Morgunblaðið - 10.06.1992, Page 19
19
starf, að manngildi sé metið eftir
námshæfileikum. Baráttan gegn
þessum fordómum verður ekki háð
með því að leggja niður próf og
einkunnir eða með því að leiða hjá
sér staðreyndir um eðlislægan og
félagslegan einstaklingsmun nem-
enda.
Að horfast í augu við
staðreyndir
Eins og ailir menn eru böm einn-
ig ólík hvert öðru. Þau em ólík að
upplagi og þau eru ólík að félags-
legum ástæðum. Megin forsenda
þess að nemendur nái eðlilegum
árangri í námi er að kennarinn,
foreldramir og einig nemendurnir
sjálfir, geri sér grein fyrir þessari
staðreynd. „Sannleikurinn mun
gera okkur frjálsa," sagði Páll
postuli. í þeim anda er stefna Mið-
skólans.
Skólinn þarf að horfast í augu
við staðreyndir. Á grundvelli stað-
reynda ber kennurum að leiðbeina
nemendum sínum, hveijum og ein-
um eftir því sem efni standa til,
m.a. á grundvelli prófa. Það er
ekki markmið skólans í sjálfu sér
að greina á milli þeirra sem eiga
erfitt með nám og hinna sem reyn-
ist það auðvelt. heldur að aðstoða
hvern og einn nemanda til að ná
sem bestum árangri og með því
að stuðla að aukinni lífshamingju
hans, gleggra sjálfsmati og auk-
inni sjálfsvirðingu.
Leiðsögn/nemendakort
Árangur í námi byggist mjög
mikið á því að kennarinn fái hald-
góðar upplýsingar um nemendur
sína. Markviss leiðsögn í námi hlýt-
ur ávallt að byggja á réttum upp-
lýsingum. Hveijum nemanda, sem
innritast í Miðskólann, mun fylgja
svokallað nemendakort. Þar verða
skráðar upplýsingar um hvern ein-
stakan nemanda, svo sem um fjöl-
skylduhagi, námsferil, einkunnir,
skólagöngu, heilsufar og þátttöku
í ýmisskonar störfum innan skól-
ans og utan, þátttöku í íþróttafé-
lögum, tónlist og öðru slíku. Nem-
endakortið á að gera kennurum
auðveldara að fylgjast með skóla-
starfinu og námsferli hvers ein-
staks nemanda. Lögð verður rík
áhersla á að bekkjarkennarar skrái
reglulega umræddar upplýsingar.
Ríkisskólar og einkaskólar
Einkaskólar á grunnskólastigi
eru ekki reknir sem gróðafyrirtæki
fremur en ríkisskólamir. Þeir em
fyrst og fremst reknir í þeim til-
gangi að veita foreldrum þjónustu.
Þessi þjónusta einkaskóla getur
verið frábrugðin þeirri sem hægt
er að sækja í ríkisskólann. í því
felst ekki gagnrýni á þá síðar-
nefndu sem gegnt hafa mikilvægu
hlutverki frá upphafi skólaskyldu.
En nú eru nýir tímar. Ríkiseinokun
grunnskóla stríðir gegn hagsmun-
um foreldra. Samstarf og sam-
keppni ríkisskóla og einkaskóla er
í anda nýs tíma. Ef vel tekst til
um rekstur þessa nýja skóla er ég
sannfærður um að það muni hafa
örvandi áhrif á starfsemi annarra
skóla, ekki aðeins á höfuðborgar-
svæðinu, heldur einnig víða annars
staðar.
Höfundur er prófessor í
uppeldisfræði við Kennaraháskóla
Islands.
TILBOÐ
Slj|
H§
VONDUÐ TEPPI|
MIKIÐ ÚRVAL
BETRAVERÐ
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1992
Gegii nautaati - gegn
misþyrmingu á dýrum
LAUGARDAGINN 18. júlí nk., viku fyrir setningu Ólympíuleikanna á
Spáni, verður farin fjöldamótmælaganga í Madrid. Gangan er skipuð
af ADDA (Asociacion para la Defense de los Derechos del Animal).
Þetta verður stærsta mótmæla-
ganga sem hingað til hefur verið
farin gegn nautaati á Spáni. WSPA
(World Society for the Protection of
Animals) styður baráttu spænskra
dýravina gegn nautaati. Islenskir
dýravinir hafa einnig lagt sitt af
mörkum og hafa í eitt ár safnað
undirskriftum þar sem nautaati er
mótmælt og hafa undirskriftalistarn-
ir verið sendir til réttra aðila. Þessi
mótmæli verða afhent spænskum
yfirvöldum. Stjóm SDÍ þakkar góðar
undirtektir íslendinga í baráttunni
gegn þeirri misþyrmingu á dýrum
sem nautaat er. Þeir íslendingar sem
staddir verða á Spáni þegar fyrirhug-
uð mótmælaganga verður farin og
hafa hug á að slást í för með dýravin-
um alls staðar að úr heiminum geta
haft samband við ofangreind dýra-
verndarfélög eða Samband dýra-
verndarfélaga íslands, sem. veita all-
ar nánari upplýsingar.
A
Ut er komið hjá
Landlæknisembættinu:
Heilbrigðisskýhslur 1986-1987 ........Verðkr. 1.000.
Heilbrigðisskýrslur 1988..............Verð kr. 1.000.
Læknaskrá 1992........................Verðkr. 500.
Fylgiritið Sveigjanlegur eftirlaunaaldur .Verð kr. 200.
Til sölu á skrifstofu embættisins,
Laugavegi 116, sími 627555.
Landlæknisembættið.
Vegna mikillar sölu á nýjum bílum
A NOTUÐUM BILUM
Nokkur verð dæmi
Renault Express árg. 1990.
verð kr. 550.000 stgr.
Susuki Fox Samurai árg. 1989.
verð kr. 6ao.ooo stgr.
Mazda 626 GLX 2.0 árg. 1987.
Verð kr. 560.000 stgr.
Nissan Patrol disel árg. 1988.
verð kr. 1.450.000 stgr.
BILAB
í L. ASA L A
sævarhöfða 2 674848 i húsi Ingvars Helgasonar
GMC Jimmy disel 6.2 árg. 1988.
Verð kr. 1.600.000 stgr.
Toyota Corolla st. 4x4 árg. 1989.
verð kr 850.000 stgr.