Morgunblaðið - 06.05.1993, Side 19

Morgunblaðið - 06.05.1993, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUIi 6. MAÍ .1993 . 19 upp undir 3.800 þúsund ísl. kr. á starfsmann. Ársskýrsla íslandsbanka fyrir árið 1992 var lögð fram á aðal- fundi bankans fyrir nokkru. í henni kemur fram að laun og launatengd gjöld voru það ár kr. 1.541 milljón króna en árið 1991 kr. 1.621 millj- ón kr., eða lækkuðu um 80 milljón- ir króna milli ára. í sömu skýrslu kemur fram að meðalstöðugildi árið 1992 voru 797. Kostnaður á stöðu- gildi í íslandsbanka var því kr. 1.934.590,- Hann er því um það bil helmingi lægri á starfsmann í íslandsbanka en í sænskum bönk- um af svipaðri stærð. Hvernig væri nú að Seðlabanki íslands sæi sóma sinn í því að kynna tölur af þessu tagi fyrir íslensku þjóðinni? Er þetta það sem heitir í skýrslu Hagfræðideildar Háskóla íslands að starfsmannakostnaður sé „hátt í tvöfalt meiri að tiltölu hér á landi en þar sem hann gerist mestur, í Bretlandi, og er oft rúm- lega tvöfalt meiri að meðaltali en í þeim löndum sem könnunin nær til“? Væri það nú ekki tilvalið næsta verkefni formanns bankaráðs Seðlabankans að fá Hagfræðistofn- un Háskólans til að reikna út rekstr- arkostnað Seðlabanka íslands í samanburði við Seðlabanka Banda- ríkjanna, Bretlands, Þýskalands og hinna Norðurlandanna. Hver veit nema það kæmi út að sá kostnaður væri lægstur í heimi í hlutfalli af niðurstöðu efnahagsreiknings? Höfundur er cand.oecon og- framkvæmdastjóri Sambands íslenskra bankamanna. Baldur Óskarsson Hverageróisbúar - Rauðakrossfélagar Ákveðið hefur verið að endurvekja Rauða- krossdeild Hveragerðis og nágrennis. Deildin var starfandi fyrir 10 árum en starfsemin hefur legið niðri og félagar skráðir í RK-deild Árnesinga. Þeir, sem hafa áhuga á þessu máli, mæti í safnaðarheimilið í kirkjunni í dag, fimmtu- daginn 6. maí, kl. 20.30. Undirbúningsnefndin. „Þessi fullyrðing- um starfsmannakostnað er svo ofboðsleg að þeim sem þekkja til hlýtur að blöskra. Hún er svo vitlaus að engu tali tek- ur. Tilgangurinn hlýtur að vera pólitískur, sem sé sá að sýna fram á að bankastarfsmenn séu hér allt of margir og laun þeirra of há.“ sem þekkja til hlýtur að blöskra. Hún er svo vitlaus að engu tali tek- ur. Tilgangurinn hlýtur að vera pólitískur, sem sé sá að sýna fram á að bankastarfsmenn séu hér allt of margir og laun þeirra of há. Eigum við nú ekki að varpa ljósi á staðreyndir málsins. Bankaeftir- litið á íslandi gefur árlega út bók sem heitir „Viðskiptabankar, Spari- sjóðir, Verðbréfafyrirtæki, Verð- bréfasjóðir, Eignarleigufyrirtæki". í þessu hefti birtast samandregnir efnahags- og rekstursreikningar banka og sparisjóða, auk annars efnis. Danska bankaeftirlitið, „Fin- anstilsynet", gefur út sams konar tölfræðilegt efni um rekstur danskra banka og fjármálastofn- ana. Ef við berum saman árið 1991, þá eru laun og launatengd gjöld í íslenskum bönkum og sparisjóðum samkv. ofangreindri heimild 6.111 milljónir ísl. króna (sjá bls. 88). Meðalmannfjöldi á íslandi árið 1991 var 257.965. Starfsmannakostnað- ur var því á árinu 1991 kr. 23.689,- á hvern íslending. Sambærilegar tölur fyrir Dan- mörku sama ár eru 15.402 milljón- ir danskra króna (Finanstilsynet: Pengeinstitutter m.v. 1991, bls. 24). íbúafjöldi Dana árið 1991 var að meðaltali 5.146.469 manns. Starfsmannakostnaður var því d.kr. 2.993 eða ísl. kr. 30.787,- á hvern Dana, miðað við gengi pr. 3. maí 1993. Þessi kostnaður er því ísl. kr. 7.098,- meiri á hvern Dana held- ur en íslending. En tökum nú einstaka banka til skoðunar. Svo vill til að í aprílhefti „Bankvárlden", sem gefið er út af sænska bankamannasambandinu birtist grein eftir ritstjóra tímarits- ins, byggð á gögnum sænska bankaeftirlitsins. Þar er borinn saman starfsmannakostnaður í nokkrum bönkum i Svíþjóð árið 1992. í öllum þeirra hefur hann lækkað milli ára, hjá flestum á bil- inu 1-5%. Ef teknir eru nokkrir bankar úr þessari töflu þá er kostn- aður þeirra við laun og launatengd gjöld sem hér segir: Kostnaðurá Starfsm.g. starfem. s. kr. S-E-banken 10.325 402.000 Handelsbanken 7.370 372.000 GotaBank 3.140 381.000 Östgöta Enskilda Bank 450 433.000 Þessar töhir sýna að kostnaður á sænskan bankastarfsmann liggur rpjög nálægt fjögur húndruð þúsund krónum sænskum, eða 3.429 þús- undir isj, kr, á starfsmanr»r'gengi 3. maí 1993. í bönínim og sparisjóð- um af svjpaðri-stærð, og-á íslandi má þó ætla að hánh sé Hærri, eðá TÆKNI- 0G T0LVUDEILD JAÐARTÆKI - FARSIMAR EFTIRLITSKERFI - T0LVUR LJOSRITUNARVELAR - SIMKERFI FYLGIBUNAÐUR - SIMSVARAR svo eitthvað sé nefnt Bjóðum þessa dagana: INF0TEC 9208 Ijósritunarvélar AP4111 farsíma............... LASER 486 tölvur............. Móttökubúnað fyrir gerfihnetti ofangreint verð er miðað við staðgreiðslu og með vsk. SÆTUNI 8 • 105 REYKJAVIK sími 69 15 00 • beinn sími 69 14 00 • fáx 69 15 55 Söluaðili Hewlett Pachard á Islandi Infotec 3203 kr. 69.900 Laser 386 sx 16, 4/40 mb kr. 79.000 Óryggishlið og sjónvarpseftirlitskerfi Stærðirlrá 2-1000 bæjalinur Premier 355, kr. 6.990 Fax mótöld kr. 16.900 - Segulbandsstöðvar kr. 25.500 o.fl. o.tl Fyrir hljómsveitir, félagsheimili o.fl ® Heimílistæki hf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.