Morgunblaðið - 29.02.1992, Page 36

Morgunblaðið - 29.02.1992, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. FEBRUAR 1992 RAÐ A TVINNUAUGL YSINGAR Áreiðanlegur starfskraftur um fertugt óskast tvo daga í viku til sölustarfa í sérverslun. Gott lundarfar og aðlaðandi framkoma skilyrði. Umsóknir skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 5. mars merktar: „Strax - 12943“. Fóstrur athugið! Við leikskólann Klettaborg í Borgarnesi er ein dagheimilisdeild og tvær hálfsdagsdeild- ir. Nú er laust til umsóknar starf leikskóla- stjóra, einnig fóstrustörf. Væri ekki heillaráð að flytja til okkar á fallegan stað í þjóðbraut? Nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 93-71425. Umsóknir um menntun og fyrri störf sendist til Bæjarskrifstofu Borgarness, Borgarbraut 11, Borgarnesi, fyrir 14. mars nk. Félagsmálastjórinn í Borgarnesi. cr Auglýsing um styrki íslandsdeild Scandinavia-Japan Saskawa Foundation mun á árinu 1992 verja um 4 milljónum króna til að styrkja tengsl íslands og Japans á sviði vísinda, viðskipta og menn- ingar. Styrki þessa má bæði veita stofnunum og einstaklingum vegna verkefna í Japan eða samstarfs við japanska aðila. Ekki verða veittir venjulegir námsstyrkir, en bæði ferðastyrkir og styrkir vegna skammtímadvalar í Japan koma til greina, auk verkefnastyrkja tengdum Japan. í umsókn, sem verður að vera á ensku, sænsku, norsku eða dönsku, skal gefa stutta en greinargóða lýsingu á fyrirhuguðu verk- efni ásamt fjárhagsáætlun og nöfnum um- sagnaraðila eða meðmælenda. Umsóknir skal senda fyrir 1. apríl nk. til Vísindaráðs, Bárugötu 3, 101 Reykjavík. + Reykjavíkurdeild RKÍ Barnfóstrunámskeið vorið 1992 Kennsluefni: Umönnun ungbarna, matar- hættir, skyndihjálp, fyrirbygging slysa, leik- fangaval. Leiðbeinendur: Fóstra og hjúkrunarfræðingur. 1. 18., 19., 23. og 24. mars. 2. 21. og 28. mars, 4. og 11. apríl (laugard.). 3. 25., 26., 30. og 31. mars. 4. 1., 2., 6. og 7. apríl. 5. 8., 9., 13. og 14. apríl. 6. 29. og 30. apríl og 4. og 5. maí. 7. 6., 7., 11. og 12. maí. 8. 23. og 30. maí, 6. og 13. júní (laugard.). 9. 1., 2., 3. og 4. júní. 10. 10., 11., 15. og 16. júní. Kennslustaður: Fákafen 11, 2. hæð. Kennslutími: Kl. 18.00-21.00 nema á laugar- dögum er kennt kl. 10.00-13.00. Upplýsingar og skráning í síma 688 188 á skrifstofutíma kl. 8.00-16.00. :STAEDISPLOKKURINN FÉLAGSSTARF Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins Borgar- og vara- borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða í vetur með fasta viðtalstíma í Valhöll á laugardög- um mllli kl. 10.00 og 12.00. í dag laugar- daginn 29. febrúar verða þessi til við- tals: Borgarfulltrúinn Júlíus Hafstein, formaður umhverfismálaráðs, for- maður íþrótta- og tómstundaráðs, formaður ferðamálanefndar, í menningarmálanefnd. Varaborgarfulltrúinn Ólafur F. Magnússon, í stjórn Heilsuverndar- stöövar Reykjavíkur og heilsugæsluumdæmis vesturbæjar. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 3. mars 1992 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum J dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, Isafirði, og hefjast þau kl. 14.00: Arnardal neðri, ísafirði, þingl. eign Ásthildar Jóhannsdóttur og Mar- vins Kjarval, eftir kröfu Búnaðarbanka íslands, stofnlánadeild. Hafnarstræti 2a, Þingeyri, þingl. eign Kaupfélags Ðýrfirðinga, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Hafnarstræti 7, Þlngeyri, þingl. eign Kaupfélags Dýrfirðinga, eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs. Mjallargötu 1, 2. hæð d, ísafirði, þingl. eign Byggingafélags isafjarð- ar en talin eign skipasmíðastöðvar Marseliusar hf., eftir kröfu veð- deildar Landsbanka fslands. Silfurgötu 11, vesturenda, ísafirði, þingl. eign Óðins Svans Geirsson- ar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, Iðnlánasjóðs, Byggða- stofnunar og bæjarsjóðs ísafjarðar. Sigurvon ÍS-500, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju hf., eftir kröfum Landsbanka islands, og Lifeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Öldugötu 1, Flateyri, þingl. eign Kristjáns Hálfdánarsonar, eftir kröf- um veðdeildar Landsbanka íslands og Tryggingamiðstöðvarinnar hf. Annað og siðara. Sætúni 1, Suðureyri, þingl. eign Guðmundar Svavarssonar, eftir kröf- um Sambands íslenskra samvinnufélaga, Einars Ólafssonar og inn- heimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Sindragötu 7, ísafirði, þingl. eign Rækjustöðvarinnar hf., eftir kröfum Trausts hf., Hafsteins Vilhjálmssonar, Lífeyrissjóðs verslunarmanna, Vátryggingafélags islands, Rannsóknastofnunarfiskiðnaðarins, Sam- skipa hf., Sambands íslenskra samvinnufélaga og Landsbanka ís- lands, Reykjavík. Annað og síðara. Túngötu 17, efri hæð, isafirði, þingl. eign Þuríðar Pétursdóttur en talin eign Hlyns Þórs Magnússonar, eftir kröfu veðdeildar Lands- banka Islands. Annað og síðara. Aðalgötu 13, félagsheimili, Suðureyri, þingl. eign Félagsheimilis Suðureyrar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Aðalgötu 59, Suðureyri, þingl. eign Köguráss hf., eftir kröfum Hafnar- bakka hf., Búnaðarbaka íslands og innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Grundarstíg 22, Flateyri, þingl. eign Steindórs Pálssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs verslunarmanna og Lífeyrissjóðs byggingarmanna. Annað og síðara. Mánagötu 1, isafirði, þingl. eign Bernharðs Hjaltalín, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, íslandsbanka hf., Reykjavik, Kaupþings hf., Bæjarsjóðs isafjarðar og Helga Sigurðssonar hdl. Annað og síðara. Nauteyri 2, Nauteyrarhreppi, þingl. eign íslax hf., eftir kröfum Iðnlána- sjóðs og Framkvæmdasjóðs íslands. Annað og síðara. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð: Á Hliöarvegi 26, ísafirði, þingl. eign Lilju Sigurgeirsdóttur og Harðar Bjarnasonar, fer fram eftir kröfum Nescó hf., Bæjarsjóðs ísafjarðar, veðdeildar Landsbanka íslands, Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Ríkis- sjóðs Islands, á eigninnl sjálfri, mánudaginn 2. mars 1992 kl. 10.00. Á Engjavegi 17, neðri hæð, Isafirði, þingl. eign Sigríðar Svavarsdótt- ur og Davíðs Höskuldssonar, fer fram eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, Tryggingastofnunar ríkisins, Lifeyrissjóðs Vestfirðinga og Lífeyrissjóðs verslunarmanna, á eigninni sjálfri, mánudaginn 2. mars 1992 kl. 10.30. Á Stórholti 7, 1. hæð b, ísafirði, þingl. eign Kjartans Ólafssonar, fer fram eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands, Bæjarsjóðs Isa- fjarðar, LifeyirsSjóðs Vestfirðinga, Ragnhildar Guðmundsdóttur, Landsbanka Islands, Isafirði og Jóns Ingólfssonar hdl., á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 4. mars 1992 kl. 10.00. Á Nesvegi 2, Súðavík, þingl. eign Jónbjörns Björnssonar, fer fram eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Islands, (slandsbanka, Reykjavík og Globusar hf., á elgninni sjálfri, miðvikudaginn 4. mars 1992 kl. 11.00. Bæjarfógetinn á Isaflrði. Sýslumaðurinn í isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á fasteigninni Smiöjuseli 2, Fellabæ, eign þrotabús Baldurs og Óskars hf., fer fram fimmtudag- inn 5. mars 1992, kl. 16.00, á eigninni sjálfri, eftir kröfu skiptaréttar Norður-Múlasýslu. Uppboðshaldarinn í Norður-Múlasýslu. Orðsending til félagsmanna Mjólkurfélags Reykjavíkur Aðalfundir félagsdeilda M.R. fyrir árið 1991 verða haldnir sem hér segir: Reykjavíkur-, Bessastaða-, Garða-, Hafnar- fjarðar-, Miðnes-, Gerða- og Vatnsleysu- strandardeildir. Laugardaginn 29. febrúar kl. 14.00 í skrif- stofu félagsins Korngörðum 5. Innri-Akranes-, Skilmanna-, Hvalfjarðar- strandar-, Leirár- og Melasveitardeildir Þriðjudaginn 3. mars kl. 14.00 í félagsheimil- inu Fannahlíð. Mosfells-, Kjalarnes- og Kjósardeildir Þriðjudaginn 10. mars kl. 14.00 ífélagsheim- ilinu Fólkvangi, Kjalarnesi. Suðurlandsdeild Fimmtudaginn 12. mars kl. 14.00 í veitinga- húsinu Inghóli, Selfossi. Aðalfundur félagsráðs verður haldinn laugardaginn 28. mars í skrif- stofu félagsins, Korngörðum 5, og hefst kl. 12.00 á hádegi. Stjórn Mjólkurfélags Reykjavíkur. Samvinnuháskólinn - rekstrarfræði Rekstrarfræðadeild Samvinnuháskólapróf í rekstrarfræðum miðar að þvf að rekstrarfræðingar séu und- irbúnir til forystu-, ábyrgðar- og stjórnunar- starfa í atvinnulffinu. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf af hagfræði- eða viðskiptabrautum eða lokapróf í frum- greinum við Samvinnuháskólann eða annað sambærilegt nám. Viðfangsefni: Öll helstu svið rekstrar, við- skipta og stjórnunar, s.s. markaðsfræði, fjár- málastjórn, starfsmannastjórn, stefnumót- un, lögfræði, félagsmál, samvinnumál o.fl. Námstími:Tveirvetur, frá septembertil maí. Frumgreinadeild til undirbúnings rekstrarfræðanámi. Inntökuskilyrði: Þriggja ára nám á fram- haldsskólastigi án tillits til námsbrautar. Viðfangsefni: Bókfærsla, hagfræði, tölvu- greinar, enska, íslenska, stærðfræði, lög- ■fræði og félagsmálafræði. Einn vetur. Aðstaða: Nemendavist og fjölskyldubústaðir á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.fí. Barnaheimili og grunnskóli nærri. Kostnaður: Fæði, húsnæði og fræðsla áætl- uð um 38.000 kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Með bréfi til rektors Samvinnuhá- skólans á Bifröst. Umsókn á að sýna per- sónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skólar göngu með afriti skírteina og um fyrri störf. Tvenn skrifleg meðmæli fylgi. Veitt er inn- ganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir, sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í atvinnulífinu. Námið hentar jafnt konum sem körlum. Umsóknir verða afgreiddar 25. apríl og síðan eftir því sem skólarými leyfir. Samvinnuháskólanám er lánshæft. Samvinnuháskólinn á Bifröst, 311 Borgarnesi - sími 93-50000.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.