Morgunblaðið - 24.12.1991, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 24.12.1991, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1991 MINNISBLAÐ LESENDA UMJÓLIN Slysadeild Borgarspítalans: — Slysadeild Borgarspítalans er opin allan sólarhringinn og sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími Slysadeildar er 696640. Heimsóknartími á sjúkrahúsum: Aðfangadag kl. Jóladag kl. Borgarspítali 13—22 14—20 og2. jóladag Grensásdeild J3—22 14—20 og2. jóladag Landakssp. 14—20 14—20 Landspítali 18-21 15-16/19-20 Kvd Landsp 15-16/19-20 15-16/19-20 Fjórðs.Ak. 18-21 19-20 Slökkvilið og sjúkrabifreið: í Reykjavík sími 11100. í Hafnarfirði sími 51100. Á Akureyri sími 22222. Lögreglan: I Reykjavík sími 11166. í Kópavogi sími 41200. í Hafnarfírði sími 51166. Á Akureyri sími 23222. Læknavakt: í Reykjavík verður nætur- og helgidagavakt lækna opin allan sólarhringinn yfir hátíðirnar. Síminn er 21230. í þessum síma eru einnig veittar ráðleggingar. Á Akur- eyri er síminn 985-23221. Neyðarvakt tannlækna: Upplýsingar gefur símsvari 681041. Vaktin er milli kl. 10 og 12 eftirfarandi daga: Þorláksmessa: Ragnar Árnason, Háteigsvegi 1, sími 626035. Aðfangadagur: Sigurgísli Ingimarsson og Hafsteinn Eggertsson, Garðat- orgi 3, Garðabæ, sími 656588. Jóladagur: Gunnar Erling Vagnsson, Hamraborg 5, Kópavogi, sími 642288. Annar jóladagur: Árni Jónsson, Háteigsvegi 1, sími 626035. Föstudaginn 27. desember: Björn Þórhallsson, Háteigs- vegi 1, sími 626106. Akureyri: Vaktir eftirtalda daga milli kl. 11 og 12: 24. des., Ingólfur Eldjárn, s. 21223; 25. des., Ragnheiður Hansdóttir, s. 25811; 26. des., Ingvi Jón Einarsson, s. 22226. Apótek: Reykjavík: Vikuna 20.—26. desember er nætur- og helgidagavarsla í Árbæjarapóteki, en einnig er Laugar- nesapótek opið frá kl. 9—22. Akureyri: Aðfangadag eru bæði apótekin opin frá kl. 9 til 12. Jóladag Stjömuapótek og 2. jóladag Akur- eyrarapótek, báða dagana frá kl. 11—12 og 20—21. Kirkjugarðar Reykjavíkur: Skrifstofan í Fossvogsgarði er opin á Þorláksmessu og á aðfangadag frá kl. 8.30—15.00. Talstöðvarbílar verða dreifðir um Fossvogsgarð og munu leiðbeina fólki eftir bestu getu í samvinnu við skrifstofuna, en einnig verður lögregla á gatnamótum við garðinn. í Gufunesgarði og Suðurgötugarði verða einnig starfsmenn til aðstoðar. Bensínstöðvar: Bensínstöðvar verða opnar frá kl. 8.00—15.30 á að- fangadag, lokaðar á jóladag, en opnar milli kl 12.00 og 16.30 annan í jólum. Lokað nýársdag. Bilanir: í Reykjavík skal tilkynna hitaveitu- og vatnsveitubilan- ir í síma 27311, sem er sími næturvörslu borgarstofn- ana. Þar geta menn tiikynnt bilanir og ef óskað er aðstoð- ar vegna snjómoksturs, hálku eða flóða á götum eða í heimahúsum. Rafmagnsbilanir í Reykjavík er unnt að tilkynna í síma 686230. Unnt er að tilkynna símabilanir í 05. Söluturnar: Söluturnar verða almennt opnir til kl. 16.00 á aðfanga- dag. Á jóladag verður lokað. Sundstaðir í Reykjavík og Kópavogi: Aðfangadag verður opið frá kl. 7.00 til 11.30. Jóladag og annan í jólum verður lokað. Skautasvellið í Laugardal: Ef veður leyfir verður skautasvellið í Laugardal opið á annan í jólum frá kl. 13.00—18.00. Leigubílar: 1 Reykjavík verða eftirtaldar leigubílastöðvar opnar allan sólarhringin yfir áramótin: BSR, sími 11720. Bæjar- leiðir, sími 33500. Hreyfill, sími 685522. Akstur strætisvagna Reykjavíkur: Aðfangadagur: Ekið eins og á virkum dögum til kl. 13.00, eftirþað samkvæmt áætlun helgidagatil kl. 17.00. Jóladagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgidaga í leiðabók SVR að því undanskildu að allir vagnar hefja akstur um 14.00. ’Okeypis verður í vagnana 23.-26. desember að báðum dögum meðtöldum. Nánari upplýsingar fást í símum 12700 og 812642. Fyrstu ferðir á jóladag og síðustu ferðir á aðfangadag: fyrstu sídustu forðir fordir Leið2 frá Öldugianda kl. 14.05 kl. 16,35 Loið3 frá Suðurströnd kl. 14.03 kl. 17.03 Leið4 fráHoltavegi kl. 14.09 kl. 16.39 Lcið5 frá Skeljanösi kl. 13.45 kl. 16.45 Leið6 frál^a*kjartorgi kl. 13.45 kl. 16.45 Leið7 frá iÆekjartorgi kl. 13.55 kl. 16.55 Leið8 Leið9 Leið 10 Leið 11 Leið 12 Leið 15 Leið 17 Leið 111 Leið 112 frá Hlcmmi frá Hlemmi frá Hlemmi frá Hlcmmi frá Hlommi frá Hlemmi frá Hvcrfisgötu frá Lækjartorgi frá Lækjartorgi kl. 13.53 kl. 14.00 kl. 14.05 kl. 14.00 kl. 14.05 kl. 14.05 kí. 14.07 kl. 14.05 kl. 14.05 kl. 16.53 kl. 17.00 kl. 16.35 kl. 16.30 kl. 16.35 kl. 16.35 kl. 17.07 kl. 16.05 kl. 16.05 fy 1*8111 síðustu forðir forðir frá Skciðarvogi kl. 13.44 kl. 17.14 frá Efstaloiti kl. 14.10 kl. 16.40 fráÆgissiðu kl. 14.02 kl. 17.02 frá Sunnutorgi kl. 14.08 kl. 16.38 frá Óslandi kl. 14.05 kl.17.05 frá Óslandi kl. 14.09 kl. 17.09 fráSclási kl. 13.54 kl. 16.54 frá Skógai'soli kl. 13.49 kl. 16.49 frá Suðurhóldm kl. 13.56 kl. 16.56 frá Kcldnaholti kl. 13.57 kl. 16.57 frá Skógarscli kl. 13.55 kl. 16.55 frá Vcsturbcrgi kl. 14.25 kl. 16.25 Strætisvagnar Kópavogs: Aðfangadagur: Ekið samkvæmt áætlun virkra daga til kl. 13.00, en eftir það skv. helgidagaáætlun á 30 mín. fresti. Síðustu ferðir: Frá skiptistöð til Reykjavíkur kl. 16.30. Frá Lækjargötu kl. 16.46. Frá Hlemmi kl. 16.50. í Vest- urbæ Kópavogs kl. 17.02 (hringferð innan Kópavogs). Jóladagur: Ekið samkvæmt tímatöflu sunnudaga. Akstur hefst kl. 13.45 innan Kópavogs og kl. 14.00 milli Kópavogs og Reykjavíkur. Fyrsta ferð frá Lækjargötu kl. 14.16 og frá Hlemmi kl. 14.20. Hafnarfjörður og Garðabær (Landleiðir hf.) Á aðfangadag er síðasta ferð frá Reykjavík til Hafnar- fjarðar kl. 17.00 og til Garðabæjar kl. 16.55. Frá Hafnar- firði er síðasta ferð kl. 17.30 ogfráVífilsstöðumkl. 17.18. Á jóladag hefjast ferðir kl. 14.00, en akstri lýkur kl. 00.30. Mosfellsleið: Síðustu ferðir: Aðfangadag: Frá Reykjavík kl. 15.40. Frá Reykjalundi kl. 16.10. Engin ferð er á jóladag. Ferðir sérleyfishafa BSÍ: Eftirtaldar sérleyfisferðir verða farnar um jólin. Nánari upplýsingar á Umferðarmiðstöðinni, Vatnsmýrarvegi 10, í síma 91-22300: Akureyri, (sérl.hafi Norðurleið hf.) Frá Rvík Frá Akureyri Þorláksmessa kl. 8.00 kl. 9.30 kl. 17.00 kl. 17.00 Aðfangadagur engin ferð engin ferð Jóladagur engin ferð engin ferð Annar-íjólum kl. 8.00 kl. 9.30 Biskupstungur, (sérl.hafi SBS hf.) Frá Rvík Frá Geysi Þorláksmessa engin ferð engin ferð Aðfangadagur .engin ferð engin ferð Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum kl. 15.00 kl. 16.50 Borgarnes/Akranes, (Sæmundur Sigmundsson) Frá Rvík Frá Borgarn. Þorláksmessa kl. 8.00* kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 13.00* kl. 18.30* kl. 19.30 Aðfangadagur kl. 13.00* kl. 10.00 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum kl. 20.00 kl. 17.00* Sami brottfarartími frá Akranesi og Borgarnesi. ♦Ekið í Reykholt / brottför frá Reykholti 1 klst. fyrr en frá Borgarnesi. Búðardalur, (sérl.hafi Vestfjarðaleið) Frá Rvík Frá Búðardal Þorláksmessa kl. 8.00 kl. 8.00 Aðfangadagur engin ferð engin ferð Jóladagur engin ferð engin ferð Annar í jólum kl. 8.00 kl. 17.30 Grindavík, (sérl.hafi Þingvallaleið hf.) Frá Rvík Frá Grindav. Þorláksmessa kl. 10.30 kl. 13.00 kl. 18.30 kl. 20.30 Aðfangadagur kl. 10.30 kl. 13.00 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum kl. 10.30 kl. 13.00 kl. 18.30 kl. 20.30 Hólmavík (sérl.hafi: Guðm. Jónasson hf.) Frá Rvík Frá Hólmavík Þorláksmessa kl. 10.00 kl. 17.00 Engar ferðir 24., 25., 26. des. Hruna- og Gnúpveijahreppur, (sérl.hafi Norðurleið hf.) Frá Rvík Frá Búrftlli Þorláksmessa kl. 18.30 engin ferð Aðfangadagur kl. 13.00 kl. 9.20 Jóladagur engin ferð engin ferð Annar íjólum kl. 19.30 Hveragerði, (sérl.hafi SBS hf.) Frá Rvík Frá Hverag. Þorláksmessa , kl. 9.00 kl. 7.05 kl. 13.00 kl. 9.50 kl. 15.00 kl. 13.20 kl. 16.45 kl. 16.20 kl. 18.00 kl. 18.50 kl. 20.00 kl. 23.00 kl. 21.50 Aðfangadagur kl. 9.00 kl. 9.50 kl. 13.00 kl. 15.00 kl. 13.20 Jóladagur engin ferð engin fe'rð Annaríjólum kl. 9.00 kl. 9.50 kl. 13.00 kl. 13.20 kl. 15.00 kl. 16.20 kl. 18.00 kl. 18.50 kl. 20.00 kl. 23.00 kl. 21.50 Hvolsvöllur, (sérl.hafi Austurleið). Frá Rvík Frá Hvolsv. Aðfangadagur kl. 13.30 kl. 9.00 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum kl. 8.30 kl. 20.30 kl. 17.00 Höfn í Hornafirði, (sérl.hafi Austurleið hf.) Frá Rvík Frá Höfn Þorláksmessa kl. 8.30 kl. 10.00 Aðfangadagur engin ferð engin ferð Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum kl. 8.30 kl. 10.00 Keflavík, (sérl.hafi SBK) Frá Rvík Frá Keflavík Aðfangadagur kl. 10.45 kl. 8.30 kl. 14.15 kl. 12.30 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum kl. 14.15 kl. 12.30 kl. 19.00 kl. 17.30 kl. 21.30 kl. 20.30 Króksfjarðarnes, (sérl.hafi: Vestfjarðaleið). Þorláksmessa kl. 8.00* kl. 16.00* Annaríjólum kl. 8.00* kl. 16.00* * Til Reykhóla og frá Reykhólum kl. 15.15. Mosfellsbær, (sérl.hafi Mosfellsleið hf) Frá Rvík Frá Reykjal. Aðfangadagur Síðasta ferð Síðasta ferð kl. 15.40 kl. 16.10 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum Sunnudags- áætlun Laugarvatn, (sérl.hafi SBS hf.) Frá Rvík Frá Laugarv. Þorláksmessa kl. 16.45 kl. 8.45 Aðfangadagur kl. 13.00 kl. 12.15 Jóladagur engin ferð engin ferð Annarí jólum kl. 20.00 kl. 17.45 Olafsvik/Hellissandur, (sérl.hafi Sérl. Helga Péturs- sonar hf.) Frá Rvík Frá Helliss. Þorláksmessa kl. 9.00 kl. 7.45 kl. 19.00 kl. 17.00 Aðfangadagur engin ferð engin ferð Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum kl. 9.00 kl. 7.45 kl. 17.00 Selfoss, (Sérl.hafi SBS hf.) Frá Rvík frá Self. Þorláksmessa kl. 9.00 kl. 6.50 kl. 13.00 kl. 9.30 kl. 15.00 kl. 13.00 kl. 16.45 kl. 16.00 kl. 18.00 kl. 18.30 kl. 20.00 kl. 21.30 kl. 23.00 Aðfangadagur kl. 9.00 kl. 9.30 kl. 13.00 kl. 13.00 kl. 15.00 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum kl. 9.00 kl. 9.30 kl. 13.00 kl. 13.00 kl. 15.00 kl. 16.00 kl. 18.00 kl. 18.30 kl. 20.00 kl. 21.30 kl. 23.00 Stykkishólmur/Grundarfjörður, (sérl.hafi Sérl. Helga Péturssonar hf.) Frá Rvík Frá Stykkish. Þorláksmessa kl. 9.00 kl. 8.30 kl. 19.00 kl. 18.00 Aðfangadagur engin ferð engin ferð Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum kl. 9.00 kl. 8.30 kl. 18.00 Ath: Frá Grundarfirði fer bíllinn 1 klst. fyrir brott- för frá Stykkishólmi. Þorlákshöfn, (sérl.hafi SBS hf.) FráRvík Frá Þorl.h. Þorláksméssa kl. 11.00* kl. 9.30 kl. 17.30 kl. 11.00* kl. 12.50 Aðfangadagur kl. 10.00* kl. 8.30 kl. 13.00 kl. 11.00* Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum kl. 16.30* kl. 12.50 kl. 19.00 kl. 17.30* * Áætlunarferðir í tengslum við ferðir Herjólfs. Pakkaafgreiðsla BSÍ er opin 22. des. frá kl. 9.00— 21.30, 23. des. frá 7.30-21.30, 24 . des. frá 7.30— 14.00. Lokað á jóladag og annan í jólum. Ferðir Herjólfs: Frá Frá Vestm.eyjum Þorlákshöfn aðfangadag kl. 7.30 kl. 11.00 jóladag engin ferð engin ferð Ferðir Akraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavík aðfangadag kl. 8.00 kl. 9.30 kl. 14.00 kl. 12.30 jóladag engin ferð engin ferð 2. jóladag kl. 14.00 kl. 15.30 Innanlandsflug: Upplýsingar um innanlandsflug Flugleiða eru veittar í síma 26011 á Reykjavíkurflugvelli svo og í símum flug- valla á landsbyggðinni. Upplýsingar um áætlunarflug Flugfélags Norðurlands ena veittar í síma 96-22002. Skíðastaðir: Upplýsingar um skíðasvæðið í Bláfjöllum eru gefnar í símsvara 80111. Upplýsingar um skíðasvæðið í Hlíðarfjalli við Akureyri eru gefnar í símsvara 22930. Leikhús: Þjóðleikhúsið: 26. des., Rómeó og Júlía kl. 20.00; 27. des., Rómeó og Júlía kl. 20.00; 28. dés., Búkolla kl. 14.00 og Rómeó og Júlía kl. 20.00; 29. des. Búkolla kl. 14.00 og Rómeó og Júlía kl. 20.00. Leikfélag Reykjavíkur, Borgarleikhúsinu: 27. des., Ljón í síðbuxum og Þétting; 28. des., Ljón í síðbuxum, Þétt- ing, Ævmtýrið; 29. des., Ævintýrið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.