Morgunblaðið - 24.12.1991, Síða 61

Morgunblaðið - 24.12.1991, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1991 61 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 591282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS , ir 'mjJÍ í>essir hringdu . . Lyklakippa tapaðist Lyklakippa í vínrauðu lykla- veski tapaðist miðvikudaginn 18. des. sennilega fyrir utan hjá Sveini bakara á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði. Hún gæti líka hafa týnst fyrir utan Hrafnistu í Hafnarfírði eða Smyrlahraun 22. Finnandi vinsamlegast skili þeim á lögreglustöðina í Hafnarfírði. Kaupæði, heilbrigðismál, risna og fleira Kona hringdi og vildi þakka fyrir grein Árna Björnssonar læknis í Morgunblaðinu fyrir skömmu sem fjallaði um breyt- ingar á heilbrigðismálum okkar íslendinga. Hún sagði að fyrir stuttu hefðum við búið við eitt besta heilbrigðiskerfí í heiminum en það stefndi í breytingar á því sviði sem ekki væru æskilegar. Hún sagði að ráðherrar væru alltaf að vandræðast hvar þeir ættu að taka peninga til þess að geta sparað. Hún vildi benda þeim á að lækka eitthvað eigin risnu og fækka utlandsferðum og borga þær ferðir fyrir niaka sína. Með því myndi án efa spa- rast nokkur upphæð, auk þess sem almenningur myndi frekar fylgja á eftir góðu fordæmi. Þessi sama kona vildi einnig gera athugasemdir við hið gengdarlausa kaupæði fyrir jól- in, það væri eins og fólk þyrfti ekki að lifa nema þessa örfáu daga á árinu. Hún vildi einnig taka undir grein Magnúsar Blöndals í Morg- unblaðinu 20. des. um menning- arslysið í London. Hún sagði vin- konu sína sem búsett væri í Lon- don hafa lýst uppákomunni sem varð þar á dögunum sem menn- ingarsjokki. Gullhringur _ Gullhringur með demanti tap- aðist 18. des. Þetta er hringur sem passar á litla putta og er eigandanum mjög kær. Finnandi vinsamlegast hringi í Stephanie í síma 17315. Alþingismaður á bágt Húsmóðir hringdi og vildi koma eftirfarandi á framfæri: „Vesalings Guðmundur Hall- varðsson á bágt þessa dagana, hann er nýasta dæmið sem sann- ar þjóðinni hvað skoðanir pólitík- usa, sem eru að reyna að klífa metorðastigann og fylgja vind- áttinni sem best hentar þeim í það og það sinnið. Ég get varla ímyndað mér að hann hafi mikið að gera inn fyrir dyr hjá Sjó- mannafélagi Reykjavíkur eftir þetta.“ íþróttahús við Foldaskóla Þórdís hringdi og sagðist hafa verið að lesa fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar og þar væri m.a. gert ráð fyrir íþróttahúsi við Húsaskóla upp á- 330 milljón- ir og ætti það að vera tilbúið næsta haust. Á sarna tíma hefði næst stærsti skóli landsins, Fold- askóli, starfað í sex ár án þess að hafa íþróttahús og ekkert væri áformað um aðgerðir til úrlausnar. Sagði hún að sér fyndist þetta vera svolítið skrýtið þar sem Húsaskóli væri ekki fullbúinn ennþá. Vínrautt belti Vínrautt belti af kápu tapaðist í efri hluta Álfheima 19. des. skömmu eftir hádegi. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 32177 eða 35389. Nótulaus viðskipti Hjörtur hringdi og vildi þakka fyrir grein í Víkverja 14. des. sem fjallaði um nótulaus við- skipti. Sagði hann þetta afar þarfa umfjöllun og vildi gjarnan að eitthvað meira yrði íjallað um þetta mál. Dansk Julegndstjeneste í Dómkirkjan anden juledag kl. 17.00 Dönsk jólaguðsþjónusta í Dómkirkjunni annan í jólum kl. 17.00. Dansk Kvindeklub. Det Danske Selskab. Foreningen Dannebrog. Jólatrésskemmtun Læknafélags Reykjavíkur og Lyfjafræð- ingafélags Islands verður í Dómus Medica föstudaginn 27. desember kl. 15.00- 18.00. Jólasveinarnir. Jólaball verður fyrir börnin 28. des. nk. kl. 15-17 í húsi félagsins, Álfabakka 14A í Mjódd. Aðgangseyrir kr. 400,- fyrir börn. Innifalið gos og sælgætispoki. Kaffiveitingar fyrir fullorðna. Takið með ykkur gesti. Allirvelkomnir. ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVÍKUR JÓIATRÉSSKEMMIUN1991 fyrir börn félagsmanna og gesti þeirra verður í Átthagasl Hótels Sögu á annan dagjóla Pottaskef- i illeðaPotta- sleikir Fyrir nokkrum dögum heyrði ég spurningaþátt á Aðalstöðinni þar sem börn voru spurð að því hvað jólasveinn væri næstur í röð- inni. Lítil stúlka hringdi og sagði hann heita Pottaskefil, ekki vildi stjórnandinn viðurkenna það og gaf næsta barni samband og það sagði Pottasleikir sem stjórnand- inn samþykkti. Því miður er þetta gott dæmi um hvað þáttastjóm- endur hafa oft litla kunnáttu á því sem þeir eru að fjalla um en í íj þessu tilfelli höfðu börnin bæði rétt fyrir sér, því báðar þessar myndir af nafni jólasveinsins eru j góðar og gildar og það er hart að litla stúlkan skildi verða af verð- launum sinum fyrir fávisku stjórnandans. Jólasveinninn í Nöfn sigurvegaranna í Fjölskylduleik Coca Cola og Euro Disney verða birt í Morgunblaðinu 4 4 Vlnningstölur 21. des. 1991 laugaraaginn VINNINGAR 1. 5af 5 2. 3. 4. fjOldi upphæðáhvern VINNINGSHAFA VINNINGSHAFA 532 5.953 445.640 77.476 1.507 314 Heildarvinningsupphæd þessa viku: 5.809.662 kr. uppiýsingar:SImsvmii91 -681511 iukkul!na991002 15 þátttakendur hljóta vikuferð fyrir fjóra til Euro Disney og 30 aðrir fá vegleg aukaverðlaun. Skyldi seðillinn þinn hafa breyst í töfrasprota? kl. 15.00-18.00. JÓLASVEINAR KOMA íHEIMSÓKN 1/ERÐ KR. 500,- Miðar seldir við innganginn. FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMNNA BLINDRAFÉLAGIÐ FÉLAG BIFREIÐASMIÐA IÐJA, FÉLAG VERKSMIÐJUFÓLKS NÓT, SVEINAFÉLAG NETAGERÐARMANNA FÉLAG BLIKKSMIÐA Myndir sem birtast í Morgunblaðinu, teknar af Ijósmyndurum blaðsins fást keyptar, hvort sem er til einkanota eöa birtingar. UÓSMYNDADEILD „SALA MYNDA" Aöalstrœti 6, sími 691150 101 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.