Morgunblaðið - 24.12.1991, Síða 8

Morgunblaðið - 24.12.1991, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1991 í DAG er þriðjudagur 24. desember, aðfangadagur jóla - jólanótt. 358. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.21 og síð- degisflóð kl. 20.48. Fjara kl. 2.02 og kl. 14.40. Sólarupp- rás í Rvík kl. 11.22 og sólar- lag kl. 15.32. Myrkur kl. 16.50. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 4.07. (Almanak Háskóla íslands.) Allt sem þér biðjið í bæn yðar, munuð þér öðlast, ef þér trúið. (Matt. 21, 22.) 1 2 3 4 ■ s : ■ 6 7 8 9 ■ " 11 _ ■ ■ 13 14 ■ f- ■ " ■ 17 □ LÁRÉTT: - 1 hnöttinn, 5 hvílt, 6 erfitt, 9 blóm, 10 tveir eins, 11 um- hverfis, 12 eyða, 13 hnjóð, 15 svefn, 17_ ijóstýran. LÓÐRETT: - 1 gervileg, 2 lands, 3 svelg, 4 kemur í veg fyrir, 7 iofa, 8 tímgunarfruma, 12 flöskuháls, 14 lem, 16 guð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 helg, 5 eira, 6 ævin, 7 MA, 8 ilina, 11 læ, 12 ása, 14 endi, 16 garnir. LÓÐRÉTT: - 1 hlægileg, 2 leifi, 3 gin, 4 hana, 7 mas, 9 læna, 10 náin, 13 aur, 15 dr.. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Togarinn Snorri Sturluson er kominn inn til löndunar. í gær kom Goðinn með Drangavík, og fer skipið í slipp til skrokkviðgerðar. Drangavík er Austfjarðatog- ari. í dag er Laxfoss væntan- legur að utan. Er á eftir áætl- un vegna óveðurs í hafi. Þá er Arnarfell væntanlegt í dag af ströndinni og á jóladag er Helgafell væntanlegt að utan. I gær fór leiguskipið Orilíus út aftur. ARNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP. í dag, 24. desember, aðfangadag, eiga gullbrúðkaup hjónin Kristjana Hjartardóttir og Karl Kristján Sigurðsson, Skólavegi 9, Hnífsdal. r7 fTára afmæli. Næst- I O komandi föstudag, 27. þ.m., er 75 ára Signý S.M. Þorvaldsdóttir, Suður- götu 29, Keflavík. Hún ætlar að taka á móti gestum í Kirkjulundi, þar í bænum, á afmælisdaginn eftir kl. 20. 7 Hára Á laugar- I V/ daginn kemur, 28. desember, er sjötug frú Guð- björg Ólafsdóttir frá Stekkadal á Rauðasandi, Skúlagötu 80, Rvík. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur í Melseli 8, Rvík, á afmælisdaginn kl. 15-18. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: I gærkvöldi lagði Hofsjökuli af stað til útlanda. Súrálsskip, sem var í Straumsvík, var á förum út aftur. FRETTIR AÐFANGADAGUR er í dag og kvöldið heitir Aðfanga- dagskvöld, kvöldið fyrir jóla- dag. Nóttin í nótt, nóttin fyr- ir jóladag heitir: Nóttin helga. Á morgun, jóladag, byijar Mörsugur, þriðji mánuður vetrar. - „Nafnskýring óviss. Þessi mánuður var einnig flára Næst- U U komandi föstudag, 27. þ.m., er sextugur Krist- inn Vignir Helgason deild- arsljóri, Gnoðarvogi 48, Rvík. Eiginkona hans er Jó- fríður Björnsdóttir. Þau taka á móti gestum á afmælisdag- inn á heimili sínu kl. 17-20. kalláður jólamánuður, í Snorra-Eddu er hann kallaður Hrútmánuður", segir í Stjörnufræði/Rímfræði. prrkára afmæli. Á morg- tlvf un, jóladag, 25. des- ember, er fímmtugur Davíð Jónsson, Laxakvísl 10, Rvík, framkvæmdasljóri í Offsetprent. Eiginkona hans er Margrét Oddsdóttir. Þau taka á móti gestum næstkom- andi laugardag, 28. desem- ber, í samkomusalnum, Skip- holti 70 Rvík, kl. 17-20. SUNDLAUG Hótels Loft- leiða er að venju um jól og áramót opin almenningi. BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður „Barnamáls" eru: Arnheiður, s. 43442, Dagný, s. 687018, Fanney, s. 43188, Guðlaug, s. 43939, Guðrún, s. 641451, Hulda, s. 45740, Margrét, s. 18797. FEL. eldri borgara. Göngu- Hrólfar heimsækja Hana-nú hópinn í Kópavogi nk. laugar- dag. Lagt af stað úr Risinu kl. 10.__________~~ FUGLARNIR eru aðþrengd- ir í jarðbanninu. Á það er fólk minnt, með þessum lín- NORÐURBRÚN 1, félags- starf aldraðra. Á föstudaginn kemur, 27. des. kl.14 verður síðdegisskemmtun. Verða sungnir valdir kafiar úr „Ráðskonuríki“. Hátíðarkaffi KÓPAVOGUR. Næstkom- andi laugardag, 28. þ.m., fer Hana-nú hópurinn í hina venjulegu laugardagsgöngu sína frá Fannborg 4 kl. 10. Göngu-Hrólfar úr Reykjavík koma í heimsókn. — Kaffi og bakkelsi. EES dæmt ógilt Er þetta jólagæsin okkar, Nonni minn? Kvökl-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i P.eykjavík dagana 24. desember - 26. desember, aö béðum dögum meðtöldum er í Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102b. 27. desember: Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaleitis Apó- tek, Háaleitisbraut 68, opið til kl. 22. Læknavakt fyrír Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 ti1 kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan i Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur ó þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar ó miðvikud. kl. 18-19 I s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i 8. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppf. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: vírka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardógum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptís sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Kefiavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Seffoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardogum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. HeimsóknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið alian sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarí að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer. 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opiö kl. 12—15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiöslueríiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúk- runaríræöingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Stigamót, Vesturg. 3, 8. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lrfsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtjjd. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök óhugafólks um éfengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 é fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aöstoð við ungiinga i vimuefnavanda og aö- st8ndendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00, Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegislróttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 ó 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Aö loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. t/mi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kI. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamasp/tali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum; Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hrtaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) ménud.-föstud. kl. 13-16. Háskóiabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriójud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið allá daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud.kl. 13-19. Nonnahús alladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningargalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum í eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavikur við rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonan Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16, Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaaa kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriójud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar. Opið laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga fré kl. 14-18. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstsðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00—17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaó i laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá V\. 16.50-19.00. Stóra brettið opiö frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30 sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 oo sunnud 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikun Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaaa 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299, Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18. sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.