Morgunblaðið - 20.05.1993, Page 9

Morgunblaðið - 20.05.1993, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1993 9 Viltu gera góð kaup? Allt á hálfvirði á afsláttarstandinum Fallegur fatnaður PEISINN Kirkjuhvoli • sími 20160 Greiðslukjör við allra hæfi. Minkapelskápur og jakkar, pelsfóðurkápur og jakkar, leðurkápur og jakkar. Margt nýtt á standinum þessa viku. Eins og ég er vanur! eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup Því að ég veit, að þér hafið heyrt um hann og hafið verið um hann fræddir eins og sannleikurinn er í Jesú: Þér eigið að hætta hinni fyrri breytni og afklæðast hinum gamla mánni, sem er spilltur af tæ- landi girndum, en endurnýjast í anda og hugsun og íklæðast hinum nýja manni, sem skapaður er eftir Guði í réttlæti og heilagleika sannleikans. (Ef. 4:21-24.) Amen Fyrir mörgum árum stóð ég í húsbyggingu. eins og fjölmargir íslendingar. Ég sá eitt sinn, að smiðurinn fór ekki eftir teikningunni. og spurði: Tókstu ekki eftir, hvernig þetta á að vera? Hvers vegna ferðu ekki eftir teikningunni? Eg hafði þetta bara, eins og ég er vanur! var eina svarið, er ég fékk. Máttur vanans er mikill og oft getur verið þægilegt að láta vanann ráða. En látum aldrei stjórnast af gömlum vana. Vér höfum afklæðzt hinum gamla manni og eignazt ný viðmið. Vér verðum ætíð að vera reiðubúin að endurskoða líf vort í ljósi Guðs Orðs. í trúnni á Krist skapar Guð faðir nýja manneskju úr oss og líf vort eignast nýtt innihald Vér berum frelsara vorum vitni. Jesús horfir á oss augum kærleikans, lítur á hugarfarið að baki breytninnar. Þannig eigum vér einnig að lifa. Vér eigum að breyta því, sem er rangt. Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, ef þér berið elsku hver til annars. Gamall vani má aldrei móta líf vort. Vér erum sköpuð á ný. í ranglátum heimi megum vér aldrei sætta oss við ranglætið. Vér breytum litlu með óvirkri gagnrýni. Breyting verður, er vér þorum að fylgja boðum Guðs. Fyllt kærleika hans eigum vér að auðsýna öðrum kærleika. Vér þurfum að ganga á vegum kærleikans og breyta eftir vilja Guðs. Vér eigum að þora að breyta rétt, en aldrei gjöra það eitt, er oss langar til, aldrei sætta oss við slæman vana. Vér beijumst fyrir réttlæti í ranglátum heimi Látum leiðast af anda Krists. Þá erum vér vinir Jesú. Getum vér kosið oss veglegra hlutskipti? Vér megum aldrei sætta oss við ranglætið. Gamall vani má aldrei ráða lífi voru. Það á að mótast af kærleika Krists. Biðjum: Drottinn Guð. Lát oss aðeins stjórnast af Anda þínum, svo vér verðum aldrei vananum að bráð. Gjör oss að nýrri sköpun fyrir trúna á þig. Lát oss aldrei gleyma náunganum, sem vér eigum að elska og hjálpa. Fyll oss kærleika þínum í dag. I Jesú nafni. Amen Stúdentastjarnan, 14 karat gull, hálsmen eða prjónn. Verð kr. 3.500 Jím Sipmunisson Skartyripaverzlun LMJGAVEG 5 - 101 - RFTKJAVÍK SÍMI 13383 SUMARSKÓLI Bóktærsla 103 Grunnteikning 103 Skyndihjálp 101 Bókfærsla 203 Grunnteikning 203 Spænska 103 Bókfærsla 303 Heilbrigðisfræði 102 Spænska 203 Bókfærsla 373 Heimspeki 102 Spænska 303 Danska 102 Islenska 102 Stjórnmálafræði 102 Danska 202 íslenska 202 Stærðfræði 102 Eðlisfræði 123 islenska 302 Stærðfræði 202 Efnafræði 103 íslenska 403 Stærðfræði 252 Efnafræði 203 Jarðfræði 103 Stærðfræði 363 Enska 102 Líflræði 103 Vélritun og tölvufræði Enska 202 Líffæra- og lífeðlisfr. 103 Enska 302 103 Viðskiptareikningur Enska 403 Markaðsfræði 103 103 Félagsfræði 102 Rekstrarhagfræði 103 Tölvufræði 102 Félagsfræði 202 Rekstrarhagfræði 203 Þjóðhagfræði 102 Fjölmiðlun 103 Saga 102 Þýska 103 Franska 103 Saga 202 Þýska 203 Franska 203 Sálfræði 102 Þýska 303 Franska 303 Stjórnun 103 Skráning verður í Fjöíbrautaskólanum í Breiðholti dagana 17., 19. og 21. maí, kl 10:00 til 14:00 og 16:00 til 18:00. SUMIR HAFA EKKI HUGMYND UM ÞAÐ. EN ÞÚ? Þegar ökutækjum er ekið þannig að annað er í hægri beygju, og hitt sem kemur úr gagnstæðri átt er í vinstri beygju - og stefna bæði inn á götu með tvær akreinar fyrir akstur f sömu átt - skal sá sem er í hægri beygju velja hægri akrein og sá sem er í vinstri beygju velja vinstri akrein. Samkvæmt 6. mgr. 25. gr. umferðarlaga skal sá sem tekur vinstri beygju veita umferð sem kemur úr gagnstæðri átt forgang. Þó segir í 4. mgr. 15. gr. um- ferðarlaga: Þegar ekið er inn á ak- braut sem er með tvær eða fleiri akreinar f sömu akstursstefnu, skal beygjan tekin svo sern hentugast er með tilliti til annarrar uinferðar og fyrirbugaðrar akstursstefnu. | 2 < co Tillitssemi í umferðiimi I => er allra mál. sjóváoBalmennar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.