Morgunblaðið - 05.01.1993, Page 44

Morgunblaðið - 05.01.1993, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JANUAR 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Villandi upplýsingar varð- andi viðskipti krefjast var- úðar. Kvöldið færir þér ánægjulegar stundir með ástvini. Nawt (20. april - 20. maí) Einhver sem þú átt sam- skipti við í dag segir ekki allan sannleikann. Þú færð ný tækifæri til að auka tekj- urnar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 0} Gættu varúðar í fjármálum í dag því einhver gæti reynt að gabba þig. Þú ættir að fara út að skemmta þér í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Fjálgleiki og frekja geta fælt burtu þann sem þér er kær. í kvöld ættir þú að sinna heimili og fjölskyldu í ró og næði. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það gæti verið þér erfitt að einbeita þér í dag, og sam- starfsmaður er ekki allur þar sem hann er séður. Vinafundur í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) CE+ Tilfinningamar geta borið þig ofurliði í ástamálum. Haltu skemmtanafýsninni í skefjum. Starfið færir þér frama. (23. sept. - 22. október) Betur sjá augu en auga. Láttu ekki brennandi áhuga blindá þig fyrir því hvað er raunhæft. Þú færð tækifæri til að ferðast. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ^tjfS • Gættu þín á einhverjum sem fer undan í flæmingi og svarar út í hött. Þróun pen- ingamálanna er þér hag- stæð. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Dómgreindin getur farið úr skorðum ef þú hefur ekki hemil á eyðslunni. Þú nýtur góðs af framlagi vina. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú þarft að standa við fyrir- heit gefín ástvinum. Einhver ruglingur ríkir á vinnustað, en úr rætist þegar á daginn líður. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) 59* Óraunhæfir dagdraumar geta dregir úr afköstunum í dag. í kvöld nýtur þú lífs- ins og ættir að skemmta þér vel. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) - Ljóst er að ástin kraumar undir niðri í vináttusam- bandi. Góðar fréttir berast varðandi hagsmuni fjöl- skyldunnar í dag. Stj'órnusþána á aó lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI ES V/t-Dt AD BS <SÆrr/ BÚ/& Tit- ME/KJ osr/ LJÓSKA ——i OŒS£ *TTTF ^ USTfi LJÖSKU.. &ÓOUR. MATVJZ FVRl/Z ÖLt- T/etc/FÆRt! FERDINAND ý'WfPTfílf;- *'■“------>1 3 SMAFOLK Er það viðeigandi að senda kennar- Hvert á ég að senda það? Heim til Eiga kennarar heima einhvers stað- anum sínum jólakort? hennar ar? Auðvitað, af hverju ekki? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Fimmta jólaþrautin. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ K975 V32 ♦ Á764 *K64 Vestur 3 VG1075 ♦ D98 ♦ DG952 Vestur Pass Pass Pass Pass Pass Suður ♦ ÁG1084 VÁKD ♦ KG5 ♦ Á7 Norður Austur Garozzo 1 grand" Pass 3 spaðar Pass 4 tíglar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Austur ♦ D62 ♦ 9864 ♦ 1032 ♦ 1083 Suður Forquet 1 lauf 2 spaðar 4 lauf 4 hjörtu 6 spaðar ’sterkt lauf (Bláa laufið) "4 kontról Útspil: Laufadrottning. Þessi slemma snýst um tvær drottningar og viðfangsefnið er að búa svo um hnútana að spilið vinnist þótt vestur eigi tígul- drottninguna og vörnin fái slag á tromp. Spilið kom upp í vin- áttuleik Bláu sveitarinnar við aðra ítalska sveit. Á hinu borð- inu fór sagnhafí beint af augum í spilið: toppaði spaðann og svín- aði tígulgosa. Einn niður. Vissulega er það tæknilega rétta aðferðin í tromplitinn að taka ás og kóng en ef litið er á spilið í heild er til nánast örugg vinningsleið. Forquet spilaði þannig: Hann tók útspilið heima og spilaði spaða á kóng. Tók síðan þrá efstu í hjarta og henti laufí út í blindum. Spilaði síðan laufí á kóng. Nú hafði hann hreinsað upp hliðarlitina. Næsta skref var að spila trompi og svína gosanum. í þessu tilfelli heppnaðist svín- ingin en það breytti í raun engu um niðurstöðuna. Vestur mátti fá á drottninguna staka, þvi þá yrði hann að hreyfa tígulinn eða spila út í tvöfalda eyðu. Ef austur hefði ekki fylgt lit í síðari spaðann, var hugmyndin að spila spaðaás og meiri spaða, með sömu slæmu afleiðingum fyrir vestur. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á helgarskákmótinu í Búðardal í desember kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlegu meistaranna Karls Þorsteins (2.480) og Hannesar Hlífars Stefánssonar (2.495), sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 31. Hal-bl í erfiðri stöðu. 31. - Bxg2!, 32. Kxg2 - gxf4 (vinnur manninn til baka með unninni stöðu, því ef riddarinn víkur sér undan getur svartur leik- ið 33. - Dxh3) 33. De7 - fxg3, 34. Hb7 - Dh5, 35. Bxg3 - Hxg3+!, 36. Kxg3 - Hd3+ og hvítur gafst upp. Hannes Hlífar er nú eins ná- lægt því að hreppa stórmeistara- titil í skák og hægt er að vera. Hann hefur náð tilskildum árangri á mótum, en vantaði fimm stig upp á stigatöluna 2.500 á janúar- lista Alþjóðaskáksambandsins. Nú hefur Hannes sex mánuði þangað til næsti listi birtist, til að bæta úr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.