Morgunblaðið - 07.04.1992, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 07.04.1992, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. APRIL 1992 39 Minning: Hanna Guðrún Halldórs- dóttir, Kumbaravogi Vegna mistaka við vinnslu blaðsins birtist þessi grein á röngum stað í blaðinu og er því birt aftur. Eru hlutaðeigandi beðnir velvirðingar. „Sumir koma inn í líf þitt, eru þér mjög hugstæðir og færa þér rós. Sumir virða þig fyrir sér, halda í höndina á þér og eru.“ (Úr.ljóðinu „Sumir“ eftir Rolf Jacobsen.) Þannig var Hanna. Hún var. Það er til fólk sein maður hefur kynnst á lífsleiðinni, og haft samskipti við á mjög sérstæðan hátt, fólk sem verður manni mjög hugstætt. Ég kynntist Hönnu fyrst þegar ég réð mig til starfs hjá þeim hjón- um á barnaheimilinu sem þau ráku að Kumbaravogi, þá 16 ára gömul. Það var óumræðilega dýrmæt reynsla fyrir mig sem ungling að kynnást þessu góða fólki og því merkilega starfi sem þau inntu af hendi. Það hefðí ekki verið á allra færi að leysa þau verkefni af hendi sem Hanna vann, og vann á þann hátt að mjög eftirminnilegt var að sjá og kynnast. Hún var mamma margra barna, en hún hafði tíma að virða mig fyrir sér, halda í hönd mína og leggja mér lið. Seinna, mörgum árum seinna, færði hún mér þær fegurstu rósir sem ég hef fengið. Þá hafði ég /er- ið veik og hún kom með ró þá orðin mjög veik sjálf. Síðastliðið haust br otti ég hana á sjúkrahús í ku n afmæl- ið hennar, ég var um utan í nokkra mánuði d,um saman fallega stund. i fékk ég svo fallegt kort og þaw. arbréf, sem hún Þú svalar lestrarþörf dagsins ' sjöum Moggans! liafði ætlað að senda út og bað mig að afsaka að ekkert hefði orðið úr framkvæmdum, en Hanna fram- kvæmdi. Ég hafði hins vegar ekki fram- kvæmt að þakka fyrir mig né heim- sækja hana síðustu dágana á sjúkrahúsinu. En ég þakka hér með fyrir mig, fyrir allt sem liún var mér og kenndi mér. Það er dýr- mætt að hafa fengið að kynnast svo góðri konu. Því miður hefi ég ekki tækifæri til að fylgja henni síðasta spölinn, sökum starfa minna, en ég fylgi lienni í huganum. Elsku Kristján, megi góður Guð, sem hún trúði svo á, styrkja þig, börnin, barnabörnin og tengdabörn- + Faðir minn, tengdafaðir og afi, SIGURÐUR HARALDSSON, Hvassaleiti 155, Reykjavík, lést í Landspítalanum að morgni sunnudagsins 5. apríl. Valgerður K. Sigurðardóttir, Pálmar Sigurgeirsson og barnabörn. t in í sorginni. Votta ykkur, svo og öllum öðrum ættingjum og vinum mína dýpstu samúð. Iniba Stína. Astkær fósturmóðir mín, móðir, tengdamóðir, amma og lang- amma, MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR frá Hólmavík, Austurst rönd 10, Seltjarnarnesi, andaðist laugardaginn 4Í apríl. • Útförin auglýst síðar. + Ástkær móðir okkar og tengdamóðir, SIGURBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR frá Skuld í Vestmannaeyjum, andaðist í Landakotsspítala laugardaginn 4. apríl. Kolbrún Skaftadóttir, Hörður Felixson, Stefanía Guðmundsdóttir, Ágúst Bergsson, Jóhannes Guðmundsson, Ana Christina Leite, Kjartan Þór Guðmundsson, Þórunn Oddsdóttir, Erna Björk Guðmundsdóttir, Ragnar GeirTryggvason. Grétar Vilmundarson, Steinunn Guðbrandsdóttir, Jóhann Guðbrandsson, Svanborg Guðbrandsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Inga Erlingsdóttir, Hans Magnússon, Rósa Sigurðardóttir, + Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, INGIBJÖRG DÓRÓTHEA ÓLAFSD. THORARENSEN húsmóðir og þýðandi, varð bráðkvödd á heimili sínu 24. mars. Útför hefur farið fram í kyrrþey. Þeim, sem vilja heiðra minningu hennar, er vinsamleg- ast bent á líknarstofnanir. Elín Karitas Thorarensen, Hildur Thorarensen, Ólafur Thorarensen, Þóra Ölversdóttir, Ingibjörg Thorarensen. + Elskuleg eiginkona mfn, móðir, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN SIGURBORG VILBERGSDÓTTIR frá Fáskrúðsfirði, Skólabrautt, Mosfellsbæ, verður jarðsungin frá Áskirkju miðvikudaginn 8. apríl kl. 13.30. Þorvaldur. Sveinsson, Guðrún Þorvaldsdóttir, Bjarni Jóhannsson, Hreinn Þorvaldsson, Ragnar Þorvaldsson, Jóna Þorvaldsdóttir, Magnús Þorvaldsson, Sveinn Ingason, Sigurborg Jónasdóttir, Þóra Gunnarsdóttir, Eiríkur G. Sigurjónsson, Katrín Hjartardóttir, Halldóra Guðmundsdóttir og barnabörn. BESTTEL: Símkerfi fyrir heimili og smærri fyrirtæki á verði sem allir ráða við sv +1 MSTÖEfJW S\W\T/tW 312 tiiboð . W/VSK. Tekur á móti 3 bæjarlínum. Hægt er að hafa 12 símtæki við stöðina. Símtæki eru með hátalara. Kallkerfi innanhúss. Langlínulás á hverju tæki. Hentar vel til símafunda. Tónlist meðan beðið er. Kerfið er einfalt og ódýrt í uppsetningu. Símtækin eru sérbyggð hátalaratæki með 18númeraminni. Við bjóðum svo sannarlega betur - Símkerfi á verði fyrir alla og þjónusta sem hægt er að treysta. Heimilistæki hf Tæknideild, Sætúni 8 SÍMI 69 15 00 f/eó efiutwSveúyatfQegiti, í saMtutuym + I.O.O.F. Rb. 4 = 141478 - HELGAFELL 5992477 VI 2 □ EDDA 5992747 = 1 □ FJÖLNIR 599204077 - 1 FRL I. O.O.F. Rb. 1 = 141478 - XX. Emmessís-stórsvigmót Fram verður haldið í Eldborgargili, skíðasvæði Fram, laugardaginn II. 04.92. Brautarskoðun 11-12 ára kl. 9.30, 9-10 ára kl. 12.30, 8 ára og yngri kl. 13.00. Keppni hefst 30 min. eftir brautarskoð- un. Verðlaunaafhending að lok- inni keppni hvers flokks. Skrán- ing berist Jóni Ólafssyni faxr 629980 fyrir miðvikudaginn 8. apríl kl. 18.00. Skíðadeild Fram. AD KFUK Fundur í kvöld kl. 20.30 á Holta- vegi. Biblíulestur i umsjá Bene- dikts Arnkelssonar. Kaffi eftir fund. Allar konur hjartanlega velkomnar. Ibúar höfuðborgarsvæðisins, 60 ára og eldri, munið kynningar- fund um byggingaráform sam- taka aldraðra i Aflagranda 40, í dag, þriðjudaginn 7. apríl, kl. 17.00. Verið velkomin. FERÐAFELAG ® ÍSIANDS ÖLDUGÖTU3 & 11798 19533 Miðvikudagur 8. aprfl kl. 20.30 - Myndakvöld Nepal og páskaferðirnar Næsta myndakvöld Ferðafé- lagsins verður miðvikudags- kvöldið 8. apríl kl. 20.30 í Sókn- arsalnum, Skipholti 50a. Mynd- efni frá framandi slóðum: Fyrir hlé mun Filippus Pétursson sýna myndir af ferð til Nepal i lok síðasta árs. Hann feröaðist þar með litinn hóp um svæði sem fáir ferðamenn hafa lagt leið sína til. Mjög áhugaverð og falleg myndasýning. Eftir hlé mun Filippus síðan halda á kunnugri slóöir og sýna myndir úr vetr- arríki í Landmannalaugum, við Hrafntinnusker og nágrenni. Sú sýning minnir á skíðagönguferð- ir Ferðafélagsins um páska, en aðrar páskaferðir verða einnig kynntar. Allir eru velkomnir á myndakvöldið meðán húsrými leyfir. Góðar kaffiveitingar fé- lagsmanna i hléi. Tilvalið að ger- ast félagsmaður. Aðgangur 500 (kaffi og meðlæti innifalið). Ferðafélag íslands. L Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR, Kárastíg 3, Hofsösi, sem andaðist í Héraðssjúkrahúsi Skagfirðinga, Sauðárkróki, 3. aprfl sl. verður jarðsungin frá Hofsóskirkju laugardaginn 11. apríl nk. kl. 14.00. Hulda Jónsdóttir Stören, Gunnar Stören, Sigríður Friðriksdóttir, Sverrir Símonarson, Snorri Friðriksson, Steinunn H. Ársælsdóttir, Marteinn Friðriksson, Ragnheiður Bjarman, barnabörn og barnabarnabörn. smá auglýsingar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.