Morgunblaðið - 20.04.1993, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.04.1993, Blaðsíða 25
25 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1993 Sameiginlegur fundur fjármálaráðherra EFTA og EB Sameiginlegum eignum Karls og Díönu eytt Brostnar von- ir á haugana London. Reuter. GJÖFUM og öðrum sameiginlegum eignum þeirra Karls, ríkisarfa Breta, og Díönu prinsessu er nú fleygt og þykir það benda til þess að búið sé að gefa allar vonir um sættir upp á bátinn. Karl og Díana skildu að borði og sæng í fyrra. Breska blaðið The Sunday Express sagði á sunnu- dag að tveir flutningabílar, hlaðnir eignum hjón- anna, hefðu fyrir skömmu verið sendir til High- grove, heimilis sem þau áttu í Suður-Englandi. Þar var síðan brennt ýmsum hlutum úr búinu, annað réðust þjónar á og brutu í tætlur að sögn blaðsins og var þar á meðal taflsett og postulínsborðbúnaður. Blaðið hafði eftir Roger Aylard, einkaritara Karls, að umræddir hlutir hefðu verið „einskis virði“. Sam- kvæmt lögum eru gjafir sem fólki í konungsættinni fær við opinber tækifæri eign ríkisins en gefi einstak- ir þegnar eða vinir henni eitthvað má konungsfjöl- skyldan sjálf ráðstafa hlutunum. Ævintýrinu að ljúka KARL Bretaprins gælir við Díönu prinsessu árið 1981 þegar trúlofun þeirra var gerð opinber. Hafist hefur verið handa við að fleygja sameigin- legum eigum þeirra og þykir það benda til þess að búið sé að gefa allar vonir um að þau nái sáttum endanlega upp á bátinn. Atvinnuleysi stærsti vandi Evrópuríkja Lúxemborg. Frá Kristófer M. Kristinssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. FRIÐRIK Sophusson fjármálaráðherra sagði að loknum sameig- inlegum fundi fjármálaráðherra aðildarríkja Fríverslun- arbandalags Evrópu (EFTA) og Evrópubandalagsins (EB) sem haldinn var í Lúxemborg í gær að viðvarandi og vaxandi at- vinnuleysi væri stærsta vandamál Vestur-Evrópu um þessar mundir. Hann sagði það vera rökrétt að verðandi aðildarríki Evrópska efnahagssvæðisins (EES) hefðu náið samráð um mögu- legar leiðir út úr þeirri kreppu sem efnahagslíf ríkjanna væri í. Friðrik sagði að þessi sameiginlegi fundur, sem væri sá fyrsti sinnar tegundar, markaði á vissan hátt tímamót. Ljóst væri að áhugi væri á að hafa náið samráð í framtíðinni og það yrði væntanlega eðlilegur þáttur í samstarfi ríkjanna innan EES. Þá myndu fjármálaráðherrarn- ir í framtíðinni fjalla um efnahags- ástandið og alvarlegar afleiðingar þess innan alþjóðastofnanna, s.s. OECD og Alþjóðabankans. Friðrik benti á að ástandið væri nú almennt mun verra en áður en þá hefði mátt flytja til vinnuafl til að draga úr at- vinnuleysi. Nú væri atvinnuleysi al- mennt og ljóst að stjórnmálamenn litu á það og afleiðingar þess sem alvarlegasta vanda Vestur-Evrópu. Miklir erfiðleikar í ríkisrekstri gerðu það að verkum að leitað væri nýrra leiða, t.d. breyttra áhersla í ríkisút- gjöldum, s.s fram- lögum til opinberra framkvæmda sem yllu ekki spennu í efnahagslífinu. Friðrik kvaðst hafa lagt áherslu á að svokölluðum Úr- úgvæ-viðræðum innan almenna sam- komulagsins um tolla og viðskipti yrði lokið sem fyrst og áhersla lögð á tafarlausa staðfestingu EES-samn- ingsins. STÓRSÝNING </> VORDAGAR IKOIAPOKTINU 24.-25. apríl 1993 20 FYRIRTÆKI SÝNA OG SEUA Á 1000 FERMETRA SÝNINGARSVÆÐI NÝJAR OG SPENNANDI VÖRUR FYRIR • ÚTIVIST • GARÐINN • SUMARBÚSTAÐINN FJÖLMÖRG SÝNINGARTILBOÐ AÐEINS ÞESSA 2 DAGAl og meira en 100 seljendur á venjulega stórkostlegu markaðstorgi. KOIAPORTIÐ MARKAÐSTORG „ Vorið er komið og... “ Glæpirnir borga sig - fyrir Rússa Stokkhólmi. Reuter. SÆNSK stjórnvöld íhuga nú að lækka greiðslur dagpeninga til fanga þar sem mikil brögð eru að því að Rússar ferðist til Svíþjóðar í því skyni að brjóta lögin til að geta unnið sér inn gjaldeyri í fangelsunum. Gun Hellsvik dómsmálaráðherra Fangar í sænskum fangelsum fá segir að stjómin sé að íhuga hvort 50-60 sænskar krónur (420-500 ís- lækka beri greiðslumar „svo að fang- lenskar) greiddar á dag og geta sótt elsisvistin verði ekki eins eftirsóknar- um ferðastyrki þegar þeir fá reynslu- verð fyrir fólk frá löndum þar sem lausn. lífskjörin em verri en í Svíþjóð". Notaðir bííar í miklu úrvali af öllum gerðum! LÁN ÍALLT AD 36 MÁNUÐI ALLIfí SKOÐABIfí AF BIFREIDASKODUN o © © MMC Galant GLsi Nissan Primera SLX Honda Accord EX 5 dyra, sjállsk. 4 dyra, sjálfsk. 4 dyra, sjáltsk. Áiperð 1991 Árgerö 1991 Ánjerð 1991 Bdnn: 36.000 km Bdnn: 30.000 km Bdnn: 8.000 km Veið: 1280.000 kr. Verð: 1250.000 kr. Veið: 1490.000 kr. o © © Saab900i MMC Lancer GLX 4x4 MMCLancerEXE 4 dyra, 5 gíra 5dyra,5gíra 4 dyra, 5 gíra Ánjeri)1988 Áigerð1988 Áigeið1988 Bdm: 96.000 km Bdnn: 95.000 km Ekinn: 71.000 km Vetfl: 790.000 kr. Veið: 650.000 kr. Vetð: 540.000 kr. o © © Subaru 1800st.GL Toyota CorollaXL Toyota Corolla STD 5dyra, 5 gíra 4dyra, sjálfsk. 3dyra,4gíra Árgert) 1987 Áigeið1988 Árgerð 1988 Bdm: 130.000 km Bdnn: 72.000 km Bdnn:81.000km Verð: 585.000 kr. Veið: 600.000 kr. Veið: 470.000 kr. © © © HondaCivicGL Subaru 1800st.GL Toyota Corolla XL 4 dyra, sjálfsk. 5dyra,5gíra 5 dyra, 5 gíra Áigerð1987 Árgerö 1987 Árgeiö 1988 Bdrat: 71.000 km Bdim: 170.000 km Bdnn: 73.000 km Veið: 495.000 kr. Vetð: 530.000 kr. Verð: 620.000 kr. FAXAFENI 8 • SÍMI 91- 685870

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.