Morgunblaðið - 24.12.1991, Síða 25

Morgunblaðið - 24.12.1991, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1991 25 „Mynd sem ég tel hreinustu perlu. Þetta er litrík frásögn, sem stöðugt er að koma manni á óvart í bestu merkingu þess orðs og flöktir á milli gríns og harms rétt eins og lífið sjálft. Myndræn út- færsla er einkar stílhrein, djörf og áhrifamikil og ekki nokkur leið að koma auga á vankanta.“ Ágúst Guðmundsson. „Tvímælalaust ein eftirminnilegasta mynd, sem ég hef séð á árinu. Gott handrit og frábær leikur.“ Valdís Gunnarsdóttir. „,,THE FISHER KING“ hefur allttil að bera sem jólamynd og það með stóru joði. Þeir Jeff Bridges og Robin Williams eru hreint frábærir í leikstjórn Terrys Gilliam: Jeff Bridges, sem frægur útvarpsþulur á leið í ræsið, og Robin Williams, sem róni íleitað kaleiknum heilaga." **** Friðrik Indriðason. Það er tæpast til það lýsingarorð sem ekki er hægt að nota yfir þau hughrifsem myndin hefurá áhorfandann. **** Sæbjörn Valdimarsson. Sýningartími: 4.30,6.45, 9 og 11.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.