Morgunblaðið - 29.02.1992, Blaðsíða 29
rkefni
sumar
Morgunblaðið/KGA
liður Guðnason umhverfisráðherra
sýni. Reiknað væri með að þau yrðu
tekin á 600 stöðvum umhverfis
landið. Meðal annars verða tekin
sýni á stöðvum Hafrannsóknastofn-
unar og á stöðum er þykja sérlega
eftirtektarverð. Gert er ráð fyrir
að sýnataka taki 4 ár og verði með
þeim hætti sem henti hverju und-
irlagi. Notaðuð verður botngreip
og ýmsar tegundir sleða er líkja
-má við smátroll. Innlend og erlend
rannsóknaskip, meðal annars
tiælgi
áratugarins staðnað fyrirtæki, sem
virtist vart á vetur setjandi. Aratuga
gömul pólitísk átök milli framsóknar-
manna og SÍS og gömlu kommanna
í KRON, höfðu kyrkt vaxtarmögu-
leika félagsins. Þegar KRON og stjórn
SÍS komust loks að samkomulagi um
rekstur stórmarkaðar í Reykjavík,
Miklagarðs hf., leituðu báðir aðiiar
til Þrastar Ólafssonar um að taka að
sér stjómarformennsku. Þeir treystu
ekki öðrum betur.
í mjög óvægri og harðnandi sam-
keppni á matvörumarkaðnum í
Reykjavík á þessum árum varð brátt
ljóst að KRON var of fjárvana til
þess að það gæti staðið af sér þessa
hörðu samkeppni. Menn skulu muna
að á þessum tíma tapaði verslunar-
deild SÍS u.þ.b. einni milljón á dag.
SÍS hafði um margra ára skeið verið
gert út á niðurgreiddan lánamarkað,
í skjóli pólitískra ítaka Framsóknar-
flokksins í banka- og sjóðakerfi. Þessi
mikla lánaniðurgreiðsla hélt Sam-
bandinu á floti lengi vel. En eftir að
fjármagn varð verðtryggt og raun-
vextir jákvæðir, hallaði hratt undan
fæti enda skruppu rekstrartekjur
Sambandsins saman á sama tíma og
þessi umskipti urðu. Þá varð ekki
lengur umflúið að horfast í augu við
staðreyndir.
Boðberi válegra tíðinda
Með tilkomu nýs forstjóra SÍS var
skuldafen Sambandsins ekki lengur
hulið. Þegar nýr forstjóri, Guðjón B.
Ólafsson, færði Sambandsmönnum
þau tíðindi, að þeir væru sjálfir að
ganga af Sambandinu dauðu, hófst
gegn honum hatrömm ófrægingar-
herferð. Þeir sem báru ábyrgð á óf-
arnaði Sambandsins voru hins vegar
forverar hans, þeir sem vildu skella
skuldinni á eftirmann sinn (nákvæm-
í« btbl i A11 i XÍC J í'JA/ i JíAii <J /\ i 11 bi /f Jici >1/ HJi
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. FEBRÚAR 1992
29
Háskólinn í Bergen lánar íslendingum rannsóknaskipið Hákon Mosby
í 14 daga á ári meðan á sýnatöku stendur. Reiknað er með að hún taki
4 ár.
Röskva með meiri-
hluta í Stúdentaráði
RÖSKVA, samtök félagshyggjufólks, sigraði í kosningum til Stúdenta-
ráðs og Háskólaráðs, sem fram fóru í Háskólanum í fyrradag. Vaka,
félag lýðræðissinnðra stúdenta, hlaut 41% atkvæða í stúdentaráðskosn-
ingunum en Röskva 58% atkvæða. Á kjörskrá voru 5491 en af þeim
greiddu 3202 stúdentar atkvæði eða ríflega 58%.
Bjarni Sæmundsson og norska
rannsóknaskipið Hákon Mosby,
safni sýnunum.
Dýrafræðilega forvitnilegt
Eftir sýnatökuna verða sýnin
færð til flokkunar í Sandgerði þar
sem ófaglært starfsfólk sér um
grófflokkun en innlendir og erlend-
ir sérfræðingar taka síðan við.
Jörundur sagði að mikill áhugi
væri fyrir rannsóknunum hjá er-
lendum sérfræðingum og sagðist
búast við að um 70 erlendir sér-
fræðingar myndi taka þátt í rann-
sóknunum. Svæðið væri dýrafræði-
lega afar forvitnilegt og gera mætti
ráð fyrir því, samkvæmt reynslu
Færeyinga, að um 250 nýjar dýra-
tegundir kæmu í ljós við rannsókn-
ir. __
Ólafur Gunnlaugsson fulltrúi
Sandgerðinga á fundinu sagði að
upphaflega hefði hugmyndinni um
flokkunarstöð í Sandgerði verið
tekin vel vegna þess að menn hefðu
séð hún gæti orðið til góðs fyrir
sjómennina en nú væru menn einn-
ig farnir að gæla við hugmynd um
sjávardýrasafn í tengslum við
flokkunarstöðina. Þannig væri
hægt að hafa ofan fyrir ferðamönn-
un sem oft sæju ekki mikla ástæðu
til að staldra lengi við í Sandgerði.
Hann kvaðst vona að samstarfið
við verkefnisstjórnina yrði áfram
jafn gott og það hefði verið hingað
til.
Betri mynd af hafssvæðinu
Gestur á fundinum var dr. Arne
Narrevang verkefnisstjóri svipaðrar
rannsóknar í Færeyjum og á að
gera á íslandi. Hann fagnaði því
að Islendingar færi af stað með
rannsókn sem þessa og benti á að
með henni fengist heildstæðari
mynd af sjávarbotninum við Fær-
• eyjar og ísland. Þá vantaði einung-
is Grænlendinga í hópinn. Ekki var
talið ólíklegt að þeir myndu bætast
í hópinn seinna meir. Rannsóknirn-
ar í Færeyjum fóru fram á árunum
1987-1991 fyrir forgöngu Norður-
landaráðs og var botndýralíf
kortlagt frá flæðarmáli niður á
1000 m dýpi. Lokaniðurstöður
rannsóknarinnar liggja ekki fyrir
en ljóst er að þær hafa verið mjög
árangursríkar.
Innlendir aðilar, sem standa að
rannsóknarverkefninu, eru Um-
hverfisráðuneytið, Hafrannsókna-
stofnun, Líffræðistofnun Háskól-
ans, Sjávarútvegsstofnun Háskól-
ans, Náttúrufræðistofnun íslands
og Sandgerðisbæjar. Færeyjingar,
Norðmenn og aðrar norrænar þjóð-
ir munu einnig eiga hlut að máli.
Þá er reiknað með þátttöku ann-
arra Evrópuþjóða.
Kosið var um 15 fulltrúa í Stúd-
entaráð og hlaut Röskva átta fulltrúa
en Vaka sjö og er Röskva því í heild
komin með sextán fulltrúa í ráðið en
Vaka fjórtán. Hvor fylkingin fékk
einn fulltrúa kosinn í Háskólaráð.
Illugi Gunnarsson, efsti maður á
lista Vöku til Háskólaráðs, sagðist
vilja óska Röskvu til hamingju með
úrslitin. „Auðvitað voru þetta mikil
vonbrigði fyrir okkur en það verður
kosið aftur áð ári og þá gefst tæki-
Katrín Fjeldsted, sem greiddi at-
kvæði með tillögu Sigrúnar, segir
að henni hafi við fyrstu umræðu í
Borgarráði fundist eðlilegt að verkið
yrði boðið út. Hins vegar hefði verið
búið að gefa Ármannsfelli tækifæri
til að gera tilboð í verkið svo fyrir-
tækið hefði ekki staðið jafnt að vígi
gagnvart öðrum í lokuðu útboði.
„Málið var komið í hálfgerðan
hnút en ég mat það svo að taka
yrði hagsmuni borgarbúa fram yfir
aðra og studdi því tillögu Sigrúnar
um lokað útboð, sem ég hafði reynd-
ar sjálf komið með áður en ekki
Ragnar Helgi Ólafsson sem skip-
aði efsta sæti á lista Röskvu til Stúd-
entaráðs sagði að Röskvumenn væru
afar ánægðir með úrslitin. „Við lítum
á þetta sem staðfestingu á því að
stúdentar hafi trú á því sem við erum
að gera. Þetta er stærsti sigur
Röskvu frá upphafi og það munaði
ekki nema 48 atkvæðum að við næð-
um inn níunda manninum. Við erum
því mjög ánægð,“ sagði Ragnar
Helgi. '
skriflega,“ segir Katrín.
Markús Örn Antonsson, borgar-
stjóri, óskaði bókað á fundinum að
tillaga aðstoðarborgarverkfræðings
og forstöðumanns byggingardeildar
um að gengið yrði til samninga við
Ármannsfell, verktaka á Lindargötu-
húsum, væri fram komin eftir um-
ijöllun byggingarnefndar aldraðra
um þá málsmeðferð. Samningar við
verktaka um slík framhaldsverk án
1 undangengins útboðs hefðu lengi
tíðkast hér á verktakamarkaði. Eftir
sem áður yrði verulegur hluti verks-
ins boðinn út til undirverktaka.
fæn til að gera betur,“ sagði Illugi.
Ármannsfell mun sjá
áfram um framkvæmd-
imar við Lindargötu
SAMÞYKKT var á fundi borgarráðs sl. þriðjudag að ganga til samn-
inga við Ármannsfell, verktaka á íbúðum fyrir aldraða við Lindar-
götu, um framhald framkvæmda við húsin. Ágreiningur var um málið
í borgarráði og var tillaga Sigrúnar Magnúsdóttur um að efnt yrði
til lokaðs útboðs um framkvæmdirnar felld með þremur atkvæðum
gegn tveimur.
Jón Baldvin Hannibalsson
„Þeir eru þó ekki margir
sem standa Þresti Ólafs-
syni framar að mannkost-
um, heiðarleika, ósér-
hlífni og verksviti. Þess
vegna mælist ég til þess
að framsóknarforystan
láti af rógsherferð sinni
á hendur Þresti. Hún er
þeim, þrátt fyrir allt, ekki
samboðin.“
lega eins og formenn Framsóknar-
flokkanna reyna nú gagnvart mann-
orði Þrastar Ólafssonar). En hvetjir
voru þessir menn? Þeir áttu m.a.
margir hveijir sæti í miðstjórn Fram-
sóknarflokksins. Þeir voru reyndar
nánir pólitískir samstarfsmenn þeirra
Steingríms Hemannssonar og Páls
Péturssonar. Þá fer maður nú að
skiija tii hvers refirnir eru skornir.
En hvað þessi gamli ijárhagsvandi
SÍS kemur Þresti Ólafssyni við er
öllum heilvita mönnum hulin ráðgáta.
Þegar Þresti Ólafssyni var um mitt
ár 1988 falið að taka að sér að ge-
rast framkvæmdastjóri KRON var
það gert til þess að reyna að bjarga
rekstri KRÓN/Miklagarðs hf. frá
gjaldþroti.
Tilraun Þrastar var m.a. í því fólg-
in að færa allan rekstur KRON yfir
til Miklagarðs hf. og gera tilraun til
að afla aukins hlutafjár til Miklagarðs
hf.
Það tókst þannig að starfsemi
KRON var færð yfir í annað rekstrar-
form og hlutverki KRON var þar með
lokið. Það hafði skilað sínu hlutverki
til nýs félagsforms í eigu samvinnu-
^manna. Þetta var meira að segja til
þess að tekist hefur með sameiningu
Miklagarðs hf. og verslunardeildar
SIS að bjarga verslunardeildinni frá
gjaldþroti. Það má m.a. þakka fram-
sýni Þrastar Ólafssonar.
V arnar barátta
Við gjaldþrot varð KRON orðið að
svokölluðu eignarhaldsfélagi. Þar
stöðvaðist enginn rekstur. Þar varð
enginn atvinnulaus. Og enginn tapaði
það miklu fé, að undan sviði. Endalok
KRON urðu þess vegna ekki eins til-
finnanleg og ýmissa annarra kaupfé-
laga, sem hurfu, án þess að skilja
eftir neinn samvinnurekstur á sínu
svæði.
Þessa árangursríku varnarbaráttu
mega þeir Steingrímur Hermannsson,
Ólafur Ragnar Grímsson og Páll Pét-
ursson á Höllustöðum gjarnan bera
saman við örlög annarra kaupfélaga,
sem orðið hafa gjaldþrota á undan-
förpum árum. Vilja þeir kannski gera
hreint fyrir sínum dyrum, um hvernig
til hefur tekist með útgerð og fisk-
vinnslufyrirtæki Sambandsins, sem
haldið hefur verið gangandi af opin-
beru fé um alllangt skeið? Vilja þeir
kannski tíunda hver hlutur þessara
Sambandsfyrirtækja var af glötuðu
fé hlutafjársjóðs? Er ekki kominn tími
til að „þessir fjármálasnillingar" segi
þjóðinni frægðarsögur af sjálfum sér
við rekstur málgagna Framsóknar-
flokksins og íjárreiður þeirra? Útför
Þjóðviljans hefur þegar farið fram.
Eftir er að segja söguna af Nýja Tím-
anum og gamla Tímanum. Er ekki
rétt að þeir sem að ósekju vega að
æru annarra, byrji á að gera hreint
fyrir sínum eigin dyrum?
Vandi sjávarútvegs
Þessi grein er skrifuð að gefnu til-
efni. Að þessu sinni er ekki ráðrúm
til að rökræða við þá framsóknar-
menn um afkomuvanda og framtíð
íslensks sjávarútvegs. Ég læt mér
nægja að sinni að benda þeim á að
vandi sjávarútvegsins varð ekki til
allt í einu á þeim mánuðum, sem
núverandi ríkisstjórn hefur starfað.
Það er uppsafnaður vandi, sem hefur
orðið til á löngum tíma. vandinn staf-
ar ekki af verðfalli afurða á erlendum
mörkuðum. Verðlagið er hátt, 23%
hærra í erlendri mynt en 1989, reynd-
ar 29% hærra fyrir botnfiskafurðir.
Það er rangt sem Páll Pétursson seg-
ir að raungengi hafi hækkað um 9%
frá árinu 1990. Þá var það 97,3 stig,
en var 1991 99,9 stig, hafði breyst
um 2,6%. Vegna lágrar verðbólgu og
stöðugleika er það lítið eitt hærra á
mælikvarða verðlags, en að meðaltali
sl. áratug, en 8% lægra en 1988. Á
mælikvarða launa er það reyndar 20%
lægra en 1988. Víst eru raunvextir
allt of háir miðað við 0-verðbólgu.
Raunvextir eru nú svipaðir og árið
1988 en nafnvextir hafa lækkað frá
því sem þeir voiu þegar núverandi
ríkisstjórn tók við.
Með aðhaldsaðgerðum sínum í rík-
isijármálum og minni lánsfjárþörf rík-
issjóðs hafa verið skapaðar forsendur
fyrir verulegri lækkun vaxta um leið
og óvissu um framtíðina verður aflétt
með nýjum kjarasamningum. Að því
er varðar raunvaxtabyrði sjávarút-
vegsins er rétt að hafa í huga að
meira en % af lánum sjávarútvegsfyr-
irtækja eru í erlendri mynt. Meðal-
raunvextir á erlendum skuldum sjáv-
arútvegsins eru samkvæmt upplýs-
ingum Þjóðhagsstofnunar undir 4%
árið 1991 og þar meðlægri en bæði
1988 og 1989. Það munar einnig um
að olíukostnaður er 5% lægri en árið
1990.
Fórnarkostnaður Framsóknar
Kjarni málsins er sá að ef fisk-
vinnslan í landi hefði úr að vinna
sama aflamagni og árið 1989 þá
væri greinin í jafnvægi í heild, sem
þýðir að best rekni hluti hennar væri
með góðum hagnaði. Þetta þýðir að
fiskvinnslan hefur ijárfest (efnt til
skulda), miðað við afkastagetu fyrir
meira en 100 þúsund tonn, umfram
núverandi aflaheimildir. Við þetta
bætist að 100 þúsund tonn fara óunn-
in á erlenda markaði og sjófrystingin
hefur aukist um 40% á sl. 3 árum.
Það er þessi ofijárfesting og
skuldabyrðin, sem af henni leiðir, sem
er búin að sliga hluta fyrirtækja í
fiskvinnslunni. Það er þrautreynt að
venjulegar efnahagsráðstafanir duga
ekki til að leysa vanda þessara fyrir-
tækja. Að þessu leyti stendur greinin
frammi fyrir skipulagsvanda, sem
allt of lengi hefur verið slegið á frest.
Og hveijir skyldu nú helst bera
ábyrgð á því? Hveijir hafa stjórnað
málefnum íslensks sjávarútvegs sl.
10 ár? Framsóknarmenn — nánar til-
tekið sjávarútvegsráðherrarnir Stein-
grímur Hermannsson og Halldór Ás-
grímsson. Þeim ferst, framsóknar-
mönnum, að væna aðra um skilnings-
leysi á vanda sjávarútvegsins og kjör-
um þess fólks sem við hann vinnur,
eða hitt þó heldur.
Að lokum. Ég hef kynnst mörgum
góðum dreng um dagana. Þeir eru
þó ekki margir sem standa Þresti
Ólafssyni framar að mannkostum,
heiðarleika, ósérhlífni og verksviti.
Þess vegna mælist ég til þess að fram-
sóknarforystan láti af rógsherferð
sinni á hendur Þresti. Hún er þeim,
þrátt fyrir allt, ekki samboðin.
Höfundur er formaður
Alþýðuflokksins og
utanríkisráðherra.