Morgunblaðið - 20.04.1993, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.04.1993, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1993 Vantar þig vinnu strax? Höfum til sölu 50% af þekktri bílasölu. Þar er starf sem býður eftir þér strax. Greiða má eignarhlutann með skuldabréfi, bíl eða sumarbústað. Besti bílasölutíminn framund- an. Fyrirtækið er á mjög góðum stað. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. miTTTT77?T?7ICTVIT71 SUÐURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REVNIR ÞORGRÍMSSON. 011 KH 01 Q7fl L^RUS Þ' VALDIMARSS0N framkvæmdastjóri L I I JU‘LI0/U KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Á móti suðri og sói í Suðurhlíðum Kópavogs parhús m. 5 herb. íb. á tveimur hæðum og 2ja herb. íb. í kj. Stór og góður bílsk. m. kjallara. Mikið útsýni. Eigna- skipti mögul. Tilboð óskast. Ný og glæsileg við Jöklafold 3ja herb. íb. á 2. hæð. Parket. Þvottakrókur á baði. Fullg. sameign. 40 ára húsnlán kr. 4,9 millj. Skammt frá Elliðaárdalnum nýl. steinhús m. 5-6 herb. íb. á hæð 132 fm. Nýtt parket. Kj. 132 fm. Tvær litlar íb. m.m. Bflsk. 49 fm. Ýmiss konar eignaskipti. í Hlíðahverfi óskast rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð í skiptum f. mjög góða 4ra herb. íb. í hverfinu. • • • Tvíbhús óskast íborginni. Ennfr. lítið einbýli m. bflskúr. Opið á faugardaginn. AIMENNA FASTEIGNASAIAW LÁUGAVÉGM8 SÍMAR 21150 - 21370 Agnes Löve heldur tón- leika á Hvolsvelli AGNES Löve píanóleikari held- ur tónleika í sal Tónlistarskóla Rangæinga á Hvolsvelli í dag, þriðjudaginn 20. apríl klukkan 21, og eru allir velkomnir. Á efnisskrá eru verk eftir J.S. Bach, Mozart, Beethoven og Brahms. Agnes nam píanóleik við Tónlistarskólann í Reykjavík og lauk einleikara- og kennaraprófi við Tónlistarháskól- ann í Leipzig eftir sjö ára nám þar. Hún er löngu landskunn fyrir píanóleik sinn, enda hefur hún haldið fjölda tón- leika bæði hér á landi og erlendis, leikið með einsöngvurum og kórum og Sinfóníuhljómsveit íslands. Ag- nes var fastráðin tónlistarstjóri Þjóðleikhússins um árabil, þar sem hún æfði m.a. upp óperur og söng- leiki, en í þeim annaðist hún einnig oft hljómsveitarstjórnina. Nú sinnir Agnes eiginmanni sín- um, Benedikt Ámasyni, fyrrverandi leikstjóra við Þjóðleikhúsið, hestum og hundi á Tjaldhólum í Hvolhreppi og er skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga. Coppelía á sum- ardaginn fyrsta Næstu sýningar á uppfærslu Islenska dansflokksins verða sumardaginn fyrsta, 22. apríl og sunnudaginn 25. apríl, í Borgarleikhúsinu. Sýningin er færð upp í tilefni 20 ára afmæl- is Islenska dansflokksins og 40 ára afmælis Listdansskóla ís- lands, en auk dansara dans- flokksins taka um 30 nemendur skólans þátt í sýningunni. Coppelía er hér í sviðsetningu Evu Evdokimovu sem er ein þekkt- asta ballerína samtímans, hún dansaði aðalhlutverkið á 3. og 4. sýningu. Tónlistin, sem er eftir Delibes, verður flutt af lítilli hljóm- ARSALIR hf. Fasteignasala Borgartúni 33 -105 Reykjavík C 62 43 33 Björgvin Björgvinsson, lögg. fasteigna- og skipasali, Jón Halldórsson, sölumaður. SÝNISHORN ÚRSÖLUSKRÁ Fyrir laghentan eða smið. Ca 90 fm íb. i miðbæ Reykjavík- ur. V. 4,2 m. Efstihjalli. 3ja herb. 98 fm íb. á 2. hæð. Laus strax. Meistaravellir. Falleg 4ra herb. íb. Áhv. langtlán 3,5 m. Fossvogur. 4ra herb. 107 fm nýl. íb. m. bílsk. Til afh. strax. Arnartangi. 94 fm raðhús ásamt 30 fm bílsk. Verð 9,5 millj. Áhv. 4,5 millj. Fífurimi. Ný 103 fm efri sérhæð ásamt bílsk. Verð 8,6 millj. Vesturbær - Kóp. 190 fm par- hús ásamt innb. bílsk. Skipti á minni eign í Rvík kemurtil^reina. Grafarvogur. Glæsil. 145 fm sérh. með 28 fm bílsk. V. 12,5 m. Neshagi. Vönduð ca 120 fm hæð. Vandaðar innr. Parket. Nýtt eldhús. Hagstætt verð. Vesturbær - sérh. Mikið end- urn. efri sérh. í tvíbýli með bíl- skúrsr. ca 140 fm. Verð 10,2 millj. Logafold. Glæsii. 150 fm einb- hús. Vandaðar innr. Ræktaður garður. Verð 13,5 millj. Vantar allar stærðir fasteigna á skrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. Höfum til sölu eða leigu atvinnuhúsnæði af ýmsum stærðum og gerðum. 624333 Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! sveit undir stjórn Arnar Óskars- sonar, en leikmynd og búningar eru hannaðir af Hlín Gunnarsdótt- ur. Almennt miðaverð er 2.000 krónur, 1.500 krónur fyrir hópa 20 og fleiri og 1.200 krónur fyrir hópa 60 og fleiri og eldri borgara. Tónlistarklúbbur Sólon íslandus Gimnai' Kvar- an býður til barokkveislu TIL ÞESS að blása í glæðurnar og efla enn frekar þá menn- ingarstarfsemi sem fram fer á Sólon íslandus hefur sú ákvörð- un verið tekin að stofna tónlist- arklúbb staðarins. Af því tilefni verða haldnir sérs- takir hátíðartónleikar þriðjudag- inn 20. apríl klukkan 20. Gunnar Kvaran býður upp á barokkveislu í salarkynnum Sólon íslandus og er hér um styrktartónleika að ræða þar sem allur ágóðinn rennur í flygilsjóð Sóions. Dagný Björgvinsdóttir píanó- leikari leikur með Gunnari Kvaran í Sónötu nr. 5 í E-moll eftir A. Vivaldi, en auk þess leikur Gunnar tvær sólósvítur nr. 1 og nr. 2 eft- ir J.S. Bach. ----» ♦ 4---- FÍM-salur ÁKVEÐIÐ hefur verið að fram- lengja um eina viku sýningu Baltasars í FÍM-salnum, Garða- stræti 6. Stendur hún því til mánudagsins 3. maí. Á sýningunni eru málverk og teikningar um íslenskt goðsögu- legt efni, unnar 1992 og 1993. Opið er frá klukkan 14 til 16 alla daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.