Morgunblaðið - 20.04.1993, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 20.04.1993, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) ** Sjálfstraust þitt er mikið í dag. Þú tekur heimilið og starfið framyfír skemmt- analífíð. Vinur er eitthvað erfíður. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú virðist í sjálfheldu varð- andi vinnuna og kýst að vera út af fyrir þig í dag. Ferðaáætlanir ganga ekki alveg upp. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Mikið er um að vera í félags- lífinu í dag og á komandi vikum. Ferðalangar geta lent í óvæntum vandræðum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Bam lætur ekki að stjóm í dag. Þú mátt reikna með auknum frama í starfí á komandi vikum. Hafnaðu vafasömu tilboði. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ferðalög eru hagstæð á komandi vikum. Ættingi getur lent í einhveijum vandræðum. Astvinir þurfa tíma fyrir sig. Meyja (23. ágúst - 22. september) Fjármálin og ijárhagslegt öryggi em í brennidepli. Þú gætir hætt að glíma við verkefni sem miðar ekkert áfram. Vog (23. sept. - 22. október) Ástvinir fá betri tíma til samvista á komandi vikum. Breytingar verða á áform- um þínum varðandi félags- lífið. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þróun mála á vinnustað verður þér hagstæð á kom- andi vikum. Reyndu að komast hjá ágreiningi við ættingja. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) áte Fjör færist í skemmtanalífið á komandi vikum. Misskiln- ingur getur komið upp í samskiptum við aðra eða varðandi ferðalag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Heimilislífíð á hug þinn all- an um þessar mundir. Þú gætir orðið fyrir smá au- kaútgjöldum. Láttu inn- kaupin bíða. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) 0k Ferðalag gæti verið fram- undan. Þú færð góðar hug- myndir, en ef til vill er ekki tímabært að koma þeim á framfæri strax. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þróun í fjármálum er þér hagstæð á komandi vikum. Truflanir geta raskað áformum dagsins. Sýndu þolinmæði. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK Ég sé að það er aftur farið að rigna, kennari — hundurinn minn verður blautur ... YE5.MAAM..WEHAS A P06H0U5E,BUTHE CAN'T 60 IN IT BECAU5E HE HA5 Já, kennari. . . hann á hundakofa, en hann getur ekki farið inn í hann, því hann er með innilokunarkennd... I C0ULD 60 IN THERE ... I KNOW I COULP..ALL l'P g MAVETO PO 15 PO IT..I líg gæti farið þarna inn... ég veit að ég get það ... allt sem ég þarf að gera er að gera það ... ég gæti bara gert það ... Ég held ég sé að verða blautur... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Heildarskor íslandsmeistar- anna frá Siglufirði var 134 stig úr 7 leikjum, eða 19,4 stig að meðaltali. Sveitin vann fímm leiki, þar af tvo hreint, en tap- aði tveimur naumlega (13-17). í viðureign Sparisjóðs Siglu- fjarðar og Roche varð Jón Sigur- björnsson sagnhafí í 5 tíglum í þessu spili: Suður gefur; NS á hættu. Vestur Norður ♦ ÁK8542 ¥974 ♦ 98 ♦ G5 Austur ♦ DG3 ♦ 96 ¥ ÁK8653 ¥ DG102 ♦ K ♦ 7653 ♦ 1072 Suður ♦ KD9 ♦ 107 ¥ - ♦ ÁDG1042 + Á8643 Jón var í suður, en sonur hans Steinar í norður. í AV voru Sig- urður B. Þorsteinsson og Isak Sigurðsson. Vestur Norður Austur Suður ísak Steinar Sigurður Jón 1 tígull 1 hjarta 1 spaði 4 hjörtu 5 tíglar Pass Pass Pass Jón var í vanda yfir 4 hjört- um, enda lofaði spaðasvar Stein- ars aðeins 4-lit. Hann ákvað að veðja tígulinn, en sá eftir þeirri ákvörðun þegar blindur kom upp: við fyrstu sýn litu 4 spaðar mun betur út. Útspil ísaks var hjartaás. Jón trompaði og spilaði strax litlu laufi. Austur átti þann slag og skipti yfír í tromp. (Hjarta hefði verið betra). Jón hugsaði sig nú um í dágóða stund. Ef Sigurður var með tígulkónginn annan eða þriðja var best að taka svíning- una, hirða trompin og dúkka spaða. Á hinn bóginn var spilið tapað ef svíningin misheppnað- ist. Jón hafði tilfinningu fyrir því að laufið lægi 3-3, svo hann stakk upp ás og hirti kónginn blankan fyrir aftan. Og trúr sannfæringu sinni trompaði hann laufíð og tók 12 slagi. I öðrum leikjum spiluðu menn víðast hvar 4 spaða, og fóru 1-2 niður. Liðsmenn Roche á hinu borðinu fóru alla leið í 6 spaða, 4 niður, íslandsmeistararnir unnu því 14 IMPa á spilinu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson I svissnesku deildakeppninni í vor kom þessi staða upp í skák alþjóðlega meistarans Heinz Wirthensohns (2.400), sem hafði hvítt og átti leik, og R. Forster (2.220). 19. Rxf7! - Kxf7, 20. Rg5+ - Kg8 (Eða 20. - Kf6, 21. Df3+ og svartur verður mát) 21. Bxc7 - Dxc7, 22. Db3+ - e6 (Allir skákmenn þekkja „kæfingarmát- ið“ sem kemur upp eftir 22. — Kh8, 23. Rf7+ - Kg8, 24. Rh6++ - Kh8, 25. Dg8+ - Hxg8, 26. Rf7) 23. Hxe6 og svartur gafst upp. Fjöldi stórmeistara tekur þátt í svissnesku deildakeppninni, sem hófust í síðustu viku. Þá gerðist það markverðast að einn liðs- manna Riehen, sem eru nýliðar í fyrstu deild, gleymdi að stilla klukkuna á sumartímann, missti af lest og féll á tíma. Félagar hans misstu þó ekki móðinn held- ur tvíefldust og sigruðu margfalda deildarmeistara frá Genf mjög óvænt 5-3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.