Morgunblaðið - 16.07.1992, Síða 39

Morgunblaðið - 16.07.1992, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1992 39 LEITINIVIIKLA - Sýnd kl. 5. Mamman tekur völdin Kvikmyndlr Arnaldur Indriðason Stopp eða mamma hleyp- ir af („Stop or My Mother Will Shoot“). Sýnd í Laugarásbíói. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Að- alhlutverk: Sylvester Stallone, Estelle Getty. Það er af sem áður var þegar súperhlunkurinn Sylvester Stallone tókst á við allt frá rússneskum steraskrýmslum til heilu skriðdrekasveitanna í myndum sínum. Undan- farin ár hefur hann verið að breyta um ímynd með misjöfnum árangri. Hann hefur viljað sýna á sér mannlegri og kómískari hliðar og ein afurð þess er gamanmyndin Stopp eða mamma hleypir af. Þar fæst hann við aldraða móð- ur sína. Sú er leikin af Estelle Getty úr sjónvarpsþáttun- um Klassapíur og er hlut- verkið nokkurn veginn sniðið að persónu hennar í þáttunum. Hún kemur til borgarinnar að heimsækja lögreglumanninn, son sinn, sem Stallone leikur af kunnuglegu andríki og set- ur allt á annan endann í lífi hans með pínlegri af- skiptasemi af ástar- og glæpamálum sonar síns. Leikstjóri er Roger Spottiswoode sem fær að spreyta sig á nokkrum has- arsenum, sem eru hans fag, því í hliðarsögu er sagt frá eltingarleik mæðgin- anna við ólöglega vopna- sala. En Spottiswoode er kannski ekki rétti maður- inn í gamanmyndir og myndin gerir sáralítið fyrir Stallone annað en að gera hann vandræðalegan. Hann hefur svo sterka ímynd sem Rambó og Rocky að það er eins og hann geti aldrei verið rétt staðsettur í léttum kómed- íum eins og þessari þar sem hann er mjúki og stillti mömmudrengurinn og full- komin andstæða harðhaus- anna er gert hafa hann að súperstjörnu. Stallone fer í raun ekk- ert afleitlega með hlutverk- ið og Getty er skemmtileg í hlutverki mömmunnar sem hefur allt á hornum sér en reynist lunkin lögga. En myndin er fislétt af- þreying og innihaldsrýr og hefur á sáralitlu að keyra nema sambandi Stallone og Getty. Það virkar ekki illa en reynist ekki nóg til að halda uppi heilli bíó- mynd. Og það er kominn tími fyrir Stallone að snúa sér að alvarlegum harð- hausamyndum aftur. Leiktæki við skólana íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur hefur útbúið leiktæki, sem börn í Reykja- vík geta notfært sér endur- gjaldslaust. Einnig er förð- unarverkstæði á staðnum, fyrir þá sem vilja láta mála sig. Verkstjóri og unglingar úr Vinnuskólanum stjóma þessu starfi. Það sem eftir er júlímánaðar verða leik- tækin við Hólabrekkuskóla þann 16. og 17., á Miklatúni 21. júlí, við Vogaskóla 22. júlí og við Seljaskóla 27. og 28. júlí. Leiktækin verða á þessum stöðum frá kl. 10.30 til 15 alla dagana. A mynd- inni sjást nokkrir þáttakend- ur einbeita sér við lukkuhjól- ið. ■ HISPANO-AMERI- CANA, félag spænsku- mælandi á Islandi, heldur Salsakvöld á Hótel Borg í kvöld, fimmtudag, kl. 21-01. Markmið félagsins er að kynna menningu spænsku- mælandi þjóða og á Hótel Borg verður dansað salsa og merengua. BlÓHðUl ÁLFABAKKA8, SÍMI 78 900 TOPPGRINMYND MEÐ TOPPFOLKI TOPPMYND ÁRSINS TVEIR Á TOPPINIUM 3 STÆRSTA MYND ARSINS ER KOMIN TVEIR Á TOPPNUM 3 Toppgrínmyndin „MY COUSIN VINNY“ er komin, en hún er ein af æðislegustu grínmyndum sem sést hafa. Það er Joe Pesci sem er hér í algjöru banastuði eins og i „Lethal Weapon“-myndunum. Myndin rusiaði inn 50 millj. dollurum í Bandaríkjunum og nú er verið að frumsýna hana víðsvegar i Evrópu. „MY COUSIH VINNY“ - ÆÐISGENGIN GRÍNMYND! MAMBO KONGARNIR ÓSÝNILEGI MAÐURINN ALLTLÁTIÐFLAKKA ★ ★★ A.I.MBL. „LETHAL WEAPON 3“ er vinsælasta mynd ársins í Bandaríkjunum! Fyndnasta, besta og mest spennandi „Lethal“-myndin til þessa. Þeir Gibson, Glover og Joe Pesci er óborganlegir. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci og Rene Russo. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Richard Donner. Sýnd kl. 5,9 og 11.15 í sal A í THX. Sýnd kl. 7 og 10.05 ísal B íTHX. SJÁH) „LETHr í THX í 6UESILE6USTU BÍÓSÖLUM LAHDSIHS! mtm ★ ★★MBL Sýnd kl. 9. Sýnd kl. S, 7, 9 og11. Sýnd kl. 5 og 11.15. MEL GfBSQftl . DAiyiMY GLOVER MEL GIBSOIM Á DAIMIMY GLOVER Aðalhlutverk: Joe Pesci, Ralph Macchio, Marisa Tomei, Fred Gwynne. Framleiðandi: Dale Launer og Paul Schiff. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. ★ ★★ A.I.Mbl. „LETHAL WEAPON 3“ er fyrsta myndin sem frumsýnd er í þremur bíóum hérlendis. „LETHAL WEAPON 3“: 3 sinnum meiri spenna, 3 sinnum meira grín. Þú er ekki maður með mönnum nema að sjá þessa myndl Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci og Rene Russo. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Richard Donner. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Bi.i4ára. Sýnd kl. 11. DDDD Sýnd kl. 5,7 og 9, ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 GRANDCANYON EINUSINNI KRIMMI ÁBLÁÞRÆÐI BÍC)I9€K SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384 HONDIN SEM VÖGGUNNIRUGGAR ,á „ Ji.ii I) HAND THAfROCKS "'LMDLE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STEFNUMOT VIÐ VENUS - sýnd kl. 6.45.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.