Morgunblaðið - 29.02.1992, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 29.02.1992, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. FEBRUAR 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ræðir við maka þinn og ákveður að breyta fjárfesting- aráætlun þinni. Gerðu skyldu þína heima fyrir möglunar- laust. Naut ' (20. apríl - 20. maí) Þér fmnst maki þinn hafa rétt fyrir sér í því sem-hann hefur til málanna að leggja. Þú færð hvatningu frá öðru fólki"núna. Farðu vel með starfskrafta þína. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú getur orðið að snara út fyr- ir óvæntum aukakostnaði og þér hættir tíl að eyða of miklu í skemmtanir. Láttu letina ekki ná tökum á þér. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HH8 i Þú átt gott samfélag við sam- starfsmann eða ættingja í dag. Hafðu jafnvægi á milli vinnu og leiks í lífi þínu. Kvöldið kem- ur þér á óvart. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú átt erfitt með að Ijúka ákveðnu verkefni núna og hyll- ist til að ýta hlutunum á undan þér. Ættingi þinn gefur þér góð ráð, Farðu út á meðal fólks í kvöld. * Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú kannt að rekast á verðmæt- an hlut á skransölu eða flóa- markaði. Úfar kunna að rísa með þér og vini þínum vegna peningamála. r* T (23. sept. - 22. október) Þú kannt að fá gesti á óheppi- legum tíma núna. Sinntu mikil- vægum símtölum og svaraðu pennavinum sem eiga inni bréf hjá þér. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Sjálfsskoðun leiðir til þess að viðhorf þín breytast. Veittu umferðarreglum gaumgæfi- lega athygli þegar þú ert á ferð og flugi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Einhver treystir þér fyrir leyndarmáli. Blandaðu þér ekki í peningamál vina þinna um sinn og eyddu ekki að óþörfu. Kvöldið kann að verða róman- tískt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Farðu varlega með greiðslu- JR kortið þitt. Vinur þinn skiptir sér af þér og þér fínnst hann hafa nokkuð til síns máls. Sýndu öðrum umburðarlyndi og lifðu lífínu lifandi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú færð góðar ráðleggingar sem koma þér vel í starfi þínu. Gefðu þínum nánustu það svig- rúm sem þeir þurfa á að halda til að gera það sem þá langar til. Fiskar ' (19. febrúar - 20. mars) Þú kannt að þurfa að fara í ferðalag vegna starfs þíns. Eyddu ekki of miklum pening- um vegna þátttöku þinnar í félagslífinu. Einhver kann að láta þig bíða núna. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS SKVLCXJ GÆLUD^R /jNNARA HAFA SVOKLA QEÐSVEIFLUR? TOMMI OG JENNI FERDINAND 1 m—ms— 1 —r ^ SMAFOLK CHUCK ? CHAZ? CHAKLE5? UJHATEN/EK. Já, kennari „Sögur tveggja borga“ ' Kalli Dickens Chuck? Chaz? Charles? Gildir einu... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson \ Þú átt Axxx á móti Dxxxx og mátt engan slag gefa á lit- \ inn. Útilokað? Já, Imeð réttri vörn, en það sakar ekki að spila drottningunni og „svína“. Ef millihönd á Kx og bakhönd G10, er aldrei að vita nema þessi sví- virða heppnist. Einhverra hluta vegna er spilamennska af þessu tagi kölluð „kínversk svíning". Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ KG32 ▼ 9542 ♦ 108765 + - Vestur Austur ♦ 109 4 65 ▼ ÁDG ¥10876 ♦ ÁD43 ♦ KG ♦ D863 ♦ 109743 Suður ♦ ÁD874 ¥K3 ♦ 92 ♦ ÁKG5 Bandaríkjamaðurinn Billy (Broadway) Eisenberg spilaði 4 spaða í suður eftir opnun vest- urs á 15-17 punkta grandi: Vestur Norður Austur Suður 1 grand Pass Pass 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: spaðatía. Þetta var fyrir nokkrum árum í Cavendish-klúbbnum í New York, og svo vildi til að Zia Mahmood sat á bekknum og horfði á. Því er þetta spil að finna í bók Zia, „Bridge my Way“. Útspilið sagði Eisenberg þá sögu að austur ætti a.m.k. ás eða kóng í tígli - ella hefði vest- ur lagt niður tígulásinn i upp- hafi. Þar með hlaut vestur að eiga hjartaásinn. Spilið virtist því dæmt til að tapast, en Eisen- berg var ekki á því að gefast upp. Hann tók fyrsta slagirm heima, spilaði út laufgosa og lét hann rúlla þegar vestur lagði ekki á. Einfalt og stílhreint. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Síðasta umferðin á stóra opna mótinu í Bern um daginn var tefld kl. 10 árdegis, en sá tími fellur skákmönnum misjafnlega vel. A.m.k. virtist ungverski stór- meistarinn Istvan Csom ekki sér- lega vel vaknaður í byrjuninni: Hvítt: Andrei Kharlov (2. 545), Rússlandi, svart: Csom (2.490), Sikileyjarvörn, 1. e4 — c5, 2. c3 — d5, 3. exd5 — Dxd5, 4. d4 — e6, 5. Ra3 - Rf6, 6. Rb5 - Ra6, 7. Be3 - cxd4, 8. Dxd4 - Bc5?? 9. Dxc5! — Dxc5, 10. Bxc5 — Rxc5, 11. Rc7+ — Kd8, 12. Rxa8 ' og nú hefði Ungverjinn getað gef- ist upp, en hann barðist í 25 leiki til viðbótar. Með þessum sigri sín- um náði Kharlov 7 v. og deildi öðru sætinu á mótinu. Það dugði honum til áfanga að stórmeistar- atitli. Csoni datt hins vegar niður í 13.-25. sæti. Alþjóðlegt skákmót hefst í fé- lagsheimili TR, Faxafeni 12, á sunnudaginn kl. 17.00. Níu stór- meistarar eru á meðal þátttak- enda, þ.á.m. 7. stigahæsti skák- maður heims, Lettinn Aleksei Shirov. Ásamt Gata Kamski er hann stigahæstur allra skák- manna undir tvítugu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.