Morgunblaðið - 25.02.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.02.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1992 í DAG er þriðjudagur 25. febrúar, sem er 56. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.22 og síð- degisflóð kl. 24.04. Fjara kl. 5.22 og kl. 17.33. Sólarupp- rás í Reykjavík kl. 8.51 og sólarlag kl. 18.32. Sólin er í hádegisstað kl. 13.41 og tunglið er í suðri kl. 5.40. (Almanak Háskóla íslands.) Þegar ég er farinn burt og hef búið yður stað, kem ég aftur og tek yður til mín, svo að þér séuð einnig þar sem ég er. (Jóh. 14,3.) 1 2 ■ 6 j 1 ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 ísland, 5 lesa, 6 við- urkenna, 7 hvað, 8 skerðir, H burt, 12 lærdómur, 14 fornafn, 16 ófúst. LÓÐRÉTT: - 1 frjótt, 2 manns- nafn, 3 spil, 4 vegur, 7 ósoðin, 9 iðkar, 10 kvendýrs, 13 merk, 15 frumefni. LAUSN SÍDUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 heflar, 5 lá, 6 gráð- ug, 9 nýr, 10 XI, 11 ýr, 12 man, 13 tapa, 15 ógn, 17 rælinn. LÓÐRÉTT: - 1 hagnýtir, 2 flár, 3 láð, 4 ríginn, 7 rýra, 8 uxa, 12 magi, 14 pól, 16 nn. FRÉTTIR KVENFÉL. Hreyfíls heldur fund í kvöld kl. 20 í Hreyfils- húsinu. A fundinn kemur Hreiðar Jónsson. HÚSSTJÓRNAR-kennarar í Reykjvíkurdeild halda fund í Laugalækjarskóla á morg- un, miðvikudag, kl. 17. Lauf- ey Steingrímsdóttir kemur á fundinn. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur. í dag kl. 15-16 er opið hús fyrir foreldra ungra barna. Umræðuefnið að þessu sinni er tónlistaruppeldi barna sem Lilja Hjaltadóttir tónlistar- kennari fjallar um. FÉL. eldri borgara. Opið hús í Risinu í dag kl. 13-17. Skáldakynning verður kl. 15. Dr. Sigurbjöm Einarsson biskup talar um Hallgrím Pétursson. í kvöld verður dansað í Risinu kl. 20. NÝ dögun, Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Opið hús í kvöld kl. 20-22 í safnaðar- heimili Laugarneskirkju. Uppl. í s. 679422,______ ITC-deildin Harpa heldur fund í kvöld k. 20 í Brautar- holti 30. Ræðukeppni og fé- lagsmál. Uppl. gefur Ágúst í s. 71673._______________ DÓMKIRKJUSÓKN Fót- snyrting eftir hádegi í dag. Pantanir í s. 13667. SKIPIIM REYKJ A VÍKURHÖFN. Um helgina komu inn togararnir Ögri, úr söluferð og Vigri af veiðum, til löndunar. í dag eru væntanlegir að utan Grundarfoss og Laxfoss. Þá kom togarinn Hólmaborg H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN. Togarinn Har. Kristjánsson kom inn af veiðum, lúgufull- ur. Hofsjökuli kom um helg- ina og fór í nótt er leið áleið- is til útlanda._________ KIRKJUSTARF_____________ DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10-12 í dag. LANGHOLTSKIRKJA:For- eldramorgunn miðvikudag kl. 10-12. Umsjón Sigrún E. Hákonardóttir. Æskulýðs- starf 10-12 ára alla miðviku- daga kl. 16-17.30. Umsjón- armaður Þórir Jökull Þor- steinsson.______________ NESKIRKJA: Mömmumorg- unn kl. 10-12 í dagog 10-12 ára starf kl. 17._______ HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30 í dag. Beðið fyrir sjúkum. GRENSASKIRKJA: Kyrrð- arstund í dag kl. 12. Orgel- leikur í 10 mínútur. Þá helgi- stund með fyrirbænum og altarisgöngu. Að því loknu léttur hádegisverður. Biblíu- lestur alla þriðjudaga kl. 14 fyrir eldri borgara og vini þeirra. Opið hús og kaffiveit- ingar. Sr. Halldór S. Gröndal. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12 í dag. BREIÐHOLTSKIRKJ A: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. KARSNESPRESTAKALL: Mömmumorgunn í safnaðar- heimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Hrafn Harðarson bæjarbókavörður kemur' í heimsókn og ræðir um börn og bækur._____________ SELJAKIRKJA: Mömmu- morgunn í dag, opið hús kl. 10-12. ÁRNAÐ HEILLA Vinsaml. sjá bls. 11. Textinn með þessari Sig- mund-teikningu í laugar- dagsblaðinu brenglaðist. Hann átti að vera svohljóð- andi: Ég get fullvissað ráð- herrann um það, að þessi egg eru ekki úr „Litlu gulu hænunni". Mótmæli grunmkóUncmenda á Liekjxrtorgi: Éggjum var kastað í TJ7/ inennLun;ílim'iðheiTa í Rekstrarkostnaður sjúkrahúsanna hinn sami í fyrra og 1986: Heilbrigöisútgjöld ekki hækkað frá 1988 til 1991 f&fAUMO -- rGrMUKÍD- Það hlýtur að vera orðið tímabært að ráðherrann fái sannleiks-sprautuna... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 21. febrúar til 27. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, er í Borg- ar Apóteki, Álftamýri 1-5. Auk þess er Reykjavikur Apótek, Austur- stræti, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim- ilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- vemdarstöð Reykjavi'kur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mið- vikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstand- endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkra- hússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhring- inn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið þriðju- daga kl. 12-15 og laugardaga kl.11-16. S. 812833 G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (sím- svari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldraféj. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vestur- götu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötu- megin). Mánud.—föstud. kl.9—12. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Ungiingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skíði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins'Laugardal, um skíðabrekku í Breiðholti og troðnar göngubrautir í Rvík s. 685533. Uppl. um skíðalyftur Bláfjöllum/Skálafelli s. 80111. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00-16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295, 6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarpað til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkianna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. Isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna- deildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríks- götu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barna- deild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæl- ið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00.-Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19 og laugardaga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9- 19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.- föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsal- ur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn um safnið laugardaga kl. 14. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarðun Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánu- daga. Sumarsýning á íslenskum verkum í eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 óg 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðr- um tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomulagi. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaqa oq sunnudaqa frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vestur- bæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá kl. 16.50—19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00—17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnar- fjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstu- daga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugar- daga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugar- daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laug- ard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.