Morgunblaðið - 29.02.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.02.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. FEBRÚAR 1992 9 Mosfellsleið hf. I dag, 29. febrúar, lýkur reglubundnum áætlunar- ferðum Mosfellsleiðar hf. milli Mosfellsbæjar og Reykjavíkur og við taka nýir aðilar. Af þessu til- efni vill Mosfellsleið hf. þakka farþegum sínum ánægjuleg samskipti undanfarin nítján ár. Hér eftir sem hingað til mun fyrirtækið bjóða hóp- ferðabíla til leigu í lengri og skemmri ferðir. F.h. Mosfellsleiðar hf. Kristján Guóleifsson. Upphækkanir fyrir flestar gerðir bifreiða Útsölustaðir: Bílanausthf. Flest bifreiðaumboð * Málmsteypan HELLA hl. KAPLAHRAUNI 5 • 220 HAFNARFJORÐUR • SÍMI 65 10 22 BÍLASALA VAGNHÖFÐA 9 -112 RVK. SI'MI 674840 TIL SÖLU GUESILEGUR FORD ECONOUNE árgerð 1985, 4x4, 6 cyl., sjátfskiptur, vökvastýri, 35" dekk, ekinn 82.000 mflur, fyrsta flokks innnétting með flugvélastólum, skoðaður 1992. Nánari upplýsingar hjá Höfðahöllinni í síma 67 48 40. Markaðsöflin óvirk Brynjólfur Sigurðsson, prófessor, segir m.a. i grein sinni: „Að framan var þess getíð, að neytandinn taki sjaldan ákvörðun uni, hvort keypt skuli lyf eða hvaða lyf skuli keypt, heldur sé sú ákvörðun ofast í hönduni lækna, sem ákveða einnig, hve mikið skuli keypt af lyf- inu. Það sem meira er, hvorki ákvörðunartak- andhm né neytandinn hafa ástæðu tíl að láta verðið sig neinu verulegu máli skipta. Greiðsla fyr- ir lyf er með þeim hætti, að heilbrigðisyfirvöld ákveða fastagjald fyrir lyf, sem nú er kr. 750, fyrir ávísun hvers lyfs (ordinatíon), sem ekki er á beztukjaralista. Ef lyfið kostar minna greiðir neytandinn lyfið að fullu, en allt sem er umfram fastagjaldið greiðir hið opinbera. Þessi regla ýtir að sjálfsögðu undir, að neytendur vilja fá sem mest ávísað af lyfjum hveiju sinni, ekki sizt þeir sem þurfa á lyfjum að halda að staðaldri. Heilbrigðisyfirvöld sáu því ástæðu til að tak- marka lyfjaávísanir við 100 daga skammta. Þátt- ur neytenda í lyfjakostn- aðinum er um 20%, en afganginn greiða opin- berir aðilar ...“ Misstór og misábatasöm sölusvæði Síðar í greininni segir: „Umræðan um lyfja- kostnað hefur einkum beinst að dreifingar- kostnaði lyfja á smásölu- stigi. Til að selja lyf hef- ur þurft lyfsöluleyfi, sem veitt em af heilbrigðis- ráðherra. Lyfsöluleyfin hafa verið bundin við ákveöiim fjölda og er það á valdi stjóinvalda að Islenzkur lyfjamarkaður Staksteinar staldra í dag við grein eftir Brynjólf Sigurðsson, prófessor í við- skiptafræði, um sérkenni íslenzka lyfja- markaðarins, sem birtist í blaði viðskipta- fræðinema. Því miður leyfir rúm Stak- steina aðeins að birta nokkra kafla á víð og dreif úr greininni. ákveða hann. Jafnframt ákveða stjórnvöld, hvar apótekin skulu staðsett á landinu, en þau eru nú 43 að tölu. íbúafjöldi að baki hveiju apóteki er mjög misjafn, eða frá um I. 000 mamis til um II. 000 manns. I Reykja- vík er fjöldimi um 7.000 manns, en þessar tölur eru miðaöai' við búsetu 1988. Verð lyfja er alls staðar Iiið sama á land- inu. Lyfjaverðlagsnefnd gefur út lyfjaverðskrá á þriggja mánaða frestí, þar sem tilgreint er smá- söluverð allra lyfja á markaðinum. Af þessari stuttu lýsingu sést, að rekstrarskilyrði apótek- anna eru mjög mismun- andi, þar sem aðal eftir- spurnarráðunim eftir lyfjum, þ.e. íbúafjöldinn, er mjög misjafn. Athug- un þeÚTar nefndar sem áður var getið, leiddi það einnig í ljós. Tekjur minnstu apótekanna dugðu rétt fyrir kostn- aði, þar með talið eðileg- um launum lyfsalans. Á stærri markaðssvæðum var hins vegar uin ábata- saman rekstur að ræða.“ Mishátt lyfja- verð eftir svæðum? „I umræðu um lylja- málin hefur oft verið stungið upp á því að gefa ættí lyfjadreifinguna fijálsa, og þá haft í huga, að samkeppnin mundi leiða tíl lækkaðs Iyíj'a- verðs. Þessi hugmynd út af fyrir sig er allrar at- hygli verð, en áður en til liennar er gripið, þarf að huga að sérstöðu lyfja- markaðarins. I fyrsta lagi þyrftu stjórnvöld að sætta sig við, að lyfjaverð yrði mishátt á mismun- andi stöðum á landinu. Eðlilegt er að gera ráð fyrir, að samkeppnin yrði helzt þar sem fleiri en eitt apótek eru á markaðinum, þ.e. á Stór- Reykjavíkursvæðinu og á Akureyri. Þótt svo getí virzt, að apótek útí á landsbyggðhmi kæmust í einokunarstöðu, þá eru takmörk fyrir því, að hve miklu leyti þau gætu nýtt sér hana. Samgöngur um landið eru orðnar það góðar, að vart ættí að taka nema einn tíl tvo daga að fá lyf sent frá Reykjavík. Er þá haft í huga, að lyfseðill yrði sendur með símbréfi (telefax). Verð apóteka útí á landi mundi tak- markast af lyfjaverði í Reykjavík að viðbættum sendingai-kostnaði ...“ Verðskyn og valkostir I lokakaila greinarimi- ar veltir höfundur fyrir sér þeim möguleika, að apótek, sem búi við hag- stæð rekstrarskilyrði, veití Tryggingastofnun sérstakan afslátt af reikningum. Einnig hug- niynd um að leggja mis- hátt ehikaleyfisgjald á apótekin, eftir markaðs- svæðum. Síðan segir hann: „Ef vh'kja á markaðs- öflin er nauðsynlegt, að þeir sem ákvarðanir taka um lyfjanotkunina hafi ehihverra hagsmuna að gæta. Að frainan var sagt, að læknar taki þessa ákvörðun og að neytendur viti í raun ekki um verð lyfjanna fyrr en þeir koma í apótekið. Á þessu gætí orðið breyt- ing, ef það skiptí máli fyrir sjúkling, á hvaða lyf læknirimi ávisaði. Lyf geta verið sambærileg en misdýr. Þátttöku hins opinbera mættí miða við ódýrasta lyfíð í fiokki sambærilegra lyfja. Sé sjúklingur vanur ein- hveiju öðru lyfi í fiokkn- um, gætí hann fengið það, en greiddi þá úr eig- in vasa verðmuninn (eða hluta munarins) á því lyfi og ódýrasta lyfinu. Með þessu móti hefði neyt- andinn áhrif á lyljavalið, en forsendan fyrir því að það getí gerzt er sú, að læknar hafi handhægar upplýsingar um lyfjaverð í emstökum flokkum sambærilegra lyfja ...“ Avöxtun á erlendum verðbréfum 32% raunávöxtun í North-America á einu ári. Opið í Kringlunni í dag á milli kl.10 og 16. Sigrún Ólafsdóttir ráðgjafi, verður í Kringlunni í dag. Verið velkomin! HEITI VERÐBRÉFASJÓÐS RAUNÁVÖXTUN M.V. 1ÁR (26.02.91-26.02.92) RAUNÁVÖXTUN M.V. SÍÐUSTU 3 MÁN. (26.11.91 - 26.02.92) CONTINENTAL EUROPE -2.00 20.48 FAREAST 20.76 40.37 GLOBAL 6.20 33.63 NATURAL RES0URCES 18.40 31.47 INTERNATIONAL 8.32 29.26 JAPAN -11.28 -25.96 MEDITERRANEAN -11.19 28.21 NORDIC -14.39 -10.60 NORTHAMERICA 32.38 116.27 UNITED KINGDOM -2.49 6.37 <0f VERÐBRÉFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF. KRINGLUNNI, 103 REYKJAVÍK S. (91) 689700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.