Morgunblaðið - 20.04.1993, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1993
í DAG er þriðjudagur 20.
apríl, sem er 110. dagur
ársins 1993. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 5.35 og síð-
degisflóð kl. 17.50. Fjara er
kl. 11.44. Sólarupprás í Rvík
er kl. 5.38 og sólarlag kl.
21.17. Myrkurkl. 22.16. Sól
er í hádegisstað kl. 13.27
og tunglið í suðri kl. 12.18.
(Almanak Háskóla íslands.)
Slár þínar séu af járni og
eir, og afl þitt réni eigi
fyrr en ævina þrýtur! (5.
Mós. 33, 25.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
17
LÁRÉTT: — 1 fauti, 5 rómversk
tala, 6 rotnar, 9 drykk, 10 tónn,
11 rómversk tala, 12 á víxl, 13
sigaði, 15 aula, 17 afkomandinn.
LOÐRÉTT: — 1 afkvæmið, 2
mannsnafns, 3 málmur, 4 sjá eftir,
7 sá, 8 ái, 12 fornafn, 14 dreitill,
16 tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 sæla, 5 efar, 6 orka,
7 ei, 8 kertti, 11 öl, 12 aka, 14
nutu, 16 dregur.
LÓÐRÉTT: - 1 stokkönd, 2 lekur,
3 afa, 7 eik, 9 elur, 10 taug, 13
aur, 15 te.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Um helgina komu Hofsjök-
ull, grænlenski togarinn
Sermilikk, norski togarinn
Stoldtor og Haraldur Krist-
jánsson. Stapafell kom í gær
og búist var við að Lagarfoss
kæmi til Straumsvíkur.
HÚN VETNIN G AFÉL AG-
IÐ. Sumarfagnaður nk.
föstudag kl. 22 í Húnabúð,
Skeifunni 17.
ITC-DEILDIN Irpa heldur
fund í kvöld kl. 20.30 í sal
Sjálfstæðisfélagsins í Grafar-
vogi. Allir velkomnir. Uppl.
gefa Kristín s. 74884 og Anna
s. 687876.
GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð-
arstund kl. 12. Orgelleikur í
10 mínútur. Fyrirbænir, alt-
arisganga og léttur hádegis-
verður. Biblíulestur kl. 14. Sr.
Halldór S. Gröndal annast
fræðsluna. Kaffiveitingar.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
L AN GHOLTSKIRK J A: Aft-
ansöngur alla virka daga kl.
18. Mömmumorgunn í safn-
aðarheimili kirkjunnar kl.
10-12. Mataræði bama. Kol-
brún Einarsdóttir, matvæla-
fræðingur.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Foreldramorgunn
kl. 10-12. Opið hús fyrir
10-12 ára kl. 17.30.
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Bænaguðsþjónusta í dag kl.
18.30 með altarisgöngu. Fyr-
irbænaefnum má koma á
framfæri við sóknarprest í
viðtalstímum hans.
KÁRSNESSÓKN: Samvera
æskulýðsfélagsins í safnaðar-
heimilinu Borgum í kvöld kl.
20.
GRINDAVÍKURKIRKJA:
Foreldramorgunn í dag kl.
10-12.
MIIMIMIIMGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Barna-
deildar Landakotsspítala
eru seld í þessum apótekum
hér í Reykjavík og nágranna-
bæjum: Vesturbæjarapóteki,
Garðsapóteki, Holtsapóteki,
Árbæjarapóteki, Lyfjabúð
Breiðholts, Reykjavíkurapó-
teki, Háaleitisapóteki, Lyfja-
búðinni Iðunni, Apóteki Sel-
tjarnarness, Hafnarfjarð-
arapóteki, Mosfellsapóteki,
Kópavogsapóteki. Ennfremur
í þessum blómaverslunum;
Burkna, Borgarblómi, Mela-
nóru Seltjarnarnesi og
Blómavali Kringlunni. Einnig
eru þau seld á skrifstofu og
barnadeild Landakotsspítala,
símleiðis, gegn heimsendingu
gíróseðils.
BREIÐFIRÐINGAFÉLAG-
IÐ verður með sinn árlega
vorfagnað nk. miðvikudag í
Breiðfírðingabúð, Faxafeni
14. Húsið opnar kl. 22.
JC BORG heldur félagsfund
í Lækjarbrekku, salnum Litlu
Brekku, í kvöld kl. 20.30.
RAX
Það er árviss viðburður að menntaskólanemar fagni væntanlegri útskrift með því að bregða
á leik og þessir tóku á sig gervi mannsins með ljáinn.
Gestur fundarins verður
Hrafn Gunnlaugsson, fram-
kvæmdastjóri Sjónvarps. Allir
velkomnir.'
FÉLAG eldri borgara Opið
hús kl. 13-17 í Risinu. Brids
og fijáls spilamennska. Dans-
kennsla Sigvalda kl. 20.
BARNADEILD Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavík-
ur er með opið hús fyrir for-
eldra ungra bama í dag frá
kl. 15-16. Umræðuefnið er
brjóstagjóf.
MIÐSTÖÐ fólks í atvinnu-
leit er opin mánud. til föstud.
kl. 14-17 í Lækjargötu 14a.
í dag kl. 15 ræðir Markús
Öm Antonsson, borgarstjóri,
um stöðu atvinnumála í
Reykjavík.
KIWANISKLÚBBURINN
Hekla Fundur í kvöld í Kiw-
anishúsinu kl. 19.30. Gestur
fundarins og ræðumaður
Barði Friðriksson lögfræðing-
ur. Félagar úr Kiwanis-
klúbbnum Elliða koma í heim-
sókn.
DÓMKIRKJUSÓKN. Fót-
snyrting í safnaðarheimili kl.
13.30. Tímapantanir hjá Ás-
dísi í síma 13667.
HALLGRÍMSKIRKJA: Opið
hús á morgun í umsjón sr.
Karls Sigurbjörnssonar. Börn
úr harmonikuskóla Karls Jón-
atanssonar leika á harmon-
iku. Þeir sem þurfa bíla hringi
í s. 10745 eða 621475 e. kl.
10.
KIRKJUSTARF___________
ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
10-12 og 13-16.
BÚSTAÐAKIRKJA: Fundur
10-12 ára bama í dag kl. 17.
DÓMKIRKJAN: Mömmu-
morgunn í safnaðarheimilinu,
Lækjargötu 12a, kl. 10-12.
Feður einnig velkomnir.
Æskulýðsfundur kl. 20.30 í
safnaðarheimilinu.
FRÉTTIR
ÁRIMAÐ HEILLA
Q f\á.ra afmæli. Katrín
ÖU Jónsdóttir frá Firði,
Seyðisfirði, Lynghaga 1,
Reykjavík er áttræð í dag.
SKIPIIM
REYKJAVIKURHOFN:
í fyrradag fór Vigri og
Kyndill, Viðey, Ásbjörn og
Reykjafoss komu. Þýski tog-
arinn Eridansu kom í gær
og búist var Við að Brúarfoss
kæmi í gærkvöldi. Norski tog-
arinn Volstad Viking kom í
gær og Kyndill fór. I dag er
búist við Jóni Finnnssyni og
að Bliki fari.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 16. apríl-22. apríl, að bóöum dögum meötöld-
um er í Hraunbergs Apótoki, Hraunbergi 4. Auk þess
er Ingólfs Apótek, Kringlunni 8-12 opiö til kl. 22 þessa
sömu daga nema sunnudaga.
Neyöarsfmi lögreglunnar í Rvfk: 1 1166/ 0112.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Breiöhoit - helgarvakt fyrir BreiÖholtshverfi kl. 12.30—15
laugrdaga og sunnudaga. Uppl. ( símum 670200 og
670440.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæö: Skyndimóttaka -
Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir
s. 620064.
Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíöir.
Simsvari 681041.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16-17. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýs-
ingar á miövikud. kl. 17-18 f s. 91-622280. Ekki þarf
aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra i
s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að
kostnaöarlausu í Húö- og kynsiúkdómadeild, Þverholti
18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka
daga kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans kl. 8-15 virka
daga, á heilsugæslustöövum og hjó heimilislæknum.
Þagmælsku gætt.
Samtök óhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaö-
arsfma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudags-
kvöld í síma 91-28586 fró kl. 20-23.
Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8, s.621414.
'Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard.
9- 12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10—12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Gardabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Oplö virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. váktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöö, sfmþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum
dögum frá kl. 8—22 og um helgar frá kl. 10—22.
Skautasvellið í Laugardal er opiö mónudaga 12-17, þriöjud.
12—18, miövikud. 12—17 og 20—23, fimmtudaga 12—17,
föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.sími: 685533.
Rauðakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan
sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára
aldri sem ekki eiga f önnur hús aö venda. Opiö allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauöakrosshússins. Róögjafar- og upplýs-
ingasfmi ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri.
Ekki þarf aö gefa upp nafn. OpiÖ allan sólarhringinn. S:
91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5. Opiö mánuaga til föstudaga fró kl. 9-12. Sími 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og
gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka
daga, s. 642984 (sfmsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar:
Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal-
ans, s. 601770. Viðtalstfmi hjá hjúkrunarfræöingi fyrir
aöstandendur þriöiudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringlnn, s. 611205. Húsa-
skjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun.
Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir
konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö
á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f
síma 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,
128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl.
20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir
þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20—21. Skrifst.
Vesturgötu 3. Opiö kl. 9—19. Sími 626868 eöa 626878.
SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengis- og vímuefnavand-
ann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö
og ráögjöf, fjölskylduróðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö
þriöjud. — föstud. kl. 13—16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnar-
götu 20 á fimmtud. kl. 20.1 Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer
99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvern
vin aö tala viö. Svaraö kl. 20—23.
Upplýsingamiöstöð feröamóla Bankastr. 2: Opin
mán./föst. kl. 10-16.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna
kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miö-
vikudaga. .
Barnamál. Ahugafólag um brjóstagjöf og þroska barna
sími 680790 kl. 10-13.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt-
bylgju, daglega: Tii Evrópu: Kl. 12.15—13 ó 13835 og
15770 kHz og kl. 18.55 ó 7870 og 11402 kHz. Til Amer-
íku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 ó 9275 og 11402 kHz. Aö loknum
hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfirfrótt-
ir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru
breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga
verr og stundum ekki. Hærri tfönir henta betur fyrir lang-
ar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri
vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHUS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.
Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla
daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl.
19.30-20.30. Fæöingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatfmi kl.
20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geö-
deild Vffilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg-
arspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og
sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17.
- Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónu-
daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsókn-
artfmi frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftalir
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. —
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 1 9—19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S.
14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi virka
daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16
og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun-
ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími fró
kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Aöallestrarsalur mónud. —
föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mónud.
— fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heim-
lána) mánud. - föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla'lslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útíbú
veittar í aöalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s.
79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hór segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur,
s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Granda-
safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11—19,
þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6,
s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar
um borgina.
Þjóðminjasafnið: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud.
og laugard. kl. 12-16.
Árbæjarsafn: í júní, júlí og ágúst er opiö kl. 10—18 alla
daga, nema mónudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir
og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs-
ingar í síma 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud. — föstud. kl. 13—19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl.
13-15.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17.
Sýningarsalir: 14-19_alla daga.
Listasafn ísla *
íslands, Fríklrkjuvegi. Opiö daglega nema
mónudaga kl. 12—18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur viö rafstööina viö
Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýn-
Ing stendur fram í maí. Safniö er opiö almenningi um
helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi.
Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl.
12-16.
Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga
kl. 11-17.
HÚ8dýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku-
daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga
kl. 11-16.
Kjarvalsstaöir: Opiö daglega fró kl. 10-18. Safnaleiðsögn
kl. 16 á sunnudögum,
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar é Laugarnesi. Sýning ó
verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga
kl. 14-17. Kaffistofan opin é sama tíma.
Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka
daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtu-
daga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud.
kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud.
kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13—17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö
laugard. — sunnud. milli kl. 13—18. S. 40630.
Byggöasafn Hafnarfjaröar: Opiö laugardaga/sunnudaga
kl. 14-18 og eftir samkomulagi.
Sjóminjasafniö Hafnarfiröi: Opið um helgar 14-18 og
eftir samkomulagi.
Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar-
vogi 4. Opiö þriöjud. - laugard. fró kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud. - föstud. 13-20.
0RÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840. >-*
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavfk: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæ-
jarl. og Breiöholtsl. eru opnir sem hór segir: Mánud. -
föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30.
Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafólaganna veröa fróvik ó
opnunartíma í Sundhöllinni ó tímabilinu 1. okt.-1. júní og
er þá lokað kl. 19 virka daga.
Sundlaug Kópavogs: Opín mánudaga - föstudaga kl.
7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Sfminn
er 642560.
Garöabær: Sundlaugin opin mónud. - föstud.: 7-20.30.
Laugard. 8—17 og sunnud. 8—17.
Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mónudaga - föstudaga:
7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug
Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga.
8- 16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hverageröis: Mónudaga - fimmtudaga:
9- 20.30. Föstudaga: 9-19.30. Helgar: 10-16.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað
17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugár-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiöstöö Keflavfkur: Opin mánudaga - föstudaga
7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lónið: Mónud. - föstud. 11-21. Um helgar 10-21.
Skfðabrekkur í Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breiöholts-
brekka: OpiÖ mónudaga - föstudaga kl. 13-21. Laugar-
daga - sunnudaga kl. 10-18.
Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20—16.15 virka
daga. Móttökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Góma-
stöövar Sorpu eru opnar kl. 13—22. Þær eru þó lokaöar
ó stórhótföum og eftirtalda daga: Mónudaga: Ánanaust,
Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miöviku-
daga: Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa.
Ath. Sævarfiöföi er opinn fró kl. 8-22 mónud., þriöjud.,
miövikud. og föstud.