Morgunblaðið - 16.07.1992, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1992
41
MIÐAVERÐ KR. 300
Á 5 OG 7 SÝNINGAR
ALLA DAGA
Joe (Sylvester Stallone) er harðsnúin lögga í stórborg og lifir þægilegu
piparsveinalífi. Mamma (Estelle Getty í KXASSAPÍUM) kemur í heimsókn.
Hún tekur ærlega til hendinni.
ÓBORGANLEGT GRÍN OG SFENNA
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
TÖFRALÆKNIRINN
***+ Fressan.
Stórbrotiil mynd uni mann,
sem finnur lyf við krabba-
meini. Leikur Sean Conn-
ery gerir þessa
mynd ógleymanlega.
Sýndkl. 5,7, 9 og 11.
NÆSTUMÓLÉTT
Eldfjörug gamanmynd um
hjón sem eru barnlaus því
eiginmaðurinn skýtur
„púðurskotum".
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
MITT EIGIÐIDAHO
Frábœr verðlaunamynd
meö úrvalsleikurum.
★ ★★ Mbl.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Börn að leik i sumarbúðunum í Varmalandi.
Alþjóðlegar sumarbúðir
bama em á Yarmalandi
ALÞJÓÐLEGAR sumar-
búðir barna eru nú á Var-
malandi í Borgarfirði og
standa til 22. júlí á vegum
„Children’s International
Summer Villages“, alþjóð-
legrar friðarhreyfingar,
sem tengist Sameinuðu
þjóðunum í gegnum
UNESCO.
í sumarbúðir CISV í Var-
malandi koma alls 48 börn,
frá Bandaríkjunum, Brasilíu,
Danmörku, Frakklandi, Gu-
atemala, íslandi, Ítalíu, Jórd-
aníu, Kanada, Mexíkó, Nor-
egi, Svíþjóð og Tælandi.
Börnin eru 11 ára gömul.
Frá hverri þjóð koma tvær
stúlkur og tveir drengir
ásamt fararstjóra. Lífið í
sumarbúðunum einkennist
af leik, íþróttum, söng, dansi,
skapandi vinnu, leiklist og
ferðum. Rauði þráðurinn í
gegnum allt starfið er þó til-
litssemi og skilningur og
börnunum verður fljótt ljóst
að þau eru mjög lík. Sumar-
búðirnar í Varmalandi eru
þær fjórðu sem ísland held-
ur.
CISV var stofnað af
bandarískum barnasálfræð-
ingi, dr. Doris Allen. Hug-
mynd Doris Allen var sú að
böm frá ólíkum löndum
kæmu saman, lærðu að lifa
saman á grundvelli umburð-
arlyndis og jafnréttis, að
hugsa og draga ályktanir í
anda alþjóðavitundar og
vinna þannig að friði í heim-
inum. Með aðstoð Barna-
hjálpar Sameinuðu þjóðanna
var farið í fyrstu búðirnar í
Bandaríkjunum 1951 og
komu þangað 55 þátttakend-
ur frá 9 þjóðum, en nú eru
um það bil 70.000 félagar
frá 89 þjóðlöndum í hreyf-
ingunni. íslandsdeild CISV
var formlega stofnuð 1981.
Um 550 börn hafa farið á
vegum félagsins auk farar-
stjóra.
------♦ » ♦
■ Framhaldsútgáfutón-
leikar verða á Púlsinum í
kvöld, fimmtudaginn 16.
júlí, og hefjast þeir kl. 22
og standa til kl. 24. Þar
koma fram hljómsveitirnar
Þúsund andlit og SúEllen
en báðar sveitirnar eiga lög
á Bandalögum 5, safnplötu
sem Steinar hf. hafa gefið
út, en fyrri útgáfutónleik-
arnir voru á Púlsinum sl.
fimmtudag. Tónleikarnir
verða í beinni útsendingu á
Bylgjunni í boði Flúða-
sveppa.
RCGNBOGINN SÍMI: 19000
Vitostíg 3, sími 623137
W Fimmtud. 16. júlí - opiö kl. 20-01
TÓNLISTARSUMAR '92 - PÚLSINN A BYLGJUNNI
Bein útsending kl. 22-24 íboði FLÚÐASVEPPA
ÞÚSUND ANDLIT
Kl. 22:
SÚ ELLEN
Flutt verða m.a. lögin „TÁLSÝN" OG „FERÐ ÁN
FYRIRHEITS" AF BANDALÖGUM 5.
í tilefni íslensks tónlistarsumars ’92 skal bent á
að FLÚÐASVEPPIR eru eingöngu ræktaðir úr is-
lensku hráefni og bragðast frábærlega ferskir með
smjörklípu og salti eftir smekk!!!
PULSINN
-y VELJUM
ISLENSKT
ÚS^L ■
*?SVEPPIR*f
Lougov^gi 45 - ». 21 255
TÓNLEIKAR
í KVÖLD:
UPSTICK
ms
Áföstudagskvöld
verðurmjög óvænt
uppákoma. Fylgist
vel með auglýsing-
unni frá okkur á
morgun.
simrn
LAUGARDAGS-
KVÖLD
■ ROKKS VEITIN
Lipstick Lovers verða með
tónleika á Tveimur vinuin í
kvöld, fimmtudaginn 16. júlí.
Þeir sem sameina krafta sína
í hljómveitinni eru Bjarki
Kaikumo söngvari og gítar-
leikari, Heimir bassaleikari,
Ragnar Ingi trommari og
Anton Már gítarleikari.
Föstudaginn 17. júlí verður
sveitin ásamt fleirum á tón-
leikum í Þjórsárdal og laug-
ardaginn 18. júlí hita Lipstick
Lovers upp fyrir Sfðan skein
sól í Miðgarði, Varmahlíð.
■ INGI GUNNAR Jó-
hannsson leikur á tónleikum
á Norðausturlandi um helg-
ina. Hann kemur fram á Hót-
el Tanga á Vopnafirði á
föstudagskvöld og á Hótel
Norðurljósumá Raufarhöfn
á laugardagskvöld. Hann flyt-
ur lög af nýrri hljómplötu
sinni Undir fjögur augu.
Ingi Gunnar Jóhannsson.
Moeiður Júníusdóttir.
Tónleikar íkvöld
frá kl. 23-01
Méeiður
Júníusdóttir
skemmtir í kvöld
ósamt Jóel Pálssyni
og Karli Olgeirssyni.
Opið fyrir mat
frákl. 18-23.30
Borðapantanir í síma 681661.
'/VEITINGAHUSIÐ JAZZ
ÁRMÚLA 7 (við hliðina i Hótcl Islandi)
■ SÖNGKONAN Móeiður
Júníusdóttir kemur fram á
veitingahúsinu Jazz í Armúla
7 í kvöld, fimmtudaginn 16.
júlí. Undirleik annast þeir
Karl Olgeirsson á píanó og
Jóel Pálsson á saxafón. Tón-
leikarnir hefjast um kl. 23 en
húsið er opnað fyrir matar-
gesti kl. 18.
Cterkurog
O hagkvæmur
auglýsingamiðill!
fjtorgmWafeifo