Morgunblaðið - 05.01.1993, Page 47

Morgunblaðið - 05.01.1993, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1993 47 Eilifðardrykkurinn Meryl Streep bruce Willis Goldie Hawn ★ ★ i /2 AI.MBL. Stórkostleg grínmynd með úrvalsleikurum og tæknibrellum sem aldrei hafa sést áður á hvíta tjaldinu. MERYL STREEP, GOLDIE HAWN og BRUCE WILLIS fara á kostum í baráttunni við eilífa æsku. Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11. SÝNPÁRISATJALDlínnr DOLBY STEREO |[ ÞRIÐJUDAGS- TILBOÐ Á „BABE RUTH“ OG „ TÁLBEITUNA “ - MIÐAV. KR. 350. TlLBOÐ Á POPPIOG COCA COLA BABERUTH J □ HN GODDMAN STÓRKOSTLEGUR FER- ILL ÞESSARAR ÓDAUÐ- LEGU HETJU. ★ ★★ MBL. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. HÖRKUTRYLLIR UM HARÐAN HEIM EITUR- LYFJA í L.A. Sýnd í C-sai kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Skröggur í Prúðuleikaralandi Kvikmyndir Sæbjöm Valdimarsson Bíóborgin/Bíóhöllin Jólasaga Pvúðuleikar- anna - The Muppet Christmas Carol Leikstjóri Brian Henson. Handrit Jerry Juhl, byggt á Jólasögu Charles Dic- kens. Tónlist Miles Good- man. Lög Paul Williams. Aðalleikendur Prúðuleik- ararnir; Kermit froskur, fröken Piggy, Rizzo rotta, o.s.frv. Og Michael Caine. Bandarísk. Jim Henson Prod. Walt Disney 1992. Nú þegar góðvinir barna á öllum aldri, Prúðuleikar- arnir, eru hættir að birtast á skjánum stinga þeir upp sínum misfríðu kollum á stóra tjaldinu eina ferðina enn og útkoman vel viðun- andi. Höfundar hafa gert sér lítið fyrir og tekið hina sí- gildu dæmisögu Dickens Jólasögu til meðferðar. Að þessu sinni eru allar aðal- persónurnar úr heimi Prúðu- leikaranna utan Skröggur sjálfur sem er holdi klæddur af Michael Caine. Enn erum við komin á slóðir aurasálarinnar og ómennisins Ebenezers Scro- oge (Caine), jólahátíðin í uppsiglingu og hann fúl- mennskan uppmáluð gagn- vart öllu og öllum, ekki síst yfirbókaranum sínum, hon- um Kermit og konu hans Piggy. En þá koma jóla- draugarnir til sögunnar og hræða næstum líftóruna úr karlskröggnum á jólanótt- ina. Hann fær að sjá nokkur brot úr lífi sínu og allstaðar kveður við sama tón; tóma mannvonsku og ógeðslegan nirfilshátt. En einsog mörg- um er kunnugt þá fer þetta alltsaman ágætlega vel og Skröggur tekur sönsum. það er ágæt hugmynd að flétta saman lifandi leikur- um og brúðum og hér eru engir smákarlar við stjórn, þeir Frank Oz og Brian Henson. Sá fyrrnefndi hefur komið við sögu Prúðuleikar- anna frá upphafi og átti mikinn þátt í að móta þá en Brian er sonur Jims Hen- sons, meginhönnuðs og leik- stjóra þáttanna og mynd- anna. Hann er látinn fyrir skömmu og ekki annað að sjá en sonurinn gefi föðum- um lítið eftir. Ollu verra mál eru sum lögin hans Pauls Williams, flöt og einföld gera þau lítið fyrir myndina, öðrunær setja þau á hana ódýran stimpil þegar þau glymja hvað hæst. Og tón- list hefði að ósekju mátt koma minna við sögu. Stjömur myndarinnar eru vitaskuld Prúðuleikararnir sjálfir en þó má segja að Caine skyggi á þá því hann hefur bersýnilega ákaflega gaman af að leika þá frægu persónu, Skrögg. Og sviðin og munimir em með sann- kölluðum ævintýrablæ svo að enginn ætti að vera ósátt- ur við útkomuna. -------» ♦ »------- ■ Byrjendanámskeið í Krypalujóga heijast 11., 18. og 19. janúar nk. í Jógastöð- inni Heimsljósi. Einnig verða námskeið fyrir lengra komna. Tímar eldri borgará hafa verið vel sóttir og hefj- ast þeir aftur 11. janúar. Nánari upplýsingar fást hjá Jógastöðinni Heimsljósi milli kl. 17 og 19 alla virka daga. Kynning á Kripalujóga verð- ur laugardaginn 9. janúar kl. 14 í Skeifunni 19, 2. hæð. Allir velkomnir. (Fréttatilkynning) BORGARLEIKHUSIÐ sími 680- LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • RONJA RÆNINGJADOTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Sun. 10. jan. kl. 14, fáein sæti laus, sun. 10. jan. kl. 17, sun. 17. jan. kl. 14, sun. 17. jan. kl. 17, sun. 24. jan. kl. 14. Miðavcrð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: • BLÓÐBRÆÐUR söngleikur e. Willy Russell Frumsýning föstud. 22. janúar kl. 20. 2. sýning sun. 24. jan., grá kort gilda, 3. sýn. fös. 29. jan., rauð kort gitda. • HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon Lau. 9. jan. Tvær sýningar eftir. Litla svið: • SÖGUR ÚR SVEITINNI: PLATANOV eftir Anton Tsjékov Lau. 9. jan.-kl. 17 örfá sæti laus, laú. 16. jan. kl. 17. Sýning- uin lýkur í janúar. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov Lau. 9. jan kl. 20 örfá sæti laus, lau. 16. jan. kl. 20. Sýningum lýkur í janúar. Verð á báðar sýningarnar saman aðcins kr. 2.400. - Kortagcst- ir ath. að panta þarf miða á litla sviöið. Ekki er hægl að hleypa gcstum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miöasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmcr 680383. - Greiöslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN simi 99 1015 MUNID GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJOF. 680 REGNBOGIIMN SIMI: 19000 m tofi pml M JtfrtíÞ Gódcm dciginn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.