Morgunblaðið - 06.05.1993, Side 36

Morgunblaðið - 06.05.1993, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1993 ATVINNUA UGL YSINGAR Sölumaður Sölumaður óskast strax. Aðallega matvara. Umsækjendur fylli út atvinnuumsókn í skrif- stofu okkar. John Lindsey, Skipholti 33. Vallarstjóri Vallarráð Fimleikafélags Hafnarfjarðar óskar að ráða vallarstjóra. Um er að ræða stjórnun- ar- og umsjónarstarf. Starfssvið vallarstjóra er umsjón með rekstri og viðhaldi keppnis- og æfingasvæða félags- ins, ásamt annarri umsýslu fyrir vallarráð FH. Umsóknum, ásamt upplýsingum um fyrri störf, skal skilað í afgreiðslu íþróttahússins í Kaplakrika fyrir 12. maí 1993. Vallarráð FH. Afgreiðslufulltrúi Starf afgreiðslufulltrúa hjá Skattstjóranum í Reykjavík er laust til umsóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf, meðmælendur og annað sem umsækjandi vill taka fram, þurfa að berast fyrir 11. maí nk. Sveinbjörn Strandberg, starfsmannastjóri, veitir nánari upplýsingar um starfið og tekur á móti umsóknum. 5. maí 1993. Skattstjórinn íReykjavík, Tryggvagötu 19, sími 603600. Bókhald - launauppgjör Einkafyrirtæki í miðbæ Reykjavíkur leitar að vönum starfskrafti við bókhald, launauppgjör og alhliða skrifstofustörf. Góð bókhaldskunn- átta nauðsynleg. Þarf að geta byrjað strax. Framtíðarstarf. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 14. maí, merktar: „Bókhald". Laust starf atvinnuráðgjafa Héraðsnefnd Snæfellinga óskar að ráða í fullt starf atvinnuráðgjafa til eins árs. Um er að ræða nýtt starf. Skilyrði er að viðkomandi búi eða flytji á starfssvæðið sem er Snæfellsnes, æskileg búseta í Grundarfirði. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Hilmar Sverrisson, bæjarstjóri í Stykkishólmi, í síma 93-81136. Umsóknarfrestur er til 17. maí 1993. Skriflegar umsóknir sendist á skrifstofu Stykkishólmsbæjar, Skólastíg 11,340 Stykk- ishólmi, merktar: „Atvinnuráðgjafi Snæfellsness." Héraðsnefnd Snæfellinga. A UGL YSINGAR Samstarfstilboð til einkaskóla, íþróttafélaga og annarra áhugamannafélaga Skólamálaráð Reykjavíkur auglýsir eftir aðil- um, er starfa á sviði fræðslu, íþrótta og lista fyrir 6-15 ára börn, sem áhuga hafa á auknu samstarfi við grunnskóla Reykjavíkur. Til greina kemur að bjóða aðstöðu í grunn- skólum borgarinnar. Starfsemi þessi fari fram á tímabilinu jan.- maí og sept.-des. frá kl 8-17. Aðilar, sem óska eftir slíku samstarfi, hafi sam- band við Skólaskrifstofu Reykjavíkur, kennslu- máladeild, í síma 28544 fyrir 15. maí nk. Orlofshús F.S.V. Félag starfsfólks í veitingahúsum auglýsir laus til umsóknar orlofshús sín í Svigna- skarði, Húsafelli og á Akureyri. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 14. maí 1993. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins, Ingólfsstræti 5, 5. hæð. /rx w. w.?> Orlofshús F.H.H.S. Félag hárgreiðslu- og hárskerasveina auglýs- ir laus til umsóknar orlofshús sín í Svigna- skarði og á Akureyri. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 14. maí 1993. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins, Ingólfsstræti 5, 5. hæð. Lions - Lionessur og Leó Síðasti samfundur vetrarins verður hald- inn föstudaginn 7. maí í Lionsheimilinu, Sig- túni 9. Fundur hefst kl. 18.30. Matur. Fjölbreytt dagskrá. Tökum maka með. Fjölmennum. Fjöiumdæmisráð. Aðalfundur Hraðfrystihúss Hellissands hf. verður haldinn á skrifstofu félagsins fimmtudaginn 13. maí nk. kl. 16.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Þroskaþjálfar - aðalfundur Aðalfundi Félags þroskaþjálfa, sem halda átti í Munaðarnesi 8. maí, verður frestað til föstudagsins 28. maí nk. Fundurinn verður haldinn í Reykjavík á Grettisgötu 89, 4. hæð, kl. 17.00. Stjórnin. Er landgrunnið blómagarður? Eru krókar vistræn veiðarfæri? Á að banna troll og dragnót? Fiskifélag íslands auglýsir fund um um- hverfisáhrif veiðarfæra. Fundurinn verður haldinn laugardagin 8. maí 1993 kl. 14.00 í húsi Fiskifélagsins Höfn v/lngólfsstræti. Einar Hreinsson, sjávarútvegsfræðingur, og Sveinbjörn Jónsson, sjómaður, verða frum- mælendur. Allir áhugamenn um sjávarútvegsmál eru hvattir til að mæta. Fiskifélag íslands. KAUPMANNASAMTOK ÍSLANDS Aðalfundur Kaupmannasamtaka íslands Aðalfundur Kaupmannasamtaka íslands verður haldinn í dag, fimmtudaginn 6. maí, á Hótel Holiday Inn og hefst kl. 10.00 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Stjórnin. Ármannsfell m. Aðalfundur Aðalfundur Ármannsfells hf. verður haldinn föstudaginn 21. maí nk. kl. 16.00. Fundurinn fer fram á skrifstofu félagsins á Funahöfða 19, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál, löglega fram borin Stjórn Ármannsfells hf. Skrifstofuhúsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu um 100 fm skrif- stofuhúsnæði. Upplýsingum óskast skilað til auglýsinga- deildar Mbl., merktum: „S - 10499". Laugavegur - miðsvæðis Verslunar- og þjónustubygging Til leigu er 125 fm verslunareining. í húsinu éru verslanir, kaffitería, líkamsrækt, læknastofur o.fl. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 682640 á skrifstofutíma.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.