Morgunblaðið - 24.12.1991, Side 23

Morgunblaðið - 24.12.1991, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1991 23 Jólamyndimar í ár ADDAMS FJÖLSKYLDAN - stórkostleg ævintýramynd um eina geggjuðustu fjölskyldu sem þú hefur augum litið. Mynd fyrir þig. AF FINGRUM FRAM -Fyrst varþað Amadeus, nú erþað „IMPROMTU“. Nú eruþað atriðiúrlífi snillinganna Frederics Chopin og Franz Liszt. ALLT SEMÉG ÓSKAMÉRÍ JÓLAGJÖF - Bráðskemmtileg jólamynd fyrir alla Qölskylduna. - Alan Parker er frábær þegar honum tekst vel upp og við gerð þessarar myndar hefur hann verið í miklu stuði. Mynd, sem þú mátt alls ekki missa af. TVÖFALT LÍF VERONIKU - Myndin hlaut þrenn verðlaun í Cannes, þar á meðal besta kvenhlutverk og besta mynd- in að mati gagnrýnenda. FERÐIN TIL MELÓNÍU - Ævintýra-teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Gledilegjól RS- DIR - spenna, grin og brellur REGARDING HENRY - Harrison Ford leikur frægan lögfræðing sem hefur allt, en svo kemur áfallið...

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.