Morgunblaðið - 05.01.1993, Page 18

Morgunblaðið - 05.01.1993, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1993 Omólfur Valdemars- son - Aklarminning í dag, 5. janúar 1993, era liðin hundrað ár frá fæðingu Örnólfs Valdemarssonar sem var meðal mestu athafnamanna á Vestfjörðum á fyrri hluta þessarar aldar. Örnólfur fæddist á ísafírði þar sem foreldrar hans bjuggu þá, Valdemar Örnólfsson verslunarmaður og kona hans Guðrún Sigfúsdóttir. Var Valdemar af kjammiklum vestfírsk- um ættum en Guðrún af merkum ættum, þingeyskum og austfírskum. Faðir Valdemars var Ömólfur Þor- ieifsson skipherra á ísafirði. Foreldr- ar hans vora Þorleifur útvegsbóndi og hreppstjóri á Suðureyri Þorkels- son, bónda á Norðureyri Jónssonar — og kona Þorleifs, Valdís Ömólfs- dóttir hins ríka, bónda á Suðureyri Snæbjamarsonar. Móðir Valdemars og kona Örnólfs Þorleifssonar var Margrét Jónsdóttir. Foreldrar hennar vora Jón bóndi á Stakkanesi við Skutulsfjörð Sumar- liðason, bónda á Breiðabóli í Skála- vík Sumarliðasonar — og kona Jóns, Þorbjörg Þorvarðardóttir, bónda í Eyrardal í Álftafírði Sigurðssonar. Faðir Guðrúnar, móður Örnólfs Valdemarssonar, var Sigfús Pálsson snikkari á ísafirði. Foreldrar hans vora Páll bóndi í Þórannarseli í Kelduhverfi Þórarinsson yngra, bónda á Víkingavatni Þórarinssonar — og kona Páls, Guðrún Gunnars- dóttir (Skíða-Gunnars) bónda á Ær- læk í Öxarfírði Þorsteinssonar. Móðir Guðrúnar Sigfúsdóttur og kona Sigfúsar Pálssonar var Guðrún Bjömsdóttir. Foreldrar hennar vora Bjöm bóndi á Ketilsstöðum í Jökuls- árhlíð Sigurðsson, bónda í Njarðvík eystra Hallssonar — og kona Bjöms, Þorbjörg Stefánsdóttir Scheving, prests á Presthólum í Núpasveit Lár- usspnar. Árið 1906 fluttist Ömólfur með foreldram sínum til Suðureyrar við Súgandafjörð þegar Valdemar faðir hans hóf þar störf við Ásgeirsversl- un. Að loknu bamaskólanámi fór Fædd 28. júní 1923 Dáin 23. desember 1992 Á morgun, mánudag, verður til moldar borin Indíana Finnbjörg Jóns- dóttir. Jana, eins og hún var kölluð, var fædd í Vatnagörðum í Garði. Foreldrar hennar vora Sigurveig Brynjólfsdóttir og maður hennar, Leifur M. Finnsson. Alsystkini hennar voru tvíburamir Ingimundur og Soffía, sem bæði eru látin, og Sigrún, sem lést bam að aldri. Jönu var komið í fóstur nokk- urra vikna gamalli. Fósturforeldar hennar vora Guðbjörg Illugadóttir og maður hennar, Sigurður Magnús- son í Akurhúsum, Garði. Þar var hún öll sín bemskuár. Böm Guðbjargar og Sigurðar vora sex talsins: Páll, Magnús, Ingilaug og Finnbjörg, sem öll era látin, en lifandi era Svanhildur og Bjömfríð- ur. Fóstursystini fyrir utan Jönu era Svanhildur og tvíburamir Guðrún og María, allar þijár á lífi. I gegnum árin vora þessi systkini og þeirra afkomendur vinimir hennar Jönu. Henni þótti afar vænt um fóst- urforeldra sína, nefndi þau oft á nafn og vitnaði mikið í orð fóstur- móður sinnar. Jana giftist Halldóri Kristinssyni og eignaðist með honum dótturina Sigrúnu, en hafði áðureignast soninn Elí, sem Halldór ættleiddi. Jana og Halldóru slitu samvistum. En árið 1962 giftist hún eftirlifandi eigin- manni sínum, Sigurbimi Jónssyni. Á milli þeirra var mikil elska og alveg sérstök samheldni. Síðustu ár hafa þau búið suður með sjó, í Garðinum. Þar býr einnig Sigrún með sinni fjölskyldu. Jana elskaði bamabömin sín sjö og bama- Ömólfur í Núpsskóia og lauk þar prófí vorið 1909. Nokkra síðar hélt hann til Reykjavíkur og hóf nám við Verslunarskóla íslands en auðnaðist ekki að sitja þar lengi því að hann veiktist alvarlega og var lagður inn á Vífilsstaðaspítala. Hann náði fljót- lega góðri heilsu á ný en settist ekki aftur á skólabekk heldur sneri heim og vann við Ásgeirsverslun nokkur næstu árin. En hugur Ömólfs stóð til sjálf- stæðs atvinnurekstrar. Þegar árið 1914 keypti hann, þá rétt liðlega tvitugur, fyrsta bátinn og hélt honum úti til veiða. Bátinn átti hann á móti formanninum og hafði hann hátt á iðulega síðar. Árið 1918 stofnaði hann með Kristjáni Albert Kristjánssyni, mági sínum, verslunarfélagið Kristján og Örnólfur til að kaupa og verka físk og reka almenna vöraverslun. Hélst það samstarf þeirra um fímm ára skeið en árið 1924 keypti Ömólfur eignir þrotabús Kaupfélags Súgfírð- inga (hins fyrra), lóðir, mannvirki og tæki sem félagið hafði keypt af Ásgeirsverslun. Þar með lagði hann grundvöll að því umfangsmikla út- gerðar- og verslunarfyrirtæki sem hann rak um langt árabil í Súganda- fírði. Árin 1925-1932 vora umsvif Öm- ólfs hvað mest. Þá er hann jafnan skráður fyrir að minnsta kosti 5 vél- bátum en kaupir auk þess og lætur verka físk af ljölda annarra báta. Einna mest kvað að saltfiskverkun til útflutnings en auk seldi hann úr landi lýsi, síld, ull og gærar. Einnig var hann með mikla harðfiskverkun. í verslun Ömólfs á Suðureyri vora seldar allar venjulegar nauðsynjavör- ur heimila og ýmis annar vamingur, .ekki slst til útgerðar. Mun á engan hallað þó að fullyrt sé að Ömólfur hafi á þessum áram verið langöflugasti atvinnurekandi á Suðureyri og í hópi stærstu atvinnu- rekenda á Vestfjörðum. bamabömin sín tvö, sýndi þeim mikla hlýju og athygli og hafði sérstakt lag á að laða þau til sín. Sigurbjöm þurfti að koma til Akraness til að vera viðstaddur kistu- lagningu móður sinnar. Þar sem hann var mjög þreyttur eftir langan vinnudag vildi Jana ekki að hann keyrði einn fyrir fjörð, svo hún fór með honum þrátt fyrir slappleika undanfarinna daga. Þau komu kvöld- ið fyrir athöfnina og gistu á heimili okkar Elí. En þar sem Elí var á sjó fór Bjössi snemma í háttinn en við Jana spjölluðum og ég hjálpaði henni að pakka inn jólagjöfum, sem þau komu með, en hún skrifaði á merki- miðana enda voru felld mörg tár þegar þeir pakkar voru opnaðir með skriftinni hennar á merkimiða. Daginn eftir, að athöfn lokinni, var vonskuveður og þau ákváðu að bíða með heimferð fram eftir degi, líka vegna þess að Elí var væntanleg- ur heim seinnipart dagsins. Við áttum saman smástund og þau mæðginin gátu kýsst hvort annað og spjallað. Hvem átti að grana að það vora síðustu kossamir. Snemma að morgni næsta dags, Þorláksmessumorgun, fengum við þær fréttir að Jana hefði dáið þá um morguninn. Sá sjúdómur sem hafði þjáð hana undanfarin ár hafði haft betur. Jana var mjög gjafmild, hafði létta lund, átti gott með að laða að sér fólk, var félagslynd, samt ótrúlega hlédræg og óframfærin. Ég, tengdadóttir hennar, þakka henni allt gott á liðnum áram og fyrir hversu mikið hún gaf mér af sér, þegar ég þurfti á að halda. Hún átti svo margt eftir að gera með fólkinu sínu, en það bíður vafalaust Kreppan mikla sem skall á með fullum þunga hér á íslandi árið 1931 hafði í för með sér samdrátt á öllum sviðum. Gífurlegt verðfall varð á er- lendum saltfískmörkuðum. Bitnaði þetta mjög harkalega á fyrirtæki Órnólfs sem þá átti afar miklar salt- fískbirgðir. Varð fyrirtækið gjald- þrota 1932. Verslunina rak Örnólfur þó áfram undir nafni konu sinnar, svo og útgerð og stofnað var með Sturlu Jónssyni útgerðarmanni á Suðureyri fyrirtækið Ragnhildur og Sturla til að kaupa og verka físk. Árið 1939 stofnaði Omólfur ásamt nokkram öðram Súgfírðingum hluta- félagið Vísi sem keypti og gerði út línuveiðarann Pétursey. Ömólfur var stjómarformaður. Utgerðin tók snöggan og hörmulegan enda þegar skipið fórst með allri áhöfn í siglingu til Englands í marsmánuði árið 1941. Árið 1944 var Ömólfur einn af stofnendum hlutafélagsins fsvers á Suðureyri og jafnframt fram- kvæmdastjóri þess. Keypti félagið mestallar eignir Ömólfs á Suðureyri og kom upp hraðfrystihúsi. Hlut sinn í Isveri seldi Örnólfur er hann flutt- ist til Reykjavíkur árið 1945. Eftir að til Reykjavíkur kom hélt Ömólfur áfram útgerð um skeið og tók jafnframt að sér bókhald fyrir ýmsa aðila enda eftirsóttur til slíkra starfa vegna einstakrar vandvirkni og nákvæmni. Hver ávísun, kvittun, nóta og bréf sem frá Ömólfí fór bar þessari vandvirkni vitni og rithönd hans var einstaklega falleg. Árið 1955 hóf Ömólfur starf í nýstofnaðri sjávarútvegslánadeild Útvegsbanka íslands. Vann hann þar um 15 ára skeið og naut einstakra vinsælda og mikils álits samstarfs- fólks síns. Örnólfur Valdemarsson tók allt frá unglingsáram mjög virkan þátt í fé- lagsmálum. Hann var í forystu fjöl- margra samtaka í Súgandafírði svo sem leikfélags, söngfélags, góð- templarastúku, slysavarnadeildar og búnaðarfélags. Hann var formaður kirkjubyggingamefndar og því for- ystumaður í þeirri vösku sveit karla og kvenna sem kom upp Suðureyrar- kirkju er vígð var árið 1937. Hann var oddviti Suðureyrar- hrepps frá 1919 til 1934, formaður skólanefndar Núpsskóla í Dýrafirði seinni tíma. Aðstandendum hennar og ástvin- um votta ég samúð mína. Nú legg ég augun aftur, ó, Guð, þinn náðarkraftur mín veri vöm í nótt. Æ, virst mig að þér taka, mér yfír láttu vaka þinn engil, svo ég sofí rótt. (S. Egilsson.) Auður S. Þorvaldsdóttir. Með þessum fáu orðum mínum Jangar mig til að minnast góðrar vinkonu minnar. Mér barst sú sorgar- frétt að kvöldi Þorláksmessu að hún Jana mín hefði andast þá uin morg- uninn. Mér fannst allt stoppa, var ég að heyra rétt? Nei, það gat ekki verið. Jú, helkaldur sannleikur kom eins og reiðarslag yfír mig. Ég vissi að hún gekk ekki heil til skógar en samt hélt ég ekki að hún stæði svona nálægt dyram dauðans. Það var eitt- hvað svo íjarri minni hugsun, hún var alltaf svo hress og kát. Ég tal- aði við hana nokkram dögum áður en hún lést og var hún þá hress að vanda. Það er margs að minnast á kveðju- stund. Við áttum svo margar góðar stundir saman. Það var alltaf glatt frá 1930 til 1945 og lengi einnig formaður skólanefndar Suðureyrar. Þá var Örnólfur sýslunefndarmaður um langt árabil og fulltrúi Suður- eyrarhrepps á þing- og héraðsmála- fundum V-ísafjarðarsýslu. í Reykjavík var Ömólfur árum saman í sóknamefnd Langholtssafn- aðar og síðar í fyrstu sóknamefnd Ásprestakalls. Hann starfaði auk þess af krafti í bindindishreyfíngunni í Reykjavík eins og hann hafði gert fyrir vestan. Örnólfur var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Finnborg Jóhanna, dóttir Kristjáns Albertssonar, út- vegsbónda á Suðureyri, og konu hans, Guðrúnar Þórðardóttur. Þau giftu sig 24. september árið 1916. Þeim fæddist dóttir 22. nóvember 1918 en Finnborg lést úr spönsku veikinni rúmum tveimur vikum síðar. Dóttirin hlaut nafn móður sinnar. Hinn 3. október árið 1926 kvænt- ist Ömólfur öðra sinni og gekk að eiga Ragnhildi Kristbjörgn, dóttur Þorvarðs Brynjólfssonar, prests að Stað í Súgandafirði, og konu hans, Önnu Stefánsdóttur. Örnólfur og Ragnhildur eignuðust tíu böm en eitt þeirra, dóttirin Guð- rún, dó á bafnsaldri. Hin era Þor- varður, Anna, Valdimar, Ingólfur, Óttarr, Ambjörg Auður (Adda), Þór- unn, Margrét, Guðrún Úlfhildur og á hjalla þegar við hittumst og hlátur- inn dunaði dátt. Jana var nokkurra mánaða þegar henni var komið i fóstur í Akurhús- um„ Garði og þar var hún til fullorð- insára. Húm mínntist oft þeirra ára með þakklæti til fósturforeldranna. Hún sagði mér eitt sinn að hún hefði gefíð fósturmóður sinni það heit, að bragða aldrei áfengi og það heit stóð hún við alla ævi. Jana þurfti ekki áfengi til að vera hrókur alls fagnað- ar. Jana eignaðist tvö böm, Elí og Sigrúnu, og bar hún alltaf mikla umhyggju fyrir þeim. Þegar þau svo giftust og fóra að eignast böm urðu bamabömin henni allt og munu þau sakna hennar sárt. Það var alltaf svo gott að koma til ömmu og afa. Þau áttu alltaf eitthvað gott handa þeim. Jana taldi það aldrei eftir sér að snúast í kringum bamabömin en allt í einu er hún ekki lengur á meðal þeirra. Elsku Bjössi, Sigrún, EIí, tengda- böm og bamabörn. Við Reimar biðj- um algóðan Guð um að gefa ykkur styrk á þessari sorgarstundu. Minningamar um mína góðu vin- konu hrannast nú upp í huga mínum og er mér þá þakklæti efst í huga fyrir allar góðu samverastundirnar. Blessuð sé minning hennar. Oddný Guðmundsdóttir. * Á Þorláksmessumorgun kvaddi hún amma okkar tímans heim. Svo skyndilega að við eram enn ekki far- in að átta okkur á því. Við getum ekki skilið af hveiju við fáum ekki lengur að njóta samvista við hana, þetta virðist svo ósanngjarnt. En við fáum þó að oma okkur við góðar minningar um hana ömmu okkar. Við getum enn heyrt óminn af röddinni hennar og hlátrinum, sem alltaf var svo stutt í. Hún amma var svo mikill grallari. Við getum rifjað upp svo margt, en fyrst kemur upp í huga okkar minning um ömmu sitj- andi á nýja þríhjólinu okkar, ein jól þegar við voram litlar. Amma sagðist aldrei hafa smakk- að áfengi um ævina, hún þurfti þess Sigríður Ásta. Afkomendur Ömólfs era nú um 60 talsins, þar af era niðjar hans og Finnborgar 10 talsins og meðal þeirra 2 bamabarnabama- böm. Ömólfur Valdemarsson var á margan hátt sérstæður maður. Hann var strangur bindindismaður á vín og tóbak en samt hrókur alls fagnað- ar í vinahópi, söngmaður ágætur og léttur og skemmtinn í samræðum. Gestrisni hans var einstök og var Ragnhildur kona hans samhent hon- um í því efni. Oft var glatt á hjalla á heimili þeirra þegar vinir og ætt- ingjar söfnuðust þar saman. Hjálp- samur var Ömólfur með afbrigðum og lét engan sem til hans leitaði í vandræðum fara bónleið til búðar. Þótt þýðlyndi einkenndi skapferli hans gat hann verið fastur fyrir ef gott málefni var að veija. Skapið var mikið og geðbrigðin stundum snögg en fáir vora fúsari til sátta. Síðustu æviárin átti Ömólfur við stríða hjartasjúkdóm sem dró hann til dauða 3. desember 1970. Skorti hann þá rúman mánuð á 78. aldurs- árið. Ragnhildur lifði mann sinn tæp 16 ár, lést 16. september árið 1986, 81 árs að aldri. Blessuð sé minning þeirra. Krislján Jóhannsson. Engum manni hef ég kynnst sem ég vildi heldur líkjast en Örnólfí Valdemarssyni, móðurafa mínum. Hvers vegna skyldi það vera? Vissu- lega var hann góðum gáfum gædd- ur, athafnamaður, forystumaður, frumheiji, eldhugi, menningar- stólpi, listvinur, höfðingi að allri gerð. En ekkert af þessu ágæta atgervi Ömólfs afa skiptir höfuð- máli þegar hans er minnst. Aðdáun og jafnvel virðing og þakklæti hverfa í skuggann fyrir þeirri ein- földu staðreynd að það elskuðu hann allir sem kynntust honum. Þó að ég sé fæddur og uppalinn í Reykjavík og hafi verið orðinn fímm ára þegar afi fluttist suður eru mínar elstu bernskuminningar frá heimsóknum til Suðureyrar við Súgandafjörð. Ég man eftir að vera réttur eins og böggull milli skips og báts í veltingi úti á firði. Mér finnst að mamma hafi látið mig ekki, þó skemmti hún sér oft manna best. Amma og afi hafa alltaf verið til- búin til þess að gera allt fyrir okk- ur, og tóku okkur alltaf opnum örm- um. Umhyggjan hefur alltaf verið í fyrrirúmi og við fóram alltaf mett og glöð frá þeim. Amma meira að segja vaknaði eldsnemma til þess að útbúa staðgóðan morgunverð fyrir Iangt ferðalag. Þau voru alltaf svo samrýnd og létu okkur alltaf ganga fyrir. Og vegna þess hve samrýnd þau vora er söknuðurinn mikill hjá afa. Okkur langaði alltaf til þess að þau ættu heima hér á Akranesi eins og áður fyrr, svo við gætum umgeng- ist þau dags daglega og bömin okk- ar hefðu kynnst langömmu þeirra betur. Aðfangadagur var okkur erfiður. Það var svo erfítt að taka upp pakk- ana sem hún hafði sjálf gengið frá og nú var hún farin. Hún hafði líka verið að biðja um mynd af bama- bamabömum sínum, en afi tók pakk- ana seinna upp aleinn. Um jólin vora felld mörg tár. Þegar við voram litlar sat amma oft á gólfinu hjá okkur í hálfrökkrinu og fór með bænimar með okkur og kenndi okkur nýjar bænir og vers. Vertu yfir og allt um kring með eilífri blessun þinni, sitji Guðs englar saman í hring sænginni yfír minni. (Sigurður Jónsson frá Presthólum) Legg ég nú bæði líf og önd Ijúfí Jesús, í þína hönd, síðast þegar ég sofna fer sitji Guðs englar yfir mér. Vaktu, minn Jesús, vaktu í mér, vaka láttu mig eins í þér sálin vakti þá sofnar líf, sé hún ætíð í þinni hlíf. (Hallgrímur Pétursson) Elsku afi, pabbi og Sigrún og aðr- ir ástvinir, Guð blessi ykkur og styrki þennan erfíða tíma. Anna Leif Elídóttir, Þóra Björg Elídóttir. Indíana F. Leifs- dóttir - Kveðja

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.