Morgunblaðið - 20.04.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.04.1993, Blaðsíða 6
SJÓNVARPIÐ 18.00 BARHAEFHI ►Sjóræningja- sögur (Sandokan) Spænskur teiknimyndaflokkur sem gerist á slóðum sjóræningja í suður- höfum. (18:26) 18.30 ►Frægðardraumar (Pugwall) Ástr- alskur myndaflokkur um 13 ára strák sem á sér þann draum heitastan að verða rokkstjama. (4:16) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 hlCTTID ►Auðlegð og ástríður HlL I IIII (The Power, the Passi- on) Ástralskur framhaldsmynda- flokkur. (106:168) 19.30 ►Skálkar á skólabekk (Parker Lewis Can’t Lose) Bandarískur ungl- ingaþáttur. (24:25) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 klCTTID ►Fólkið í landinu Að rlLl im lifa lífí annarra Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Gylfa Gröndal rithöfund. Gylfí hefur ritað fjölda ævisagna og viðtalsbóka, og hefur sent frá sér fimm ljóðabækur. Hann var blaðamaður um margra ára skeið og ritstjóri Fálkans, Alþýðublaðsins, Vikunnar og Samvinnunar. 21.05 ►Hver kyssti dóttur skyttunnar? (The Ruth Rendell Mysteries - Kiss- ing the Gunner’s Daughter) Breskur sakamálamyndaflokkur, byggður á sögu eftir Ruth Rendell um rann- sóknarlögreglumennina Wexford og Burden. Aðalhlutverk: George Baker og Christopher Ravenscroft. 22.00 ►Framtíð sjónvarps á íslandi Ólaf- ur G. Einarsson menntamálaráðherra situr fyrir svörum. Aðrir þátttakend- ur verða blaðamennimir og Ólafur Hannibalsson og Stefán Jón Haf- stein, fyrrum dagskrárstjóri Rásar 2. Umræðum stýrir Ágúst Guð- mundsson kVikmyndaleikstjóri. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1993 ÚTVARPSJÓWVARP Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. skondna félaga. 17.35 ►Pétur Pan Teiknimynd fyrir yngstu áhorfendurna. 17.55 ►Merlin Leikinn myndaflokkur um þjóðsagnapersónuna Merlin. (2:6) 18.20 ►Lási lögga (Inspector Gadget) Frænka hans Lása er iðin við að rétta hjálparhönd. 18.40 ►Háskóli íslands Tannlæknadeild í þessum þætti er tannlæknadeild Háskóla íslands kynnt. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 ►VISASPORT Fjölbreyttur íþrótta- þáttur fyrir alla fjölskylduna. 21.10 ►Réttur þinn Ljósi varpað á réttar- stöðu almennings í hinum ýmsu málum. Þátturinn er unnin af Plús film í samvinnu við Lögmannafélag íslands fyrir Stöð 2. 21.20 ►Amelia Earhart (Untold Stories. The Search for Amelia Earhart) Árið 1937 hvarf fyrsta konan sem reyndi að fljúga umhvefis jörðina. í þessum þætti reynir Lyndsey Wagner að varpa ljósi á hvarf Ameliu Earhart sem enn þann dag í dag er jafn mik- il ráðgáta og daginn sem hún hvarf. 22.10 k/CTTID ►Phoenix Ástralskur PlL I I ln myndaflokkur byggður á raunverulegum atburðum. (6:13) 23.00 ►ENG Kanadískur myndaflokkur. Fylgst með starfsmönnum sjónvarps- stöðvar í vinnunni og í einkalífínu. 23.50 IflfllfllYlin ►Að eilífu (For AVHlln I Hll Keeps) Þau eru ung og óreynd, búin að vera saman í nokkum tíma þegar hún verður ófrísk. Skyndilega þurfa þau að axla ábyrgð á eigin lífi, byija að leigja, kaupa í matinn og ala önn fyrir litlu barni. Þegar erfiðleikarnir steðja að reynir mikið á sambandið og ekki er ljóst hvemig úr muni rætast hjá hjónaleysunum ungu. Aðalhlutverk: MoIIy Ringvald, Randall Batinkoff, Kenneth Mars og Miriam Fly Leik- stjóri: John G. Avildsen. 1988. Malt- in gefur ★‘/2. Myndbandahandbókin gefur ★ ★. 1.25 ►Dagskrárlok Amelía Earhart Þáttur um hvarf Amelíu Earhart STÖÐ 2 KL. 21.10 Heimurinn fylgd- ist spenntur með þegar Amelía Ear- hart reyndi fyrst kvenna að fljúga umhverfis jörðina árið 1939. Ferðin gekk ágætlega framan af þar til þann annan júlí þegar eitthvað fór úrskeiðis og Amelía hvarf sporlaust einhvers staðar yfír Kyrrahafi. Þrátt fyrir ítarlegar rannsóknir og miklar vangaveltur tókst engum að fínna skýringar á_ dularfullu hvarfí flug- hetjunnar. í þessum vandaða og spennandi þætti skýrir Lindsey Wagner frá nýjum upplýsingum sem varpa Ijósi á einn af mestu leyndar- dómum aldarinnar. Hvarf flughetjunnar ráðgáta enn þann dag í dag Gylfi Gröndal Að lifa Irfi annarra Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Gylfa Gröndal SJÓNVARPIÐ KL. 20.35 í þættin- um um fólkið í landinu ræðir Sonja B. Jónsdóttir við Gylfa Gröndal rit- höfund og ber þátturinn yfirskrift- ina Að lifa lífi annarra. Gylfi hefur skrifað fjölda ævisagna og viðtals- bóka, og hann hefur einnig sent frá sér fimm ljóðabækur. Hann var blaðamaður um margra ára skeið og ritstjóri Fálkans, Alþýðublaðs- ins, Vikunnar og Samvinnunnar. Nýja bíó annaðist dagskrárgerð. Steindir draumar Undirritaður fyllist alltaf nokkurri eftirvæntingu þegar íslenskt leikrit er frumflutt hjá Útvarpsleikhúsinu. Vonast til þess að verkið varpi nýju ljósi á það samfélag sem við gistum hér við norðurheimskauts- baug. í dvergsamfélagi gefast ekki mörg færi á slíkum skoð- unarferðum. Sjónvarpsleikrit má telja á fingrum annarrar handar og ekki duga enda- lausar fréttaskýringar til að skoða innviði samfélags vors. Ef erlend verk verða ríkjandi í dagskránni hlýtur að koma að því að við verðum svolítið viðskila við íslenskan veru- leika. En varpaði nýjasta verk Útvarpsleikhússins nýju ljósi á samfélag vort? Enn á ný Draumar á vatni nefndist sunnudagsleikritið og kom úr smiðju hins góðkunna leikrita- höfundar Nínu Bjarkar Árna- dóttur. í dagskrárkynningu sagði:... á nýstárlegan og ljóð- rænan hátt (segir) frá vanda- málum fjölskyldu, sem býr í fínu hverfi. Móðirin nærist á slúðri og faðirinn felur sig bakvið dagblöðin. Dóttirin hef- ur orðið fyrir áfalli, sem eng- inn vill horfast í augu við nema aldraður afinn, sem hlustar á alla. Leikritið fannst mér merki- legt fyrir þá sök að þar fór sennilega fram útför ákveð- innar leiklistarstefnu: Karl og kerling á besta aldri hund- óánægð með tilveruna í fina einbýlishúsinu sem kostar endalausa yfirvinnu, enda saknar kallinn gömlu blokkar- íbúðarinnar. Taugaveikluð dóttir sem getur bara tjáð af- anum, fulltrúa horfinnar sveitamenningar, vanda sinn. Þessi formúla sem var mótuð í Stundarfriði Guðmundar Steinssonar er vissulega sígild, en er hún ekki „gamalkunnug" fremur en „nýstárleg“? Lífið stendur ekki grafkyrrt. Samt voru kostuleg atriði í verkinu eins og tíðar símhringingar húsmóðurinnar er rufu grát- hviðurnar. Sannarlega efni í góðan farsa. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. 7.45 Daglegt mál, Ólafur Odds- son flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. Nýir geisladískar 8.30 Fréttayfirtit. Úr menn- ingarlifinu Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Afþreying í taii og tón- um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Merki samúraj- ans eftir Kathrine Patterson. Sigurlaug M. Jónasdóttir les þýðingu Þuríðar Baxter, sögulok (21). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalinan - Miðlabrast? Lands- útvarp svæðisstöðva í umsjá Arnars Páls Haukssonar á Akureyri. Stjórnandi umraeðna auk umsjónarmanns er Har- aldur Bjarnason á Egilsstöðum. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamél. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Caroline eftir W.S. Maugham. Þýðing: Þorsteinn ð. Stephensen. Leiksjóri: Lárus Pálsson. (Áður á dagskrá í sept- ember 1962.) (6:8) 13.20 Stefnumót. Listir og menning. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Jón Karl Helgason. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpsságan, Réttarhöldin eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason les þýð- ingu Ástráðs Eysteinssonar og Ey- steins Þorvaldssonar (22). 14.30 Drottningar og ástkonur i Dana- veldi. Umsjón: Ásdis Skúladóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Á kalypsónótunum. Umsjón: Sig- ríður Stephensen. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Völsunga saga, Ingvar E. Sigurðsson les (19) Jórunn Sigurðar- dóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Caroline eftir William Somerset Maugham. Sjötti þáttur af átta. Endur- flutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegtmál. Endurtekinn þátturfrá morgni, sem Ólafur Oddsson flytur. 20.00 Islensk tónlist. Æfingar fyrir píanó eftir Snorra Sigfús Birgisson. Höfundur leikur. 20.30 Úr Skímu. Endurtekið efni úr fjöl- fræðiþáttum liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 21.00 (smús. Sænsk raftónlist. Annar þáttur Görans Bergendals frá Tón- menntadögum Ríkisútvarpsins í fyrra- vetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Uglan hennar Minervu Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýska- landi. Veðurspá kl. 7.30. Pistill Áslaugar Ragnars. 9.03 Eva Ásrún og Guðrún Gunnarsdóttir. Veðurfréttir kl. 10.45. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. Pistill Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur. Fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðar- sálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Úr ýmsum áttum. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veð- urspá kl. 22.30. 0.10 Margrét Blöndal. 1.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir - Næturtónar. 4.00 Nætur- lög. 4.30 Veðurfregnir - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Morgunþáttur. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katrín Snæhólm Bald- ursdóttir. 10.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Síðdegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Jón Atli Jónas- son. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa tónlist. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum kl. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 (slands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð- versson. Harrý og Heimir milli kl. 10 og 11.12.16 Tónlist í hádeginu. Freymóður. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjami Dagur Jónsson og Sigursteinn Másson. 18.30 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 22.00 Á elleftu stundu. Kristó- fer og Caróla. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrim- ur Thorsteinsson. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á hella tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttlr kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Brúnir i beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesj- um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Sigurþór Þórarinsson. 22.00 Plötusafnið. Aðalsteinn Jónatansson. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 96,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. Blómadagur. 14.05 (var Guðmundsson. 16.05 Ární Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. 21.00 Hallgrímur Kristinsson. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 (var Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magnússon, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18, iþróttafréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri fm 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN fm 100,6 7.00 Sólarupprás. Guðjón Bergmann. 11.00 Birgir Orn Tryggvason. 15.00 XXX- rated. Richard Scobie. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Úr hljómalindinni. Kiddi kanína. 22.00 Pétur Ámason. 1.00 Ókynnt tónlist. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnaþátt- urinn Guð svarar. 11.00 Þankabrot. Guð- laugur Gunnarsson kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson. 14.00 Síðdegist- ónlist Stjörnunnar. Þankabrot endurtekið kl. 15. 16.00 Lífið og tilveran. Ragnar Schra.m. 16.10 Barnaþátturinn endurtek- inn. 19.00 (slenskir tónar. 20.00 Sigurjón. Ágústsson. 22.00 Erlingur Níelsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.15, 9.30, 13.30, f23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 FG 18.00 FB 20.00 MS 22.00 MR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.