Morgunblaðið - 24.12.1991, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1991
53
Haukur
Morthens
og hljómsveit
leika fyrir dansi
um helgina
Gleðileg Jól
Hafsteinn Egilsson og Hörður
Sigurjónsson veitingomenn
Opnum aftur föstudoginn
27. des. kl. 18.
Borðopantonir í síma 17759.
Vesturgötu 6-8 • Reykjovík
Borðapantanir í sima 17759
ISLENSKA OPERAN sími 11475
‘TöfrafCautan
eftir VV.A. Mozart
Örfáar sýningar eftir.
Svning tostudaginn 27. des. kl. 20.00. Uppselt.
Sýning sunnudaginn 29. desember kl. 20.00. Uppsclt.
Sýning fostudaginn 3. janúar kl. 20.00.
Sýning sunnudaginn 5. janúar kl. 20.00.
Ósóttar pantanir eru scldar tveimur diigum fyrir sýningardag.
Töfrandi jólagjöf: Gjafakort i Óperunal
Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og
til kt. 20.00 á sýningardögum. Sími I 1475.
œd ss
BÍÓHÖIÍ
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Jólamynd 1991
Frumsynd laugardaginn 28. desember
CURLY SUE
Jtluvfjnn-
Mn&ifr
í Kaupmannahöfn
FÆST
I BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐiNNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGI
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Aðalhutverk:
James Belushi,
Kelly Lynch og
Alisan Porter.
Framleiðandi
og leikstjóri:
John Hughes
Curly Sue er lítil og sæt,
en svikahrappur af lífi og
sál. John Hughes, sem
gert hefurfrábærar
grínmyndir eins og
„Home Alone“ og
„Dutch“, kemur hér
með stórsniðuga
grínmynd fyrir fólk á
öllum aldri.
Og ekki eru
leikararnir af
verri endanum!
tfiS>ÞJ0ÐLEIKHUSIÐ sími 11200
~®&Rómeó og Júlía
cftir Williant Shakespcare
Þýöandi: Helgi Hálfdanarson
Dramaturg: Hafliói Arngrímsson.
Lýsing: Páll Ragnarsson.
Búningar: Stefanía Adolfsdóttir.
Lcikmynd: Grétar Reynisson.
Leikstjóri: Guðjón Pedersen.
Leikarar: Rómeó - Baltasar Kormákur. Júlía - Hall-
dóra Björnsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Helgi
Skúlason, Þór H. Tulintus, Sigurður Skúlason. Anna
Kristín Arngrímsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Hilmar
Jónsson, Róbert Arnfinnsson, Sigríður Þorvaldsdóttir,
Erlingur Gíslason, Árni Tryggvason, Stcinn Ármann
Magnússon o.ll.
4. sýn. sun. 29. des. kl. 20,
5. sýn. lau. 4. jan. kl. 20,
6. sýn. sun. 5. jan. kl. 20.
7. sýn. fim. 9. jan. kl. 20.
Frumsýning 2. jóladag kl. 20,
uppselt,
2. sýn. fös. 27. des. kl. 20,
3. sýn. lau. 28. des. kl. 20.
imrmes
er a<
eftir Paul Osborn
Fös. 3. jan. kl. 20. Fim. I6. jan. kl. 20.
Lau. 11. jan. kl. 20. Sun. 19. jan. kl. 20.
eftir David Henry Hwang
Fös. 10. jan. kl. 20. Lau. 18. jan. kl. 20.
Mið. 15. jan. kl. 20.
LITLA SVIÐIÐ:
KÆRA JELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaju
Fim. 2. jan. kl. 20.30, uppselt.
Fös. 3. jan. kl. 20.30, uppselt.
Mið. 8. jan. kl. 20.30.
Fös. 10. jan. kl. 20.30.
Lau. 11. jan. kl. 20.30.
Mið. 15. jan. kl. 20.30.
Fim. 16. jan. kl. 20.30,
50. sýning.
Lau. 18. jan. kl. 20.30.
Sun. 19. jan. kl. 20.30.
BUKOLLA
harnaleikrit eftir Svein Einarsson.
Sýn. lau. 28. des. kl. 14.
Sun. 29. des. kl. 14.
Sun. 5. jan. kl. 14.
Lau. 11. jan. kl. 14.
Sun. 12. jan. kl. 14
Síðustu sýningar.
Gjafakort Þjóðleikhússins - ódýrogfalleggjöf
Miöasalan er lokuð í dag og jóladag.
Opið 2. jóladag frá kl. 13.00-20.00.
Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160.
Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld.
FRUMSÝNINGARGESTIR: Sérstakur fjórréttaður hátiðar-
matseðill 2. jóladag. Borðapantanir í miðasölu.
Leikhúskjallarinn.
£Æ LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073
* • TJÚTT &. TREGI
Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð
Fös. 27/12 kl. 20.30 frumsýning, uppselt. Lau. 28/12 kl.
20.30. 2. sýning uppselt. Sun. 29/12 kl. 15 aukasýning. Sun.
29/12 kl. 20.30 3. sýning uppselt. Fös. 10. jan. kl. 20.30.
Lau. 1 I. jan. kl. 20.30.
Miðasalan er i Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Opið 27.
og 28. des. kl. 14-20.30. sun. 29. des. kl. 13-20.30. Opnað
aftur mán. 6. jan. kl. 14.
Sími í miðasölu: (96) 24073.