Morgunblaðið - 07.04.1992, Page 57

Morgunblaðið - 07.04.1992, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. APRIL 1992 57 Hvers á gift fólk að gjalda? Frá Guðrún Jacobsen: ÞAÐ ER ekki heiglum hent fyrir ástfangið fólk að gifta sig í dag. í I fáum orðum — Gift móðir tveggja barna undir skólaaldri fer út á vinnu- markaðinn. Fyrir pössun á tveim börnum undir skólaaidri borgar hún dagmóður 40 þúsund krónur af mánaðarlaununum sínum — og er | þó annað barnið bara í pössun liálf- an daginn. Eftir standa 15 þúsund krónur og þó — ef til er stéttarfélags- gjald, lífeyrissjóðsgjáld o.s.fi’v.... Gift móðir er ekkert betur stödd fái hún inni á barnaheimili fyrir börnin. Gift fólk borgar fullt gjald. Af hveiju? Ég veit það ekki. Eitt veit ég — tveir þurfa helmingi meira en einn eða meira. Fyrir skömmu las ég grein í Morgunblaðinu, það sem athygli þjóðarinnar var vakin á því, að fólk í sambúð fengi barnabætur á við aðra, eða fengi jafnvel inni fyrir börnin sín á dagvistarstofnunum — þetta fólk á að vera að stela af rík- inu. Ja, sei sei — hverjir gera það ekki? Það er skömm að því að hjóna- bandsbörn séu hornrekur á barna- heimilum borgarinnar. Það er skömm að því að ógift fólk með fastan maka séu dæmdir þjófar — ég hygg að það sé fátítt að ógift fólk lifí skírlífi í dag! Svo ég togi lopann aðeins lengra — ekta faðir borgar með barni sínu eða börnum til fullorðinsára þótt móðirin sé löngu komin í sambúð með öðrum manni. Sá óekta faðir er máski sjálfur að greiða með sínum börnum — _ætli hann eigi ekki nóg með það? Á að breyta þessu líka? Hitt er annað mál — er amma nútímabarnsins ekki lengur „kjur“ heima? Skollinn hafi það, ekki eru þær allar að læra á tölvur? VELVAKANDI KETTIR Tveggja ára læða fór að heiman frá sér á Seltjarnarnesi fyrir nokkru. Hún er svört, frekar loðin og með ól. Vinsam- legast hringið í síma 612285. Þann 23. mars hvarf köttur- inn Kórall frá Hrísateig 8. Iiann er 12 ára, svartur með hvítar kinnar, háls og loppur, frekar grannur og með langa rófu. Hann var með fjólubláa hálsól en gæti verið búinn að týna merkinu með nafninu. Fólk í hverfinu er vinsamlegast beðið að athuga í geymslur og skúra ef kisi hefur iokast inni. Ef ein- hver hefur ekið á hann er við- komandi vinsamlegast beðinn að láta vita. Þeim sem finnur hann er heitið 5.000 kr. verð- launum. Vinsamlegast hringið í síma 39766 eða 31772. Þrír fallegir átta vikna kettl- ingar, móðirin síamslæða en faðerni óþekkt, fást gefins. Upplýsingar í síma 34317. Kettlingar fást gefins. Upp- lýsingar í síma 626423. YFIRHAFNIR Hinn 1. apríl voru grænn stuttur og aðskorinn kvenjakki og hálfsíð karrígul úlpa með hettu með skinni tekin á veitingastaðnum Ítalíu. Er við- komandi vinsamlegast beðinn að skila þeim í afgreiðluna þar. KÁPA Konan sem tók kápuna úr fata- henginu á Garðakránni á föstu- dagskvöldið 27. mars er vin- samlegast beðin að skila henni þangað aftur. GUÐRÚN JACOBSEN Bergstaðastræti 34 Reykjavík Vinningstölur íaugardaginn VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af5 1 3.206.541 2.4?» ff 3 185.654 3. 4al5 113 8.502 4. 3at5 4.417 507 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 6.963.648 kr. upplýsingar:s!msvari91 -681511 lukkul!na991002 MARKADUR BÍLDSHÖFÐA 10 i AÐEINS ÞESSA VIKU • Dömuherra- og barnafatnaður • Skór á alla fjölskylduna • Hljómplötur - diskar - • Gjafavara - búsáhöld • Efni - gluggatjöld • Blóm o.m.fL Opnunartimi: Föstudagakl. 13-19 T Fritt kaffi j Laugardaga Id. 10-16 I Myndbandahorn Aðra daga kl. 13-18 I fyrirbörn ' j OÓÐflR VÖRllR - 60n VEBÐiil ER SÚ GAMLA ORÐIN LÉLEG? - Vantar þig nýja útihurð? Bjóöum glæsilegt úrval útihurða sem fara eldri húsum sérlega vel. Vandaðar hurðir byggðar á áratuga reynslu okkar við framleiðslu útihurða fyrir íslenska veðráttu. Framleiðumaðeinsalvöruútihurðir, útihurðireruokkarsérgrein. Komdu við f sýningarsai okkar og skoðaðu úrvalið, þú verður ekki fyrir vonbrigðum. HYGGINN VELUR HIKO-HURÐ o> HURÐAIÐJAN é KÁRSNESBRAUT 98-SÍMI43411 200 KÓPAVOGUR Sýningar- innréttingar til sölu Vegna breytinga í verslun okkar íÁrmúla 17a eru nokkrar sýningarinnréttingar til sölu með miklum afslætti. Eldhúsinnréttingar Klædaskápar Baðinnréttingar INN R ÉTTINGAR ÁRMÚIA 17A, 108 REYKJAVÍK, SÍMAR, 91-84585, 91-84461 MIÐÁS II. 700 EGILSSTAÐIR, SÍMAR, 97-11480 Vlínúta til stefnu! Minolta er harðsnúið liö Ijósritunarvéla og í þeim hópi finnur þú örugglega eina tegund sem þér hentar. Hraði, hleðsla, heftun og flokkun - allt ettir þínu höfði. Ljósritunarvélarnar eru jafn fljótar með einföld tveggja og þriggja lita afrit og einlit. Innbyggt minni sparar bæði tíma og fyrirhöfn. Meö því að geyma ailt að 10 algengar skipanir er Ijósritunarvélin alltaf tilbúin. Það tekur tæpa mínútu að sannfærast um yfirburöi Minolta! liinfuld. klúr,- l.iiiluliliugn klár! J5cpm 23cpm 40cpm s MINOLTA Skrífstofubúnaður SÍ<UMÚLA 14 «SÍMI (91) 8_13022_

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.