Morgunblaðið - 29.02.1992, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.02.1992, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. FEBRUAR 1992 3 ■ isws ■i j.... / / / .. / IBUARI HOFUÐBORG ISLANDS 100.000 1786 1900 1910 1930 1960 1980 1992 Þróun íbúafjölda í Reykjavík Saga Reykjavíkur er samofin sögu þjóðarinnar. Fyrsti landnámsmaðurinn, Ingólfur Arnarson og kona hans Hallveig Fróðadóttir, settust að í Reykjavík með fjölskyldu sína árið 874. Árið 1786 fékk Reykjavík kaupstaðarréttindi. Þá voru íbúar 167 talsins. Hægt og rólega fór byggðin að þéttast og um aldamótin síðustu voru Reykvíkingar 5802. Síðan kom mikill kippur í fólksfjölgun og um þessar mundir þegar 100 þúsundasti íbúinn hefur búsetu í Reykjavík er höfuðborgin orðin miðstöð stjórnsýslu, menningar og lista, verslunar og þjónustu, í þágu allra íslendinga. ítilefni áfangans gerum við okkur dagamun á hlaupársdeginum 29. febrúar 1992 og höldum hátíð ímiðbæ Reykjavíkur. Hátíðardagskrá: Kl. 12.00 Hlaupárshlaupið yfir brýrnar í Elliðaárdal. Lagtuppfrá Mætti í Faxafeni. Kl. 14.30 Opnun sýningar í Gallerí Borg um upphaf bæjarmyndunar í Reykjavík og Innréttingarnar Kl. 15.00 Skemmtiganga, meðsögulegu ívafi um miðborg Reykjavíkur, undir fararstjórn félaga úr Útivist. Lúðrasveitin Svanur leikur. Lagt af stað frá Austurvelli. Kl. 16.00 Dagskrá á Lækjartorgi:* • Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. • Ávarp borgarstjórans í Reykjavík. • Ávarp fulltrúa eldri borgara. • Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar og söngvarar flytja Reykjavíkurlög. Kl. 17.00 íbúum Reykjavíkur sem verða 100 ára og eldri í ár, boðið í Höfða. Kl. 22.00 100 flugeldum skotið upp frá Öskjuhlíð. HÉR ÆTTIAÐ VERA NÓC LANDRÝMI FYRIR100 ÞÚSUND ÍBÚA. ERRETTA EKKI COn LAND FYRIR HÖFUÐBORG. RÁÐHÚSIÐ HÉR, ALÞINCI, STJÓRNARRÁÐIÐ OG SEÐLABANKINN ÞARNA... EÐA EICUM VIÐ KANNSKI AÐ FARA NORÐUR TIL AÐ SLEPPA VIÐ RICNINGUNA? , w. REYKJAVÍK HOFUÐBORG ALLRA LANDSMANNA •Athugiðl Dagskráin getur breyst vegna veðurs. CÍSLI B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.