Morgunblaðið - 24.12.1991, Side 36

Morgunblaðið - 24.12.1991, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPn/AlVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1991 ___Jil viðskiptamanna_________ banka og sparisjóða Lokun 2. jjanúar og eindagar víxla. Vegna áramótavinnu verða afgreiðslur banka og sparisjóða lokaðar fimmtudaginn 2. janúar 1992. Leiðbeiningar um eindaga víxla um jól og áramót liggja frammi í afgreiðslum. Reykjavík, 17. desember 1991 ^— Samvinnunefnd banka og sparisjóða —* VIÐURKENNING — Kristján E. Gunnarsson (t.v.) forstjóri Gunnars Eggertssonar afhenti þeim Ottó Ólafssyni, Braga Hennessyni, forstjóra Iðnlánasjóðs og Þorbergi Eysteinssyni framkvæmdastjóra Eddu Zanders-viðurkenninguna. Á milli Braga og Þorbergs stendur Magnús Ingimarsson sölustjóri Eddu og lengst til hægri er Friðrik Friðriksson framleiðslustjóri Eddu. Með kaupum á hlutabréfum í íslenska hlutabréfasjóðnum hf. eignast þú hlut í mörgum arðbærum og vel reknum íslenskum fyrirtækjum. Þannig dreifir þú áhættu og átt von um góða ávöxtun. Dæmi: Þú kaupir hlutabréf í íslenska hlutabréfasjóðnum fyrir áramót fyrir kr. 100.000,-. Skattafrádráttur vegna kaupanna nemur u.þ.b. kr. 40.000,- en þá upphæð færð þú endurgreidda frá skattinum í ágúst á næsta ári. Hjón sem kaupa hlutabréf fyrir tvöfalt hærri upphæð fá að sama skapi tvöfalt hærri upphæð endurgreidda frá skattinum. Kynntu þér kosti þess að fjárfesta í hlutabréfum félagsins hjá ráðgjöfum Landsbréfa. Upplýsingar vegna nýs hlutafjárútboðs liggja frammi hjá Landsbréfum hf. og í útibúum Landsbanka íslands um allt land. Sölu- og ráðgjafardeild Landsbréfa hf. verður opin laugardaginn 28. desember frá kl. 9:15 til 16:00 og þriðjudaginn 31. desember frá kl. 9:15 til 14:00. , LANDSBRÉF H.F. § £ Landsbankinn stendur með okkur jí * Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sími 91-679200, fax 91-678598. < Löggilt verdbréfafyrirtæki. Aðili að Verðbréfaþingi íslunds. Prentiðnaður * Ottó Olafsson fær Zanders viðurkenn- mgu í þriðja sinn OTTÓ Ólafsson hönnunarsljóri hjá Sameinuðu auglýsingastofunni og Prentsmiðjan Edda hf. hafa hlotið ir Ársskýrslu Iðnlánasjóðs. Þetta þessa viðurkenningu. Árið 1988 og Ársskýrslu Iðnlánasjóðs. Fyrirtækið Zanders Feinpapiere GmbH & Co., er rúmlega 160 ára gamalt, og þekkt um allan heim fyrir hágæðapappír, að því er segir í fréttatilkynningu. Ennfremur kem- ur fram, að fyrirtækið starfi í nánu sambandi við mörg þúsund prent- smiðjur og hönnuði um allan heim og stuðli mjög að framgangi graf- ískrar listar. Dæmi um það megi nefna að útkoma Zanders-almanaks- Zanders viðurkenninguna í ár fyr- er í þriðja skiptið sem Ottó fær 1989 hlaut hann hana einnig fyrir ins teljist meiriháttar viðburður á því sviði. Árlega er haldin söluráðstefna, þar sem umboðsmenn koma með prentgripi frá heimalöndum sínum og unnir eru á Zanders-pappír. í ár fór Kristján E. Gunnarsson forstjóri Gunnars Eggertssonar hf., sem er umboðsaðili Zanders á íslandi með um 40 íslenska prentgripi á ráðstefn- una. Samtök * Islensk verslun stofnuð í lokjanúar STOFNUN samtakanna Islensk verslun, sem Bílgreinasamband- VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4300 0012 4759 4543 3700 0003 6486 4543 3700 0005 1246 4543 3700 0007 3075 4548 9000 0029 8481 Öll kort útgefin af JUGOBANKA og byrja á: 4506 21** Öll kort útgefin af B.C.C.I. Afgretðslufólli vinsamlegast takiö ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurfdlppf. VER0LAUN kr. 5000,- fyrir að klðfesta kort og vtsa á vágest. Höfðabakka 9 • 112 Reykjavlk Sfmi 91-671700 á/ ið, Félag islenskra stórkaup- manna og Kaupmannasamtökin hugðust stofna 12. nóvember síð- astliðinn hefur verið frestað fram í lok janúar nk. Að sögn Birgis Rafns Jónssonar formailns Félags íslenskra stórkaupmanna hefur undirbúningurinn tekið lengri tíma en búist var við. Megin tilgangurinn með samein- ingu þessara þriggja félaga er að færa starf samtakanna nær fyrir- tækjum sem starfa í verslun og að lögð verði áhersla á að ná samstöðu sem flestra fyrirtækja í greininni. Um leið sé höfð í huga sú þróun sem á sér stað í samtökum atvinnu- rekenda í verslun í nágrannalönd- unum. „Megin skýringin á því að stofn- un samtakanna hefur tafist er að það þarf lengri undirbúning og meiri tíma en við áttum von á. Auk þess er þetta sá árstími sem mest er um að vera hjá okkur,“ sagði Birgir Rafn Jónsson. „Við höfum einnig áhuga á því að blað Kaup- mannasamtakanna, Verslunartíð- indi, verði vettvangur þessara þriggja félaga og kæmi út mánaðar- lega. Við hefðum viljað hafa fyrsta blaðið tilbúið þegar af sameining- uni.i yrði, en það hefur einnig skort tíma til að ganga frá því.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.