Morgunblaðið - 12.04.1992, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1992
RAD AUGL YSINGAR
H) ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Reykjavíkurborgar, óskar eftir tilboðum í við-
gerðir á steypu útveggja Hafnarhússins.
Helstu verkþættir eru:
1. Háþrýstiþvottur 2.515 m2
2. Fúgun með múrog kítti 1.750 m
3. Endursteypa 15m2
4. Múrviðgerðir 35 m2
5. Múrviðgerðirá köntum 130m
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,-
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 22. apríl 1992 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 Simi 25800
Til sölu fasteign í
Hafnarfirði
Kauptilboð óskast í Smyrlahraun 28, Hafnar-
firði. Stærð hússins er 418 m3. Brunabótamat
er kr. 9.993.000,-. Húsið verður til sýnis í sam-
ráði við Hilmar Þ. Sigurþórsson, sími 52595.
Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofan-
greindum aðila og á skrifstofu vorri í Borgar-
túni 7, Reykjavík. Tilboðum sé skilað fyrir kl.
11.00 þann 30. mars ’92.
IIMIMKAUPASTOFIUUIM RÍKISIIMS
________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_
w TJÓNASKODUNARSTÖD
Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Sími 670700 - Teletax 670477
Útboð
Tilboð óskast í bifreiðir, sem skemmst hafa
í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
13. apríl 1992, kl. 8-17.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
Útboð
Póst- og símamálastofnunin óskar eftir til-
boðum í póstflutning Reykjavík - Akureyri,
Akureyri - Reykjavík, með viðkomu á öllum
póststöðvum á leiðinni. Flutningurinn skal
fara fram að næturlagi fimm sinnum í viku,
frá aðfaranótt mánudags til aðfaranætur
föstudags.
Afhending útboðsgagna ferfram á skrifstofu
póstmálasviðs, Landssímahúsinu við Austur-
völl, annarri hæð, herbergi 203, frá og með
mánudeginum 13. apríl 1992.
Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar
en 4. maí 1992 kl. 13.30. Tilboð verða opnuð
sama dag kl. 14.00 ífundarsal Pósts og síma,
Landssímahúsinu við Austurvöll (gengið inn
frá Thorvaldsensstræti) að viðstöddum þeim
bjóðendum, sem þess óska. Réttur er áskil-
inn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna
öllum.
fgl ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatna-
málastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í
sópun gatna í borginni.
Um er að ræða götusópun á einingarverði í
tveim hverfum borgarinnar, Austurbæ og
Breiðholti, samtals 230 km, og sópun í tíma-
vinnu, samtals 150 klst.
Verkinu skal lokið fyrir 1. september 1992.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,-
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudag-
inn 24. apríl 1992 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 —Simi 25800
'Q
Matvæli
Innkaupastofnun ríkisins, fyrir hönd
Ríkisspítala, óskar eftir tilboðum í eftirfar-
andi:
Nr. Tegund Kaup á árinu 1991
IR 3808-2 Unnið dilkakjöt 25.887 kg.
IR 3809-2 Unnið nautakjöt 20.371 kg.
IR 3810-2 Unniðsvínakjöt 8.519 kg.
IR 3811-2 Kjúklingar 12.841 kg.
IR 3812-2 Hænuegg 8.224 kg.
IR 3813-2 Álegg 4.726 kg.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Borgartúni 7, Reykjavik, gegn 5.000,- kr.
skilatryggingu fyrir hvert eintak.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 5. maí kl. 11.00.
IIMNKAUPASTOFNUIM RÍKISINS
_______BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_
Útboð
Strákagöng - vegskáli
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í gerð
28 m vegskála við Strákagöng á Siglufjarðar-
vegi.
Helstu magntölur: Steinsteypa 220 rúmmetr-
ar, steypustyrktarjárn 40 tonn.
Verkinu skal lokið 30. ágúst 1992.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins á Sauðárkróki og í Borgartúni 5, Reykjavík
(aðalgjaldkera), frá og með 13. þ.m.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl.
14.00 þann 4. maí 1992.
Vegamálastjóri.
útboð
Málun
Verkvangur hf., fyrir hönd húsfélaganna
Hraunbæ 188 og 192, óskar eftir tilboðum
í málun á húsunum.
Helstu magntölur eru:
Veggir: 800 m2
Gluggar: 1.055 m
Þak: 540 m2
Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Nethyl 2, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn
24. apríl 1992 kl. 16.00.
VERKVAIMGUR h.f.
VERKFRÆÐISTOFA
Nethyl 2, 110 Rvík, sími 677690.
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn-
um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 91-671285.
Tjónaskoðunarstöðm
■ Dratfhálsi 14-16, 110 Reykjavík, sítni 671120, telefax 672620
Útboð
Rafhönnun hf., fyrir hönd Matthews contract-
ing, óskar eftir tilboðum í raflögn í flugskýli
Flugleiða sem verið er að byggja á Keflavíkur-
flugvelli.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf-
hönnunar hf. nk. þriðjudag, Ármúla 42,
Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
5. maí 1992 kl. 14.00.
Útboð
Bæjarsjóður Hafnarfjarðar óskar eftir tilboð-
um í malbikun gatna sumarið 1992.
Útboðsgögn varða afhent frá og með mánu-
deginum 13. apríl nk. á skrifstofu bæjarverk-
fræðings í Hafnarfirði, Strandgötu 6, gegn
15.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
28. apríl kl. 11.00.
Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði.
0! ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Skólaskrifstofu Reykjavíkur, óskar eftir til-
boðum í viðgerðir og viðhald á Fossvogs-
skóla.
Helstu magntölur eru:
Dúkleggja þökanddyra, um 75 m2.
Loftræst klæðning á gaflbita um 120 m2.
Sementskústun og sílanböðun, hraunaðir
fletir um600m2.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,-
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 29. apríl 1992, kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN RE YKJAVI KUR.BORGAR
Frikirkjuvegi 3 Simi 25800
Q| ÚT'BOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Skólaskrifstofu Reykjavíkur, óskar eftir til-
boðum í viðgerðir og viðhald í þökum Fella-
skóla.
Helstu magntölur eru:
Endurnýjun á pappa í þakrennum 215 m.
Endurnýjun á kjöljárni 40 m.
Bikun skotrennu með asfalti 105 m.
Endurmálun þaks 1.450 m2.
Sandblástur og múrviðgerðir á þakplötum.
66 m2.
Málun á þakplötum með 3M dúk 66 m2.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,-
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 28. apríl 1992, kl. 14.00.
innkaupasYofnun reykjavikurborgar
Frikirkjuwegi 3'— Simi 25800