurners. Einsöngurog einleikuráflautu. 23.00 ► Jessye Norman syngur jólasöngva. Frá tón- leikum sópransöngkonunnar Jessye Norman í Notre Dame kirkjunni í París 19. desember 1990. 23.55 ► Nóttin var sú ágæt ein. Þessi þáttur hefur veriðendursýndurá hverju ári siðan 1986. 00.10 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. 8æn, séra Halldóra Þorvarðar- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað i blöðin. 7.45 Daglegt mát, Mörður Árnason flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Nýír geisladiskar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Kátt er um jólin, koma þau senn". Hefðir og skemmtanir sem tengjast jólunum, svo sem matarvenjur, jólakettir, jólapóstur og jólatré. 9.45 Segðu mér sögu. „Af hverju, afi?" Sigur- björn Einarsson biskup segir börnunum sögur og ræðir við þau. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregnir. 10.20 „Kátt er um jólin, koma þau-senn'' heldur áfram. 11.00 Fréttir. HÁTÍÐARÚTVARP 12.00 Dagskrá aðfangadags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 Jóladagskrá Útvarpsíns. Trausti Þór Sverris- son kynnir. 13.30 Ljóð og tónar. Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Guðríöur Sigurðardóttir flytja lög eftir Jón Ásgeirsson við Ijóð Matthíasar Johannessens og Halldórs Laxness. Ursjón: Tómas Tómas- son. (Ný hljóðritun Útvarpsins.) 14.03 Útvarpssagan: „Ástir og örfok'' eftir Stefán Júliusson Höfundur les, lokalestur (14) Jólahátíð Mynd Ragnars Axelssonar framan á sunnudagsblaði Morgunblaðsins var býsna jólaleg. Myndin bar titilinn „Litlu jólin“ og þar gengu börn með glampa í aug- um kringum jólatréð. Öll höfum við einhvem tímann verið börn og þeg- ar jólin nálgast vaknar barnið í okkur öllum. Ljúfar jólaminningar læðast fram í hugskotið og sópa burt myrkrinu. En það er full- snemmt að fjalla um jóladagskrá útvarps- og sjónvarps þótt þar hafi þegar verið bryddað upp á ýmsu efni tengdu jólahátíðinni. En sjálf jóladagskráin hefst ekki fyrr en. á aðfangadag. Lítum því á merka grein er Garðar Guðjónsson, rit- stjóri Neytendablaðsins og upplýs- ingafulltrúi Neytendasamtakanna, ritaði hér í blaðið sl. laugardag. Kostun Grein Garðars Guðjónssonar nefndist „Kostun er óheillakostur“ 14.30 Ljóðasöngur. Sigríður Jónsdóttir og Nína Margrét Grímsdóttir flytja lög eftir Debussy, Schumann og Schubert. Umsjón: Kristinn J. Níelsson. (Ný hljóðritun Útvarpsins.) 15.00 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti. Margrét Guðmundsdóttir kynnir. 16.00 Fréttir. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 „Kertaljós og klæðin rauð...”. Sitthvað úr jólapokanum. Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesari ásamt umsjónarmanni: Anna Sigriður Einarsdótt- ir. 17.10 Jólahúm. Einar Jónsson leíkur á piccolo- trompet og Orthulf Prunner á orgel. - Sónata númer 1 fyrir trompet og orgel eftir Giovanni B. Viviani. — Konsert í g-moll fyrir trompet og orgel eftir Antonio Vivaldi. - Konsert í a-moll eftir Antonio Vivaldi, umskrif- að fyrir orgel af Johann Sebastian Bach. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Ný hljóðritun Út- varpsins.) 17.40 Hlé. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dómkórinn syngur, 19.00 Næturljóð. Frá aðventutónleikum Blásarak- vintetts Reykjavikur og félaga Serenaða nr. 10 í B-dúr K361 fyrir 13 blásara, „Gran Partita" ett- ir Wolfgang Amadeus Mozart. Bernharður Wilkin- son stjórnar. Umsjón: Guðmundur Emilsson. (Ný hljóðritun Útvarpsins.) 20.00 Jólavaka Útvarpsins. a. Jólalög frá ýmsum löndum, meðal annars verða riljuð upp þrú jólalög eftir Jón Ásgeirsson, Jórunni Viðar og Leif Þórarinsson við Ijóö Gunn- ars Dal, Stefáns frá Hvítadal og Einars Braga. UmSjón: Knútur R. Magnússon. b. „Maríusonur, mér er kalt..." Bókmenntadagskrá um fæðingar- hátíð Frels"rans. Umsjón: Dagný Kristjánsdóttir. Flytjendur með henni eru: Ingibjörg Haraldsdótt- ir, Guðrún Ásmundsdóttir, Ragnheiður Steindórs- dóttir og Krsitján Jóhann Jónsson. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Messías. Jóláþátturinn úr óratóríunni „Mess- ías" eftir Georg Friedrich Hándel, Enska konsert- og fjallaði hann þar um þann sið sjónvarpsstöðvanna að fá fyrirtæki til að styrkja ákveðna dagskrár- gerð. Garðar vék fyrst að prentmiðl- unum og spurði hvernig lesendum litist á að t.d. gosdrykkjaframleið- andi yrði fenginn til að fjármagna fréttaskrif: I prentmiðlum yrðu svona vinnubrögð réttiiega nefnd argasti hórdómur, og vissulega þrífst þar margt í þessum anda, en þegar ljósvakamiðlar eiga í hlut nefnist þetta kostun. Kostun er auðvitað óþarflega sakleysislegt orð yfir auglýsingu sem birtist á óvið- eigandi stað í dagskránni. Síðan minntist Garðar á reglu- gerð menntamálaráðherra um aug- lýsingar í útvarpi en þar segir m.a.: Oheimilt er að birta auglýsingar með þeim hætti að sýna firmamerki eða vörumerki sem innfellda mynd í útsendri sjónvarpsdagskrá. Undir- ritaður minntist hér áðan á mynd Ragnars Axelssonar af jólabörnun- um sem gengu með stjörnur í aug- sveitin leikur á upprunaleg hljóðfæri. Kór sveitar- innar syngur ásamt eínsöngvurunum Arlieen Auger sópran, Anne Sophie von Otter kontraalt, Michael Chance alt, Howard Crook tenór og John Tomlinson bassa; Trevor Pinnock stjórnar. Kynnir: Guðmundur Gilsson. Umsjón: Lilja Gunn- arsdóttir. 23.30 Miðnæturmessa i Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Mótettukór Hallgr- ímskirkju syngur. 0.30 Á jólanótt. Robyn Koh leikur sembalverk eft- ir Frescobaldi, Johann Sebastian Bach og fleiri meistara. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. (Ný hljóðritun Útvarpsins.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Aðfangadagur jóla RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýska- landi. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara uridirspil I amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 9.30 Sagan á bak við lagið. 10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. 11.15 Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Aðfangadagur á Rás 2. 16.00 Fréttir. 16.03 Bráðum koma blessuð jólin. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Magnús Þór Jóns'áó. 17.20 Gullskífan: „Christmas with Kiri". Nýsjá- lenska söngkonan Kiri Te Kanawa syngur jólalög. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni. Prestur: Séra- Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. um kringum jólatréð. Nú færist mjög í vöxt að fyrirtæki kosti bamaefni. Þannig hafa ýmis fyrir- tæki kostað Jóladagatai sjónvarps- ins og talsetning barnamynda á Stöð 2 er í vaxandi mæli styrkt af fyrirtækjum og jafnvel birt auglýs- ingaljósmynd frá gosdrykkjafram- ieiðendum með tilkynningunni um kostunina. Undirritaður hefur orðið var við að böm taka eftir þessum tilkynningum eða auglýsingainn- skotum. Það er ekki gott að skyggn- ast inn í bamssálina en gæti hugs- ast að barnið fengi þá einkennilegu mynd af samfélaginu að það gangi allt á íyrirgreiðslu fyrirtækja? Ef þessi kostun barnaefnis heldur áfram er þá ekki hætt við að börn- in fái þá ranghugmynd að þau séu háð velvilja ákveðinna fyrirtækja? Eða hugsar barnið með sér að barnaefni sé einhvers virði úr því að fyrirtæki fullorðna fólksins úti í bæ vilja leggja því lið? Með öðrum orðum; er verið að innleiða þarna 19.00 Jólatónlist. Leontyne Price, Mario Lanza, Placido Domingo og Stevie Wonder syngja. 22.00 Áðfangadagskvöld á Rás 2. Fyrir þá sem eiga Útvarpið að vini. 24.00 Jólatónar. 1.00 Nseturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Jólatónar. hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 3.00 Jólatónar. 4.30 Veðurfregnir. Jólatónar halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Jólatónar hljóma til.morguns. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.45 Veðurfregnir. AÐALSTÖÐIN FM90,9/103,2 7.00 Útvarp Reykjavík — morgunútvarp. Umsjón Ólafur Þórðarson. 9.00 Jólahænur. Hrafnhildur og Þuríður. 13.00 Jólakveðjur og Jólalög í dagsins önn. 17.00 Á lokasprettinum. Lesnar verða jólasögur fyrir alla fjölskylduna. Umsjón Guðriður Haralds- dóttir. 18.00 Heims um ból, helg eru jól. íslenskir kórar syngja jólalög og jólasálma. M.a. Dómkórinn og Kór Langholtskirkju. 19.00 Jólatónleikar. Jólalög frá miðöldum og endur- reisnartíð. The Tallis Scholars syngja. Jólalög útsett fyrir blásarasveit. Canadian Brass flokkur- inn leikur. Jólasálmar og jólalög. King's College kórinn i Cambridge syngur. 22.40 Johann Sebastian Bach: Jólaóratorian. Ant- hony Rolle Johnson, Nancy Argenta, Anne Sop- hie von Otter, Hans Peter Blochwitz, Olaf Baar og fl. syngja með Monteverdi kórnum og The English baroque Soloists. Stjórnandi: John Eliot Gardiner, séra Kart Sigurbjörnsson les ritningar- greinar. purkunarlausa peningahyggju eða heilbrigða markaðshyggju? Persónulega finnst þeim er hér ritar afar hæpið að stunda slíka auglýsingastarfsemi í barnatímum þótt vissulega beri að virða áhuga fyrirtækjanna á að styrkja vandað barnael'ni. En það verður að fara að lögum og hætta að sýna firma- merki eða vörumerki í innfelldri dagskrá. Hátíö barnanna Með stjömur í augum ganga litlu og stóru börnin inn í jólin. Undirrit- aður sendir jólakveðju til lesenda sem hafa haldið tryggð við þáttar- kornið og allra hinna er gefa sér stöku sinnum tíma til að kíkja á pistiiinn. Ótal bréf og hringingar ber að þakka. Það er alltaf gott að finna hlýhug lesenda. Gleðileg jól. Ólafur M. Jóhannesson ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Erlingur Níelsson. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 9.50 Fréttaspjall. 11.50 Fréttaspjall. 12.00 Jólalög. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00- 24.00, s. 675320. EFFEMM BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjurtnar. Eiríkur jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30. 9.00 Ánna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er 671111. Fréttir kl. 9 og 12. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í umsjón Steingríms Ólafsson- ar og Eiríks Jónssonar. 12.15 Sigurður Ragnarsson. iþróttafréttir kl. 13. Flóamarkaðurinn verður á stnum stað. Manna- mál fcl. 14 í umsjón Steingríms Ólafssonar. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson í hátfðarskapi. Fréttir kl. 17 og 18. 18.00 Hátíðardagskrá Bylgjunnar. 19.30 Fréttir. 20.00 Tónlist með hátíðlegu ívafi. 24.00 Rokk og rólegheit. FM 95,7 7.00 Jóhann Jóhannsson I morgunsárið. 9.00 Ágúst Héöinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir. 15.00 íþróttafréttir. 19.00 Darri Ólason. 21.00 Halldór Backman. Tónlist. 21.15 Pepsi-kippa kvöldsins. 24.00 Haraldur Jóhannesson á næturvakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00-19.00 Pálmi Guðmundsson með vandaða tónlist úr öllum áítum. Þátturinn Reykjavík síð- degis frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá tréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Þægileg tónlist milli kl. 18.30-19.00. Síminn 2771 1 er opinn tyrir óskalög og afmæliskveðjur. STJARNAN FM 102/104 7.00 Arnar Albertsson. 11.00 Siggi Hlö til tvö. 14.00 Áegeir Páll Ágústsson. 18.00 Gleðilegjól. Hátíðardagskrá Stjörnunnar tek- ur við. ÚTRÁS 16.00 IR. Arnar Helgason. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 20.00 FB. Hafliði Jónsson. 22.00 MS. 01.00 Dagskrárlok. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunsólin. Ari Matthíasson og Hafliði Helgason. 9.30 Hinn rétti morgunþáttur. Jón Atli Jónasson. 13.00 Islenski fáninn. Björn Friöbjörnsson og Björn Þór Sigbjörnsson. 15.00 Tónlist. Bjorgvin Gunnarsson. 01.00 Dagskrárlok,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.