Morgunblaðið - 20.04.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.04.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUÐÁGUR 20. APRÍL 1993 35 RAÐAUGl YSINGAR Aðalfundur Útgerðarfélags Akureyringa hf. fyrir árið 1992 verður haldinn föstudaginn 30. apríi kl. 16.00 í matsal frystihúss félagsins. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Aðalfundur Búseta Reykjavík Aðalfundur Búseta HSF, Reykjavík, verður haldinn á Hótel Borg (gengið inn um aðal- dyr), þriðjudaginn 4. maí kl. 20.30. Skýrsla stjórnar og ársreikningar liggja frammi á skrifstofu félagsins, Hamragörðum, Hávallagötu 24, frá 27. apríl. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. f"Ífe)Astandið í Rússlandi Hvað erframundan? Sendiherra Rússlands á íslandi, Júrí A. Retsj- etov, flytur almennan fyrirlestur á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskólans um ofan- greint efni í dag, þriðjudaginn 20. apríl, kl. 17.00 í Lögbergi, stofu 101. Þátttaka í pallborðsumræðum ásamt honum: Árni Bergmann, ritstjóri og Björn Bjarnason, alþingismaður. Fundarstjóri er Gunnar G. Schram, formaður Alþjóðamálastofnunar. Fundurinn er haldinn vegna þeirrar örlaga- ríku þróunar sem nú á sér stað í Rússlandi. Allir, sem áhuga hafa á málinu, eru velkomn- ir til fundarins. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Ráðstefnuskrifstofu íslands verð- ur haldin föstudaginn 23. apríl nk. kl. 15.30 á Hótel Sögu í Ársal á 2. hæð. Dagskrá aðalfundar verður samkvæmt sam- þykktum skrifstofunnar. NA UÐUNGARSALA Uppboð Framhaldssala á eftirgreindri fasteign á Blönduósi verður haldin á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21. aprfl nk. sem hér segir: Pappírspokaverksmiðja við Norðurlandsveg, eigandi Serkir hf., kl. 14.00. Blönduósi, 19. apríl 1993. Sýslumaður Húnavatnssýslu, Jón l'sberg. SntCl auglýsingar □ HLlN 5993042019IVA/2 Frl. □ FJÖLNIR 5993042019 I Lf. □ HAMAR 5993042019 I Frl. I.O.O.F. Rb. 4=1424208-M.A. I.O.O.F. Ob.1 = 1744208'/2 = 9.0 B.st. Skyggnilýsingarfundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingarfund þriðjudaginn 20. april í Akóges- salnum, Sigtúni 3, kl. 20.30. Húsið veröur opnað kl. 19.30. Miðar seldir við innganginn. □ EDDA 5993042019 III 2 AD KFUK Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. „Bryddað upp á nýungum". Hóp- ur úr Ný-ung sér um efni samver- unnar. Allar konur velkomnar. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Þriðjud. 20. apríl kl. 20.30-22.30. Opið hús í Mörkinni 6 (risi) tileinkað Hornströndum Tilvalið fyrir alla að mæta sem vilja kynna sér ferðatilhögun í Hornstrandaferðum sumarsins. Fararstjórar mæta. Heitt á könn- unni. Hornstrandaferðir eru orðnar með vinsælustu sumar- leyfisferðum Ferðafélagsins. Á annað hundrað manns sóttu ferðirnar á síðastliðnu sumri. Kl. 10.30 - fimmtudaginn 22. aprfl: Sumri heilsað á Esju. Kl. 13.00 - fimmtudag 22. aprfl: Álftanes - Þerneyjarsund. 22.-25. aprfl: Landmannalaugar - skíðagönguferð. Tveir dagar um kyrrt í Laugum. Ferðafélag íslands. Féiag ieiðsögumanna Námskeið í Grettissögu hefst miðvikudaginn 21. aprfl. Athugið breytingu á dagsetningu. skólar/námskeið tölvur ■ Macintosh fyrir byrjendur 15 klst um stýrikerfi, ritvinnslu, gagna- söfnun og töflureikni. 180 bls. handbók fylgir. 26.-30. apríl kl. 16-19. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Lfnurit með Excel Áhrifarík framsetning tölulegra upplýs- inga, 5.-6. maí kl. 9-12. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ System 7.0 á Macintosh Fyrir þá sem vilja nýta sér stýrikerfið til hins ítrasta, 6. og 7. maíkl. 9-12. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Windows og PC grunnur 9 klst um Windows og grunnatriði PC notkunar 26.-28. apríl kl. 16-19. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Paradox námskeið Paradox fyrir Windows, 14 klst. Nýkomin er út hjá skólanum kennslubók um Paradox fyrir Windows gagnagrunn- inn. Höfundur bókarinnar Brynjólfur Þorvarðarson mun kenna. Innritun stendur yfir. Skóli með metnað í námsgagnagerð. H Word - Excel - Windows Námskeið fyrir þá, sem vilja nýta sér til hlýtar þennan öfluga hugbúnað. Kenndar eru allar helstu skipanir og leyst ýmis hagnýt verkefni. Námskeiðið er allt 60 stundir að lengd og kennt er á kvöldin. Vönduð handbók frá Aldamótum fylgir með. Nánari upplýsingar: Tölvuskóli íslands, Höfðabakka 9, sími 67 14 66. Opið til kl. 22. ■ Dreifibréf og limmiðar í Word Fyrir þá sem nota beina markaðssetn- ingu. 3. og 5. maí kl. 19.30-22.30. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Word ritvinnslan 15 klst. ítarleg ritvinnslunámskeið fyrir Macintosh og Windows, 3.-7. maí kl. 13-16. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Excel og Word námskeið Excel og Word námskeið á sérlega hag- stæðu verði. Hringdu og fáðu nánari upplýsingar. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ EXCEL og WORD byrjenda- og framhaldsnámskeið. Ódýr og vönduð námskeið. Tónlist auð- veldar námið. Næstu námskeið: Excel, 4.-7. maí kl. 9-12. Excel framhald, 27.-29. apríl og 17.-19. maí kl. 9-Í2. Word, 3.-6. maí kl. 13-16. Leiðbeinendur: Jón Georgsson (Excel) og Ragna S. Guðjohnsen (Word). Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Simar 621066 og 697769. ■ PageMaker umbrotsnámskeið 26.-30. aprfl kl. 9-12. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Sfmar 621066 og 697769. ■ ■ CorelDraw myndvinnsla. Námskeið 26.-30. aprfl kl. 13-16 fyrir þá, sem þurfa að nota grafík í auglýsing- um, dreifi- og kynningarritum o.fl. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ WordPerfect f. Windows ritvinnsla Námskeið 26.-29. apríl kl. 13-16. Tónlist auðveldar námið. Ragna S. Guðjohnsen leiðbeinir. Tölvuskóli Stjórnunarfélags ísiands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ Tölvuskóli í fararbroddi Úrval vandaðra námskeiða. Reyndir leið- beinendur. Kynntu þér námsskrána. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ Staðarnet Samtengingar, tölva og nethugbúnaóur, 4.-5. maí kl. 8.30-13.00. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Freehand teikning og hönnun 15 klst. um þetta skemmtilega teiknifor- rit fyrir Macintosh og Windows, 26.-30. apríl kl. 9-12. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Novell námskeið 1' boði hjá Tæknivali hf. Netware v3.11 System Manager: Haldið 10.05. '93. Fyrir umsjónarmenn Novell stýrikerfa. Þetta námskeið veitir nemendum þekk- ingu til þess að stjóma Novell netstýri- kerfi. Námskeiðið fer fram á ensku máli. Byrjað er á umræðu um netkerfi og grunnuppbyggingu netstýrikerfisins. Námskeiðið nær til hugbúnaðar, upp- setningar notenda, skráarsafna og ör-. yggisbúnaóar. Kennt er á forrit Netware stýrikerfisins með hjálp verkefna, verk- legum sem skriflegum æfingum og hóp- vinnu. Nemendur læra einnig að búa til innskráningar (System login script) og valmyndir, velja notendahugbúað fyrir netkerfi og sjá um öryggisafritun. Lengd námskeiðs: Þrír dagar. Leiðbeinandi kemur frá viðurkenndu Novell kennslufyrirtæki. NOVELL AUTHORISED EDUCATION CENTER NAEC). Novell gerir strangar kröfur til NAEC fyrirtækja og hafa þau eingöngu á sínum vegum leiðbeindur með víðtæka reynslu í kennslu sem þessari. Þátttökugjald kr. 69.000,-. Innifalin eru öll námskeiðsgögn, kaffi og meðlæti og matur í hádeginu. Boðin er fullkomin aðstaða í góðum húsakynnum. Upplýsingar og skráning í sfmum 681665 og 683020. STÆKNIVAL ■ Öll tölvunámskeið á PC og Macintosh Ný námsskrá komin út. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, Grensásvegi 16, s. 688090. ■ Excel töflureiknirinn 15 klst. ítarlegra og lengra námskeið fyrir Macintosh og Windows. 3,- 7. maí kl. 16-19. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Tölvunámskeið Windows 3.1, 8 klst. PC grunnnámskeið, 16 klst. Word 2.0 fyrir Windows og Macintosh, 14 klst. WordPerfect fyrir Windows, 14 klst. PageMaker fýrir Windows og Macin- tosh, 14 klst. Excel 4.0 fyrir Windows og Macintosh, 14 klst. Word og Excel framhaldsnámskeið, 12 klst. Námskeió fyrir Novel netstjóra, 16 klst. Innifaldar eru nýjar íslenskar bækur. tungumál THE ENGLISH SCHOOL ■ Viltu rifja upp enskuna fyrir sumarið? Hraðnámskeið í talmáli og einnig ensku- skóli fyrir börn, 8-12 ára. Enskuskólinn, Túngötu 5, sími 25900. ■ Enskunám í Englandi. Við bjóðum enskunám við einn virtasta málaskóla Englands. Skólinn sér þér fyr- ir fæði og húsnæði hjá enskri fjölskyldu. Um er að ræða alhliða ensku - 18 ára og eldri, 2ja til 4ra vikna annir. Unglingaskóla, júlí og ágúst, 13-17 ára, 4ra vikna annir. Viðskiptaenska - 2ja og 4ra vikna annir. Allar nánari upplýsingar gefa: Júlíus Snorrason og Linda Ragnarsdóttir í símum 96-23509 og 21173, Bæjarsíðu 3, 603 Akureyri. Enska málstofan ■ Enskukennsla Við bjóðum tíma í ensku í samræðuformi (megináhersla á þjálfun talmáls). Einkatímar Enska, viðskiptaenska, stærðfræði (á öllum skólastigum). Allir kennarar eru sérmenntaðir í ensku- kennslu. Upplýsingar og skráning í síma 620699 frá kl. 8-12 alla virka daga. ■ Enskuskóli nærri York Alm. námskeið 2-20 vikur. Stöðupróf í upphafi náms. Fámennir hópar (6-7). Viðurkennd próf ef óskað er. Upplýsingar gefa Marteinn eða Ágústína, sími 32492 eftir kl. 1ft— ýmlslegt ■ Stafsetningarnámskeiðin eftirsóttu eru að hefjast. Nýjar aðferðir. Góður árangur. Vanir réttindakennarar. Upplýsingar og innritun í síma 668143 alla daga eftir kl. 19.00. NLÁMSAÐSTOÐ ■ Námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Einkatfmar - hópar. Reyndir réttindakennarar. Innritun í síma 79233 kl. 14.30-18.30. NemendaþjónusUm sf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.