Morgunblaðið - 24.12.1991, Side 43

Morgunblaðið - 24.12.1991, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1991 43 Jólamessur ÁSPRESTAKALL. Aðfangadagur: Áskirkja. Aftansöngur kl. 18. Magnús Baldvinsson syngur ein- söng. Hrafnista. Aftansöngur kl. 14. Kleppsspítali. Aftansöngur kl. 16. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Jóladagur: Áskirkja. Hátíðarguðs- þjónusa kl. 14. Elísabet F. Eiríks- dóttir syngur einsöng. Þjónustuíbúðir aldraðra v/Dal- braut. Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Annar jóladagur: Áskirkja. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Tónlist í kirkj- unni frá kl. 17.15. Einsöngvarar Ingibjörg Marteinsdóttir og Guð- laugur Viktorsson. Hljóðfæraleikar- ar Elísabet Waage á hörpu, Inga Dóra Hrólfsdóttir á flautu, Guðrún Másdóttir á óbó og Hannes Helga- son á hljómborð. Jóladagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Fyrir guðs- þjónustuna verður leikin tónlist. Einsöngvari Kristín Sigtryggsdóttir, ásamt hljóðfæraleikurum. Skírn- arguðsþjónusta kl. 15.30. Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Hátíðarhljómsveit, barnakór og bjöllukór. Einsöngvarar Elín Huld Árnadóttir, Magnea Tómas- dóttir og Ólöf Ásbörnsdóttir. Skírn- arguðsþjónusta kl. 15.30. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN. Aðfangadagur: Kl. 14. Þýsk jólaguðsþjónusta. Prestur sr. Gunnar Kristjánsson, Reynivöll- um. Organisti Marteinn H. Friðriks- son. Kl. 18. Aftansöngur. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Jóladag- ur: Kl. 11. Hátíðarguðsþjónusta. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta. Skírn- ir. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmars- son. Annar jóladagur: Kl. 11. Há- tíðarmessa. Altarisganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Kl. 14. Jólahátíð barnanna. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Helgileikur. Góðir gestir koma í heimsókn. Dómkórinn syngur við jólaguðs- þjónusturnar. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Kl. 17. Dönsk jóla- guðsþjónusta. GRENSÁSKIRKJA. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Sigurður Björnsson óperusöngvari. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Miðnæturmessa kl. 23.30. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Organisti Árni Arinbjarnarson. Barnakór Grensás- kirkju leiðir jólasálma, stjórnandi Margrét Pálmadóttir. Helgileikur æskulýðsfélagsins. Jóladagur: Há- tíðarmessa kl. 14. Prpstur sr. Gylfi Jónsson. Tvísöngur: íris Erlings- dóttir og Margrét Óðinsdóttir. Organisti Árni Arinbjarnarson. Annar jóladagur: Messa kl. 14. Skírnir. Sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA. Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Hljóm- skálakvintettinn leikur jólalög á undan messu. Hamrahlíðarkórinn og kór Menntaskólans v/Hamrahlíð syngja undir stjórn Þorgerður Ing- ólfsdóttur. Sr. Karl Sigurbjörnsson prédikar. Miðnæturmessa kl. 23.30. Strengjasveit yngri deildar Tónlistarskólans í Reykjavík leikur hálfri stundu fyrir messu undir stjórn Rutar Ingólfsdóttur. Mót- ettukór Hallgrímskirkju syngur, Daði Kolbeinsson leikur á óbó. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson prédikar. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Magn- ús Þ. Baldvinsson syngur einsöng. Mótettukór Hallgrimskirkju syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Ann- ar jóladagur: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Sr. Karl Sigurbjömsson. Kirkja heyrnarlausra: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson. LANDSPÍTALINN. Þorláksmessa: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Aðfangadagur: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Jóladagur: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Landspítalinn, geðdeild. Aðfanga- dagur: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjar- man. HÁTEIGSKIRKJA. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Tómas Sveinsson. Miðnæturmessa kl. 23.30. Flutt messa eftir Hans Leo Hassler. Sr. Arngrímur Jónsson. Jóladagur: Hámessa kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. Annar jóla- dagur: Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA. Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Einsöngur Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir. Organisti Jón Stefánsson. Garðar Cortes og Kór Langholts- kirkju flytja hátíðasöngva Bjarna Þorsteinssonar. Miðnæturmessa kl. 23.30. Prestur sr. Flóki Kristins- son. Messa englanna. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Pjetur Maack. Einsöngur Ólöf Kol- brún Harðardóttir. Fluttir verða hátíðarsöngvar Bjarna Þor- steinssonar. Kór Langholtskirkju syngur. Annar jóladagur: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA. Aðfanga- dagur: Guðsþjónusta í Hátúni 12, Sjálfsbjargarhúsinu kl. 16. Aftan- söngur í Laugarneskirkju kl. 18. Prestur sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Kór Laugarneskirkju og bjöllusveit Laugarneskirkju syngja og spila undir stjórn Ronalds V. Turners. Frá kl. 17.30 verður flutt jólatónlist í kirkjunni. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30, sr. Sigrún Óskarsdóttir. Drengjakór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Ronalds V. Turners. Jóiadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Ronald V.Turner. Prestur sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Guðrún Sigríður Birgisdóttir leikur á flautu. Börn úr söngskóla La'ug- arneskirkju syngja og leika á bjöll- ur. Prestur sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son. NESKIRKJA. Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Arnhildur Reyn- isdóttir leikur á trompet. Elsa Wa- age syngur einsöng. Sr. Frank M. Halldórsson. Náttsöngur kl. 23.30, Arnhildur Reynisdóttir leikur á trompet. Inga Backman syngurein- söng. Guðmundur Óskar Ólafsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Vinsaml. athugið breyttan messutíma. Ólafur Flosason leikur á óbó. Inga Backman syngur ein- söng. Guðmundur Óskar Ólafsson. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Hólmfríður Friðjónsdóttir syng- ur einsöng. Sr. Frank M. Halldórs- son. SELTJARNARNESKIRKJA. Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Gunnar Kvaran og Guðný Guðmundsdóttir leika á selló og fiðlu. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. Prestur sr. Sol- veig Lára Guðmundsdóttir. Diljá og Ólöf Sigursveinsdætur leika á selló og fiðlu. Þóra Einarsdóttir sópran syngur stólvers. ÁRBÆJARKIRKJA. Aðfangadag: Aftansöngur kl. 18. Halla Jónas- dóttir og Fríður Sigurðardóttir syngja einsöng. Jóladag: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Sr. Þór Hauksson prédikar. Ingibjörg Mar- teinsdóttir syngur einsöng. Annan jóladag: Guðsþjónusta kl. 14. Fríð- ur Sigurðardóttir og Halla S. Jóns- dóttir syngja einsöng. 12 ára börn úr Selásskóla flytja helgileik. Skírn- arguðsþjónusta kl. 15.30. Organ- leikari við allar athafnirnar er Vio- leta Smid. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA. Aðfanga- dag: Aftansöngur kl. 18. Inga Back- man syngur' einsöng. Organisti Þorvaldur Björnsson. Jóladag: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Pálsson prédikar. Jó- hanna G. Möller syngur einsöng. Organisti Ragnar Björnsson. Ann- an jóladag: Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Barnakórinn syngur. Organ- isti Þorvaldur Björnsson. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESPRESTAKALL. Að- fangadag: Aftansöngur í Kópa- vogskirkju kl. 23. Jóladag: Hátíð- armessa i Kópavogskirkju kl. 11. Annan jóladag: Hátíðarmessa í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ Grund. Aðfanga- dag: Aftansöngur kl. 16. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Jóladag: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Guðmund- ur Óskar Ólafsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA. Að- fangadag: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Kristín R. Sigurðardóttir syngur einsöng. Aftansöngur kl. 23. Prest- ur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kristín R. Sigurðardóttir syngur einsöng. Jóladag: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Ragn- heiður Guðmundsdóttir og Kristín R. Sigurðardóttir syngja einsöng. Annan jóladag: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur einsöng. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syng- ur við allar messurnar, organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Prestarn- ir. GRAFARVOGSPRESTAKALL. Að- fangadag: Aftansöngur kl. 18 í fé- lagsmiðstöðinni Fjörgyn. Þóra Ein- arsdóttir syngur einsöng. Jólaljósin tendruð. Trompetleikur. Jóladag: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) syngur ein- söng. Annan jóladag: Skírnarstund — jólasöngvar kl. 14. Kirkjukórinn syngur við allar athafnirnar undir stjórn Sigurbjargar Helgadóttur. Vigfús Þór Árnason. HJALLASÓKN. Messusalur Hjalla- sóknar, Digranesskóla. Aðfanga- dag: Aftansöngur kl. 18. Kór Hjalla- sóknar syngur. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Flautuleikari Snorri Heimisson. Jóladag: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Friðrik S. Kristins- son syngur einsöng með kór Hjalla- sóknar. Kristján Einar Þorvarðar- son. KÁRSNESSÓKN. Aðfangadag: Aftansöngur í Kópavogskirkju kl. 18. Jóladag: Hátíðarguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA. Aðfangadag: Guðs- þjónusta í Seljahlíð kl. 16. íris Erlingsdóttir syngur einsöng. Aft- ansöngur í Seljakirkju kl. 18. Marta Halldórsdóttir syngur einsöng. Ljóðakórinn syngur. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Jólatónlist leikin í kirkjunni frá kl. 17.30. Mið- næturguðsþjónusta kl. 23.30. Kirkjukórinn syngur. Magnús Bald- vinsson syngur einsöng. Sr. Val- geir Ástráðsson prédikar. Jólatónl- ist leikin í kirkjunni frá kl. 23. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kirkjukórinn syngur. Sigríður Gröndal syngur einsöng. Sr. Val- geir Ástráðsson syngur einsöng. Annan jóladag: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukórinn syngur. Einleikur á gítar: Hannes Guðrúnarson. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN. Aðfanga- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15. Þórsteinn Ragnarsson safnað- arprestur. FRÍKIRKJAN í RVÍK. Aðfangadag- ur: Kl. 18 aftansöngur. Trompet- leikari: Sæbjörn Jónsson, ein- söngvarar Jón Rúnar Arason og Erla Þórólfsdóttir. Kl. 23.30 mið- næturguðsþjónusta, einsöngur: Alda Ingibergsdóttir. Jóladagur: Kl. 14 hátíðarguðsþjónusta. Einsöngv- arar: Hanna Björk Guðjónsdóttir og Hanna Dóra Sturludóttir. Annar dagur jóla: Kl. 14 barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta. Orgelleikari: Pavel Smid. Sr. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA. Aðfangadagur: Lágmessa kl. 8. Jólamessa kl. 17. Ensk messa kl. 20 og jólamessa á nóttu kl. 24. Jóladagur: Fæðing Drottins: Messur kl. 10.30 og 14. Annar jóladagur, Stefánsdagur: Messur kl. 10.30 og kl. 17 - þýsk messa. MARÍUKIRKJA, Breiðholti. Að- fangadagur: Miðnæturmessa kl. 24. Jóladagur: Messa kl. 14. Annar jóladagur: Messa kl. 11. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelfía. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Ræðumaður: Hafliði Kristinsson. Kór safnaðarins syngur. Einsöngv- ari: Sólrún Hlöðversdóttir. Organ- leikari: Ólafur Jakobsson. Jóladag- ur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður: Hafliði Kristinsson. Kór safnaðarins syngur. Einsöngv- ari: Ágústa Ingimarsdóttir. Organ- leikari: Árni Arinbjarnarson. HJÁLPRÆÐISHERINN. Aðfanga- dagur: Jólafag'naður kl. 18. Jóla- dagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Majorarnir Anne Gurine og Daníel Óskarsson stjórna og tala. Kafteinn Anna Merethe talar til barnanna. Föstudagur: Jólafagnaður aldr- aðra. Pétur Sigurgeirsson biskup flytur hugvekju. MOSFELLSPRESTAKALL. Að- fangadagur: Aftansöngur í Lága- fellskirkju kl. 18.00. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson. Ein- leikur á flautu: Hallfríður Ólafsdóttir. Jóladagur: Hátíðar- messa í Mosfellskirkju kl. 14.00. Annar í jólum: Hátíðarmessa i Lág- afellskirkju kl. 14. Jón Þorsteins- son. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ. Aðfangadagur: Messa kl. 18. Jóladagur: Messa kl. 10. Annar jóladagur: Messa kl. 10. VÍÐISTAÐASÓKN. Aðfangadagur: Aftansöngur í Hrafnistu kl. 16. Aft- ansöngur í Víðistaðakirkju kl. 18. Náttsöngur í Víðistaðakirkju kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta í Víðistaðakirkju kl. 14. Annar jóladagur: Skírnarguðsþjón- usta í Víðistaðakirkju kl. 14. Sigurð- ur Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA. Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Gunnþór Ingason. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Alda Ingibergsdóttir sópransöngkona syngur. Sr. Þórhildur Ólafs. Hátíð- arguðsþjónusta á Sólvangi kl. 15.30. Alda Ingibergsdóttir syngur. Sr. Þórhildur Ólafs. Annar jóladag- ur: Skírnar- og fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Sunnudagaskólabörn sýna helgileik. Hlín Erlendsdóttir leikur á fiðlu. Barnakór Hafnarfjarð- arkirkju undir stjórn Brynhildar Auðbjargardóttur. Kór kirkjunnar syngur við allar messurnar. Organ- isti Helgi Bragason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði. Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Trompetleikur: Einar Jónsson. Jóla- dagur: Hátíðarmessa kl. 14. Barna- kór kirkjunnar syngur ásamt kirkju- kórnum. Orgelleikari og kórstjóri Kristjana Ásgeirsdóttir. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala. Að- fangadagur: Miðnæturmessa kl. 24. Jóladagur: Messa kl. 14. Annar jóladagur: Messa kl. 10.30. KARMELKLAUSTUR. Aðfanga- dagur: Miðnæturmessa kl. 24. Jóladagur: Messa kl. 11 og 17. KÁLFATJARNARKIRKJA. Jóladag- ur: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason messar. Organisti Frank Herlufsen. G ARÐ APREST AKALL. GARÐA- KIRKJA. Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18.00. Séra Bragi Frið- riksson messar. Organisti: Ferenc Utassy. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14.00. Séra Magnús Björnsson messar. Organisti Fer- enc Utassy. Annar jóladagur: Skírnarmessa kl. 14.00. Séra Bragi Friðriksson messar. Organisti: Fer- enc Utassy. BESSASTAÐAKIRKJA. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Séra Bragi Friðriksson messar. Organisti: Þorvaldur Björnsson. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA. Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Birna Rúnarsdóttir leikur á þver- flautu. Karlakvartett syngur stól- vers. Organisti Steinar Guðmunds- son. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA, Að- fangadagur: Jólavaka kl. 23.30. Barnakór og kirkjukór, ásamt fermingarbörnum, syngja undir stjórn Gróu Hreinsdóttur organ- ista. Almennur söngur. Helgileikur og kertaljós. Jóladagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Annar jóla- dagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 11. Barnakórinn syngur og flytur helgi- leik. KEFLAVÍKURKIRKJA. Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18.00. Ein- söngur Guðmundur Ólafsson. Náttsöngur kl. 23.30. Einsöngur María Guðmundsdóttir. Tvísöngur Ingunn Sigurðardóttir og Margrét Hreggviðsdóttir. Allir kórar kirkj- unnar syngja. Jóladagur: Hátíðar- messa á sjúkrahúsinu kl. 10.30. Hátíðarmessa á Hlévangi kl. 11.20. Hátíðarmessa kl. 14.00 í Keflavíkur- kirkju. Einsöngur Sverrir Guðmundsson. Skírnarguðsþjón- usta kl. 15.30. Organisti Einar Örn Einarsson. Sr. Lárus Halldórsson. KAÞÓLSKA kapellan f Keflavík. Aðfangadagur: Messa kl. 16. Ann- an jóladag: Messa kl. 16. GRINDAVÍKURKIRKJA. Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Börn úr Tónlistarskólanum spila á hljóð- færi frá kl. 17.30. Kór kirkjunnar syngur. Organisti Siguróli Geirs- son. Aftanstund kl. 23.30. Kirkju- kórinn og barnakórinn syngja. Jóla- dagur: Hátíðarmessa kl. 14.00. Kór kirkjunnar syngur. Sóknarprestur. KIRKJUVOGSKIRKJA.: Aftanstund kl. 21.30. Kór heimamanna syngur. Organisti Svanhvít Hallgrímsdóttir. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA. Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 23. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Guðsþjónusta á Garðvangi kl. 15.30. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVERAGERÐISKIRKJA. Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Jóla- dagur: Hátíðarmessa kl. 15. Sr. Tómas Guðmundsson. KAPELLA NLFf, Hveragerði. Jóla- dagur: Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Tómas Guðmundsson. AKRANESKIRKJA. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. EinsöngurGuð- rún Ellertsdóttir. Miðnæturguðs- þjónusta kl. 23.30. Leikið á orgelið í 30 mín. fyrir hvora athöfn. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Annar jóladagur: Skírnarguðsþjón- usta kl. 13.30. Sjúkrahús Akra- ness: Hátíðarguðsþjónusta jóladag kl. 13 og á dvalarheimilinu Höfða er hátíðarguðsþjónusta annan jóla- dag kl. 14.45. Organisti og söng- stjóri Jón Ól. Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL. Aðfanga- dagur: Aðventusamkoma í Borg- arneskirkju kl. 18. Jóladagur: Messa í Borgarkirkju kl. 14 og í Álftártungukirkju kl. 16. Annar jóla- dagur: Messa kl. 14 í Álftanes- kirkju og kl. 16.30 á dvalarheirhili aldraðra í Borgarnesi. Sóknarprest- ur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.