Morgunblaðið - 07.04.1992, Side 58

Morgunblaðið - 07.04.1992, Side 58
58 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1992 ' EPPAEIGENDUR ^ . Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Islendingur hefur fest kaup á Nissan Sunny til rallaksturs sem notað- ur verður á Norðurlandamótinu góðum árangri í mótum erlendis. í fjölmiðlum á Norðuriöndum, fyrir og eftir keppni, ekki síst þar sem þetta er í fyrsta skipti sem Norður- landamót fer fram hérlendis," sagði Tryggvi. Einn reyndur rallökumaður hefur þegar sett stefnuna á að ná árangri í Norðurlandamótinu, Hafsteinn Að- alsteinsson festi kaup á öflugum Nissan Sunny fjórhjóladrifsbíl, sem á að geta skilað hátt í 300 hestöfl- í haust. Þessir bílar hafa skilað um. Annar slíkur er í pöntun og því ljóst að íslenskir ökumenn ætla að reyna að vinna Norðurlandabúana, en til þessa hafa þeir norrænu öku- menn sem hér hafa keppt unnið al- þjóðaraliið, Finnamir Saku Viierima og Hasse Kallström unnu mótið á síðasta ári. Vitað er að fjöldi þekktra ökumanna mun mæta á mótið í haust. - G.R. STIGBRETTI ÚR ÁLI Greinargerð VMSÍ vegna stöðu samningamála: Kaupmáttur meðallauna féll um 3,3% frá júní til mars Norðurlandamótið í rallakstri: Gæti laðað til landsins allt að 5.000 manns og 70 keppnisbíla en ekki öllum þessum fjölda.“ „Ég á von á að margir innlendir keppendur vilji halda uppi heiðri ís- lendinga og þegar hafa verið pantað- ir öflugir bílar hjá einstökum bíiaum- boðum sem við viljum einnig fá til að aðstoða okkur með erlendu kepp- enduma ef kostur er. Ég gæti trúað að milli 70-80 keppnisbílar yrðu í heildina í rallinu, ef marka má áhug- ann á fundinum um síðustu helgi. Þetta er stórt dæmi, sem margir aðilar verða að vera samtaka um að vinna, bæði akstursklúbbar og yfir- völd. Það þarf í það minnsta 100 starfsmenn í kringum keppnina, helst margfalt fleiri, en ég get nefnt sem dæmi að í kringum stórmót er- lendis skipta starfsmenn þúsundum. Ég geri ráð fyrir því að margir keppnisbílanna verði fjórhjóladrifnir og koma allra þessara kappa getur þýtt miklar tekjur fyrir landið og þar sem keppnin er haldin utan hefð- bundins ferðamannatíma, þá er þetta kjörið tækifæri fyrir aðila í ferða- þjónustunni að taka þátt í. Þar fyrir utan mun landið fá mikla kynningu Norðurlandamótið í rallakstri verður haldið hérlendis í fyrsta skipti í október og eftir fund Landssambanda akstursíþróttaráða Norður- landa fyrir nokkru er ljóst að keppnin verður mun umfangsmeiri en gert var ráð fyrir í upphafi. Er jafnvel talið líklegt að yfir 50 keppnis- bílar komi frá Norðurlöndum, en til þessa hafa yfirleitt 6-7 erlendir keppendur tekið þátt í alþjóðarallinu, sem í ár verður Norðurlandamót. „Ástæðan fyrir því að fjöldi kepp- enda vex svona mikið er sú að í fyrstu var talið að hvert land myndi senda sveit keppnisbíla til að keppa að titl- inum, en nú er Ijóst að einnig verður keppt til Norðurlandameistaratitils einstaklinga," sagði Tryggvi Aðal- steinsson, keppnisstjóri Kumho-ralls- ins alþjóðlega. „Þetta þýðir að mun fleiri munu sýna keppninni áhuga og hugsanlegt er að milli 400-500 manns, ef ekki fleiri, muni fylgja 40-50 erlendum keppnisbílum hing- að til lands. Þetta er pakki sem við verðum að fá ferðamálaráð, flugfélög og skipaféiög til að aðstoða okkur við að skipuleggja og koma saman. Við áttum von á 15-20 keppendum, Á ALLAR TEGUNDIR JEPPA - VERJIÐ LAKKIÐ 'f GEGN SKEMMDUM AF VÖLDUM STEINKASTS - BETRI í ÞRIFUM - MINNI TJARA - FALLEGRI BÍLL JEPPINN PINN A AÐEINS SKILIÐ ÞAÐ BESTA Skóta- °V-t-erftp Hnvaw Olympia Car«|[a r og fisiettar. Fjölhæiar, g'®s' » að auki Carrera I' NID e ^ rnirini tynr glugga'nnslatt 00 geymslo gagna- , 1 Hvalin f ermingor9l° i v E STAÐGREIÐSLUVERÐi carreraii ■\8.810 KR- carrera ii mo- 23.180 KR* KJARAN Skrífstofubúnaður • SÍÐUMÚLA 14 • SÍMI (91)813022* Kaupmáttarskerðing vegna aðgerða stiórnvalda 1,5-2% KAUPMATTUR landverkafólks innan Alþýðusambands íslands hefði að meðaltali verið 96,1 á næsta samningstímabili miðað við kaupmáttinn 100 i júní á siðasta ári, að því er fram kemur í grein- argerð Verkamannasambands ís- lands um stöðu samningamála er aðilar ákváðu að hætta viðræðum. Miðað er við að kaupmáttarrýrnun frá 1. júní 1991 til 1. mars 1992 hafi orðið 3,3% og kaupmáttar- skerðing vegna aðgerða sljórn- valda hafi orðið 1,5-2%. í greinargerðinni segir síðan: „Þeir tuttugu og sjö forystumenn félaga úr Verkamannasambandinu, sem voru við samningsgerðina, héldu fund fimmtudaginn 26. mars og var það einróma samþykkt þess fundar að VMSÍ héldi sig við kröfuna um að í samningaviðræðum yrði kaupmátt- ur júní 1991, lagður tii grundvallar og einnig að „bæklingur" sá sem VSÍ gaf út um veikindarétt yrði tek- inn til baka, flutt af Hrafnkeli A. Jónssyni, var einróma samþykkt á sambandsstjórnarfundi VMSÍ á Ak- ureyri í maí sl. Einnig töldu menn að það vantaði skýr svör við sameig- VÁKORTALISTl) Dags.7.4.1992.NR.77 5414 8300 0362 1116 5414 8300 2890 3101 5414 8300 2717 4118 5414 8300 2772 8103 5414 8301 0407 4207 5421 72" 5422 4129 7979 7650 5412 8309 0321 7355 5221 0010 9115 1423 Ofangreind kort eru vákort, sem taka berúrumferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORT HF. Ármúla 28, ^108 Reykjavík, sími 685499 y 50,000 55,000 1. júnl 1991 100,0 100,0 mars 1992 (nú) 95,5 95,5 1. apríl 1992 96,6 96,6 1. október 1992 98,3 97,7 1. febrúar 1993 100,5 99,2 Meðalt.'á tímabilinu 98,8 97,9 inlegri kröfugerð ASÍ í tólf liðum, sem væri grundvöilur samningavið- ræðna af okkar hálfu þess. í viðræðum fjögurra manna samn- inganefndar ASÍ við vinnuveitendur var þessu algjörlega hafnað af for- ystu vinnuveitenda, bæði kaupmátt- arviðmiðun og að draga „bækling- inn“ til baka. Lýsti framkvæmda- stjóri VSÍ því yfir að þar væri ekki um mistök að ræða. Á fundi allra þeirra forystumanna VMSÍ sem verið hafa við samnings- gerðina laugardaginn 28. mars kl. 22.00 og var farið yfir þá stöðu samningsmála sem kom fram hér á undan og það hvað hugsanlega gæti verið í boði varðandi laun að mati forseta ASI. Þar varð samhljóða niðurstaða að það sem virtist vera í boði væri ekki nægilegt efni í kjarasamning sem samþykktur yrði af meginþorra VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4300 0014 1613 4543 3700 0003 6486 4543 3700 0005 1246 4543 3700 0007 3075 4543 3700 0008 4965 4548 9000 0033 0474 4548 9000 0035 0423 4548 9000 0033 1225 4548 9000 0039 8729 Afgreiöslufólk vinsamlegasl takið ofangreind kort úr umferö og sendiö VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og vlsa á vágest. Höfðabakka 9 • 112 Reykjavfk Sími 91-671700 60,000 65,000 80,000 ASÍ 100,0 100,0 100,0 100,0 95,5 95,5 95,5 95,5 96,6 96,6 96,6 96,6 97,3 96,8 95,8 96,0 98,4 97,5 95,5 95,8 97,5 97,0 95,9 96,1 hreyfingarinnar og yrði þá ver farið en heima setið. Frá þessu var síðan skýrt sem afstöðu Verkamannasambandsins í hópi allrar samninganefndarmanna ASI og varð það síðan samhljóð nið- urstaða nefndarinnar að þar sem hvorki ríkisstjóm né atvinnurekend- ur hefðu komið nægilega til móts við samtök launafólks teldi ASÍ ekki tilgang í því að halda viðræðum áfram að óbreyttri afstöðu þeirra. Um þetta virtust ekki skiptar skoð- anir, en fram komu raddir um að reyna ætti að fá fram frekari til- slakanir af hálfu ríkisstjórnar og at- vinnurekenda, sem leitt gætu til samningsgerðar. Það var hins vegar skoðun mikils meirihluta ASÍ-hóps- ins, að ekki þýddi að halda áfram án breytinga á stöðu og rétt væri því að slíta viðræðum ef það gæti leitt til þess að önnur samningsstaða skapaðist. í þeim viðræðum sem fram hafa farið við ríkisstjómina hefur verið lögð á það höfuðáhersla að veija velferðarkerfíð og sérstaklega þá sem höllustum fæti standa, þ.e. sjúkl- inga, aldraða og barnafólk. Einnig hefur verið lögð áhersla á að þær breytingar sem gerðar væri í málefn- um námsmanna bitnuðu ekki á því jafnrétti til náms, sem fyrst og fremst myndi koma niður á lands- byggðarfólki og því tekjulága fólki sem óneitanlega er fyrst og fremst að finna í röðum almennu verkalýðs- félaganna, iðjufélaga og verslunar- manna. Því miður hefur þetta mætt iitlum skilningi stjómvalda, sem telja að of miklu fé sé veitt til þessara mála og óhjákvæmilegt sé að draga saman seglin í útgjöldum ríkisins til að vinna bug á halla ríkis- sjóðs. Þó hér sé vissulega um vandamál að ræða getur verkalýðshreyfíngin ekki fallist á að gripið sé til ráðstaf- ana sem augljóslega hljóta að bitna verst á tekjulágum, sjúkum og barn- afjölskyldum, ekki síst þegar ekki virðist vilji til þess að sækja tekjur fremur til þeirra sem betur eru laun- aðir og í skatta á fjármagnstekjur og bætta skattheimtu."

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.