Morgunblaðið - 25.02.1992, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 25.02.1992, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1992 A TVlNNUAUGí ÝSINGAR Framkvæmdastjóri Handknattsleiksdeild Fram óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra sem fyrst. Starfið er fólgið í eftirfarandi: ★ Umsjón með daglegum rekstri. ★ Umsjón með öllum útgáfumálum deildar- innar. ★ Skipuleggja auglýsinga- og tekjuöflun. ★ Sitja stjórnarfundi og undirbúa þá. ★ Skipuleggja og halda utan um helstu upplýsingar deildarinnar. Leitað er að kraftmiklum einstaklingi með ákveðna skipulagshæfileika. Nánari upplýsingar veitir Lúðvík Halldórsson í síma 687099 næstu þrjá daga á milli kl. 10-12. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. mars nk. merktar: „F - 7484“. FJÓROUNGSSJÚKRAHÚSIO A AKUREYRI Starf á rannsóknastofu Hlutastarf aðstoðarmanns á meinafræði- deild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri er laust til umsóknar. Nánari upplýsingar gefur Fanney Kristbjarn- ardóttir, deildarmeinatæknir, í síma 96-22100-326. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Auglýsing um veitingu leyfis til áætlunarflugs innanlands Laust er til umsóknar sérleyfi til áætlunar- flugs með farþega, vörur og póst á flugleið- inni Reykjavík - Norðfjörður - Reykjavík. Samgönguráðherra mun, samkvæmt heimild í VII kafla laga nr. 34, 21. maí 1964 um loft- ferðir og reglugerð um flutningaflug nr. 641/1991, veita leyfi til ofangreinds áætlun- arflugs fyrir tímabilið 18. maí 1992 til og með 31. desember 1997. Ráðuneytið lýsir hér með eftir umsóknum flugrekenda um leyfi til áætlunarflugs á téðri flugleið. í umsókninni skal greina: - mat umsækjenda á flutningsþörf á við- komandi leið, - drög að áætlun á viðkomandi leið, - önnur atriði sem umsækjandi telur skipta máli. Umsóknum, skv. ofanrituðu, skal skila til samgönguráðuneytisins eigi síðar en 20. mars nk. Samgönguráðuneytið, 21. febrúar 1992. BOBG Málverk - listmunauppboð Hafin er móttaka á verkum fyrir næsta list- munauppboð, sem vérður á Hótel Sögu í byrjun mars. Gallerí Borg v/Austurvöll, s. 24211 Opið virka daga frá kl. 14.00-18.00 Manneldisfélag íslands boðar til kvöldfundar í kvöld, þriðjudaginn 25. feþrúar kl. 20.15 í stofu 101 í Odda, Háskóla íslands. Efni fundarins: Hvernig er hægt að hafa áhrif á mataræði íslendinga? Fólk úr röðum mismunandi starfsstétta reifar málið í stuttum erindum, hverfrá sínu sjónar- horni. Fundarstjóri og stjórnandi pallborðsum- ræðna er Jón Gíslason. Stutt erindi flytja: Sigrún Stefánsdóttir, dag- skrárgerðarmaður hjá Sjónvarpinu og lektor í fjölmiðlafræði; Gunnar Steinn, fram- kvæmdastjóri auglýsingastofunnar Hvíta húsið; Friðrik Gíslason, matreiðslumeistari og skólastjóri Hótel- og veitingaskóla ís- lands; Valgerður Hildibrandsdóttir, næring- arráðgjafi og aðstoðarforstöðumaður eld- húss Landspítalans; Laufey Steingrímsdóttir, næringarfræðingur og skrifstofustjóri mann- eldisráðs, Aðalheiður Auðunsdóttir, náms- stjóri í heimilisfræði, menntamálaráðuneyti. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og bjóða með sér öðru áhugafólki um manneldismál. Stjórnin. Útboð Hjúkrunarheimilið Eir Byggingarnefnd hjúkrunarheimilisins Eirar óskar hér með eftir tilboðum í múrverk í nýbyggingu heimilisins við Gagnveg í Reykjavík. Helstu magntölur: Einangrun útveggja 3.150 m2. Gólflögn 6.900 m2. Útboðsgögn verða afhent frá og með mánu- deginum 24. febrúar 1992 á Teiknistofunni hf., Ármúla 6, gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Skjóls, Kleppsvegi 64, Reykjavík, föstudaginn 14. mars 1992, kl. 11.00. Á R M Ú L A 6 Útboð Hjúkrunarheimilið Eir Byggingarnefnd hjúkrunarheimilisins Eirar óskar hér með eftir tilboðum í lagningu raf- kerfis í nýbyggingu heimilisins við Gagnveg í Reykjavík. Helstu stærðir byggingar: Grunnflötur 2.000 m2 Heildargólfflötur 7.244 mz Rúmmál 23.843 m2 Byggingin er að mestu á 4 hæðum. Verkið felst í lagningu og fullnaðarfrágangi á raflögnum í allri byggingunni. Útboðsgögn verða afhent frá og með mánu- deginum 24. febrúar, á skrifstofu okkar, Borgartúni 20, gegn 25.000 króna skilatrygg- íngu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Skjóls, Kleppsvegi 64, Reykjavík, þriðjudaginn 17. mars 1992, kl. 11.30. \ll/r /A VERKFRÆÐISTOFA \ A j 1 stefans ölafssonar hf. \_JL _ y BORGARTÚNI20 105 REYKJAVlK símar 629940 og 629941. Dvalarheimilið Lundur, Hellu Tilþoð óskast í innréttingu á 800 m2húsnæði í byggingu dvalarheimilisins á Hellu. Húsnæði þetta er nú fokhelt. Verktími er til 30. apríl 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, til og með mánu- degi 5. mars gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R., Borgar- túni 7, fimmtudaginn 12. mars 1992 kl. 11.00. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS ________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ Qj ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í endurmálun á ýmsum fast- eignum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 17. mars 1992, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJ AVI KURBORGAR Frikirk|tjv«:cji 3 Sirm 25800 Útboð Hjúkrunarheimilið Eir Byggingarnefnd hjúkrunarheimilisins Eirar óskar hér með eftir tilboðum í lagningu þrifa- og hitakerfis í nýbyggingu heimilisins við Gagnveg í Reykjavík. Helstu stærðir byggingar: Grunnflötur 2.000 m2 Heildargólfflötur 7.244 m2 Rúmmál 23.843 m2 Byggingin er að mestu á 4 hæðum. Verkið felst í að fullgera ofnhitakerfi, frá- rennsliskerfi og neysluvatnskerfi ásamt þrifa- tækjum í allri byggingunni. Útboðsgögn verða afhent frá og með mánu- deginum 24. febrúar, á skrifstofu okkar, Borgartúni 20, gegn 25.000 króna skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Skjóls, Kleppsvegi 64, Reykjavík, þriðjudaginn 17. mars 1992, kl. 11.00. W VERKFRÆÐISTOFA \ A | I stefAns ölafssonar hf. V V JL y BORGARTÚNI20 105 REYKJAVlK Sjálfstæðisfélag Seltirninga Umræða um veiðileyfi á íslandi Félagsfundur verður haldinn í dag, þriöjudaginn 25. febrúar, á Aust- urströnd 3 kl. 20.30. Gestir fundarins og framsögumenn verða: Hannes Hólmsteinn Gissurarson, lektor og Þorkell Helgason, prófessor. Þeir ætla að rökræða um hvort setja skuli á veiðileyfisgjald eður ei. Fundarstjóri: Helgi Magnússon, ritstjóri. Allir velkomnir. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.