Morgunblaðið - 20.05.1993, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 20.05.1993, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1993 ~ STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér miðar vel að settu marki í starfi. Anægjulegar sam- vistir ástvina vega upp á móti áhyggjum varðandi vin. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur góða dómgreind í íjármálum í dag, og ferða- lag getur verið framundan. Þú tekur á þig aukna ábyrgð í starfi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Ferðaáætlanir geta tekið breytingum í dag. Mágur eða mágkona eiga við vandamál að stríða. Sjálfs- traustið styrkist í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Samskipti við aðra eru góð og ástin færir þér hamingju. Einhverjar áhyggjur geta komið upp varðandi van- greidda skuld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Góðar fréttir berast frá vini. Þú færð góðar hugmyndir varðandi vinnuna. Nú er komið að ákvörðun í ástar- málum. • Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú þarft að taka ákvörðun ■í dag um það hvort þú skipt- ir um starf. Ný tækifæri bjóðast, og framtíðarhorfur eru góðar. (23. sept. - 22. október) Aukaútgjöld geta komið upp vegna barnauppeldis. Sumir eru með giftingar- áform á pijónunum. Þú sinnir heimilinu í kvöld. Sporðdreki ^ (23. okt. - 21. nóvember) Þú gætir þurft að taka á þig aukna ábyrgð vegna ættingja. Félagi færir þér góðar fréttir sem koma sér mjög vel. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Ný tækifæri gefast í vinn- unni. Samband ástvina er mjög náið. Þú færð freist- andi tilboð frá góðum vini. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú mátt eiga von á góðum ( fréttum varðandi vinnuna. Nýttu þér þau tækifæri sem gefast í dag til að slappa af. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú þarft að fara eigin leiðir þótt ættingi sé á öðru máli. Þú færð góðar fréttir í pósti. Heimilisstörfin taka tíma. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'TZZh ) Þú hefur verið að glíma við vandamál undanfarið, og nú tekur að rofa til. Þú skemmtir þér í hópi góðra vina í kvöld. Stjörnusþúna á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI DG þA ER.UA1, | is/£> Körytu/fz /}.j fSAMA STA£>0O\ FERDINAND Hér er hinn heimsfrægi lið- þjálfi í útlendingaherdeild- inni í útilegu í eyðimörkinni með herflokk sinn .. Næturnar eru kaldar og Hvern Iangar til að einmanalegar .. hjúfra sig upp að strand- bolta? Hí hí hí hí BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Dobl á slemmum gegna oftast því hlutverki að leiðbeina makk- er í útspilinu. Oftast nær er til- efni útspilsdoblsins eyða í lit, sem makker myndi aldrei spila út í ótilneyddur. Það virðist vera skilgreiningaratriði á út- spilsdobli að makker eigi út. Alan Sontag telur svo ekki vera. Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁK4 ¥ KD6 ♦ KD8742 JL n Vestur Austur ♦ 862 ♦ 1073 ¥943 ¥85 ♦ - ♦ G9653 + ÁG98432 ♦ K106 Suður ♦ DG95 ¥ ÁG1072 ♦ Á10 *D5 Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 hjarta 3 lauf 3 tíglar 4 lauf Pass Pags 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 6 hjörtu Pass Pass Dobl Redobl Allir pass Spilið er frá Spingold útslátt- arkeppninni, sem fram fór í Kansas City í lok mars. Sontag var í vestur og Eddie Kantar í austur. Pass suðurs yfír fjórum laufum Kantars, og ásaspurning norðurs, bentu eindregið í þá átt að vörnin ætti slag á lauf. Sá slagur gat alveg eins fengist á laufkóng eins og laufás. Sontag kom út með lauftvistinn og það vafðist ekki fyrir Kantar að senda tígul til baka. Sama vörn fannst á hinu borð- inu, en þar var ekkert dobl og þaðan af síður redobl. Sveit Sontags vann því 300 á spilinu, eða 7 IMPa. Ef suður á Kx í laufi og austur Dxx, sem gat auðvitað verið, hefði spilið unn- ist með yfirslagi! Sem gefur hvorki meira né minna en 2.470. Fyrir slemmuna ódoblaða fást 1.460, svo mismunurinn er 1.010, sem skapar 14 IMPa sveiflu. Doblið virðist því aðeins réttlætanlegt að líkurnar séu 2 á móti 1 vörninni í hag. En svo er bersýnilega ekki. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á SKA-Mephisto stórmótinu í Múnchen sem nú stendur yfir kom þessi staða upp í viðureign stór- meistaranna Mikhails Gurevichs (2.610), sem nú teflir fyrir Belgíu og hafði hvítt og átti leik, og Geralds Hertnecks (2.575), Þýskalandi. Sem sjá má stendur hvíti riddarinn á g3 í uppnámi, en Gurevich tók ekkert mark á því. 24. Dg6! e6 (Eftir 24. fxg3, 25. Dh5! verður svartur mát eða tapar drottningunni) 25. Rh5 og Hertneck gafst upp því á hon- um standa öll spjót. Eftir 25. — Dxh7,26. Bxe5 blasir mátið við. Staðan eftir fjórar umferðir á mótinu er fremur óljós vegna bið- skáka: 1. Bareev 3 v., 2. Gelfand 2'h v. og biðskák 3.-4. Adams og Shirov 2'h v., 5. Gurevich 2 v. og 2 biðskákir 6.-7. Lutz og Húbner 2 v., 8. Lobron IV2 v. og biðskák 9.-10. Jóhann Hjartarson og Hertneck 1 v., 11.-12. Júsupov og Lautier V2V. og biðskák. Það þótti líklegt að Gurevich myndi ná forystunni að loknum biðskák- unum. Fimmta umferðin verður tefld í dag. Jóhann byijaði illa með töpum fyrir Bareev og Lutz, en gerði síðan jafntefli við Gelfand og Shirov.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.