Morgunblaðið - 19.05.1992, Side 48
48
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MAI 1992
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Virtu tiifinningar annarra og
þú munt uppskera ríkulega
ef þú sýnir umhyggju í starfi.
Þú gætir eignast nýjan vin
sem hugsar öðruvísi en þú.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú ert latur í morgun. Sláðu
ekki slöku við í vinnunni, þó
þú eigir erfltt með að einbeita
þér. Þú deilir hugmyndum
með vinum þínum í kvöld.
Tvíburar
(21. mal - 20. júní) í»
Þú átt erfitt með að ná tökum
á hversdagslífinu því þú ert
með hugann í framtíðinni.
Farðu gætilega í dag, því
annars gætir þú sært tilfinn-
ingar einhvers.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Vertu ekfci að ýfa upp gömul
sár. Nú er rétti tíminn fyrir
pör að leita hamingjunnar
saman, gleyma fortíðinni og
einbeita sér að framtíðinni.
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú gætir komið meiru í verk
heima hjá þér en í vinnunni.
Láttu ekki smámuni trufla
annars gott samband í kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú ert ekki jafn affcastamikill
í dag og venjulega vegna
hugarástands þíns. Þú finnur
þér nýtt skapandi áhugamál.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Einhver í fjölskyldunni er með
eitthvað nýtt á pijónunum.
Vertu á verði í innkaupum í
dag því aðhaldssemi í pen-
ingamálum er nauðsynleg
núna.
Sþoródreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú geislar af visku og sköpun-
arkrafti í dag þó fjölskyldan
sé áhugalaus fyrir hugmynd-
um þínum. Takt.u því bara
með ró og haltu þínu striki.
Bogmaóur
(22. nóv. — 21. desember)
Ný fjárhagsáætlun lofar
góðu. Þetta er ekki rétti dag-
urinn til að miðla öðrum af
hugmyndum sínum. Vertu á
verði gagnvart fólki í dag.
Steingeit
(22. dés. - 19. janúar)
Þú ert óþolinmóður í morg-
unsárið og þér gengi betur í
vinnunni ef þú slakaðir svolít-
ið á. Þú átt í smáfjárhagserf-
iðleikum sem þú verður að
takast á við. Ný vinátta hefst.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þó þú stefnir hátt og hafir
þínar hugmyndir um frama í
starfi skaltu ekki viðra þær
við yfirmenn þína í bili því
þröngsýni og aðhald ræður
ríkjum á þeim bæ um sinn.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Einbeittu þér að félagslífí
núna frekar en að draga þig
inn í skel. Farðu í ieikhús eða
á myndlistarsýningu. Þú heyr-
ir í einhveijum sem þú hefur
ekki haft samband við lengi.
Stjörnusþána á að lesa sem
áœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staóreynda.
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
TD^ÍjVU, STiNGTU HAUSK/UAy
T&GGMUM þETTA G/tT
Sfco. • f>£rr/4
M/Z. BB T£A /
FERDINAND
SMÁFÓLK
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Vestur spilar út ÁK í tígli
gegn 4 hjörtum suðurs:
Norður
♦ DG54
V5
♦ 8754
4K543
Suður
♦ ÁK
V ÁKG10872
♦ 10
+ G62
Vestur Norður Austur Suður
1 tígull Pass 1 spaði 4 hjörtu
Pass Pass Pass
Austur á drottninguna blanka
í tígli og hendir spaða í tígul-
kónginn. Eftir að hafa trompað,
leggur suður niður hjartaás og
vestur lætur drottninguna.
Taktu við.
Spilið vinnst auðveldlega ef
laufás er réttur, en sú staðreynd
að austur átti fyrir svari bendir
til að hann haldi á ásnum í
laufi. Alltént er ástæðulaust að
spila laufí á kóng þegar örugg
vinningsleið er til — auðvitað
að því gefnu að suður hafí
trompað tígulkónginn með ein-
hveiju öðru en tvistinum!
Norður
♦ DG54
V5
♦ 8754
♦ K543
Vestur Austur
♦ 96 ♦ 108732
▼ D V 9643
♦ ÁKG9632 ♦ D
*D109 +Á543
Suður
♦ ÁK
y ÁKG10872
♦ 10
♦ G62
Sagnhafi tekur tvö tromp í
viðbót, síðan ÁK í spaða og send-
ir síðan austur inn á hjarta. Með
bestu spilamennsku og bestu
vörn spilar suður hjartatvistin-
um, sem austur neyðist til að
drepa með þristi og spila svört-
um lit.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Það gekk á ýmsu í áskorenda-
einvígi Artúrs Júsupov (2.655)
og Jans Timman (2.620) í Linar-
es á Spáni um daginn. Þessi staða
kom upp í þriðju skákinni og
Timman hafði svart og átti leik.
Hollendingurinn hefur peði
meira og sterka stöðu og missti
nú af laglegri vinningsleið: 31. —
Hxh3!, því 32. gxh3 — Dg3+, 33.
Khl - Dxh3, 34. Kgl - Dg3+,
35. Khl — He4 er með öllu von-
laust á hvítt. Annar sterkur leikur
var 31. — Hd3! í staðinn lék Tim-
man slökum leik:
31. - Dg3?, 32. Dbl - Hel, 33.
Dxb6 - H7e2, 34. H5f2 - f5?
(Með því að skipta upp á öllum
hrókunum hefði Timman átt góða
vinningsmöguleika á drottninga-
endatafli) 35. d6! ogeftir 11 leiki
í viðbót var samið jafntefli.
Eins og skákunnendum er vafa-
laust í fersku minni tókst Timman
að sigra 6-4 í einvíginu. Talsvert
var um grófar yfirsjónir en keyrði
um þverbak þegar Júsupov lék sig
í mát í einum Ieik!