Morgunblaðið - 12.04.1992, Side 35

Morgunblaðið - 12.04.1992, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 12. APRIL 1992 35 Reykjavík Rafvirki Rafvirkja vantar til framtíðarstarfa frá og með 1. júní nk. Skriflegar umsóknir sendist til Rafns Sigurðs- sonar, forstjóra Hrafnistu, fyrir 1. maí. Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með upp- eldismenntun óskast til starfa á neðan- greindan leikskóla: Drafnaborg v/Drafnastfg, s. 23727. Nánari upplýsingar gefur viðkomandi leik- skólastjóri. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. þ JLroí roskahjálp Ritstjóri Landssamtökin Þroskahjálp óska eftir starfs- manni til þess að ritstýra tímaritinu Þroska- hjálp, hafa umsjón með annarri útgáfu og ýmsum tímabundnum verkefnum á vegum samtakanna. Upplýsingar um starfið veitir Lára Björnsdótt- ir, framkvæmdastjóri í síma 679390 eða á skrifstofu samtakanna, Suðurlandsbraut 22. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Landssamtök- unum fyrir 1. maí nk. Landssamtökin Þroskahjálp. Félagsráðgjafar Félagsmálastofnun Akureyrar óskar eftir því að ráða félagsráðgjafa nú þegar eða eftir samkomulagi. Laun samkv. kjarasamningi STAK og Akureyrarbæjar. Upplýsingar veita deildarstjóri ráðgjafar- deildar í síma 96-25880 og starfsmanna- stjóri Akureyrarbæjar í síma 96-21000. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akureyrarbæjar, Geislagötu 9. Umsóknarfrestur er til 25. apríl 1992. Starfsmannastjóri. /f ' 1 fea FJÓRPUNGSSJÚKRAHÚSIÐ ÁAKUREYRI Staða hjúkrunarforstjóra við Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna í 9-12 mánuði, frá og með 15. júlí 1992, eða eftir samkomulagi. Áskilið er stjórnunarnám og fagleg þekking og reynsla í hjúkrun. Um er að ræða starf sem krefst sjálfstæðra vinnubragða og samvinnu. Á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri eru skráð 170 legurúm. Starfsmenn sjúkrahúss- ins eru um 500 en nálægt 200 starfsmenn eru innan starfsmannahalds hjúkrunar. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Ólína Torfadóttir, í síma 96-22100. Umsókn- arfrestur er til 15. apríl 1992. Umsóknir ásamt upplýsingum um- nám og fyrri störf sendist til framkvæmdastjóra Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, pósthólf 380, 602 Akureyri. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. A UGL YSINGA R Húsvörður Húsfélag í Reykjavík (39 íbúðir) óskar að ráða húsvörð í 100% starf. Hjón gætu skipt starf- inu með sér. Lítil íbúð fylgir. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. apríl merktar: „Hús - 12949“. Hjúkrunarforstjóri Hjúkrunarforstjóra vantar að Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum. Hjúkrunarforstjóri mun -auk daglegra stjórn- unarstarfa móta framtíðarstefnu í málefnum heimilisins, þar er starfsemin og heimilið er í uppbyggingu. Heiitiilið er í nýju húsnæði með góðu starfs- fólki. Umhverfi fagurt og gott. Frekari upplýs- ingar gefa Bergljót Bjarnadóttir í síma 93-47880 og Bjarni P. Magnússon í síma 93-47875. Reykhólahreppur. Sölumaður skrifstofutækja Vegna mikillar sölu undanfarið óskum við eftir að ráða harðduglegan sölumann til að selja fyrsta flokks skrifstofutæki beint til fyrir- tækja og stofnana. Um er að ræða mjög þekkt merki í skrifstofutækjum, hjá fyrirtæki í örum vexti. Góð framkoma og tæknileg kunnátta áskilin. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trún- aðarmál. Upplýsingar óskast sendar til auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „SS - 3448“. MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Frá Menntaskólanum í Kópavogi Menntaskólinn í Kópavogi auglýsir eftirfar- andi störf laus til umsóknar: Stundakennslu í stærðfræði, þýsku, sálfræði og ferðagrein- um. Auk þess stöður í stærðfræði og við- skiptagreinum. Einnig eru auglýst störf að- stoðarskólameistara (70%), námsráðgjafa (70%) og sérkennara (50%). Umsóknarfrestur er til 8. maí 1992. Upplýsingar gefur skólameistari 46865/43861. sima Skólameistari. Laus störf 1. Starfsmannastjóri. Framtíðarstarf hjá stóru og traustu þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Leitað að drífandi og vel skipu- lögðum aðila með sérmenntun á sviði starfs- mannastjórnunar. 2. Þernur í sal. Framtíðarstarf hjá vönduðu hóteli miðsvæðis í Reykjavík. 3. Afgreiðslustúlkur til framtíðarstarfa hjá veitingastað í miðborginni. 4. Bílstjóra hjá vönduðu þjónustufyrirtæki í Revkiavík. abendi IWX,J( )f ( X.IVNHNINC AR Laugavegi 178, s. 689099 (á mótum Bolholts og Laugavegar) Sjóminjasafn íslands Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði, óskár eftir að ráða gæslufólk í hlutastarf. Laun skv. kjarasamningi BSRB. Upplýsingar fást á Sjóminjasafninu í síma 52502. Lausar stöður framhaldsskóla Kennara vantar að framháldéskólanum í Austur-Skaftafellssýslu næstá skólaár. Meðal kennslugreina: Móðurmál, danska, enska, þýska, raungéinar, samfélags§reinar, stærðfræði, viðskiptagreinar, íþróttir og bók- leg kennsla á íþróttabraut. Ennfremur er auglýst eftir bókasafnsfræðingi (hálf staða) og námsráðgjafa. Umsóknarfrestur er til 27. apríi nk. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 97-81870 eða 97-81176. Skrifstofustarf Félagasamtök óska eftir starfsmanni í 75% starf. Viðkomandi þarf að vera vanur vinnu við tölvur (MS-DOS/PC-umhverfi) og vera fær um að miðla öðrum af þekkingu sinni. Æskilegt er að viðkomandi hafi áhuga á fé- lagsmálum. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á Ráðningarstofunni frá kl. 9-15. STARFS- OG *NAMSRAÐGJOF KRINGLUNNI 4, (BORGARKRINGLUNNI), ® 677448 Þorgeir og Ellert hf. auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: 1. Starf flokksstjóra í vélaviðgerðum. 2. Starf flokksstjóra í suðu og plötusmíði. 3. Nokkur störfvélvirkja/járniðnaðarmanna. 4. Nokkur störf fyrir járniðnaðarmenn vana ryðfríu stáli. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri á skrifstofutíma og skal skila umsóknum til hans í síðasta lagi föstudaginn 24. apríl nk. ÞORGEIR B IllERTHt Akranesi, sími 93-11755, fax 93-11833. Umsjónakennarar sérdeilda Vegna stofnunar sérdeilda við grunnskólana á Sauðárkróki og á Húnavöllum í A-Hún., vantar sérkennara á báðum stöðum til að taka að sér umsjónakennarastarf. Umsjónakennara er ætlað að hafa yfirumsjón með uppbyggingu deildarinnar og vera fag- legur yfirmaður hennar. . Einnig vantar sérkennara í áður auglýstar stöður, við eftirtalda skóla: Grunnskóla Siglufjarðar Höfðaskóla Skagaströnd Varmahlíðarskóla Steinstaðaskóla Upplýsingar gefa skóiastjórar viðkomandi skóla ásamt fræðslustjóra. Umsóknarfrestur er til 25. apríl. Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis vestra, Kvennaskólanum, 540 Blönduósi, símar 95-24369 og 24209.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.