Morgunblaðið - 20.04.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1993
43
Á siglingu
í sumar-
skapi
Þær voru heldur betur
komnar í sumarskap
stöllurnar, sem Sigurgeir
Jónasson ljósmyndari í Vest-
mannaeyjum hitti úti í Klauf-
inni. Enda stóðst hann ekki
mátið að smella af þeim mynd
þar sem þær skemmtu sér á
bátnum sínum.
Morgunblaðið/Sigurgeir
L .
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Laufásvegi 2 - simi 17800
Fatasaumur
Kennari: Herdís Kristjánsdóttir.
28. apríl - 26. maí. Miðvikudaga kl. 19.30- 22.30.
Skráning fer fram á skrifstofu skólans mánudaga
-fimmtudaga kl. 14-16 í síma 17800.
y.
5
u.
*
SNYRTING
Nanna
hlaut einn
titil enn
Nanna Guðbergsdóttir, sem
starfar sem módel hjá Iceland-
ic Models og valin var ljósmyndafyr-
irsæta Reykjavíkur 2. apríl síðastlið-
inn hefur einnig verið valin Sumar-
stúlka No Name-snyrtivaranna.
Hún er sjötta Np Name-stúlkan sem
fyrirtækið Rek-ís velur. í hvert sinn
sem sumar- eða vetrarstúlka hefur
verið valin prýða alla No Name-
snyrtivörustanda myndir af viðkom-
andi í hinum ýmsu snyrtivöruversl-
unum hálft ár í senn. Fýrsta stúlkan
var valin árið 1990, en það var Elín
Reynisdóttir, en í kjölfar hennar
fylgdu Linda Pétursdóttir, Jóna
Björk Helgadóttir, Laufey Bjarna-
dóttir og Unnur Steinsson.
COSPER
K
COSPHR
Haldin var sýnikennsla í förðun
á nýjustu litum No Name-snyrti-
varanna 7. apríl sl. Þar voru
mættar þrjár af fyrrverandi No
Name-stúlkunum þær Unnur
Steinsson (t.h.), Laufey Bjarna-
dóttir, Jóna Björk Helgadóttir
og Sumarstúlkan 1993, Nanna
Guðbergsdóttir.
PARIS
Kr. 19.900
Upplifðu töfra Parísar í sumar
Parísarferðir Heimsferða á einstökum kjörum í
samvinnu við stærstu ferðaskrifstofur Frakklands.
Vika í París: Flug og hótel frá kr. 29.900
m.v, 2 í"
Flug og bfll: Frá kr. 24.900
Vikulegar brottfarir frá 7. júlí til 25. ágúst.
__________________________________
Takmarkað sætamagn
HEIMSFERÐIR hf.
Austurstraeti 17,2. hæð • Sími 624600
KRAKKAR - KRAKKAR - FORELDRAR - FORELDRAR
Ævintýraleg sumardvöl fyrir 6-12 ára börn. Reiðnámskeið,
íþrótta- og leikjanámskeið, ferðalög, sund,
sveitastörf, kvöidvökur.
Nýjungar! Nú er hægt að skrá sig inn á heimilið alla
daga, eins lengi og hverjum hentar. (Lágmarkstími 6 dagar).
Stórlækkað verð! Aðeins kr. 2.000,- á dag (um 25%
verðlækkun) 20% afsláttur í ágúst eða kr. 1.600,- á dag.
Greiða má með raðgreiðslum í allt að 6 mánuði.
Dæmi: 12 dagar, kr. 24.000,- eða kr. 4.000,-
á mánuði + kostnaður. ^ KS*
Upplýsingar og innritun í síma 91-641929
Vorátak fyrir heilsuna og útlitiö
Síöustu TT námskeiöin
hefjast 26. apríl
J S B SUÐURVERI
TOPPI TIL TÁAR
Námskeiö sem hefur veitt ótalmörgum
konum sem þurfa að berjast viö aukakílóin
frábæran árangur. Uppbyggilegt lokaö
námskeiö.
ÖNNUR KERFI í BOÐI:
Stutt og strangt • Almennt kerfi
Rólegt og gott • Púl og sviti
J S B HRAUNBERGI
FRJÁLSIR TÍMAR
Frjáls mæting og ástundun sex daga
vikunnar.
Hörkupúl fyrir konur á öllum aldri.
Kortin kostafrá kr. 4.500,-
Leikhorn fyrir börnin.
INNRiTUN HAFIN
ALLA DAGA í SÍMA 813730 OG 79988
LÍKAM5RÆK T
JH
SUÐURVERI • HRAUNBERGI 4