Morgunblaðið - 07.04.1992, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 07.04.1992, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. APRIL 1992 43 heimilisins, en því sem Völku var trúað fyrir vildi hún ráða, enda hvíldi heimilishaldið að mestu á henni eins og sæmir um trausta húsmóður. Um umgjörð heimilis- ins, húsið og önnur mannvirki, sinnti fagmaðurinn Magni af natni og smekkvísi og hallaði ekki á. Þótt heilsu húsmóðurinnar hrakaði mjög seinustu misserin, sá varla mun á heimilinu sjálfu því þá tóku dætumar við að fullu og sinntu því af þeirri kostgæfni sem móðir þeirra hafði kennt þeim. Við Bergljót eigum ekkert nema góðar minningar um kæra systur og mágkonu. Þegar móðir þeirra varð ekkja tók Valka við jólaboðum fjölskyldunnar og á heimili okkar fögnuðum við saman nýju ári. Auk þessara föstu punkta minnumst við margra góðra stunda innan bæjar og utan og auðvitað þurfti engin sérstök tilefni til góðra funda, þeim systrum var kært að finnast og við hin hrifumst með. Þegar ég kveð mágkonu mína eftir rúmlega 40 ára vináttu finnast engin orð til þess að segja það sem þarf. Ég dái það þrek sem Mágni og heimilisfólkið, fjölskyld- an og vinkonurnar sýndu við umönnun Völku seinustu mánuð- ina. Það segir okkur best hverja mannkostakonu við syrgjum. Magna og fjölskyldu sendi ég bestu safnúðarkveðjur. Ólafur Björgúlfsson. Ljós ó kerrur og tengi ó bíla Viðgerðirá ÍHONDA vélum og rafstöðvum. ÍSORKA vélaverkstæði, Eldshöfða 18, s. 674199/985-20533. SherwoocT Hljómflutningssamstæðan sem sló í gegn í Ameríku THVALIN RMfflGARGJOF *$&*** Heimilistæki hf ® SÆTÚNI8 SÍMI691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20 Traust þjónusta í 30 ár. VISA Sherwood hljómtækin hafa svo sannarlega gert garðinn frægan í henni Ameríku, frábærir dómar og gríðarleg sala á þeim segir meira en mörg orð. Góðar viðtökur hér á íslandi hafa sýnt okkur að hægt er að mæla með MC 1200 hljómflutningssamstæðunni. ÚTVARPSTÆKIÐ Grafískur skjár, 30 stöðva minni, sjálfvirkur leitari og fínstilling. MAGNARINN Mjög öflugur, 2x100 músik Wött. 5 banda grafískur tón- jafnari (Equalizer). Mótordrif- inn styrkstillir. Aukainngangur fyrir videó og sjónvarp. TVÖFALT SEGULBAND Frábær hljómgæði (Dolby B). Tvöfaldur upptökuhraði. Sjálf- virk spilun á spólu beggja vegna. (Auto Rev.) Sjálfvirk upptökustilling. Sjálfvirk stöðvun á enda. GEISLASPILARINN Fullkominn lagaleitari. 20 laga minni. Grafískur skjár. Hægt er að láta sama lagið eða lögin hljóma endalaust. Tekur bæði 5 og 3ja tommu diska. HÁTALARARNIR Þriggja-átta lokaðir hátalarar með bassa „Woofer". FJARSTÝRINGIN Mjög fullkomin fjarstýring sem gefur þér möguleika á að sitja í rólegheitum í hæfilegri fjar- lægð og stýra öllum aðgerðum. PLÖTUSPILARINN Hálfsjálfvirkur, tveggja hraða 45 og 33 snún. Verð kr. 7.890,- t VINALINAN Sjálfboðaliðar óskast! Kynningarfundur fyrir þá sem vilja gerast sjálf- boðaliðar Rauða krossins og svara í síma Vinalínunnar, verður haldinn fimmtudags- kvöldið 9. apríl kl. 20:30 að Þingholtsstræti 3. Námskeið fyrir þá sem koma til með að svara í símann verður haldið helgina 25. - 26. apríl. Leiðbeinandi: Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur. Skráning á námskeið fer fram á kynningar- fundinum. Nánari upplýsingar veittar í síma 26722. STJÓRN VINALÍNUNNAR. Rauði kross íslands. K K HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2 - sími 17800 NÁMSKEID í APRÍL 06 MAÍ Tauþrykk, kennari: Guðrún Marinósdóttir, 27. og 28. apríl kl. 19.30-22.30 og 2. og 3. maí kl. 13-16 - kr. 5.000,- Dúkaprjón, kennari: Ragna Þórhallsdóttir, 28. apríl - 29. maí, þriðjudaga kl. 19.30-22.30 - kr. 8.000,- Útskurður, kennari: Bjarni Kristjánsson, 29. apríl - 27. maí, miðvikudaga kl. 19.30-22.30 - kr. 6.000,- Prjóntækni, kennari: Sunneva Hafsteinsdóttir, 30. apríl -30. maí, fimmtudaga kl. 19.30-22.30 - kr. 8.000,- Knipl, kennari: Anna Sigurðardóttir, 4.-29. maí, mánu- daga og fimmtudaga kl. 19.30-22.30 - kr. 10.000,- Jurtalitun, kennari: Áslaug Sverrisdóttir, 4.-14. maí, mánudaga og fimmtudaga kl. 19.30-22.30 - kr. 5.000,- Leðursmíði, kennari: Arndís Jóhannsdóttir, 5.-26. maí, þriðjudaga kl. 19.30-22.30 - kr. 5.000,- Körfugerð, kennari: Margrét Guðnadóttir, 18. maí - 1. júní, mánudaga og fimmtudaga kl. 19.30-22.30 - kr. 5.000,- Spjaldvefnaður, kennari: Sigríður Halldórsdóttir, 18. maí - 3. júní, mánudaga og miðvikudaga kl. 19.30-22.30 - kr. 8.000,- Skrifstofa skólans er opin mánud.-fimmtud. kl. 16.00-18.00 og föstudaga kl. 9.00-11.00. Skráning fer fram á skrifstofu skólans í síma 17800. 1 7 Meira en þú getur imyndad þér!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.