Morgunblaðið - 25.02.1992, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.02.1992, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRUAR 1992 21 Ekkert sveitarfélag W nýtir sér hámarksálag - segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson formaður Sambands íslenskra sveitar- félaga um tekjustofna sveitarfélaga VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveit- arfélaga, segir að ekkert sveitarféiag nýti sér að fullu hámarksáiag á tekjustofna. Guðmundur Gylfi Guðmundsson hagfræðingur Alþýðu- sambands íslands, telur að ekki verði hjá því komist að sveitarfélög- in gæti hófsemi ef svipaðir kjarasamningar eigi að nást og árið 1990. Vilhjálmur bendir á að sveitarfélögin hafi tekið á sig verð- bólgusveiflur á undanförnum árum og auknar álögur, meðal annars þegar virðisaukaskattur var tekinn upp í stað söluskatts og nú síð- ast 800 milljóna aukaálögur vegna sérstakra ráðstafana ríkisstjórnar- innar. Vilhjálmur sagði, að þau tæplega 200 sveitarfélög á landinu hefðu fullt sjálfsforræði varðandi álögur og er þá átt við útsvar, fasteigna- og aðstöðugjöld. „Þetta eru þrír veigamestu tekjustofnar sveitarfé- laga og í lögum um tekjustofna þeirra er skýrt kveðið á um hvert sé hámarksálag þessara gjalda," sagði Vilhjálmur. „Ég fullyrði að það sveitarfélag finnst ekki sem hefur nýtt sér allar þessar heimildir til fullnustu. Sveitarfélögin hafa á undanfömum árum farið mjög var- lega í að hækka sínar álögur eftir að breyting varð á lögum um tekju- stofna sveitarfélaga. Á það einnig við um þjónustu- og veitustofnanir og hefur gjaldskrám þeirra verið haldið í lágmarki. Markmið með breytingunum var að efla hag minni og meðalstórra sveitarfélaga." Vilhjálmur sagði, að hvert sveit- arfélag hafi endanlegt ákvörðunar- vald um hversu langt það vill ganga í nýtingu sinna tekjustofna innan fyrrgreinds ramma. Ljóst væri að þau gengju mislangt í að nýta sér heimildirnar en að þau tækju aug- ljóslega mið af aðstæðum á hveijum stað. „Þar sem, fasteignagjöld og aðstöðugjöld eru eftir á greiddir skattar þá er það eðli þeirra að í lækkandi verðbólgu er um raun- hækkun að ræða en í vaxandi verð- bólgu þá er um raunlækkun að ræða á tekjum sveitarfélaga," sagði Vilhjálmur. „Sveitarfélögin hafa staðið frammi fyrir miklum verð- bólgusveiflum á undanförnum árum. Þegar menn fullyrða að sveit- arfélögin séu að hagnast á minni verðbólgu þá er hægt að sýna fram á að þau hafa áður orðið fyrir millj- óna tjóni vegna vaxandi verðbólgu. Spurningin er hvort sveitarfélögin eigi eingöngu að taka ókosti þess- ara eftir á greiddu skatta.“ Vilhjálmur bendir á, að sveitarfé- lögin hafi tekið á sig álögur, sem nema 100 milljóna vegna breytinga úr söluskatti yfir í virðisaukaskatt en það var ekki upphafleg ætlun löggjafans. Auk þess eru þau með nýjum bandormslögum knúin til að greiða rúmar 800 milljónir í nýjum álögum. „Það er íhugunarefni fyrir ASI, þeir miklu ijárhagslegu örðug- leikar, sem mörg sveitarfélög eiga í í dag vegna ástandsins í atvinnulíf- inu og ef til vill ekki síst vegna þess að víða hafa sveitarfélög nán- ast verið knúin til að leggja fram tugi milljóna í stuðning við atvinnu- lífið á viðkomandi svæði og þannig tryggt fólki atvinnu og þar á meðal félagsmönnum ASÍ,“ sagði Vil- hjálmur. 28" Nicam HIFI stereo, textavarp m/íslenskum stöfum, SUPER-VHS inngangi, flötum Black planar", myndlampa, 4 Euro scart tengjum, forritanlegri einfaldri, en fullkominni fjarstýringu. VÖNDUÐ VERSLUN Sértilboðkr. 112.950,-..,. með mynd í mynd (2 stöðvar á skjánum i einu). Kr. 125.950,- ---- MUNALftN 51 AFBORGUNARSKILMÁLAR LU FÁKAFENI 11 - SÍMI 688005 HÓTEL ÍSLAND V * E * 1 * S * L * U £ * L * D * H * Ú * S OPIÐ ALLA DAGA VIKUNNAR Færum þérveisluna heim og bjóðum upp á kalt borð, steikarhlaðborö, heilsurétti, heita og kalda smárétti, pottrétti, pinnamat, kaffisnittur, kökuhlaðborð og fleira. Sendum daglega út matarbakka til fyrirtækja og verktaka. Hafðu samband við yfirmatreiðslumanninn okkar og talaöu við hann um veisiuna þína. HÓTEL (ALMD Sími 687111. Yfirmatreiöslumaður Magnús Níelsson. INI OG SANNI f i; BILDSHOFÐA 10 OPNUNARTÍMI Föstudaga kl. 13-19 Laugardaga kl. 10-16 Aðradaga kl. 13-18 dæmi um verð og vörur f i'nii i imiiii i i'i ii ihimm m ■ m im i iiii iiiiiiiiiimnwiwiwiiMiÉiMBBrmMiriniriinTir -liwriiinarinwwnwrwnTiiiniriw H m STEINAR: Geisladiskar frá kr..100,- Hljómplötur frá kr.... 50,- KARNABÆR: Bamabuxur frá kr.... 990,- Bamakuldaúlpurfrá kr..3.900,- Herrajakkar fínni frá kr.5.900,- Stakar herrabxur fínni frá kr..2.900,- nm^mnMranHMBmamniBMnramHH Gólfkertastjakarfrá kr.....1.500,- Matandiskar frá kr......... 200,- Stofuaskur (pottablóm) frá kr. 290,- Peysurfrákr.......... Gallabuxur frá kr.... Bómullarbolirfrákr.... KÁPUSALAN: Ullardömujakkar frá kr..5.900,' Peysurfrákr............. 990,- Efni í gandínur frá kr..... 240,- pr. m. Sokkabuxur frá kr... 50, SAUMALIST Rúmteppawatt kr..990,- pr. m. frákr.....240 Fataefnifrákr. SONJA: Rúllukragabolir frá kr... Hettubolirfrákr.... Herrabuxurfrákr.... .690,- .690,- „990,- PARTY: Stretchbuxur frá kr... til kr.......... Ullarpeysurfrá kr..... S 990,- .3.990,- .2.500,- ÉG og ÞÚ: Samfellur frá kr.... Nærbuxurfrákr....... Brjóstahöld frá kr..„. STRIKIÐ: Herra- og dömuskór frá kr... 900,- Kuldaskór á alla fjölsk. frá kr.1.900,- „Moon Boots” barna frá kr....1.400,- KJALLARINN/KÓKÓ: Bolirfrákr............ 700,- Buxurfrákr...........1.000,- Peysurfrákr..........1.900,- Skyrturfrákr.........1.200,- 300,-pr.m. ÁRBLIK: Heilar peysur, hnepptar peysur, einlitarogmynstraðar frákr. 1.900,- til 2.900,- .2.990,- .1.290, 1.000, X og Z: Bamaúlpurfrákr.... Bamapilsfrákr... Bamabuxurfrákr... .900,- ..300,- .900,- FRÍTT KAFFI - MYNDBANDAHORN FYRIR BÖRNIN - ÓTRÚLEG VERÐ BOMBEY: Bamabuxur frá kr.. Bamaúlpurfrákr.. ty ¥¥¥¥¥¥¥ ¥¥¥lSi ------mm * 500,- 2.900,-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.