Morgunblaðið - 24.12.1991, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1991
35
ERLEND HLUTABRÉF
Reuter, 23. desember.
NEW YORK
NAFN L V LG
DowJones Ind 2944,77 (2927,33)
Allied Signal Co 37,875 (37,75)
AluminCo of Amer.. 58,875 (58,875)
Amer Express Co.... 18,125 (18,375)
AmerTel &Tel 38,875 (38,75)
Betlehem Steel 12 (11,75)
Boeing Co 43,875 (43,625)
Caterpillar 40 (39,25)
Chevron Corp 67,25 (67,125)
CocaColaCo 76,375 (75,25)
Walt Disney Co 105,875 (109,125)
Du Pont Co 44,625 (44,75)
Eastman Kodak 43,75 (44,375)
Exxon CP 58,25 (59,5)
General Electric 70,5 (69,125)
General Motors 27,625 (27,25)
GoodyearTire 46 (46,25)
Intl Bus Machine 85,625 (85,126)
Intl Paper Co 64,625 (63,25)
McDonalds Corp 37,75 (37)
Merck&Co 156,5 (153,75)
Minnesota Mining... 90 (89,25)
JPMorgan&Co 65,25 (62,75)
Phillip Morris 71,75 (73)
Procter&Gamble.... 86,375 (86,125)
Sears Roebuck 34,375 (34)
Texaco Inc 57,875 (57)
Union Carbide 19,75 (19,626)
United Tch 48 (46,75)
Westingouse Elec... 14,625 (14,125)
Woolworth Corp 24,125 (23,75)
S & P 500 Index 389,16 (385,77)
AppleComplnc 50,5 (50,625)
CBS Inc 129,625 (128,25)
Chase Manhattan... 16,25 (15,875)
Chrysler Corp 10,5 (9,875)
Citicorp 9,125 (8,875)
Digital EquipCP 49,75 (49)
Ford MotorCo 25,875 (24,625)
Hewlett-Packard 49,875 (48,5)
LONDON
FT-SE 100 Index 2345,4 (2358,1)
Barclays PLC 358,5 (369)
BritishAirways 212 (210,5)
BR Petroleum Co 275,625 (279,5)
British Telecom 322,875 (322)
Glaxo Holdings 778,375 (775)
Granda Met PLC 843,875 (849)
ICI PLC 1121 (1119)
Marks&Spencer.... 265,625 (272)
Pearson PLC 663 (674,75)
Reuters Hlds 938 (955)
Royal Insurance 214 (216)
ShellTrnpt (REG) .... 472,25 (473)
Thorn EMIPLC 717 (725)
Unilever 171 (171,75)
FRANKFURT
Commerzbk Index... 1767 (1774,2)
AEGAG 198,6 (198,5)
BASFAG 214,6 (216,5)
Bay Mot Werke 463,5 (468)
Commerzbank AG... 241,3 (240,5)
DaimlerBenz AG 722,6 (724,5)
Deutsche Bank AG.. 654,5 (657,7)
Dresdner Bank AG... 321,2 (323)
Feldmuehle Nobel... 506,5 (506,5)
Hoechst AG 214,8 (214,5)
Karstadt 603,5 (606,5)
Kloeckner HB DT 129,8 (128,5)
KloecknerWerke 102 (101,5)
DT Lufthansa AG 159,8 (156,2)
ManAG STAKT 332 (322)
Mannesmann AG.... 241,5 (243)
Siemens Nixdorf 186 (192,6)
Preussag AG 302,5 (303,5)
Schering AG 750 (765,5)
Siemens 614,6 (617,6)
Thyssen AG 196,2 (196.5)
Veba AG 348,5 (351)
Viag 353 (352,5)
Volkswagen AG 288 (293)
TÓKÝÓ
Nikkei 225 Index 775,94 (21777,12)
AsahiGlass 735 (1130)
BKofTokyoLTD 300 (1430)
Canon Inc 2000 (1380)
Daichi KanayoBK.... 137000 (2220)
Hitachi 878 (875)
Jal 312 (951)
Matsushita E IND.... 334 (1360)
Mitsubishi HVY 161 (660)
MitsuiCoLTD 1650 (680)
Nec Corporation 2250 (1130)
NikonCorp 205 (870)
Pioneer Electron 391,35 (3250)
Sanyo Elec Co 52 (496)
Sharp Corp 126 (1270)
Sony Corp 53 (4030)
Symitomo Bank 262 (1980)
Toyota MotorCo 205 (1440)
KAUPMANNAHÖFN
Bourselndex 4,5 (348,01)
Baltica Holding 128,5 (735)
Bang & Olufs. H.B... 93 (295)
Carlsberg Ord 872,28 (1910)
D/S Svenborg A 298 (135000)
Danisco 275 (895)
DanskeBank 552 (309)
Jyske Bank 229 (337)
Ostasia Kompagni... 203 (160)
Sophus Berend B .... 99 (1660)
Tivoli B 116 (2250)
Unidanmark A 48 (203)
ÓSLÓ
OsloTotal IND 88 (394,76)
Aker A 306 (52)
Bergesen B (127)
ElkemAFrie (55)
Hafslund A Fria (256)
Kvaerner A (200)
NorskData A (4,3)
NorskHydro (129,5)
Saga Pet F (99)
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond (866,07)
AGA BF (296)
Alfa Laval BF (272)
Asea BF (550)
Astra BF (230)
Atlas Copco BF (203)
Electrolux B FR (93)
EricssonTel BF (116)
EsselteBF (49)
Seb A (89)
Sv. Handelsbk A (310)
Verö á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi
lands. í London er verðið i pensum. LV:
verð við lokun markaða. LG: lokunarverö daginn áður.
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. desember 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.123
y2 hjónalífeyrir ....................................... 10.911
Fulltekjutrygging ...................................... 26.766
Heimilisuppbót .......................................... 9.098
Sérstök heimilisuppbót .................................. 6.258
Barnalífeyrir v/1 barns ................................. 7.425
Meðlag v/ 1 barns ....................................... 7.425
Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ...........................4.653
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 12.191
Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 21.623
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 15.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.389
Fullurekkjulífeyrir .................................. 12.123
Dánarbætur Í8 ár (v/slysa) ............................. 15.190
Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671
Vasapeningar vistmanna ..................................10.000
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ........................10.000
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri ............. 140,40
Slysadagpeningareinstaklings .....................;..... 654,60
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40
Ath. að 20% tekjutryggingarauki sem greiðist aðeins í desember,
er inni í upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar
heimilisuppbótar.
FISKVERÐ á UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
17. desember 1991.
FISKMARKAÐUR hf. f Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskurst. 124,00 113,00 118,65 5,616 666.331
Þorskur 114,00 60,00 109,75 22,672 2.488.207
Smáþorskur 76,00 46,00 70,69 1,248 88.223
Ýsa 140,00 113,00 131,44 6,828 879.605
Koli 80,00 80,00 80,00 0,037 2.960
Langa (ósl.) 73,00 73,00 73,00 0,022 1.606
Karfi 25,00 25,00 25,00 0,022 550
Hrogn 70,00 70,00 70,00 0,030 2.100
Ufsi 38,00 27,00 33,39 0,074 2.471
Steinbítur 55,00 55,00 55,00 0,138 7.590
Lúða 500,00 300,00 423,25 0,131 56.625
Keila 25,00 25,00 25,00 0,334 8.350
Steinbítur(ósL) 55,00 55,00 55,00 0,016 880
Karfi 73,00 60,00 62,21 0,916 56.980
Keila (ósl.) 26,00 23,00 23,95 2,892 69.252
Samtals 106,15 40,977 4.349.730
FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík
Þorskur(sL) 106,00 72,00 92,24 12,021 1.108.873
Ýsa (sl.) 89,00 71,00 75,74 2,445 185.186
Ýsuflök (ósl.) 170,00 179000 170,38 0,120 20.400
Blandað 5,00 5,00 5,00 0,011 55
Karfi 52,00 13,00 34,34 0,053 1.820
Keila 39,00 39,00 39,00 0,110 4.290
Langa 65,00 65,00 65,00 0,113 7.345
Sandkoli 5,00 5,00 5,00 0,140 700
Skarkoli 50,00 30,00 38,86 3,429 3.420
Steinbítur 39,00 39,00 39,00 0,035 1.365
Ufsi 22.00 22,00 22,00 0,014 308
Undirmálsfiskur 42,00 42,00 42,00 0,112 4.704
Samtals 87,70 15,262 1.338.466
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur,
11. október - 20. desember, dollarar hvert tonn
Meira en þú geturímyndad þér!
Hornstrandir:
Dráttarskip með
tvo pramma í eftir-
dragi í erfiðleikum
ísafirði.
DRÁTTARSKIPIÐ Hvanneyri, áður vitaskipið Árvakur, lenti í erfið-
leikum með tvo dýpkunarpramma úti fyrir Hornströndum á laugar-
dag. Skipið var með tvo dráttarpramma í togi á leið til Súðavíkur.
Slysavarnadeildin í Bolungarvík sendi fjóra fiskibáta til aðstoðar og
tókst að koma prömmunum til hafnar í Súðavík seint um kvöldið.
Lögreglan á Isafirði fékk beiðni
um aðstoð frá dráttarbátnum um
hádegisbilið. Var hann þá staddur
út af Aðalvík. Leki var kominn að
pramma sem ber skóflubúnað til
dýpkunar. Var pramminn farinn að
hallast og óttuðust skipverjar á
Hvanneyri að honum hvolfdi. Lög-
reglan sneri sér beint til slysavarna-
deildarinnar Ernis í Bolungarvík og
sagði Jón Guðbjartsson formaður
deildarinnar að þeir hefðu strax
sent af stað tvo fiskibáta með dæl-
ur og annan búnað. Þeir mættu
Hvanneyri undir Grænuhlíð. Þar var
nokkurt skjól en vonskuveður var
annars á þessum slóðum á laugar-
dág. Tókst að losa aftari prammann
frá, en hann er með vélbúnað til
siglingar. Síðan fóru menn um borð
í gröfuprammann og komu fyrir
dælum en sjór var þá kominn í vél-
arhús auk þess sem gat var komið
á einn flottank prammans.
Þá voru sendir tveir bátar til við-
bótar með öflugri dælur og annan
búnað frá Bolungarvík og tókst að
þurrka prammann og koma honum
til hafnar í Súðavík.
Einhverjar skemmdir urðu í vél-
arrúmi, en dýpkunarmennirnir
töldu að ekki yrði mikil töf á að
hægt yrði að hefja dýpkun í Súða-
víkurhöfn. Á meðan framkvæmdir
standa yfir landa togarar Súðvík-
inga á ísafirði og liggja þar yfir
jólin.
Úlfar
Myndin var frumsýnd í október og var Árni Samúelsson forstjóri
Sam-bíóanna þar viðstaddur og hitti leikstjórann og aðalleikend-
urna. Á myndinni eru frá vinstri: Árni Samúelsson, James Belushi
og synir Árna Þeir Þorvaldur, Alfreð og Björn.
Curley Sue jólamynd-
in í Sam-bíóunum
NÝJASTA grínmynd leikstjórans
og framleiðandans John Hughes,
Curley Sue var frumsýnd í
Bandaríkjunum í október síðastl-
iðnum. Hann er þekktastur fyrir
metaðsónkarmynd sína Home
Alone. Myndin er ein af jóla-
myndum Sam-bíóanna.
í aðalhlæutverkum er leikarinn
James Belushi ásamt Alison Potter,
sem leikur Curley Sue. Myndin er
í svipuðum stíl og Home Álone, en
Corley er lítil stelpa, svikahrappur,
sem stelur senunni.
Hótel Húsavík.
Húsavík:
Morgunblaðið/Silli
Sauðárkrókur vinabær
Húsavík.
BÆJARRÁÐ Húsavíkur hefur
samþykkt að kannaðir verði
möguleikar á að koma á vinabæj-
arsamstarfi við Sauðákrók.
Tilgangur með slíku samstarfi
er eflíng samstarfs og samskipta
milli bæjanna, meðal annars á sviði
íþrótta og æskulýðsmála, skóla,
félagasamtaka, klúbba, menningar
og lista.
Hugmynd að þessu samstarfi
mun upphaflega hafa komið frá
Skagfirðingum og hefur Húsavíkur-
bær tekið mjög jákvætt í þetta mál
og hefur falið bæjarstjóra, Einari
Njálssyni, og forseta bæjarstjómar,
Þorvaldi Vestmann, að vinna að
frekari undirbúningi málsins.
- Fréttaritari