Morgunblaðið - 29.02.1992, Side 3

Morgunblaðið - 29.02.1992, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. FEBRUAR 1992 3 ■ isws ■i j.... / / / .. / IBUARI HOFUÐBORG ISLANDS 100.000 1786 1900 1910 1930 1960 1980 1992 Þróun íbúafjölda í Reykjavík Saga Reykjavíkur er samofin sögu þjóðarinnar. Fyrsti landnámsmaðurinn, Ingólfur Arnarson og kona hans Hallveig Fróðadóttir, settust að í Reykjavík með fjölskyldu sína árið 874. Árið 1786 fékk Reykjavík kaupstaðarréttindi. Þá voru íbúar 167 talsins. Hægt og rólega fór byggðin að þéttast og um aldamótin síðustu voru Reykvíkingar 5802. Síðan kom mikill kippur í fólksfjölgun og um þessar mundir þegar 100 þúsundasti íbúinn hefur búsetu í Reykjavík er höfuðborgin orðin miðstöð stjórnsýslu, menningar og lista, verslunar og þjónustu, í þágu allra íslendinga. ítilefni áfangans gerum við okkur dagamun á hlaupársdeginum 29. febrúar 1992 og höldum hátíð ímiðbæ Reykjavíkur. Hátíðardagskrá: Kl. 12.00 Hlaupárshlaupið yfir brýrnar í Elliðaárdal. Lagtuppfrá Mætti í Faxafeni. Kl. 14.30 Opnun sýningar í Gallerí Borg um upphaf bæjarmyndunar í Reykjavík og Innréttingarnar Kl. 15.00 Skemmtiganga, meðsögulegu ívafi um miðborg Reykjavíkur, undir fararstjórn félaga úr Útivist. Lúðrasveitin Svanur leikur. Lagt af stað frá Austurvelli. Kl. 16.00 Dagskrá á Lækjartorgi:* • Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. • Ávarp borgarstjórans í Reykjavík. • Ávarp fulltrúa eldri borgara. • Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar og söngvarar flytja Reykjavíkurlög. Kl. 17.00 íbúum Reykjavíkur sem verða 100 ára og eldri í ár, boðið í Höfða. Kl. 22.00 100 flugeldum skotið upp frá Öskjuhlíð. HÉR ÆTTIAÐ VERA NÓC LANDRÝMI FYRIR100 ÞÚSUND ÍBÚA. ERRETTA EKKI COn LAND FYRIR HÖFUÐBORG. RÁÐHÚSIÐ HÉR, ALÞINCI, STJÓRNARRÁÐIÐ OG SEÐLABANKINN ÞARNA... EÐA EICUM VIÐ KANNSKI AÐ FARA NORÐUR TIL AÐ SLEPPA VIÐ RICNINGUNA? , w. REYKJAVÍK HOFUÐBORG ALLRA LANDSMANNA •Athugiðl Dagskráin getur breyst vegna veðurs. CÍSLI B.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.