Morgunblaðið - 25.02.1992, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.02.1992, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1992 47 im simi STÓRA SVIÐIÐ: IKATTHOLTI eftir Astrid Lindgren Sýning lau. 29. feb. kl. 14, uppselt Uppselt er á eftirtaldar sýningar: Mið. 26/2 kl. 17, Sun. 1/3 kl. 17, lau. 7/3 kl. 14, sun. 8/3 kl. 14 og kl. 17, mið. 11/3 kl. 17, lau 14/3 kl. 14, sun. 15/3 kl. 14 og kl. 17, lau. 21/3, sun. 22/3 kl. 14 og kl. 17. Fáein sæti eru laus á sýninguna ntið. 4/3 kl. 17. Miðar á F.niil í Katthoiti sækist viku fyrir sýningu, clla seldir öðrum. Rómeó og Júlía eftir William Shakcspeare Lau. 29. feb. kl. 20. Fim. 12. mars kl. 20. Lau. 7. mars kl. 20. Hi LimaiesKt er í eftir Paul Osborn Fim. 27. feb. kl. 20, fá sæti laus. Fös. 6. mars kl. 20, aukasýning. Fös. 13. mars kl. 20, síöasta sýning. LITLA SVIÐIÐ: lif« & A JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju í kvöld kl. 20.30, uppselt. Uppselt er á allar sýningar til 22. mars. Sala á sýningar síðustu dagana í mars verður auglýst síðar. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Miöar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG IR UÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur í kvöld kl. 20.30, uppselt. Uppselt er á ailar sýningar til 22. mars. Sala á sýningar síðustu dagana í mars verður auglýst síðar. Sýningin hefst kl. 20.30 og er ekki viö hæfi barna. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Miðar á fsbjörgu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram aö sýningu sýningardagana. Auk þess er tekiö viö pöntun- um í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiöslukortaþjónusta - Græna línan 996160. ik 50% afsláttur af miðaverði ★ á RUGLIÐ og LJÓN í SÍÐBUXUM! ★ Síðustu sýningar! ★ • RUGLIÐ eftir Johann Nestroy. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: Aukasýning föstudaginn 28. febrúar, allra síðasta sýning. 9 LJÓN í SÍÐBUXUM cftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: Aukasýning mið. 4. mars og lau. 7. mars. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRÚGUR REIÐINNAR byggt á sögu JOIIN STEINBECK. Leikgerð: FRANK GALATI. Frumsýning fimmtudaginn 27. febrúar, uppsclt, 2. sýn. laugard. 29. feb., grá kort gilda, uppselt, 3. sýn. sun. 1. mars, rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. fim. 5. mars, blá kort gilda, uppselt, 5. sýn. fos. 6. mars, gul kort gilda, uppselt. KAÞARSIS - leiksmiðja sýnir á Litla sviði: • HEDDU GABLER eftir Menrik Ibscn Frumsýning í kvöld kl. 20. Sýn. fös. 28. feb. Sýn. mið. 4. mars. Miöasalan opin alln daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. BORGARLEIKHÚSIÐ riii ISLENSKA OPERAN sími 11475 eftir Guiseppe Verdi 5. sýning laugard. 29. febrúar kl. 20.00. 6. sýning laugard. 7. mars kl. 20.00. ÖRFÁAR SÝNIIMGAR EFTIR. Athugið: Ósóttar pantanir verða seldar tveimur dög- um fyrir sýningardag. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 A ALLAR MYNDIR. TILBOÐSVERÐ A POPPI OG KOKI m Eldfjörug gaman-spennumynd um ungan blökku- mann, Dexter Jockson, sem hrekkur óvart inn í hvítt samfélag. Hann kemst að sem fréttamaður við sjónvarp með því að taka hljóðnemann fra hvítum, deyjandi fréttamanni. Aðalhlutverk: Terrence Carson og Lisa Arrindell. Lcikstjóri: Michael Schultz (Car Wash). Tónlist: Slick Rich (Terminator 1), Herbie Hancock og The Jungle Brothers. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Miðaverð kr. 450. HUNDAHEPPNI Létt og skcmmtileg gamanmynd með Danny Clover og Martin Short. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. GLÆPAGENGIÐ MOBSTERS Ungir Mafíósar á upplcið. Sýnd kl. 11. BARTONFINK Gullpálmamyndin frá Cannes '91. ★ **■/* SVMbl. Sýnd kl. 9. PRAKKARINN2syndki . 5 og 7 í C-sai. LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073 • TJÚTT &. TREGI Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð Sýning los. 28. feb. kl. 20.30, sun. 1. mars kl. 20.30. ATH! Næst síðasta sýningarhelgi. Miðasalan cr opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram aó sýningu. Greiðslukortaþjónustá. Sími í miöasölu (96) 24073. GAMANLEIKHUSIÐ sýnir söngleikinn Höf.: Pétur Gunnarson. Tónlist: Spilverk þjóðanna. Leikstjórn: Magnús Geir Þórðarson. Frumsýn. lau. 29. feb. uppselt. 2. sýn. þri. 3. mars fáein sæti laus. 3. sýn. fös. 6 mars. 4. sýn. sun. 8. mars. Sýningar hefjast kl. 20.30 Miða- verð kr. 800. Miðar seldir í miöa- sölu Borgarleikhússins, simi 680680. ■ KENNARASAMBAND íslands harmar afar óheppi- legt orðalag og órökstuddar fullyrðingar sem fram koma í viðtali Dagblaðsins við Ólaf G. Einarsson menntamála- ráðherra 20. febrúar sl. Þótt kennara og menntamálaráð- herra greini á um ýmis mál þessa dagana er þess varla að vænta að ráðherrann ætli að hefja rannsóknir á því hvernig kennarar verja frí- tíma sínum. Kennarasam- bandið ítrekar enn og aftur að á umbrotatímum í skóla- starfi eins og nú standa yfir er vænlegra fyrir þá sem Iáta sér annt um skólastarfið að vinna saman þar sem fært er og leitast við að leysa ágreiningsmál með því að taka á þeim heiðarlega og af hreinskilni. Kennarasam- bandið telur sér hins vegar ekki sæmandi að taka þátt í umræðu sem byggir á hæpnum fullyrðingum og vafasömum tilvísunum í ónafngreindar heimildir. Formaður og varaformaður Kennarasambandsins áttu fund með menntamálaráð- herra föstudaginn 21. febr- úar þar sem þessi mál og önnur ágreiningsmál sem fram hafa komið í fjölmiðlum að undanförnu voru rædd af hreinskilni. Fulltrúar Kenna- rasambandsins iögðu áherslu á að ef ráðherra telur sig hafa fullnægjandi heimildir fyrir því að starfsfólk hans stundi ekki vinnu sína sam- kvæmt lögum um réttindi og skyldur opinberra starfs- manna verður hann að sjálf- sögðu eins og aðrir yfirmenn að sjá til þess að tekið verði, samkvæmt sömu lögum, á því vandamáli við viðkom- andi starfsmann. Jafn sjálf- sagt er -auðvitað að sjá til þess að í slíkum málum verði ekki öðrum kennt um, hvorki einstökum kennurum né kennarastéttinni í heild. (Fréttatílkynning) I GLÆSIB& Alla þriöjudagj kl. 19.15 Heildarverðmæti vinninga kr. 300.000 Hæsti vinningur kr. 100.000 illONIIBOaiNIINIio.. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR 300 Á ALL.AR MYNDIR NEMA: FUGLASTRÍÐIÐ i LUMBRUSKOGI EKKISEGJA MÖMMU AÐ B ARIM FÓSTRAN SÉ DAUÐ CHRISTINA APPLEGATE Hvað myndir þú gera ef barnfóstran deyr, þú ert einn heima og átt ekki neina peninga? Eyðileggja fríið hjá mömmu? Ekki aldeilis. Nú er tími til kominn að sjá fyrir sér sjálfur! ÞESSIMYND ER ALGJÖRT DÚNDUR! Aðalhlutvcrk: Christma Appelgate. Leikstjóri: Stephen Herek (Critters). Framlciðandi: Michael S. Phillips (Taxi Driver, Flamingo Kid, The Sting, Closc Encountcrs of thc Third Kind). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FUGLASTRIÐIÐ ÍLUMBRUSKÓGI HOMOFABER HOMOFABER VOYAGER ... ... Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Óskarsverðlaunamyndin CYRANODE BERGERAC Endursýnum vcgna f jölda áskor- ana cina stórfcng- legustu kvikmynd seinni tíma. Sýnd kl. 5 og 9. MORDDEILDIN Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð i. 16 ára. BAKSLAG - Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð i. 16 ára. ■ Trúnadarmtumaráð Starfsmannafélags ríkis- stofnana mótmælir þeirri aðför að velferðarkerfinu sem nú stendur yfir. Með þessari stefnu er horfið frá víðtækri samtryggingu þegnanna, en þjónustuþeg- inn látinn bera stærri hlut af kostnaði. Almenningur og samtök launþega eru hvött til að standa dyggan vörð um jafnrétti landsmanna til þjónustu velferðarkerfisins. Þær hugmyndir sem lagðar hafa verið fram um einka- væðingu telur fundurinn vera vanhugsaðar og því stórvarasamar. Mistök sem gerð hafa verið við einka- væðingu í seinni tíð, m.a. í Bretlandi, ættu að vera víti til varnaðar og hvatning til að fara varlega í þessum efn- um. Trúnaðarmannaráðið hafnar aukinni einkavæð- ingu á starfsemi, sem varðar heilsugæslu, menntun og fé- lagslega þjónustu. Við einka- væðingu þarf einnig að taka fullt tillit til þeirra aðstæðna sem fámenni og stijál byggþ skapa. Þá er varað við þvi, að selja fyrirtæki sem skila góðum arði í ríkissjóð. Fund- urinn krefst þess að niður- skurður sá sem samþykktur var á Alþingi nýlega verði dreginn til baka. í staðinn verði lagður skattur á fjár- magnstekjur og komið á öðru skattþrepi. Einnig verði náð í þá peninga sem nú fara fram hjá skattakerfinu. Trúnaðarmannaráð SFR harmar að samninganefnd ríkisins virðist enn vera án umboðs til samningagerðar. Minnt er á ummæli forsætis- ráðherra á þá leið að ríki sjái ekki ástæðu til að taka á málunum fyrr en allir hafi sest við eitt borð. Forsætis- ráðherra virðist ekki gera sér grein fyrir, eða þá að honum þykir ekki ástæða til að virða'" lögbundinn rétt. (Úr fréttetilkynningu)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.