Morgunblaðið - 11.06.1993, Side 6

Morgunblaðið - 11.06.1993, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDÁGUR ll. JÚNÍ 1993 6 ÚTVARP SJÓNVARP Sjónvarpið 18.50 PTáknmáisfréttir 19 00 RADUAFEkll ►Ævintýri Tinna DflnnllLrni Veldissproti Ott- ókars - seinni hluti (Les aventures de Tintin) Franskur teiknimynda- flokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata í æsispennandi ævin- týri. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leik- raddir: Þorsteinn Bachmann og Felix Bergsson. (18:39) 19.30 ►Barnadeildin (Children’s Ward) Breskur myndaflokkur um daglegt líf á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (12:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ► Veður 20.35 METTIR ► Blúsrásin (Rhythm and Blues) Bandarískur gamanmyndaflokkur sem gerist á rytmablúsútvarpsstöð í Detroit. Aðal- hlutverk: Anna Maria Horsford og Roger Kabler. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (6:13) 21.05 ►Garpar og glæponar (Pros and Cons) Bandarískur sakamálamynda- flokkur. Aðalhlutverk: James Earl Jones, Richard Crenna og Madge Sinclair. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. (11:13) KVIKMYNDIR ^ 21.55 |________________ (The Accidental Tourist) Bandarísk bíómynd frá 1988 byggð á skáldsögu eftir Anne Tyler. Macon Leary skrifar ferðahandbæk- ur fyrir fólk sem ferðast af illri nauð- syn og vill helst að allt sé eins og heima. Dauði sonar hans kollvarpar tilveru hans, konan fer frá honum og hann flytur inn til systkina sinna þriggja sem eru í meira lagi sérvit- ur. Það rofar síðan til í lífi Macons þegar hann kynnist ungri og fram- hleypinni konu sem reynir eftir megni að rífa hann upp úr doðanum og slen- inu, Leikstjóri: Lawrence Kasdan. Aðalhlutverk: William Hurt, Kathle- en Turner og Geena Davis sem hlaut óskarsverðlaun fyrir leik sinn í mynd- inni. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Maltin gefur ★ ★★ 23.55 Tnkll IQT ►REM rafmagnslaus- lUnLlul ir (REM Unplugged) Bandaríska rokkhljómsveitin REM ieikur nokkur sinna þekktustu laga, á órafmögnuð hljóðfæri á tónleikum sem MTV-stöðin stóð fyrir. CO 00.45 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17 30 BARNAEFMI *-Kírt,a“,in" Endurtekinn þáttur. 18.10 ►Ferð án fyrirheits (Oddissey) Leikinn myndaflokkur. 18.35 ►Ási einkaspæjari (DogCity) Leik- brúðu- og teiknimyndaflokkur. (4:13) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 norðurhjara ÞJETTIR (North of 60) Kanadísk- ur myndaflokkur. (2:16) 21.10 ►Hjúkkur (Nurses) Bandarískur gamanmyndaflokkur. (7:22) 21.40 tfVllfUVIiniD ►Lögreglufor- ItVIIIIYI IIIIIIII inginn Jack Frost III (A Touch of Frost III) Þriðja og síðasta myndin um lögreglufor- ingjann úrilla, Jack Frost. Allar myndirnar þrjár slógu áhorfunarmet í Bretlandi. Myndin byggir á sögu eftir R.D. Wingfleld. Aðalhlutverk: David Jason, George Anton og Den Daniels. Leikstjóri: Anthony Simm- ons. 1992. 23.25 ►Riddari götunnar (Knight Rider 2000) Spennumynd í vísindaskáld- sögustíl. Gerðir hafa verið sjónvarps- þættir með sama nafni og kvikmynd- in. Aðalhlutverk: David Hasselhoff, Edward Mulhare og Richard Ander- son. Leikstjóri: Daniel Heller. 1982. Bönnuð börnum. 1.00 IÞROTTIR ► NBA körfuboltinn Bein útsending frá Phoenix Suns og Chicago Bulls í úrslitum NBA deiidarinnar. 3.30 ►Dagskrárlok REM - Michael Stípes syngur ásamt félögum sínum í REM á tónleikum MTV-sjónvarpsstöðvarinnar. Rafmagnslaust hjá hljómsveitinni REM Sjónvarpið sýnir tónleikamynd með REM SJÓNVARPIÐ KL. 23.55 í kvöld sýnir Sjónvarpið tónleikamynd með bandarísku rokkhljómsveitinni REM sem hefur notið vaxandi vin- sælda á undanförnum árum. Hljóm- sveitina skipa fjórir piltar frá borg- inni Athens í Georgíufylki, þeir Michael Stipes, Peter Buck, Bill Berry og Mick Mills. Fyrsta plata þeirra kom út árið 1983 og viðtök- urnar voru ekki af verri endanum því tónlistartímaritið Rolling Stone útnefndi hana plötu ársins. Síðan hefur sveitin gefið út nokkrar plöt- ur og með hverri þeirra hafa nýir aðdáendur bæst í hópinn. Myndin sem hér verður sýnd var tekin upp á tónleikum sem MTV-sjónvarps- stöðin stóð fyrir. Bein útsending frá IMBA-úrslitum Chicago Bulls og Phoenix Suns spila til úrslita í l\IBA-deildinni STÖÐ 2 KL. 1.00 Meistarar Chicago Bulls og Phoenix Suns leika til úrslita um meistaratitilinn í NBA-deildinni og Stöð 2 sýnir alla leikina í beinni útsendingu. Það lið sem er fyrra til að vinna fjóra leiki í einvígi liðanna fær titilinn þannig að leikirnir geta orðið sjö talsins. Fyrstu tvær viðureignirnar fara fram á heimavelli Phoenix Suns en næstu þijár hjá Chicago Bulls. Einar Bollason og Heimir Karlsson munu lýsa leikjunum og fræða áhorfendur um leikmenn og herfræði liðanna. Allir leikimir hefj- ast um klukkan eitt eftir miðnætti að íslenskum tíma og verða svo endursýndir daginn eftir. UTVARP Sumar- þáttur Eitthvað virðist nú sumardag- skrá sjónvarpsstöðvanna að hressast ef marka má nýjasta dagskrárblaðið. En að undan- förnu hefur verið heldur dauft yfir dagskránni; nokkuð um dauflega sjónvarpsþætti og einnar stjörnu myndir. En nú er sum sé smá uppsveifla. Þann- ig er t.d. spennandi sjónvarps- mynd í tveimur hlutum á dag- skrá Stöðvar 2 er nefnist: Á Hælum morðingja. En í þessari sannsögulegu mynd er lýst leit að harðsvíruðum ijöldamorð- ingja. Bandaríkjamenn virðast njóta sín einna best í slíkum myndum enda spurði einn ungur áhorfandi: Er þetta fréttaþátt- Annars fer nú lítið fyrir inn- lendu efni í sumardagskrá Stöðvar 2 og þeir ríkissjónvarps- menn hafa einkum boðið uppá innlenda fréttaþætti. En nú hafa þeir hleypt af stokkunum sum- arskemmtiþætti er nefnist: Slett úr klaufunum. Þessi þáttur er eini sumarskemmtiþáttur sjón- varpsstöðvanna enn sem komið er. I þættinum er farið í...spurn- ingaleik í sjónvarpssal og lagðar þrautir fyrir þátttakendur úti um víðan völl...eins og segir í dagskrárkynningu. Gestgjafí er Felix Bergsson leikari en Magn- ús Kjartansson hljómlistarmað- ur í hlutverki dómara. Magnús situr í einskonar hásæti og virð- ist stundum dæma meira af inn- sæi en samkvæmt ísköldu mati staðreynda. Þannig er nokkuð létt yfir spumingunum og þær við hæfi allrar alþýðu ef svo má að orði komast. En því mið- ur fást ekki svör við spurningum sem keppendur ráða ekki við að svara. En hér er sennilega hugsað meira um hraða og létt- leika. í þættinum keppa tvö lið og í fyrsta þátt mættu keppendur frá Sportkafarafélagi íslands og Skógræktarfélagi Reykjavíkur. Keppendur fóru í erfiðar þrautir og voru þær stöku sinnum skondnar. En ég býst samt við að áhorfendur og keppendur verði að venjast þessum græskulausa leik. Heldur þótti mér hvimleitt er Siggi Zoom stökk inní þáttinn með svart- hvítt sjónarhorn. En þarna var væntanlega ætlunin að bijóta upp sjónarhornið. Þessi þáttur gæti þróast á jákvæðan hátt ef menn stilla sig um barnalegt fikt með sjónvarpsvélarnar. Ólafur M. Jóhannesson RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1. Honno G. Sigurðordóttir og Tómos Tómos- son. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggð. Verslun og viðskiptí. Bjorni Sigtryggsson. 8.00 Fréttir. 8.30 Fréttayfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 Úr menningorlifinu. Gognrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég mon þó tíð" Þóttur Hermonns Rognars Stefðnssonor. 9.45 Segðo mér sögu. „Grettir sterki" eftir Þorstein Stefónsson. Hjolti Rðgn- voldsson les þýðingu Sigrúnor Klöru Honn- esdóttur (5). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélogið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi. 12.01 Heimsbyggð. Verslun og viðskipti. Bjorni Sigtryggsson. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, „Loukur ætlorinnor", eftir Gunnor Stooles- en. 5. þóttur. 13.20 Stefnumót. Umsjóm Holldóro Frið- jónsdóttir, Jón Korl Helgoson og Sif Gunn- orsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssogon, „Sumorið með Mon- iku", eftir Per Anders Fogelström Sigur- þór A. Heimisson les þýðingu Álfheiðor Kjortonsdóttur (8) 14.30 Lengro en nefið nær. Frósögur of fólki og fyrirburðum. Umsjón: Morgrét Erlendsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónor. 16.00 Fréttir. - 16.05 Skimo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir fró fréttostofu bornonno. 17.00 Fréttir. 17.03 Fimm/fjórðu. Tónlist ó siðdegi Umsjón: Lono Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 hjóðorþel. Ólofs soga helgo. Olgo Guðrún Árnodóttir les (33) Rognheiður Gyðo Jónsdóttir rýnir i textonn. 18.30 Borðstofutónor. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóro Jónsdóttir. 20.00 isiensk tónlist. Benedikt Benedikts- son og Sigurjón Sæmundsson syngjo, Fritz Weisshoppel, Ólófur Vignir Alberls- son og Guðrún Kristinsdóttir leiko með ó píonó. 20.30 Kirkjur i Eyjofirði. Minjosafnskirkjon ó Akureyri. Umsjón: Kristjón Sigurjónsson. 21.00 Úr smiðju tónskóldonno. Umsjón: Finnur Torfi Stefónsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Konsert nr. I í G-dúr fyrir floutu, strengi og fylgirödd eftir Friðrik miklo. Kurt Redel leikur ó floutu ósoml Pro Arte hljómsveitinni í Muenthen,- Kurt Redel stjórnor. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Töfroteppið. Indversk kvikmynda- tónlist fró ó. órotugnum. 23.00 Kvöldgestir. Þóttur Jónosor Jónos- sonor. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm/fjórðu. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum. Endurtekinn þóttur Gests Einors Jónossonor fró lougordegi. 4.00 Nælurtónor. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í géðu. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flug- somgöngum. 6.01 Næturtónor hljómo ófrom. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morgun- tónor. 7.30 Veðurfregnir. Morguntónor. RAS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknoð til lífsins. Jón Björgvinsson tolor fró Sviss. Veðurspð kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. Morgunótvarpið heldur ófrom. Fjölmiðlogognrýni. 9.03 Klemens Amarsson og Sigurður Rognorsson. 10.30 Iþróttofréttir. Afmæliskveðjur. Veð- urspó kl. 10.45. 12.00 Fréttoyfiriit og veður. 12.45 Hvitir mófar. 14.03 Snorra- loug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dog- skró. Storfsmenn dægurmólaútvorpsins og fréttaritoror heimo og er|endis rekjo stór og smó mól dogsins: .Veðurspó kl. 16.30. 18.03 bjóðorsólin. Sigurður G. Tómosson og Leifur Houksson. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Houksson. 19.32 Kvöldtónor. 20.30 Nýjosto nýtt. Andreo Jónsdóttir kynnir. 22.10 Allt.i góðu. Umsjón: Gyðo Dröfn Tryggvodóttir og Morgrét Blöndal. Veðurspð kl. 22.30. 0.10 Næturvokt Rósar 2. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvokt Rósor 2. heldur ófrom. 2.00 Næturútvarp. Fréltir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlond. 18.35-19.00 Útvarp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjorðo. inu. Freymóður. 13.10 Anno Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursleinn Mós- son og Bjorni Dogur Jðnsson. 18.05 Gull- molor. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Hofþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Siðbúið Sumorkvöld. 3.00 Næturvokt. Frittir kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17. íþróttafréttir kl. 13. Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. ADALSTODIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Kotrín Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopislill dogsins. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.30 Willy Breinholst. 8.40 Umferðoróð. 9.00 Umhverfispistill dogsins. 9.03 Górillo. Jokob Bjornor Grétorsson eg Dovíð Þór Jónsson. 9.05 Tölfræði dogsins. 9.30 Hver er moður- inn? 9.40 Hugleiðing dogsins. 10.15 Viðmæl- ondi. 11.00 Hljóð dagsins., 11.10 Slúður. 11.55 Ferskeýllon. 12.00 jslensk óskolög. 13.00 Yndislegt b'f. Póll Óskor Hjólmtýs- son. 14.00 Yndislegt slúður. 15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipulogt kaos. Sigmor Guð- mundsson.' 16.15 Umhverfíspistill. 16.30 Moður dogsins. T6.45 Mól dogsíns. 17.00 Vóngoveltur: 17.20 Útvorp Umferðorððs. 17.45 Skuggohliðor rnonnlífsins. 18.30 Tónlist. 21.00 Sló i gegn. Gylfi Þór Por- steinsson og Böðvor Bergsson. 1.00 Tðnlist. BYLGJAN ÁISAFIRDI FM 97,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 16.45 Okynnt tónlist oð hætti Freymóðs. 19.19 Fréttir. 20.30 Kvöld- og næturdag- skrá FM 97,9. BROSID FM 96,7 8.00 Hafliði Krístjónsson. 10.00 fjórtón ótto fimm. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högnoson. Fréttir kl. 16. 18.00 Lóro Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ágúst Magnússon. 24.00 Nætur- vaktin. 3.00 Næturtónlist. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grótl i vöngum. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Eirikur Jónsson og Eirikur Hjálmorsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel og Gulli Helgo. 12.15 Tónlist I hódeg- FM 957 FM 95,7 7.00 í bitið. Haroldur Gislason. Umferðor- fréttir kl. 8. 9.05 Tveir hólfir í löggu. Jó- honn Jóhannsson og Valgeir Vilhjólmsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 Ivor Guðmundsson. 16.05 i tokt við timonn. Árhi Magnússon ásomt Steinori Viktorssyni. íþróttofréttir kl. 17. Umferðorútvarp kl. 17.10. 18.05 íslenskir grilltónor. 19.00 Diskóboltar. Ilollgrímur Kristinsson leikur lög frá órunum 1977-1985. 21.00 Haraldur Gislason. 3.00 Föstudagsnæturvakt. Frétfir kl. 9, 10, 12, 14, 16 og 18. íþróttafréHir ki. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN AKUREYRIFM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir fró ÚTVARP HAFNARFJÖRDUR FM 91,7 17.00 Listahátíðar útvarp. 19.00 Da( skrálok. » 9 SOLIN FM 100/6 7.00 Sólarupprásin. Magnús Þór Ásgeirsson. 8.00 Umferðarútvarp. 9.00 Sumo. Guðjón Bergman. 10.00 Óskalagoklukkutíminn. 11.00 Hádegisverðarpotturinn. 12.00 Þ6r Bæring. 13.33 Saft og logið. 13.59 Nýjasta nýtt. 14.24 Ég vil meira (fæ aldrei) 15.00 Richard Scobie. 18.00 Ragnar Blöndal. 19.00 Hvað er að gerast um helgina? 21.00 Jón Gunnar Geirdal. 23.00 Gróska. Þossi á næturvaktinni. 3.00 Ókynnf tónlisf til morguns. i 0 0 STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvorp Stjörnunnor. _ tónlist, upplýsingor um veður og færð. 9.30 Barnaþátturinn Guð svaror. Sæunn Þórisdótt- ir. 10.00 Tónlist og leikir. Sigga Lund. 13.00 Signý Guðbjartsdóttir. Frásagan kl 15. 16.00 Lífið og tilveran. Samúel Ingi- marsson. 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Tonlist. 21.00 Boldvin J. Baldvinsson. 24.00 Dagskrórlok. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17 og 19.30. Bænastundir ki. 7.05, 13.30 og 23.50. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 Iðnskólinn. 16.00 Búmm! Gleðitón- list framtiðar. Tobbi og Jói. 18.00 Smós|a vikunnar í umsjón F.B. Ásgeir Kolbeinsson og Sigurður Rúnarsson. 20.00 M.R. 22.00 F.B. 24.00-4.00 Vakt. I »

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.